121
fæst muni nýtast vel í viðræðunum framundan. Eins og staðan er í dag er líklegra en ekki að til aðgerða þurfi að grípa til að ná fram kröfum félaganna. Enda hafa fulltrúar ríkisins hvorki talað fyrir miklum hækkunum né leiðréttingum á launum
122
við kröfur atvinnurekenda í tengslum við endurskoðun kjarasamninga á almenna markaðinum ákváðu stjórnvöld að grípa til ýmissa aðgerða. Ein þeirra var að lækka tímabundið tryggingagjald. Tryggingagjaldið stendur meðal annars undir kostnaði
123
þar sem þeim var jafnframt gefið eitt ár til að hrinda þeim í framkvæmd.
Í kröfugerð Kvennaárs er farið fram á lagabreytingar, aðgerðir gegn ofbeldi, launamuni kynjanna, að bæta stöðu mæðra og að útrýma mismunun á vinnumarkaði.
Á kosningafundinum sögðu
124
„Stéttarfélög munu ávallt standa vörð um þau gildi sem eru kjarninn í starfi okkar, en þau eru jöfnuður, virðing, þróun, lýðræði og friður. Einungis með því að stefna að slíkum markmiðum, í krafti sameiginlegra aðgerða og samstöðu, lifir vonin ... sem eru kjarninn í starfi okkar, en þau eru jöfnuður, virðing, þróun, lýðræði og friður. Einungis með því að stefna að slíkum markmiðum, í krafti sameiginlegra aðgerða og samstöðu, lifir vonin um betri heim. Heim þar sem reglur eru til hagsbóta fyrir fólk
125
- og tekjutilfærslukerfin með jöfnuð að leiðarljósi. Í stefnu um sjálfbært, grænt hagkerfi verður að leggja áherslu á að skapa góð störf, öfluga almannaþjónustu og trygga afkomu.
Stjórnvöld þurfa að vera skipulögð og fumlaus í aðgerðum og forðast að láta markaðinn ... einan ráða ferðinni því markaðurinn er blindur á félagslegar afleiðingar og getur því dýpkað ójöfnuðinn sem þegar er til staðar. Með réttlátum umskiptum, áherslu á samvinnu, þekkingu og afdráttarlausar aðgerðir geta stjórnvöld tekist á við þessar
126
þeim vopnum sem við höfum til að tryggja þetta mikla hagsmunamál. Breytist viðhorf viðsemjenda okkar ekki snarlega á nýju ári má búast við að við förum að huga að aðgerðum snemma á næsta ári.“.
Fjölmörgum öðrum málum sinnt á árinu.
Í pistlinum ... til aðgerða,“ segir Sonja. „Samstaða opinberra starfsmanna er mikilvægasta vopnið í okkar vopnabúri. Saman höfum við náð mörgum góðum sigrum í gegnum árin. Og saman munum við lenda þessum samningum
127
og námslán. .
Þótt aðgerðin muni bæta stöðu margra heimila í landinu munu leiðréttingarnar gagnast þeim sem mest þurfa á að halda lítið eða ekki neitt. Aðalfundur BSRB mótmælir þeirri ... mismunun sem í aðgerðunum felst og krefst þess að úr verði bætt..
Samræmdar húsnæðisbætur óháð búsetuformi ... sjóðum. Með sífellt aukinni kostnaðarþátttöku almennings er þeirri samfélagssátt sem ríkt hefur um fyrirkomulag heilbrigðismála á Íslandi ógnað. Aðalfundur BSRB mótmælir auknum álögum á sjúklinga og varar jafnframt við öllum aðgerðum sem miða
128
aðgerðum til að bæta lífskjör og kaupmátt, einkum þeirra hópa sem almennt eiga erfiðast með að ná endum saman eins og barnafjölskyldur og leigjendur.
Samstaðan hjá samtökum launafólks var styrkur okkar í þessum viðræðum og sameiginleg ... undirbúningsvinna okkar í samstarfi við stjórnvöld tryggði það að við náðum fram nánast öllum okkar kröfum.
Hluti aðgerða stjórnvalda er enn í vinnslu eða á að koma til framkvæmda á næstu árum. Dæmi þar um er aukið framboð íbúðarhúsnæðis og hagkvæmra íbúða ... við stjórnmálaflokkunum kröfur okkar um lagabreytingar og aðgerðir sem grípa þarf til á Kvennaárinu 2025, nánar til tekið fyrir 24. október 2025 þegar 50 ár eru liðin frá því að konur lögðu fyrst niður launuð sem ólaunuð störf í heilan
129
félagsfólks um að næsta ríkisstjórn grípi til aðgerða til að rétta kúrsinn af. Verðbólga er að minnka og vextir hafa lækkað lítillega – gangi hagspár eftir heldur sú þróun áfram yfir kjörtímabilið. Við stöndum á krossgötum og hefja þarf uppbyggingartímabil
130
félagsfólks um að næsta ríkisstjórn grípi til aðgerða til að rétta kúrsinn af. Verðbólga er að minnka og vextir hafa lækkað lítillega – gangi hagspár eftir heldur sú þróun áfram yfir kjörtímabilið. Við stöndum á krossgötum og hefja þarf uppbyggingartímabil
131
Nánari upplýsingar um boðaðar aðgerðir má finna hér
132
Ásamt Göran Dahlgren mun Lisa Pelling fara yfir aðgerðir stéttafélaga og félagasamtaka til að taka á vandanum og Rúnar Vilhjálmsson fer yfir stöðuna eins og hún birtist á Íslandi samtímans
133
Niðurstaðan er styttri biðtími sjúklinga og aukin vellíðan starfsmanna. Tilraunaverkefnið hefur nú verið framlengt.. . Skurðdeildin sérhæfir sig í aðgerðum á sviði bæklingarlækninga og hafði álag á starfsmenn verið gríðarlega mikið áður ... að fresta aðgerðum svo að heilsuverndin var dýrari þegar uppi var staðið. Það heyri nær sögunni til enda hafa biðlistar styst verulega. . Loks sé reynslan afar jákvæð varðandi heilsu og vellíðan starfsfólks. Veikindafjarvistum hafi fækkað ... vinnudagsins hafi áhrif á allt svæðið þar sem þau búa í Vestur Götalandi. Það sé kostur að starfsmannavelta og biðtími eftir aðgerðum hafi minnkað verulega. Þetta sé framtíðin hvað vinnutíma varðar. . Fleiri vinnustaðir í Svíþjóð hafa stytt
134
Aðgerðahópur um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði var skipaður af forsætisráðherra þann 13. desember 2021. Stofnun hans á rætur að rekja til kröfu BSRB um að gripið verði til aðgerða til að leiðrétta kerfisbundið vanmat á kvennastörfum ....
