161
fyrir að frístundaheimili bjóði upp á dvöl fyrir börn gegn nokkuð hóflegu gjaldi í samanburði við önnur úrræði, líkt og sumarnámskeið á vegum einkaaðila, er það ekki á færi allra að nýta sér slíka þjónustu. Í könnun Vörðu á stöðu launafólks í landinu nefndu 3,6% kvenna ... að fjölskylduábyrgð kvenna er ríkari en karla, er meðal annars hægt að mæta með skipulagi á innviðum samfélagsins, svo sem með samræmingu réttinda launafólks til orlofs og veikinda barna og skólastarfs í landinu. Markmið Vörðu með rannsókn þessari er að varpa ... launafólks sem hvað best muni tryggja jafnrétti kynjanna.
Greinin birtist fyrst í Tímariti Sameykis
162
íslensks launafólks og velferð á Íslandi.
Veiking Samkeppniseftirlits vinnur gegn markmiðum kjarasamninga.
Eitt af markmiðum kjarasamninga er að stuðla að auknum kaupmætti launa í landinu. Veiking samkeppniseftirlits vinnur gegn ... á samhæfingu keppinauta sem birtist í hærra verði og auknum hagnaði á kostnað launafólks. Stærri fyrirtæki í fákeppnis- eða einokunarstöðu geta jafnvel staðið í vegi fyrir innkomu nýrra aðila á markað og þar með unnið gegn framþróun, nýsköpun og aukinni ... lausnin ekki í því að veikja það eins og sumir atvinnurekendur vilja, heldur að styrkja það og efla það til að standa vörð um samfélagslega hagsmuni.
Kaupmáttur launafólks á Íslandi hefur tvöfaldast á síðustu 30 árum. Sá árangur hefði ekki náðst
163
og ofbeldi á vinnustöðum. Fundurinn er haldinn í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna þann sama dag. .
Allir eru boðnir velkomnir á fundinn meðan húsrúm leyfir. Hann fer fram í Hvammi, Grand Hótel Reykjavík milli klukkan 11:45 og 13. Boðið verður
164
vegar og hins vegar að fjalla um umfang og eðli kynbundinnar hatursorðræðu. Jafnréttisþingið er haldið á alþjóðlegum baráttudegi gegn kynbundnu ofbeldi og markar upphaf 16 daga átaksins sem lýkur 10. desember á mannréttindadegi Sameinuðu þjóðanna
165
sem sameinar okkur en sundrar. Kjarninn í okkar störfum er sá sami, við berjumst fyrir bættum kjörum og réttindum launafólks í landinu. Við höfum staðið saman um þá grundvallarkröfu og það eigum við að gera áfram,“ sagði Sonja.
Sonja þakkaði Gylfa ... eftir að ég tók við sem formaður BSRB, hér í þessum sal, síðastliðinn föstudag.
Yfirskrift þessa 43. þings ASÍ er „sterkari saman!“ og það á sannarlega vel við. Þar er vísað í samstöðuna, sem í gegnum tíðina hefur verið sterkasta vopn launafólks ... launafólks í landinu. Við höfum staðið saman um þá grundvallarkröfu og það eigum við að gera áfram.
Saman höfum við beitt okkur í samtali við stjórnvöld og atvinnurekendur til að verja velferðina og tryggja launafólki félagslegan stöðugleika
166
sveitarfélaga, nær öll hluti af kjarasamningum fyrir starfsfólk ríkisins og afrakstur áralangrar baráttu launafólks á opinberum vinnumarkaði. Þessi réttindi er því ekki hægt að skerða nema að segja verkalýðshreyfingunni stríð á hendur ... . Staðreyndin er hins vegar sú að færri unnar stundir launafólks á opinberum vinnumarkaði endurspegla að einhverju leyti styttri vinnuviku en ekki síður þá staðreynd að hærra hlutfall launafólks á opinberum vinnumarkaði er í hlutastörfum og á það einkum ... starfsmenn um 30 daga orlof fyrir öll, en fyrir þann tíma var orlofið 24, 27 eða 30 dagar og lengdist eftir lífaldri fólks. Árið 2018 tóku gildi lög sem banna mismunun á vinnumarkaði vegna aldurs og því voru samtök launafólks og atvinnurekendur á opinberum
167
Eitt af stóru málunum í þeim kjarasamningsviðræðum sem nú eru í gangi hjá opinberum starfsmönnum er stytting vinnuvikunnar. Eftir tilraunaverkefni hjá bæði Reykjavíkurborg og ríkinu sem hafa sýnt fram á ótvíræða kosti bæði fyrir launafólk ... með því að stytta vinnuvikuna og auka þar með lífsgæði og bæta heilsu launafólks.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
168
Stjórnvöld gera ráð fyrir umtalsvert minni launahækkunum hjá opinberum starfsmönnum en hjá launafólki á almenna vinnumarkaðinum á næstu árum samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Áætlunin mun ekki setja aðildarfélögum BSRB skorður í komandi ... hækkanir til okkar fólks en til launafólks í sambærilegum tekjuhópum á almenna vinnumarkaðinum,“ segir Sonja.
Í komandi kjarasamningsviðræðum verður þung áhersla á að gripið verði til aðgerða til að draga úr fjarveru vegna veikinda og kulnun á meðal
169
í baráttu launafólks fyrir bættri afkomu og betri lífsskilyrðum. Hún verður þverfagleg og sjálfstæð í sínum störfum.
