81
að líta til þessa. Jöfnuður í samfélaginu er ein helsta forsenda stöðugleika. Á meðan sumir eiga varla til hnífs og skeiðar og horfa á aðra greiða sjálfum sér margföld árslaun venjulegs launafólks í bónusa eða arð verður engin sátt og enginn stöðugleiki ... , einkavæðingarinnar. Þetta sjáum við í allri umræðu um heilbrigðiskerfið í dag. Þar vilja sumir meina að eina leiðin til að bæta kerfið sé að auka enn við einkarekstur í því. Miklu skiptir að almenningur standi vörð um heilbrigðiskerfið og mótmæli slíkum áformum ... . Þar, eins og annarsstaðar, er verkalýðshreyfingin málsvari launafólks.
Rannsóknir Rúnars Vilhjálmssonar prófessors sýna að rúmlega fjórir af hverjum fimm landsmönnum vilja að heilbrigðiskerfið sé rekið fyrst og fremst af hinu opinbera. Eins
82
Nýlega féll dómur Hæstaréttar í máli félagsmanns BSRB. Málið varðaði miskabótakröfu félagsmannsins vegna þess hvernig staðið var að uppsögn á ráðningarsamningi við hann. .
Umræddur félagsmaður hafði verið sakaður um kynferðislega áreitni á vinnustað í febrúar 2009. Af því tilefni aflaði atvinnu
83
BSRB minnir félagsmenn sína á Styrktarsjóð BSRB sem tekur nú við styrkumsóknum fyrir árið 2014. Aðildarfélög að styrktarsjóðnum eru öll félög BSRB nema SFR, Landsamband lögreglumanna og Póstmannafélag Íslands sem reka sína eigin styrktarsjóði. Upplýsingar um sjóði þeirra er að finna á heimsíðum viðkomandi félaga sem finna má hér
84
síðustu ára og birta helstu tölur um efnahagsumhverfið saman á einum stað..
Skýrslan kemur út í kjölfar skýrslu sem unnin var að frumkvæði BSRB af vinnuhópi aðila vinnumarkaðarins
85
Aðildarfélög BSRB náðu samkomulagi um launahækkanir og kjarabætur við ríki og borg þann 30. mars. Undirritunum samninga lýkur í dag.
Samningarnir verða nú kynntir og í kjölfarið greidd um þá atkvæði. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir að helsta markmiðið með samningunum, sem eru skammtímasamningar, hafi verið að verja kaupmátt þeirra félaga sem samningarnir ná til í viðtali við RÚV:.
„Aðalmarkmiðið með þessum samningum var að verja kaupmátt okkar fólks. En fljótl
86
dögum. Þessi hópur mun leggja niður störf dagana 9. og 10. mars, 17. og 18. mars, 24. og 26. mars og 31. mars og 1. apríl. Félagar í LSS munu leggja niður störf dagana 10. mars, 18. mars, 26. mars og 1. apríl.
Í öðru lagi munu smærri hópar ... hafa verið kjarasamningslaus frá 1. apríl 2019, eða í tæplega ellefu mánuði. Kjarasamningsviðræður munu halda áfram samhliða undirbúningi verkfallsaðgerða hjá aðildarfélögum BSRB
87
Meðal efnis skýrslunnar er ítarleg umfjöllun um kjarasamninga starfsársins, helstu málefni og verkefni formannaráðs, stjórnar og skrifstofu. Þá er farið yfir helstu verkefni sem unnin hafa verið frá síðasta aðalfundi.
Á meðal þeirra málaflokka sem fjallað er um eru verkefni bandalagsins tengd kjaramálum, húsnæðismálum og leiðréttingu á kjörum kvennastétta svo eitthvað sé nefnt. Þá er farið ítarlega yfir störf bandalagsins bæði hvað varðar málefnastarf og hagsmunagæslu innanlands og ut
88
Lúðrasveitar verkalýðsins, undirrituðu í dag samkomulag um áframhaldandi samstarf BSRB og lúðrasveitarinnar vinsælu.
Lúðrasveitin mun því eftir sem áður koma í Félagamiðstöðina við Grettisgötu og leika fyrir gesti og gangandi í 1. maí kaffi BSRB ... í á sjöunda áratug. Hún var stofnuð að undirlagi verkalýðshreyfingarinnar til að tryggja að ávallt væri hægt að leita til lúðrasveitar til að taka þátt í kröfugöngunni þann 1. maí ár hvert. Það hefur gengið eftir og er kröfugangan ár hvert leidd af kröftugum ... auk þess sem sveitin verður til reiðu að spila við önnur tækifæri eins og hún gerði svo eftirminnilega á baráttufundi BSRB í Bæjarbíó í vor.
Lúðrasveit verkalýðsins á sér merka sögu, en hún var stofnuð árið 1953 og hefur því verið starfandi
89
Þjóðhagsráð varð til í kjölfar yfirlýsingar stjórnvalda við gerð kjarasamninga í maí 2015 og er því ætlað að greiða fyrir gerð kjarasamninga. Litlar fréttir hafa borist af árangri ráðsins á því ári sem það hefur verið starfandi ... á efnahagslegan stöðugleika og leitt alfarið hjá sér mikilvægi þess að viðhalda einnig félagslegum stöðugleika.
Aðalfundur BSRB, sem haldinn var 17. maí síðastliðinn
90
Leigjendur hjá Bjargi íbúðafélagi, sem stofnað var af BSRB og ASÍ árið 2016, eru nú komnir vel yfir eitt þúsund í alls um 440 íbúðum, samkvæmt upplýsingum frá Bjargi.
Félagið er rekið án hagnaðarsjónarmiða og hefur það að markmiði
91
Þó Íslendingum þyki ekkert eðlilegra en að geta skrúfað frá næsta krana til að fá hreint drykkjarvatn er það ekki staðan víða annarsstaðar í heiminum. BSRB hefur, eins og heildarsamtök launafólks víða um heim, barist fyrir því að óhindrað aðgengi ... almennings að drykkjarvatni verði flokkað sem sjálfsögð mannréttindi.
Frumskilyrði fyrir því að aðgangur að drykkjarvatni séu eins og hver önnur mannréttindi er að eignarhald á vatni sé samfélagslegt og að nýting þess sé sjálfbær til framtíðar ... . Þess vegna verður að sporna við þeirri óhugnalegu þróun sem við sjáum víða erlendis þar sem vatn er orðið eins og hver önnur verslunarvara.
Reka verður vatnsveitur á félagslegum grunni þar sem hagsmunir almennings eru í forgrunni. Fyrsta verkefni vatnsveita
92
við foreldra vegna frídaga í skólum og leikskólum. Sorglegt sé að foreldrar þurfi að nýta stóran hluta af sumarfrísdögum sínum til að mæta þessum lokunum í skóla og leikskóla. Ein leið til að mæta foreldrum í þeim efnum er stytting vinnuvikunnar.
„BSRB
93
.
Í ár hlutu fjögur sveitarfélög nafnbótina Sveitarfélag ársins 2024:.
1. sæti Skeiða- og Gnúpverjahreppur.
2. sæti Sveitarfélagið Skagaströnd.
3
94
ósveigjanlegri dagskrá leik- og grunnskólastarfsins auk annarra þarfa barna sinna. . Aðstæður vinnandi foreldra geta verið mjög misjafnar og sama á við um sveigjanleika varðandi vinnutíma sem er einna minnstur í láglaunastörfum. Þrátt ... og 4,6% karla að fjárskortur síðastliðna tólf mánuði hefði komið í veg fyrir að þau gætu greitt fyrir frístundaheimili og er staðan einna verst meðal einstæðra foreldra. Könnuninni svöruðu 8768 manns. . Konur taka á sig meginhluta ... fyrir að Ísland komi vel út í alþjóðlegum samanburði á jafnrétti kynjanna og að hér sé ein mesta atvinnuþátttaka meðal kvenna á heimsvísu bera konur meginþungann af vinnuálagi vegna heimilisstarfa og barnauppeldis. Eina af birtingarmyndum þessa má sjá
95
Stjórnvöld hafa þegar lýst því yfir að grípa eigi til frekari aðgerða vegna gríðarmikilla efnahagslegra afleiðinga faraldursins, eins og stjórnvöld víða um heim. Í þeim aðgerðum mun BSRB eftir sem áður leggja þunga áherslu á að öryggi og heilsa fólks
96
Formenn flokkanna sem bjóða fram til alþingis komu til samtals við verkalýðshreyfinguna um áherslumál sinna flokka. Umræðum stjórnuðu Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Í spilaranum hér fyrir neðan má horfa á fundinn í heild sinni.
