1141
en hún er að jafnaði um 3,3%," segir Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar - stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, um endurskoðun starfsmatskerfis sveitarfélaganna sem nú liggur fyrir. Breytingarnar þýða að laun fjölmargra félagsmanna aðildarfélaga BSRB
1142
Nú hefur svo þriðja BSRB félagið, Póstmannafélag Íslands, undirritað nýja samninga. Helstu atriði nýs kjarasamnings PFÍ eru að: .
frá 1
1143
á hægstæðum leigukjörum. Framundan er áframhaldandi uppbygging og þessi misserin er íbúðafélagið að afhenda um 23 til 30 íbúðir í mánuði.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB lýsti hlýhug sínum yfir þessum gæfudegi hjá Hjördísi Björk að fá 500
1144
Í síðustu kjarasamningum náðum við hjá Sameyki stéttarfélag og önnur aðildarfélög BSRB þeim langþráða áfanga að stytta vinnuvikuna niður í 36 klst. í dagvinnu og allt að 32 stundum í vaktavinnu hjá þeim sem vinna erfiðustu vaktirnar. Þessum
1145
bæði þegar kemur að samfélagslegum málum en einnig réttindum launafólks. Við nefnum gjarnan allt frá byggingu Landspítala, orlofsrétt, veikindarétt, atvinnuleysistryggingar, lífeyrisréttindi, fæðingarorlof eða stofnun Bjargs – íbúðafélags ASÍ og BSRB ... bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB, þar á meðal hér á Selfossi og á Suðurlandi, fyrir ári síðan náðust mikilvægar breytingar á kjörum í gegn. Það tókst ekki síst fyrir ómetanlegan stuðning samstarfsfólks þeirra í öðrum stéttarfélögum og samfélagsins alls ....
Þá nýttum við einnig sameiginlega krafta okkar til knýja fram mikilvægar aðgerðir stjórnvalda. Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins í eigu ASÍ og BSRB, hefur um árabil varpað skýru ljósi á stöðu launafólks og öryrkja. Við vitum að þeir hópar sem búa
1146
þeirra.
.
Í þessari töflu sjáum við hvernig laun dreifast innan heildarsamtaka (ASÍ, BHM og BSRB) eftir því hver viðsemjandinn er (launagreiðendur á almennum markaði, ríki, Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög). Innan allra heildarsamtakanna má sjá að laun ... í almannaþjónustu og 1. varaformaður BSRB
1147
samanburðinn til að meta megi heildstætt virði ólíkra starfa sem heyra undir sama atvinnurekanda en unnin eru á mismunandi vinnustöðum.
Í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð kjarasamninga aðildarfélaga BSRB og ríkis ... mönnunarskorti og stuðla að því að Ísland verði í forystu á alþjóðavettvangi þegar kemur að jafnlaunamálum.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Birt á Vísi 23. september 2022
1148
tímavinnustarfsmanna en um réttindi þeirra er fjallað í kjarasamningum.
Í kjarasamningum BSRB við ríkið og sveitarfélög er fjallað um það hvenær heimilt sé að ráða starfsfólk í tímavinnu. Í kjarasamningi við ríkið er það í eftirfarandi tilvikum ....
Veikindaréttur.
Í kjarasamningum BSRB segir að starfsmaður sem ráðinn er til starfa á mánaðarlaunum haldi launum svo lengi sem veikindadagar hans verða ekki fleiri á 12 mánuðum en eftirfarandi:.
0 til 3 mánuðir í starfi: 14 dagar
1149
„Þrátt fyrir að norræna vinnumarkaðslíkanið hafi gengið vel stöndum við nú frammi fyrir nýjum áskorunum,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, þegar hún setti þing NFS
1150
yrði að starfandi sjúkraliðar á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hlíð og á Hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri falli undir starfsheitið „Sjúkraliði B“ samkvæmt grein 1.3.1 í kjarasamningi aðila. Akureyrarbær krafðist sýknu.
.
BSRB
1151
og tryggingarstærðfræðingar leggja til.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Friðrik Jónsson, formaður BHM.
Ragnar Þór Pétursson, formaður KÍ
1152
fram að samkvæmt nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands vann fyrir BSRB vill stærstur hluti þjóðarinnar, um 78 prósent, að hið opinbera verji meira fé til heilbrigðisþjónustu en nú er gert. Það er því ljóst að almenningur er mjög meðvitaður
1153
um ofbeldi og kunni að bregðast rétt við,“ segir Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu. Varða er rannsóknarstofnun sem ASÍ og BSRB stofnuðu sameiginlega til að vinna að vinnumarkaðsrannsóknum til hagsbóta fyrir félagsmenn.
Myndböndin verða
1154
Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í vitali við RÚV um þessa stöðu..
Meginástæðan fyrir þessum mikla tekjumun er að rangt
1155
á grundvelli fötlunar og hvað felst í því að atvinnurekandi þurfi að gera viðeigandi ráðstafanir til þess að tryggja að einstaklingar með fötlun geti tekið þátt í atvinnulífi. BSRB og önnur samtök launafólks auk samtaka fólks með fötlun og skerta starfsgetu
1156
um hvar mörkin liggja milli áreitni eða óþæginda. Hvers kyns áreitni er alvarleg og hana verður að taka alvarlega.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB..
Greinin er liður í 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi
1157
Þannig byggjum við réttlátara og betra samfélag!.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Drífa Snædal, forseti ASÍ
1158
og árangursríkari viðræður. Þessar meginkröfur opinberra starfsmanna eru kröfur um jafnrétti og jafnræði á vinnumarkaði – um þær þarf ekki að deila.
Árni Stefán Jónsson, formaður Sameykis og stjórnarmaður í BSRB
1159
ára. Í öllum tilvikum var reiknað út frá tímakaupi karla og kvenna, að teknu tilliti til grunnlauna, fastra greiðslna og yfirvinnu.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, segir þessa þróun grafalvarlega. „Við vitum að megin ástæðan
1160
háskólamanna, BSRB, Jafnréttisstofa, Kvenréttindafélag Íslands) og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja