161
í almannaþjónustunni. Þeir sem sinna almannaþjónustu eru í mörgum tilvikum í miklum samskiptum við fólk. Þar má nefna heilbrigðisstéttir starfsfólk í skólum, í löggæslu og fleiri. Rannsóknir sýna að hættan á veikindum og kulnun er mun meiri meðal fólks
162
vegna gervigreindar, róbótavæðingu og öðrum tækniframförum. Á móti er bent á rannsóknir sem sýna að það séu fleiri tækifæri en hindranir á vinnumarkaði tengt þessari þróun. Þó verði að gæta þess breytingarnar leiði ekki til aukins ójöfnuðar
163
til að tilraunin nái til fleiri starfsstöðva borgarinnar og verður slík tillaga lögð fram á næstu vikum. Jafnframt er lagt til að farið verði í samstarf við háskólasamfélagið um frekari rannsóknir, þar á meðal að kanna áhrif verkefnisins á heimilishald
164
hlutverki, því eins og nýlegar rannsóknir undirstrika þá getur gott samband við stjórnanda/yfirmann dregið úr bæði skammtíma og langtímafjarveru starfsmanna. .
Á málþinginu var undirstrikað að ekki væri hægt að yfirfæra niðurstöður söfnunar
165
verði hluti af Landspítalanum. Full ástæða er til að taka undir orð forstjóra Landspítalans. . Rannsóknir Rúnars Vilhjálmssonar prófessors sýna með skýrum hætti að fjórir af hverjum fimm Íslendingum vilja að það sé fyrst og fremst hið opinbera
166
sýna rannsóknir að virk sí- og endurmenntun hefur jákvæð áhrif á starfsánægju og eykur starfsöryggi.
Samkvæmt tölum frá Evrópusambandinu þarf 60% launafólks að sækja sér sí- og endurmenntun á ári hverju en staðan er sú að einungis 37% gera
167
hefur verið verulega vanfjármagnað síðustu ár. Ekki er minnst á stóraukið álag vegna heimsfaraldurins eða rannsóknir sem hafa sýnt neikvæð áhrif arðsemiskröfu á þjónustu, laun og starfsaðstæður fólksins sem veitir þjónustuna.
Nú í aðdraganda kjarasamninga ... , enda sýnir fjöldi rannsókna að Íslendingar telja að ójöfnuður í samfélaginu sé mun meiri en hægt er að búa við.
Sögum um kvíða og streitu sem herjar á fólk vegna óvissunnar, sóttkvíar og veikinda sem fylgja útbreiðslu faraldursins og of miklu álagi
168
eða þeim þar næsta.
Sem betur fer lætur almenningur ekki blekkjast. BSRB hefur ásamt Rúnari Vilhjálmssyni prófessor staðið fyrir reglulegum rannsóknum þar sem afstaða almennings til heilbrigðiskerfisins er könnuð. Við kynntum nýjustu niðurstöður nú í lok maí ... í félagsfræði við Háskóla Íslands og hefur unnið fjöldamargar rannsóknir á heilbrigðiskerfinu á undanförnum árum og áratugum. En það er kannski ekki hentugt að treysta sérfræðingum þegar þeir segja ekki það sem við viljum heyra.
Könnunin sýndi einnig
169
vinnunni. Stefna BSRB er sú að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 án þess að laun skerðist. Rannsóknir benda til þess að hægt er að stytta vinnutímann með þessum hætti án þess að það bitni á framleiðni.
Til að vinna þessu stefnumáli brautargengi
170
í hendur við eftirspurn að undanförnu. Þetta kom fram í máli Hermanns Jónassonar, forstjóra sjóðsins, með nefnd BSRB um velferðarmál nýverið.
Eitt af hlutverkum Íbúðalánasjóðs er að standa fyrir rannsóknum á húsnæðismarkaði, enda sjóðurinn nú frekar
171
Nú er komin út skýrsla sem fylgir þessum frásögnum eftir. Hún inniheldur ítarlegri rannsókn á því hvað þurfi til svo Svanurinn verði aðgengilegri fyrir framleiðendur vöru og þjónustu í litlum samfélögum á Norðurlöndum. Skýrslan var unnin
172
Heilbrigðið skiptir öllu.
Í byrjun árs stóð BSRB fyrir fjölsóttum fundi þar sem fjallað var um kulnun í starfi. Niðurstaða nýrra rannsókna sem kynntar voru á fundunum sýna að þriðjungur þeirra sem kominn var með alvarlega kulnun var enn með einkenni ... um það. Rannsóknir sýna að það er þjóðarvilji að heilbrigðiskerfið sé rekið af hinu opinbera fyrir skattfé landsmanna og fyrir því mun BSRB berjast áfram.
Þannig mótmælti bandalagið harðlega niðurskurði hjá Landspítalanum, bæði í umsögn um fjárlagafrumvarpið ... stofnunarinnar áformar að ráða starfsmann snemma á næsta ári sem hafa mun það hlutverk að koma starfseminni af stað. Stofnunin mun koma á samstarfi við sérfræðinga og standa fyrir rannsóknum sem gagnast geta launafólki á ýmsan hátt.
Annað
173
neikvæð áhrif á samþættingu fjölskyldulífs og vinnu. BSRB stefnir á að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 án launaskerðingar. Rannsóknir sýna að hægt sé að stytta vinnutímann með þessum hætti án þess að það bitni á framleiðni starfsmanna.
BSRB
174
til þess að afköstin hafi ekki verið nægilega mikil, og hafi ekki verið í langan tíma.
Þá vísaði landlæknir til nýlegrar rannsóknar embættisins þar sem í ljós komu sterkar vísbendingar um oflækningar hjá einkareknum heilbrigðisfyrirtækjum
175
sér ekki fært að snúa aftur til vinnu.
Stytting vinnuvikunnar dregur úr álagi á starfsmenn og gerir starfsmönnum kleift að sinna fjölskyldu og áhugamálum betur. Rannsóknir sýna að meirihluti íslenskra fjölskyldna telur styttingu vinnutíma eina helstu
176
að leiðarljósi. Rannsóknir sýna að meirihluti íslenskra fjölskyldna telur styttingu vinnutíma eina helstu lausnina varðandi álag,“ segir Elín Björg.
Verkefnið kemur í kjölfar viljayfirlýsingar ríkisstjórnarinnar 28. október 2015 í tengslum við gerð
177
náms- og starfsvali.
Það er þó einnig vert að benda á mikilvægi foreldra í þessum efnum. Rannsóknir sýna að foreldrar hafa mikil áhrif á náms- og starfsval. Í sumum tilfellum geta þeir verið aðal áhrifavaldurinn. Það er mikilvægt að stuðningur
178
En það skiptir máli hvernig það er gert. Nú þegar kerfið hefur verið skorið inn að beini þykir einhverjum eflaust freistandi að auka einkavæðingu. Um það verður aldrei sátt í samfélaginu. Rannsóknir sýna að rúmlega 80% landsmanna vilja að hið opinbera sjái
179
greiðslum fyrir þjónustuna. . Ekki bein tengsl við hópa sem greiða hlutfallslega mest. Samkvæmt rannsókn Rúnars eru útgjöldin til heilbrigðisþjónustunnar hlutfallslega hæst á heimilum eldra fólks, atvinnulausra, fólks utan
180
aðferðarfræði um launamyndun. Við getum ekki beðið eftir „viðhorfsbreytingunni“ eins og sumir telja nóg. Rannsóknir sýna að ein skilvirkasta leiðin til að stuðla að jöfnum launum fyrir jafnverðmæt störf felst í að meta störf að jöfnu, hvort heldur sem konur