121
Krafa launafólks um að allir geti lifað af á launum sínum hefur verið áberandi í umræðunni og verður í forgrunni þegar kjarasamningar þorra aðildarfélaga BSRB losna í lok mars. Sú krafa beinist ekki síður að stjórnvöldum en launagreiðendum ... enda til lítils að hækka laun þeirra lægst launuð ef kjarabæturnar eru hirtar aftur af fólki í gegnum skattkerfið.
Í viðræðum BSRB við stjórnvöld leggjum við höfuðáherslu á breytingar á skattkerfinu, úrbætur á húsnæðismarkaði, styttingu vinnuvikunnar ... , jöfnun launa milli almenna og opinbera markaðarins og launaþróunartryggingu.
Skattkerfið hefur á undanförnum árum verið notað til að auka misskiptinguna í samfélaginu. Álögurnar á þá sem minnstar hafa tekjurnar hafa aukist og barnabætur ... að skattlagning tekna komi eins út fyrir fólk sama hvort tekjurnar heita launatekjur eða fjármagnstekjur.
Eigi launafólk að geta lifað af laununum sínum verður að grípa tafarlaust til aðgerða á húsnæðismarkaði og tryggja ódýrara og hagkvæmara húsnæði
122
Alþingismenn virðast óviljugir til að vinda ofan af ákvörðun kjararáðs um hækkun á launum kjörinna fulltrúa samkvæmt fréttum fjölmiðla. Augljóst er að þær hækkanir eru í engu samræmi við rammasamkomulag aðila vinnumarkaðarins um bætt vinnubrögð ... við gerð kjarasamninga munu hafa alvarlegar afleiðingar. . Kjararáð hækkaði þingfararkaup hækkaði um 45 prósent á kjördag samkvæmt ákvörðun kjararáðs. Áður hafði ráðið hækkað laun æðstu embættismanna ríkisins um tugi prósenta. . . BSRB ... og ekki tekið á vinnubrögðum kjararáðs. Ráðið getur því eftir sem áður verið leiðandi á launamarkaði þegar það ákvarðar laun þeirra sem undir ráðið heyra og virðist ekkert tillit þurfa að taka til launaþróunar í landinu eða sameiginlegrar launastefnu ... af óskiljanlegum hækkunum á launum kjörinna fulltrúa og stuðlað þannig að friði á vinnumarkaði og því að viðhalda stöðugleika.
123
Vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar, samstarfsvettvangs um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag sem BSRB tekur þátt í, verður kynnt næstkomandi föstudag, 30. apríl. Í skýrslunni er fjallað um kjarasamningalotuna sem hófst árið 2019 ... og stendur enn, þróun efnahagsmála og launa.
Kynningin verður í formi fjarfundar sem streymt verður í gegnum vef Kjaratölfræðinefndar. Fundurinn hefst klukkan 10 ... vinnutímastyttingar á laun.
Meðal nýjunga í skýrslunni er samanburður á launaþróun karla og kvenna, og á launaþróun innflytjenda og annarra. Tekið verður við fyrirspurnum í gegnum netfangið ktn
124
Þá á enn eftir að taka til umræðu jöfnun launa milli markaða, launaþróunartryggingu og launaliðinn. BSRB hefur lagt þunga áherslu á að samið verði um jöfnun launa milli opinbera vinnumarkaðarins og hins almenna, enda er skýrt kveðið á um jöfnun launa milli
125
.
Stofnfélagar Póstmannafélagsins voru 11, þar af tvær konur. Þá voru mánaðarlaun hjá konum 100 kr. og 157 kr. hjá körlum. Eitthvað hefur dregið saman með kynjunum í launum á þessum tæpu hundrað árum en skv. kjarakönnun BSRB frá síðasta ári er þó enn óútkýrður ... munur á launum kynjanna..
Núverandi félagsmenn Póstmannafélagsins eru rúmlega 800 þar af eru konur tæplega 60%. BSRB óskar Póstmannafélaginu hjartanlega til hamingju með daginn
126
lífeyrisaldur opinberra starfsmanna hækkaður úr 65 árum í 67 ár?
Hvenær verða laun á opinberum- og almennum markaði jöfnuð?
Verður hin óbeina bakábyrgð launagreiðanda áfram til staðar ... svarað spurningum á borð við:.
Hvað þýðir annarsvegar jöfn ávinnsla réttinda og hinsvegar aldurstengd ávinnsla réttinda?
Skerðast lífeyrisréttindi núverandi félagsmanna í A-deildum LSR og Brúar?
Af hverju verður ... á um meðal annars réttindi sjóðfélaga. Fjármálaráðherra þarf að staðfesta samþykktir sjóðanna, að fenginni umsögn frá Fjármálaeftirlitinu.
Réttindin áttu að vera jafn verðmæt fyrir og eftir breytingar.
Frá upphafi var gengið út ... frá því í samningaviðræðum bandalaga opinberra starfsmanna við ríki og sveitarfélög að réttindi þeirra sem greitt hafi í opinberu lífeyrissjóðina yrðu jafn verðmæt eftir breytingarnar og þau voru fyrir. Það varð niðurstaðan og skýrt kveðið á um það í því samkomulagi ... á. Þar af leiðandi hefði átt að bæta hana einnig til að samkomulag um jafn verðmæt réttindi fyrir og eftir breytingar á lífeyrismálum væri virt. Í lögunum er skýrt að bakábyrgð þeirra sem eru 60 ára og eldri haldi sér. Þeir sem yngri eru missa því bakábyrgðina án
127
;.
Að auka kaupmátt launa og verja hann..
Að samið verði um sérstakan jafnlaunapott til að draga úr kynbundnum launamun ... ..
Að laun verði sambærileg við það sem gerist á almennum vinnumarkaði..
Að launatafla SFR verði endurnýjuð
128
og atvinnurekendur.
Bandalagið hefur einnig gert kröfu um að stjórnvöld efni loforð um jöfnun launa á milli markaða, sem er í samræmi við samkomulag um lífeyrismál sem undirritað var haustið 2016. Rannsóknir sýna að laun opinberra starfsmanna eru 16 til 20 ... prósent lægri en laun sambærilegra stétta á almennum vinnumarkaði. Í samkomulaginu frá 2016 var skýrt kveðið á um að þeim launamun eigi að útrýma á 6 til 10 árum. Ekkert hefur bólað á útfærslu á þessu frá viðsemjendum og því ekkert annað að gera ... launaþróunartryggingu er opinberum starfsmönnum tryggt það launaskrið sem verðu á almennum vinnumarkaði. Með því er ætlunin að tryggja að laun opinberra starfsmanna sitji ekki eftir í almennri launaþróun
129
launa þurfa þau að hækka enn meira.
Vandræði við mönnun frístundaheimila eru árviss þegar skólar byrja. Staðan hjá frístundaheimilum Reykjavíkurborgar er svipuð og á sama tíma í fyrra, samkvæmt upplýsingum frá Skóla- og frístundaráði ... menntaskóla, sem vinna á frístundaheimilum með skóla.
Hækka þarf laun umönnunarstétta.
BSRB telur augljóst að laun starfsmanna á frístundaheimilum, eins og annarra umönnunarstétta, þurfi að vera hærri. Auk þess má eflaust bæta starfsumhverfið ... , eins og borgin virðist þegar byrjuð að gera. Í kjarasamningum undanfarin ár hefur réttilega verið lögð mikil áhersla á hækkun lægstu launa. Erfiðleikar við að manna störf á frístundaheimilum, sem og önnur störf við umönnun, benda til þess að þar þurfi
130
kjarasamningar verið undirritaðir strax, hefði viðkomandi átt að vera með hærri laun til viðmiðunar. Í kjarasamningum BSRB er sú fjárhæð 17.000 krónur á mánuði. Eingreiðslan sem var greidd þann 1. ágúst 2019 leiðréttir upphæðina að vissu leyti en eftir standa ... þónokkrir mánuðir þar sem starfsmaður naut ekki sinna réttu launa miðað við efni kjarasamnings.
Starfsmaðurinn þarf því að hafa samband ... við Fæðingarorlofssjóð og óska eftir því að laun hans séu endurreiknuð miðað við þau laun sem afturvirkar launahækkanir tryggðu honum í afturvirkum kjarasamningum. Þetta getur átt við um þá sem eignast barn til og með 30. september næstkomandi, enda nær viðmiðunartímabil
131
launum þeirra samanborið við önnur störf sem telja má jafnverðmæt.
.
Vanmat á kvennastéttum er talin ein meginástæða launamunar kynjanna og birtist í kynjaslagsíðu á þeim atriðum sem hafa áhrif á launasetningu starfa, svo sem ábyrgð, álagi ... og starfsumhverfi. Við höfum byggt velferðarkerfið okkar á þessum ómissandi störfum en opinberir atvinnurekendur hafa veitt sjálfum sér afslátt við launasetningu ómissandi kvennastétta. Þessu þarf að breyta og BSRB styður leiðréttingu launa kvennastétta
132
fyrir námsmenn ásamt öðrum vinnumarkaðsaðgerðum. Aðgerðum sem voru þróaðar í samráði við meðal annars hagsmunasamtök fyrirtækja.
