141
á lista yfir lönd m.t.t. jafnréttis. En þrátt fyrir það er enn talsvert um ójöfnuð á Íslandi, t.d. launamunur kynjanna..
Á vef TCO segir að munur á heildarlaunum kvenna á Íslandi
142
fyrirtækjum og eru atkvæðamiklar í landbúnaðarframleiðslu en á sama tíma eru þær að beita sér fyrir lýðræðisumbótum og því að treysta stoðirnar undir aukið jafnrétti til framtíðar
143
jafnréttis. Margir stjórnmálamenn lofuðu úrbótum en ekki hefur borið mikið á þeim. Til að fylgja eftir kröfunum, afhenti framkvæmdastjórn Kvennaárs 2025 fulltrúm stjórnmálaflokkanna kröfugerð sína á kvennafrídaginn 24. október á þessu ári
144
á aðferðafræði kynjaðar fjárlagagerðar, og kynjasjónarmið ættu að grundvalla fjárhagsákvarðanir og söfnun tölfræðiupplýsinga. Fjárlög ættu að hafa jafnrétti að leiðarljósi og jafnréttissjónarmið ættu að vera mikilvæg ríkisstofnunum í starfi sínu við að ná ... , a.m.k. upp að því marki sem að starf annarra félagasamtaka er styrkt, svo að femínískar hugmyndir geti haft raunáhrif og fullu jafnrétti sé náð í samfélagi okkar
145
á að öflug almannaþjónusta stuðlar að jafnrétti, öryggi og réttlátara samfélagi. Skerðing opinberrar þjónustu er skerðing á lífsgæðum allra sem í landinu búa. Án vel mannaðrar opinberrar þjónustu horfum við upp á gjörbreytt samfélag. Það er þess vegna hagur
146
sér fyrir jafnrétti og jöfnuði, að bjóða góða menntun fyrir alla, að auka sjálfbærni atvinnugreina og skapa friðsæl samfélög sem útiloka ekki fólk, svo eitthvað sé nefnt. Markmiðin um sjálfbæra þróun ber einnig að skoða í samhengi við aðra þætti. Þar má nefna ... jafnrétti og framlag kvenna til að takmarka skaðlegar afleiðingar loftslagsbreytinga, til að mynda strauma flóttafólks. Þess vegna fögnum við því að undir formennsku Íslands á næsta ári leggur Norræna ráðherranefndin skýra áherslu á heimsmarkmiðin í Dagskrá ... fyrir okkur.
Mannsæmandi vinnuskilyrði forsendan.
Tökum okkar svæði í heiminum sem dæmi. Norræn vinnumarkaðsmenning og áttunda heimsmarkmiðið eiga stóran þátt í að auka jafnrétti og jöfnuð á Norðurlöndum og eru mikilvæg tæki til að draga ... tróna ofarlega í alþjóðlegum samanburði á lífskjaravísitölu, jafnrétti, efnahagslegum jöfnuði, trausti, lítilli spillingu, bjartsýni og hamingju. Hjá OECD kveður við nýjan tón í nýrri atvinnustefnu en hún er leiðbeinandi og hefur mikil áhrif á alþjóðlega
147
fyrir vinnustaði, atvinnurekendur, launafólk og fjölskyldur þeirra sem og samfélagið allt. Ávinningurinn er bætt heilsa og öryggi starfsfólks, aukin lífsgæði, aukið jafnrétti kynjanna, minnkað kolefnisfótspor og hamingjusamari þjóð. Allt sem þarf er hugrekki
148
BSRB að stytting vinnutíma eigi að vera hluti af opinberri fjölskyldu- og velferðarstefnu stjórnvalda. Hóflegri vinnutími yrði mikilvægt framlag til fjölskyldustefnunnar og sýnt hefur verið fram á að jafnrétti á heimilum er ein meginforsenda ... þess að jafnrétti náist á vinnumarkaði. Stytting vinnutíma gæti því aukið lífsgæði fólks og stuðlað að frekara jafnrétti. Því er miður að ekki eigi að skoða sérstaklega innan ráðuneytisins hvernig hægt sé að stytta vinnutíma og hvaða áhrif það myndi
149
samkeppnishæfni sína og sjálfbærni til framtíðar á að felast í að byggja á og styrkja helstu einkenni Norræna samfélagsmódelsins; félagslegt öryggi og velferð, jafnrétti, gagnsæi, lýðræði og öflug og góð menntun fyrir alla. Í því felist einstakt tækifæri ....
· Að byggja stefnu á einstökum norrænum forsendum sem á árangursríkan hátt skapar sjálfbærni og samkeppnishæfni. Þar sem gengið er út frá félagslegu öryggi og velferð, jafnrétti, gagnsæi, lýðræði, öflugri og góðri menntun fyrir alla og vinnumarkaðsmódeli
150
af konum eru minna metin í launum en hefðbundin karlastörf. Konur búa því enn við launamisrétti sextíu árum eftir að launajafnrétti var leitt í lög á Íslandi. Lögin tala um jafnrétti. Stjórnarskráin talar einnig um jafnrétti. En samfélagið tryggir
151
þegar hún ávarpaði 63. fund kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York..
Góður árangur Norðurlandanna í jafnréttismálum er ekki til kominn af engu og alveg rétt að fæðingarorlof og aðrar leiðir til að auka á jafnrétti kosta peninga, sagði Katrín
152
Á fundinum flytur Ingibjörg Elíasdóttir, lögfræðingur á Jafnréttisstofu, erindið „Ekki benda á mig...“ – Um mismunun á íslenskum vinnumarkaði. Í erindi sínu mun Ingibjörg fjalla um nýja rannsókn sem Jafnréttisstofa lét gera um jafnrétti og mismunun
153
sem Jafnréttisstofa lét gera um jafnrétti og mismunun á vinnumarkaði..
Um nokkurt skeið hefur staðið til að innleiða tvær tilskipanir
154
þingsins svo þingfulltrúar geti tekið þátt í kvennafríi á Arnarhóli í dag. Hún sagði eitt af stóru verkefnum verkalýðshreyfingarinnar að tryggja jafnrétti á vinnumarkaði og að allir séu öruggir heima og öruggir í vinnunni.
„Eins og þið vitið ætla ... einnig staðið þétt saman í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna og í því að eyða kynbundnum launamuni. Svo þétt að mér finnst stundum eins og verji meiri tíma með starfsfólki ASÍ en mínu eigin samstarfsfólki.
Skýr samhljómur.
Við erum ... við að ná lendingu í umræðunni sem allir geta sætt sig við. Þannig náum við samstöðu. Með því að taka samtalið og ræða okkur niður á sameiginlega niðurstöðu.
Ég talaði um risavaxin verkefni sem bíða. Eitt af þeim verkefnum er að tryggja jafnrétti
155
hún á róttækum hugmyndagrunni og gildum um jafnrétti og samstöðu. Okkar barátta hefur og getur skilað ótrúlegum árangri - en það er einungis með skýrri sýn og sterkum samtakamætti sem við náum stærstu breytingunum í gegn.”.
BSRB hvetur ungt fólk
156
launakjör, vinnuskilyrði, sveigjanleika í starfi, sjálfstæði í starfi, ímynd stofnunar, ánægju og stolt og jafnrétti. Markmiðið með að velja fyrirmyndarstofnanir er að hvetja stjórnendur að gera vel í starfsmannamálum og að auka umræðu um aðbúnað og líðan ... er að þátturinn sem mælir tilfinningu starfsmanna fyrir jafnrétti á vinnustöðum tekur nú stóran kipp upp á við. Því má eflaust þakka vitundarvakningu um jafnréttismál, til dæmis í tengslum við #metoo og beinna aðgerða á vinnustöðum svo sem innleiðingu
157
fyrir að Ísland komi vel út í alþjóðlegum samanburði á jafnrétti kynjanna og að hér sé ein mesta atvinnuþátttaka meðal kvenna á heimsvísu bera konur meginþungann af vinnuálagi vegna heimilisstarfa og barnauppeldis. Eina af birtingarmyndum þessa má sjá ... launafólks sem hvað best muni tryggja jafnrétti kynjanna.
Greinin birtist fyrst í Tímariti Sameykis
158
fyrir þau málefni sem þar voru til umræðu. Sonja, sem gegnir stöðu stjórnarformanns NFS, fjallaði meðal annars um samstarf norrænu verkalýðsfélaganna við kollega annarsstaðar í Evrópu og sagði mikilvægt að leggja áherslu á jafnrétti kynjanna og hæfilega langan
159
á Íslandi og á Norðurlöndum í einhvern tíma er sá réttur alls ekki almennur í Evrópu. Þessi breyting mun því hafa víðtæk áhrif í átt að auknu jafnrétti foreldra, þó breytingin muni ekki hafa áhrif hér.
Í tilskipuninni felast þó einnig réttindi
160
Aðalfyrirlesarar þingsins verða Maria Edström, lektor við Fjölmiðladeild Háskólans í Gautaborg og verkefnisstjóri Nordicom–verkefnis Norrænu ráðherranefndarinnar um aukið jafnrétti í fjölmiðlum, og Anna Serner, forstöðumaður sænsku kvikmyndamiðstöðvarinnar. Kynntar