1181
og aðildarfélaga BSRB í mars 2020. Þar lýsti ríkisstjórnin því yfir að sett yrði af stað vinna við endurmat á störfum kvenna og starfshópi yrði falið að leggja fram tillögur að aðgerðum til að útrýma launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði. Aðgerðirnar
1182
fyrir styttingu vinnuvikunnar sé lokið.
Samtals starfa um 150 félagsmenn í aðildarfélögum BSRB á þessum vinnustöðum og stærstur hluti þeirra, nærri fjórir af hverjum fimm, stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36. Útfærslan er mismunandi en algengast
1183
okkar allra.
Upplýsingar um innleiðingarferlið og fleira sem við kemur styttingu vinnuvikunnar má finna á styttri.is, nýjum vef BSRB um þetta verkefni
1184
BSRB hefur kallað eftir því að atvinnuleysisbætur verði hækkaðar og að þær fylgi launahækkunum kjarasamninga..
Síðustu vikur hefur verið töluverð umræða um fjárhæð bótanna og lengd tímabils tekjutengingar. Þeim sjónarmiðum hefur verið haldið
1185
og verðmætasköpun er hjómið eitt ef ekkert er hugað að dreifingu verðmætanna til að draga úr þjáningu og efla velferð. Stjórnvöld verða að gera stöðu heimilanna að forgangsmáli.
Alþýðusamband Íslands, BSRB og Kennarasamband Íslands
1186
samfélagsgerðarinnar.
Á næsta ári losna kjarasamningar meirihluta aðildarfélaga BSRB. Þær áherslur sem verða í forgangi í aðdraganda kjarasamningsviðræðna eru jöfnun launa milli markaða, endurmat á virði kvennastétta og að stytting ... vinnuvikunnar verði fest í sessi og framkvæmd hennar lagfærð. Þessar áherslur BSRB lúta að því að þær stéttir sem sinna samfélagslega mikilvægum störfum séu launaðar til jafns við virði sitt og að gera störfin eftirsóknarverðari, en ein
1187
Það er góðs viti og að okkar mati sérstakt ánægjuefni að Alþýðusamband Íslands, BSRB og ÖBÍ réttindasamtök skuli standa að útgáfu bókar okkar.
.
Staðreyndir afhjúpa blekkingar.
Hugmyndafræðin að baki breytingunum ... og Pálínu Héðinsdóttur færum við þakkir fyrir að ritstýra og prófarkalesa bókina í íslenskri útgáfu svo og Nönnu Hermannsdóttur fyrir veitta ráðgjöf við þessa vinnu. Þá ítrekum við þakkir til Alþýðusambands Íslands, BSRB og ÖBÍ réttindasamtaka sem gefa
1188
við lífsskilyrði og starfsumhverfi sem tryggir þeim og fjölskyldum þeirra góða heilsu og gott líf.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB
1189
á lsr@lsr.is. Ennfremur er hægt að nálgast árskýrsluna á rafrænu formi hér á síðunni.
.
1190
Það felur í sér að áhrif þeirra hækkunar mun ekki koma fram í mælingum strax.
BSRB leggur áherslu á að stjórnvöld fylgi tillögum starfshóps sem móta átti framtíðarstefnu í fæðingarorlofsmálum, sem skilaði ráðherra skýrslu snemma á síðasta ári
1191
þeirra sem fresta þess að leita heilbrigðisþjónustu vegna kostnaðar hennar fer stöðugt vaxandi. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í rannsókn Rúnar Vilhjálmssonar um heilsu og lífshætti Íslendinga. Rúnar flutti erindi sitt við setningu 44. þings BSRB í gær
1192
Norræna verkalýðssambandið hélt á dögunum þing sitt. Aðild að NFS eiga öll helstu heildarsamtök launafólks á Norðurlöndunum, þar á meðal BSRB og ASÍ.
Yfirskrift þingsins að þessu sinni var „Norðurlöndin – sjálfbærasta
1193
2014 nam hann 11,2 milljörðum. Ábatinn skilar sér til Tryggingastofnunar, lífeyrissjóðanna og ríkisins í formi aukinna skatttekna..
Ítarlega var fjallað um málið
1194
hvað sem þeim sýnist á kostnað stelpna, kvenna og hinsegin fólks. Þvert á móti eigum við sem samfélag tilkall til þess að þeir hætti að beita ofbeldi og hætti að sýna af sér ofbeldisfulla hegðun.
Höfundur er formaður BSRB. Greinin er birt í tengslum
1195
standa samtök launafólks og samtök kvenna: Alþýðusamband Íslands, BSRB, Bandalag háskólamanna, Kennarasamband Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja, Aflið, Bandalag kvenna í Reykjavík, Bríet – félag ungra feminista, Delta Kappa Gamma
1196
ríkisstjórn Finnlands þar sem árásum á samningsfrelsi launafólks og kjör þess er harðlega mótmælt. Bæði BSRB og ASÍ eru aðilar að NFS og skrifa formenn beggja samtaka undir bréfið ásamt öðru forustufólki launafólks á Norðurlöndunum
1197
Árleg launakönnun tveggja stærstu aðildarfélaga BSRB, SFR stéttarfélags og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar (St.Rv.), sem framkvæmd er af Capacent leiðir í ljós að hækkun
1198
Forseti ASÍ, kæru félagar og aðrir gestir.
Takk fyrir að bjóða mér að ávarpa þing ASÍ.
Mörg tengja hagsmunabaráttu heildarsamtaka á borð við ASÍ og BSRB eingöngu við kjarasamningsgerð og oft fer því minna fyrir umræðu ... niður launuð sem ólaunuð störf. Þetta er meðal annars afrakstur góðrar samvinnu ASÍ og BSRB ásamt á fjórða tug annarra samtaka. Og byltingin heldur áfram – við megum ekki stoppa – nú hafa tugir samtaka femínista, kvenna, launafólks, fatlaðs fólks og hinsegin
1199
Aðalnámskeið 28. maí – 17. júní í Genf.
.
Námið fer fram í formi fjarnáms, fyrirlestra, hópastarfs og þátttakendur fylgjast með fundum Alþjóðavinnumálaþingsins
1200
aðildarfélög BSRB.
Eftirfarandi stofnanir hljóta titilinn Stofnun ársins og Stofnun ársins – borg og bær en þeim er skipt niður eftir stærð stofnunarinnar.
Stofnun ársins borg og bær.
Stofnun ársins - Borg og bær í flokki stærri