Meginverkefni aðgerðarhópsins er að leggja fram tillögur og vinna að framkvæmd aðgerða til að útrýma launamun kynjanna.
.
Aðgerðahópurinn er skipaður eftirfarandi aðilum ... virðismatskerfi í þágu launajafnréttis sem aðgerðarhópurinn óskaði eftir. Þær aðgerðir sem aðgerðahópurinn leggur til og kynnti á fundinum eru:.
Unnið verði áfram með þátttökustofnununum fjórum í áframhaldandi mati allra starfa og farið
135
þess og kostum.
Við fögnum frumkvæði norrænu ráðherranefndarinnar um að ráðast í greiningu sameiginlega norræna vinnumarkaðinum. Nú er rétti tíminn til að þróa sameiginlega áætlun og raunhæfar lausnir til framtíðar. Það þarf árangursríkar aðgerðir ... til að tryggja sjálfbæran grænan hagvöxt, fulla atvinnu, mikla samkeppnishæfni og vinnumarkað fyrir alla - aðgerðir sem þróa sjálfbærni Norðurlanda og samkeppnishæfni.
Norræna verkalýðssambandið skorar því á fyrirtæki, ríkisstjórnir
136
aðgerðir sem stuðla að jafnrétti og tryggja réttlát umskipti, „Það er ekki er hægt að mæla allt það sem telst mikilvægt fyrir okkur sem samfélag og það sem er mælanlegt er ekki endilega alltaf það sem er mikilvægast. Byggt á þessu hefur Mariana ... . Þetta hefur verið vitað í lengri tíma án þess að gripið hafi verið til markvissra aðgerða. Það er líkt og samfélagið telji sjálfsagt að konur haldi uppi velferðinni á afsláttarkjörum. Lengi lifir í gömlum glæðum úr sér genginna hagfræðikenninga
137
Skattalegir hvatar eru mikilvægir.
Þær aðgerðir sem eru hvað áhrifaríkastar til að draga úr losun eru fjárfestingar í grænum lausnum, þróun slíkra lausna og skattalegir hvatar. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur bent á mikilvægi þess að létta ... er ekki sjálfgefinn.
Íslensk stjórnvöld hafa sett sér metnaðarfull markmið um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda til að við sem ríki getum lagt okkar af mörkum til að draga úr alvarlegum afleiðingum loftslagsbreytinga. Um knýjandi aðgerðir er að ræða
138
hans. Eftir vanfjármögnun sem má rekja aftur um áratug er kominn tími til að blása til sóknar og grípa til aðgerða sem fela í sér raunverulega lífskjarasókn. Það er gert með því að styrkja almannaþjónustuna til að standa undir sterkri velferð og tryggja að ekki verði gengið ... það verkefni að ráðast í heildarendurskoðun á barnabótakerfinu þar sem aðeins tekjulægstu foreldrarnir fá barnabætur hér á landi í núverandi kerfi á meðan foreldrar á flestum öðrum Norðurlöndum fá allir sömu bætur óháð efnahag.
Þarf aðgerðir
139
okkar allra, harðar aðgerðir til að draga úr smitum og gríðarleg fjárútlát ríkis og sveitarfélaga.
Verkföll.
Umfangsmestu verkfallsaðgerðir BSRB í áratugi voru boðaðar þann 9. mars 2020. Kjarasamningar nær allra aðildarfélaga BSRB höfðu ... sýna að efnahagsáföll af þessari stræðargráðu leiða yfirleitt til aukins ójöfnuðar og því hefur BSRB frá fyrstu dögum faraldursins lagt ríka áherslu á að gripið verði til aðgerða til að tryggja afkomu heimilanna. Við höfum kallað eftir því að stjórnvöld ... gangi lengra í aðgerðum fyrir fólkið í landinu enn þegar hefur verið gert. Tölurnar sýna að næstum tíundi hver Íslendingur er í hættu að búa við fátækt. Hlutfallið er enn hærra þegar kemur að börnum. Það er staða sem við sem samfélag getum ekki sætt ... okkur við.
Leiðin út úr kófinu felur því í sér endurmat á tekjuskiptingunni og aðgerðir til að jafna byrðarnar. Við verðum að huga sérstaklega að fólki í viðkvæmri stöðu og stjórnvöld þurfa að grípa til aðgerða til að tryggja bæði efnahagslegan
140
má hér..
Styrktarsjóði BSRB er ætlað að greiða bætur til sjóðfélaga í slysa- og veikindatilvikum eftir að veikindarétti lýkur hjá vinnuveitanda. Sjóðurinn styrktir einnig fyrirbyggjandi aðgerðir á sviði heilsueflingar og forvarnir gegn sjúkdómum svo eitthvað sé nefnd