Á fundinum var lagt upp með umræðu um áherslur flokkanna varðandi húsnæðismál, v
97
Flóabandalagið og VR frá 29. maí 2015. .
Helstu efnisatriði hins nýja samnings eru að frá 1. maí 2015 hækkar launataflan um kr. 25.000. Félagsmenn sem eru í 9 launaflokk hækka í 10 ... launaflokk. Þrepum fækkar um 1 þrep.
.
Launatafla frá 1. maí 2015 - Mánaðarlaun.
337.162.
2. Lágmarkstekjur fyrir fullt starf verða:.
1. maí 2015 kr. 245.000.
1. maí 2016 kr. 260.000.
1. maí 2017 kr. 280.000.
1. maí 2018 kr. 300.000.
Mánaðarlega skal greiða uppbót á laun viðkomandi starfsmanna sem ekki ná framangreindum tekjum, en til tekna í þessu sambandi teljast ... og skópeningar. . .
3. Orlofsuppbót fyrir hvert orlofsár ( 1. maí til 30. apríl) miðað við fullt starf er.
á orlofsárinu sem hefst 1. maí 2015 verði orlofsuppbót kr. 42.000.
á orlofsárinu sem hefst 1. maí 2016 verði orlofsuppbót kr
98
Í fyrsta skipti í nærri öld mun íslenskt launafólk ekki koma saman í kröfugöngu og ganga á baráttufundi á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins, 1. maí næstkomandi. Þess í stað stendur verkalýðshreyfingin fyrir skemmtidagskrá í Sjónvarpinu ... að kvöldi 1. maí.
Kórónaveirufaraldurinn kemur í veg fyrir hefðbundna dagskrá þann 1. maí, enda samkomubann í gildi í landinu. Þetta verður því í fyrsta skipti síðan árið 1923 að íslenskt launafólk safnast ekki saman þennan dag til að leggja áherslu ... á kröfur sínar.
Þess í stað munu heildarsamtök launafólks í landinu, BSRB, ASÍ, BHM og KÍ, standa fyrir sérstakri skemmti- og baráttusamkomu í Hörpu sem sjónvarpað verður á RÚV föstudaginn 1. maí klukkan 19:40.
Á þessum sögulega viðburði ... það kynnt nánar þegar nær dregur. Þá getur launafólk sýnt stuðning sinn við baráttu verkalýðshreyfingarinnar í verki með því að merkja prófílmynd sína 1. maí.
BSRB hvetur alla til þátttöku á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins á Facebook
99
Orlofsuppbót er hluti af öllum kjarasamningum aðildarfélaga BSRB og greiðist annað hvort 1. maí eða 1. júní. Orlofsuppbótin er föst krónutala, á hana bætist ekki orlof, og samið er um hana fyrir hvert og eitt ár þegar kjarasamningar eru gerðir ... . Hjá ríkinu og Reykjavíkurborg er uppbótin greidd 1. júní en hjá öðrum sveitarfélögum er hún greidd 1. maí.
Þar sem kjarasamningar eru lausir núna liggur ekki fyrir hver upphæð orlofsuppbótar fyrir árið 2019 verður. Það þýðir þó ekki að greiðsla ... var orlofsuppbótin 48.000 krónur í flestum samningum aðildarfélaga BSRB.
Um orlofsuppbót gilda almennt þær reglur að einstaklingar sem hafa verið í fullu starfi allt orlofsárið, frá 1. maí til 30. apríl, fá fulla uppbót. Það sama gildir um einstaklinga
100
af 1. maí í fyrra, þegar viðraði vel til útisamkoma víða um land, rétt eins og í dag. Hægt er að fletta í gegnum myndirnar hér til hliðar. ... Alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins, 1. maí, verður með óhefðbundnu sniði þetta árið. Á tímum kórónaveirunnar og samkomubanns getur launafólk ekki farið í hefðbundnar kröfugöngur eða safnast saman á baráttufundum. Í stað þess verður boðið ... á RÚV í kvöld, föstudaginn 1. maí klukkan 19:40.
Á þessum sögulega viðburði munu landsþekktir tónlistarmenn og skemmtikraftar koma saman auk þess sem flutt verða hvatningarorð frá forystu verkalýðshreyfingarinnar. Meðal listamanna sem koma