101
„Þetta ferli gekk í rauninni ótrúlega vel, en samt er alltaf áhugavert þegar starfsfólk tekur samtalið og fer að vega og meta hvernig best er að vinna úr þessu,“ segir Katrín Björg Ríkarðsdóttir, framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu. Eftir ítarlegt undirbúningsferli er stytting vinnuvikunnar að komast til framkvæmda á vinnustaðnum um þessar mundir.
Undirbúningsvinna fyrir styttingu vinnuvikunnar hjá Jafnréttisstofu hófst í apríl, stuttu eftir að samið var um styttingu í kjarasamningum, og
102
Ný greining sérfræðingahóps verkalýðshreyfingarinnar um áhrif COVID-faraldursins á launafólk eftir atvinnugreinum verður kynnt á veffundi þriðjudaginn 15. desember klukkan 11. Dregin verður upp mynd af áhrifum kófsins 2020 á atvinnugreinar og launafólk í landinu í samanburði við áhrifin af hruni íslenska fjármálakerfisins fyrir rúmum áratug
103
Samninganefndir Landssambands lögreglumanna og ríkisins hafa undirritað nýjan kjarasamning sem gildir frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028. Samningurinn var undirritaður í húsnæði ríkissáttasemjara á sjötta tímanum í dag. Líkt og þeir kjarasamningar sem aðildarfélög BSRB undirrituðu í gærkvöldi og í nótt felur samningurinn í sér sambærilegar launahækkanir og samið var um á almennum vinnumarkaði fyrr á árinu.
Auk Landssambands lögreglumanna undirrituðu fulltrúar sjö aðildarfélaga BSRB o
104
Íslensk fyrirtæki og félög halda áfram sérkennilegri baráttu sinni fyrir skerðingu kjara kvennastétta og annarra opinberra starfsmanna í gegnum Viðskiptaráð. Aðild að Viðskiptaráði eiga meðal annars fyrirtæki sem eru með tekjuhæstu forstjóra landsins í stafni og nokkrir þeirra sitja í stjórn Viðskiptaráðs. Fo
105
var á stuttar hugvekjur Anítu Óskar Georgsdóttur og Magdalenu Önnu Reimus, sem eru í verkfalli um þessar mundir, og ávarp Sonju Þorbergsdóttur formanns BSRB. Tónlistarfólkið Friðrik Dór, Bóas og Lilja og Lúðrasveit verkalýðsins hélt uppi stemningu á milli ræða
106
Kröfugangan leggur af stað kl. 13:30. Lúðrasveit Verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur spila í göngunni og á Ingólfstorgi..
Útifundur á Ingólfstorgi Kl. 14:10, fundarstjóri Þórhildur Þorkelsdóttir ... Stéttarfélög um allt land standa fyrir kröfugöngum og baráttufundum á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí ... með Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar í fararbroddi.
Hátíðardagskrá í Edinborg.
Ræðumaður dagsins: Finnbogi Sveinbjörnsson.
Hátíðardagskrá í Félagsheimili Súgfirðinga.
Kaffiveitingar – 1. maí ávarp - Söngur og hljóðfæraleikur.
.
Bolungarvík. Verkalýðs- og sjómannafélag ... Bolungarvíkur býður í kaffi og meðlæti. Kl. 15:00 7. og 8. bekkur grunnskóla Bolungarvíkur sér um kaffiveitingarnar..
Hrund Karlsdóttir, formaður Verkalýðs og sjómannafélags Bolungarvíkur flytur ávarp
107
Aðildarfélög BSRB sem eiga í kjarasamningsviðræðum við Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa vísað viðræðunum til ríkissáttasemjara. Í síðustu viku slitnaði upp úr viðræðum við ríkið og í framhaldinu hófst ferli aðildarfélaganna um vísun deilnanna til ríkissá
108
BSRB hefur óskað eftir aðkomu samtaka launafólks að vinnu sem stjórnvöld hafa sett af stað við að þróa mælikvarða fyrir hagsæld og lífsgæði með það að markmiði að móta stefnu fyrir aukna velsæld.
Í erindi til forsætisráðherra segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, að margir af þeir mælikvörðum sem fjallað hafi verið um á kynningu stjórnvalda nýverið endurspegli áherslur BSRB og annarra heildarsamtaka launafólks á félagslegan stöðugleika.
„Það er mjög mikilvægt að skapa
109
Hálfdáni Bjarka kærlega fyrir gott samstarf og óskar honum velfarnaðar á nýjum vettvangi. Starfsmenn bandalagsins hlakka til að vinna með Sigurði eftir vaktaskiptin í brúnni hjá FOS-Vest
110
Formenn BSRB og Alþýðusambands Íslands ásamt bæjarstjóra og bæjarfulltrúum Akraneskaupstaðar tóku í dag fyrstu skóflustungurnar að íbúðakjarna Bjargs íbúðafélags á Akranesi. Til stendur að reisa 33 nýjar leiguíbúðir við Asparskóga 12-16.