ASÍ og BSRB óska eftir tillögum um nafn á stofnunina. Nafnið þarf að vera þjált í notkun og gefa stofnuninni jákvæða ímynd
170
Réttindanefnd BSRB hefur það hlutverk að taka til umfjöllunar og athugunar mál sem snerta hagsmuni aðildarfélaga BSRB. Nefndin tekur einnig að sér um fræðslu á málum sem kunna að snerta réttindi launafólks þyki
171
Christina J. Colclough framkvæmdastjóri NFS, sem eru heildarsamtök launafólks á Norðurlöndum, er í heimsókn hér á landi og átti fund með formanni og starfsfólki BSRB fyrr í dag
172
Bjarg íbúðafélag sem gefa mun félagsmönnum kost á öruggu húsnæði á sanngjörnu verði. Lögum samkvæmt má félagið aðeins leigja tekjulágu launafólki íbúðir. Því er mikilvægt að stíga næsta skref og auðvelda þeim sem ekki eru innan tekjuviðmiðsins ... á mikilvægi þess að samtalið leiði af sér raunverulegar breytingar fyrir launafólk. Samtalið verður að leiða til þess að efnahagslegur stöðugleiki kallist á við félagslegan stöðugleika með uppbyggingu á samfélagi með jöfnuðinn að leiðarljósi ....
.
Ályktun aðalfundar BSRB um styttingu vinnuvikunnar.
Aðalfundur BSRB fagnar þeim tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar sem ríkið og Reykjavíkurborg hafa staðið fyrir ásamt BSRB. Niðurstöður úr verkefnunum sýna gagnkvæman ávinning launafólks
173
Ríkisstjórnin sendir launafólki skýr skilaboð með fjárlagafrumvarpinu um að kjarabætur verði eingöngu sóttar við kjarasamningsborðið. Þetta er meðal þess sem fram kemur í umsögn bandalagsins um frumvarpið. Í umsögninni segir ennfremur ... launafólks horfa til samspils launa og annara þátta. Þar vega húsnæðismál, stuðningur við barnafjölskyldur, almanna- og atvinnuleysistryggingar þyngst.
BSRB leggur ríka áherslu á hraða uppbyggingu almennra íbúða og umtalsverða fjölgun þeirra á næstu ... árum til að tryggja húsnæðisöryggi launafólks í lægri tekjuhópum og að byrði húsnæðiskostnaðar verði ekki umfram 25 prósent af ráðstöfunartekjum.
BSRB hefur lengi kallað eftir stórefldu barnabótakerfi á Íslandi. Kerfið í dag er ekki fullnægjandi
174
kjarasamninga, gerða kjarasamninga í yfirstandandi kjaralotu og mælingar Hagstofu Íslands á launaþróun sem flokkaðar eru eftir heildarsamtökum launafólks og launagreiðenda. . „Fyrsta skýrsla kjaratölfræðinefndar er unnin við þær óvenjulegu aðstæður ... að hraðar og miklar breytingar eru að verða á högum launafólks vegna kórónuveirufaraldursins. Það er von okkar að skýrslan nýtist samtökunum vel við mat á stöðu félagsmanna sinna,“ segir Edda Rós Karlsdóttir, formaður kjaratölfræðinefndar ... þar sem hraðar og miklar breytingar væru að verða á högum launafólks vegna þess faraldurs sem nú gengur yfir. Hún lagði áherslu á að í skýrslunni væru upplýsingar sem nefndin teldi áreiðanlegar og væri sammála um. „Þessi skýrsla er hugsuð sem verkfæri“, sagði
175
og forseta Íslands. Bandalagið telur tuga prósenta launahækkanir þessara tekjuháu hópa úr öllu samræmi við launaþróun annarra hópa, hvort sem er opinberra starfsmanna eða launafólks á almenna vinnumarkaðinum.
Í engu samræmi við rammasamkomulag.
Launahækkanirnar eru í engu samræmi við rammasamkomulag aðila á vinnumarkaði. Þá er afar varhugavert að kjararáð sé leiðandi í launahækkunum, en sé þetta niðurstaðan er ljóst að leiðin hefur verið mörkuð og annað launafólk mun sækja sambærilegar launahækkanir
176
að venjulegt launafólk eigi enn og aftur að bera ábyrgð á því að viðhalda stöðugleika á meðan aðrir fá ríflegar launahækkanir. . Fagna breytingum fjármálaráðherra. Það er fagnaðarefni að fjármálaráðherra boði verulegar ... . Það er grundvallarréttur launafólks að semja um kaup og kjör og óþolandi að búa við að kjararáð skammti þeim kaup og kjör eftir hentugleika. . En það sama á auðvitað við um gerðardóm sem nú mun ákvarða laun flugumferðarstjóra í kjölfar lagasetningar stjórnvalda
177
„Árin eftir hrun hafa verið launafólki mjög erfið, megin byrðar efnahagshrunsins hafa verið bornar af launafólki sem hefur mátt sætta sig við hækkun nánast allra tölfræði þátta sem mælikvarðar ná yfir – nema kannski launa sinna,“ sagði
178
formennsku í stjórninni á næsta ári.
NFS er samband bandalaga verkalýðsfélaga á Norðurlöndunum sem hefur það hlutverk að samræma starf verkalýðsfélaga í löndunum, auka samvinnu milli landa og vinna að hagsmunum launafólks. Auk BSRB eiga ASÍ og BHM
179
Þó okkur Íslendingum þyki sjálfsagt að geta skrúfað frá næsta krana og fá hreint drykkjarvatn eins og við getum í okkur látið er það ekki staðan víða um heim. Eins og önnur samtök launafólks víða um heim hefur BSRB barist fyrir því að óhindrað
180
í Norðurárdal, Borgarnesi, Dalvík, Grundarfirði, Ísafirði, Mývatnssveit, Neskaupsstað, Ólafsvík, Patreksfirði, Reykjavík, Reyðarfirði, Selfossi, Skaftárhreppi, Skagaströnd og Varmahlíð.
BSRB og fjöldi annarra samtaka launafólks kom að undirbúningi