Launin hæst á almenna markaðinum.
Auk þess að vega að opinberum starfsmönnum með þessum hætti hefur einnig ... verið fjallað um laun opinberra starfsmanna og látið að því liggja að þau séu hærri en annarsstaðar tíðkast. Þar er einnig talað gegn betri vitund. Því til staðfestingar þarf ekki að gera annað en að skoða samanburð á grunnlaunum starfsfólks innan heildarsamtaka ... launafólks; BSRB, ASÍ og BHM.
Þegar laun félagsfólks heildarsamtakanna þriggja eru skoðuð eftir því hvar það starfar er myndin alltaf eins. Launin innan hverra heildarsamtaka eru í öllum tilvikum áberandi hæst hjá þeim sem starfa á almenna markaðinum ... . Þetta er auðséð á meðfylgjandi mynd, þar sem dökka súlan sýnir starfsfólk á almenna markaðinum innan hverra heildarsamtaka.
Þó að á myndinni séu aðeins grunnlaun sýna sambærilegar myndir með meðaltali reglulegra launa annars vegar og reglulegra ... heildarlauna hins vegar nákvæmlega sömu stöðu. Hvernig sem málið er skoðað eru launin alltaf hæst á almenna markaðinum
133
Ákvörðun kjararáðs frá 16. júní um að hækka verulega laun ráðuneytisstjóra ... og skrifstofustjóra í ráðuneytum gengur þvert gegn rammasamkomulagi aðila vinnumarkaðarins og mótmælir BSRB þessari ákvörðun kjararáðs harðlega. . Með ákvörðun kjararáðs eru verið að draga út afmarkaðan hóp hálaunafólks og hækka laun þessara ... þannig að við losnum við endalausar leiðréttingar starfsstétta,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. . „Aðilar vinnumarkaðarins gerðu með sér rammasamkomulag sem átti að koma í veg fyrir slíkt höfrungahlaup á vinnumarkaði. Þessi hækkun launa
134
eru óviðunandi og laun of lág. Stjórnvöld verða að bregðast við vandanum og forgagnsraða fjárveitingum sínum í þágu velferðar þjóðarinnar allrar..
Aðalfundur BSRB krefst þess að stjórnvöld ... við hina miklu eftirspurn eftir leiguhúsnæði og jafna stuðning milli fólks á eigna- og leigumarkaði, líkt og gert er ráð fyrir í nýrri skýrslu um framtíðarskipan húsnæðismála á Íslandi ... ..
Öruggt húsnæði, hvort sem um er að ræða leiguhúsnæði eða séreign, er einn af hornsteinum almennrar velferðar. Eitt af hlutverkum stjórnvalda er að tryggja öllum jafnan stuðning svo hver og einn geti búið í viðunandi húsnæði á viðunandi kjörum.
Aðalfundur BSRB ítrekar mikilvægi þess að tryggja jafnt aðgengi allra að heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag eða búsetu. Um áratugaskeið hefur almenn sátt ríkt um það fyrirkomulag heilbrigðismála að hið opinbera veiti hana og hún sé greidd úr okkar sameiginlegu
135
Allar líkur eru á því að ákvörðun kjararáðs að hækka laun þingmanna, ráðherra og forseta Íslands um tugi prósenta muni hafa alvarlegar afleiðingar á vinnumarkaði, sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... að kjararáð geti farið í það sem kalla megi leiðréttingar á launum hálaunahópa á meðan lítið sé hlustað á kröfur annarra hópa um leiðréttingar.
Margir telja sig eiga inni leiðréttingar.
„Þeir sem hafa hærri launin eru frekar
136
að giska á hvort þar er um að ræða eitthvað af þeim fyrirtækjum sem hafa efni á að borga forstjórum sínum árslaun verkafólks á í laun á mánuði, nú eða fyrirtæki sem vilja taka upp bónusa fyrir svokallað lykilstarfsfólk. Það kemur kannski einhverjum á óvart ... . Þá sköpuðu ríki og sveitarfélög tímabundin störf til að bregðast við mesta atvinnuleysinu.
Nú ber hins vegar svo við að talsmaður atvinnurekenda segir erfitt að ná starfsfólki til baka. Svona í ljósi góðra launa og annarra kjara hjá hinu opinbera ... sama. Launin eru hæst á almenna markaðinum. Það er eiginlega hlægilegt að þurfa að deila um það.
Blöskrar stanslaus áróður.