Þau Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri á Akranesi, og bæjarfulltrúar á Akranesi hófu verkið formlega með því að taka fyrstu skóflustungurnar. Strax að því loknu hófst undirbúningsv
111
Stefán Pétursson sagði af sér formennsku í Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna á opnum félagsfundi landssambandsins í gærkvöldi. Magnús Smári Smárason varaformaður var mun gegna embætti formanns fram að næsta þingi, að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu, sem lesa má hér að neðan.
Þá hefur Ársæll Ársælsson stigið til hliðar sem formaður Tollvarðafélags Íslands vegna breytinga á persónulegum hög
112
BSRB og önnur heildarsamtök launafólks ásamt Kvenréttindafélagi Íslands bjóða #metoo konum til samtals um næstu skref laugardaginn 10. febrúar. Á fundinum er ætlunin að móta tillögur að næstu skrefum og aðgerðum stéttarfélaga og heildarsamtaka launafólks vegna #metoo byltingarinnar.
Fundurinn verður með þjóðfundarsniði og eru allar konur sem tekið hafa þátt í einhverjum af hinum fjölmörgu #metoo hópum hvatt
113
Foreldrar sem bíða eftir leikskólaplássi eða plássi hjá dagforeldrum hafa undanfarið deilt reynslusögum í fjölmennum umræðuhópi á Facebook. Ljóst er að margir eru í vanda með að brúa umönnunarbilið, eins og BSRB hefur ítrekað bent á.
Flestir foreldrar þekkja þennan vanda vel. Fæðingarorlofið er samanlagt níu mánuðir en börn eru oft átján mánaða eða eldri þegar þau komast inn á leikskóla. Þá þurfa foreldrar að treysta á dagforeldra og ekki alltaf á vísan að róa þar. Margir dagforeldrar
114
Skoða verður af fullri alvöru hvernig hægt er að bregðast við í samfélagi þar sem álag og áreiti eykst sífellt. Sem betur fer er skilningur á mikilvægi þess að stytta vinnutímann að aukast.
Bæði Reykjavíkurborg og ríkið eru nú með tilraunaverkefni í gangi til að skoða kosti og galla styttingar vinnuvikunnar. BSRB hefur talað fyrir því um áratuga skeið og hefur krafan færst sífellt ofar á kröfulistann. Bandalagið leggur áherslu á að vinnuvikan verði stytt úr 40 stundum í 36.
Nú
115
Niðurstöður árlegrar launakönnunar SFR stéttarfélags og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar (St.Rv.) sýna að 15-16% óútskýrður munur er á launum opinberra starfsmanna í félögunum tveimur og kollega þeirra á almenna markaðinum, samkvæmt umfjöllun á vef SFR og
116
Samflot bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB hefur undirritað nýjan kjarasamning f.h. St. Fjallabyggðar og SDS og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu vegna starfsmanna á Hornbrekku Ólafsfirði og Fellsenda Dalabyggð. .
Kjarasamningurinn er sambærilegur við samning sem gerður var fyrir starfsmenn Fjallabyggðar og gildistími er sá sami eða frá 1. maí 201
117
„Ástæða þessa vanda er að ríkið hefur ekki staðið við lífeyrisskuldbindingar sínar. Frá því fyrir hrun hefur ríkið ákveðið að nýta þessa fjármuni í önnur verkefni í stað þess að standa við skuldbindingar sínar gagnvart opinberu lífeyrissjóðunum líkt og ríkinu ber að gera,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, um vanda B-deildar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins er til umfjöllunar í Fréttablaðinu í dag. Þar fullyrt e
118
Fullbókað er á fræðslufund BSRB í tengslum við starfslok sem fram fer mánudaginn 3. febrúar 2014 kl. 15:15 í húsnæði BSRB að Grettisgötu 89, 1. hæð. .
Fyrir þá sem ekki hafa bókað sig eða komast ekki á staðninn verður hægt að fylgjast með fræðslufundinum á vefnum á slóðinni
119
Atkvæðagreiðslum um kjarasamning ellefu aðildarfélaga BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga lauk á hádegi í dag, mánudaginn 19. júní. Mikill meirihluti samþykkti samninginn hjá þeim ellefu aðildarfélögum BSRB sem samningurinn nær til:.
Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi, 95,92% samþykktu. FOSS – stéttarfélag í almannaþjónustu, 90,33% samþykktu. Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu, 91,7% s
120
Félagsmenn í Félagi opinberra starfsmanna á Vestfjörðum (F.O.S.Vest) samþykktu sameiningu við Kjöl stéttafélag starfsmanna í almannaþágu einróma á aðalfundi félagsins á laugardag. Sameiningin hefur þegar tekið gildi en bókhaldsleg sameining verður um áramót.
Kjölur stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu er eitt af stærstu aðildarfélögum BSRB. Félagið er deildaskipt og í kjölfar sameiningarinnar verður stofnuð F.O.S.Vest - deild innan Kjalar. Aðrar deildir félagsins eru: Akureyri