Okkur sem störfum fyrir starfsfólkið sem hefur staðið í framlínunni í heimsfaraldrinum er satt að segja farið ... sér ítrekað tækifæri til að níða skóinn af þessu fólki með því að gefa í skyn að það sé ofhaldið í launum og jafnvel að fækka mætti hressilega í þeirra hópi.
Staðreyndin er sú að starfsfólk ríkis og sveitarfélaga vinnur oft á tíðum erfið störf ... fyrir lægri laun en starfsfólk á almenna markaðinum. Atvinnurekendur og talsmenn þeirra ættu að gera sér far um að þakka þessu fólki fyrir að halda atvinnulífinu gangandi með sínum störfum í stað þess að standa í áróðursherferð gegn
137
fyrir launum sínum eftir 6 klukkustundir og 10 mínútur miðað við fullan vinnudag frá klukkan 9 til 17. Daglegum vinnuskyldum kvenna er því lokið klukkan 15:10.
Ný skýrsla forsætisráðherra sem unnin var í kjölfar loforðs stjórnvalda í tengslum ... við kjarasamninga aðildarfélaga BSRB afhjúpar kerfisbundið vanmat á störfum sem konur vinna. BSRB hefur beitt sér fyrir leiðréttingu á þessu skakka verðmætamat og mun halda áfram að berjast fyrir leiðréttingu á launum svokallaðra kvennastétta þar til henni verður
138
af hverju manneskja í sömu stöðu og ég fær hærri laun, að gera það nákvæmlega sama. Það er t.d ein sem er í nákvæmlegu sömu prósentustöðu og ég, við gerum nákvæmlega það sama en við vinnum bara í mismunandi námsveri. Þetta finnst mér bara alls ekki rétt né réttlátt ... af covid tímunum er svo verið að mismuna okkur í launum og við þurfum að vera í verkfalli. Og það hefur ekki bara áhrif á okkur, heldur líka yfirmenn okkar, samstarfsfélaga, börnin og foreldra þeirra. Þetta hefur áhrif á okkur öll og við verðum að fara ... , lagði áherslu á kröfur BSRB í lokaræðu fundarins og sagði það ótrúlegt vera í þeirri stöðu að standa í verkföllum árið 2023 til þess að knýja fram sömu laun fyrir sömu störf. „ Sú ákvörðun sveitarfélaga að fara í störukeppni við sitt eigið starfsfólk
139
.
.
Kæru félagar.
Árið sem nú líður undir lok hefur verið eitt það viðburðaríkasta í sögu BSRB og á íslenskum vinnumarkaði sem heild. Þar ber hæst að nefna vinnudeilur, verkföll og loks langtímasamninga sem munu hækka laun ... og opinberum markaði kom til langra verkfalla þegar líða tók á vorið.
Verkföllum á almenna markaðnum lauk með undirritun samninga – þar sem hið sjálfsagða markmið, um 300 þúsund króna lágmarks laun að þremur árum liðnum náði ... , áherslur á fjölskylduvænna samfélag og styttingu vinnutíma sem prófuð verður hjá tilteknum stofnunum ríkisins á árinu, þörfina fyrir að tryggja jafnan aðgang allra að gjaldfrjálsri grunnþjónustu og fleira ... að því að jafna lífeyrisréttindi á milli markaða.
Hið nýja samkomulag mun jafnframt þýða að þegar þessari vinnu er lokið mun svokölluð „launaskriðstrygging“ komast í gagnið sem mun tryggja opinberum starfsmönnum launahækkanir ... til jafns við það launaskrið sem gjarnan vill verða á almenna markaðnum umfram kjarasamningsbundnar hækkanir.
Það er mikið réttlætismál að launaskriðstryggingin skuli nú vera í sjónmáli enda hefur slíkt launaskriðsákvæði
140
geti lifað af á laununum sínum. Það snýst ekki bara um launin heldur einnig ýmsar tilfærslur svo sem bætur og skattbyrði. Samningar nær allra aðildarfélaga BSRB losna um næstu mánaðarmót og ljóst að hjá flestum aðildarfélögum BSRB verður áherslan ... á hækkun lægstu launa áberandi, rétt eins og hjá félögum okkar á almenna vinnumarkaðinum. Samhliða því er horft til þess að stjórnvöld komi að málum til að tryggja aukinn kaupmátt þeirra sem minnst hafa milli handanna.
Í þessum kjarasamningum ... hægt án þess að það hafi áhrif á afköst í vinnunni.
Standið við loforðin.
Aðildarfélög BSRB leggja einnig mikla áherslu á að staðið verði við loforð um jöfnun launa á milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins. Hluti af því samkomulagi