61
Í ályktun stjórnar Fangavarðafélag Íslands kemur fram að ekki hafi verið hægt að nýta nýja fangelsið á Hólmsheiði jafn vel og hægt væri þar sem fjárveitingar skorti til eðlilegs starfsmannahalds sem tryggi öryggi starfsmanna og skjólstæðinga ... þegar fangavörður sem var einn á vakt varð alvarlega veikur og setti bæði fangavörðinn og fjölda fanga í hættu,“ segir í ályktun stjórnarinnar.
Því er beint til Alþingis að hætta tafarlaust niðurskurði fjárveitinga til málaflokksins og tryggja fjármagn ... til reksturs og uppbyggingar.
Lesa má ályktunina í heild sinni hér
62
síðustu daga. Vinnan lítur að gerð stefnu BSRB auk þess sem málefnahóparnir hafa unnið ályktanir hver í sínum málaflokki. Ályktanir og stefna BSRB að loknu 44. þingi ættu því að liggja fyrir síðar í dag
63
Mikilvægt er að tekjulágum fjölskyldum sem ekki hafa átt kost á öruggu húsnæði sé tryggður aðgangur að öruggu leiguhúsnæði á viðráðanlegu verði, að mati formannaráðs BSRB. Í ályktun frá síðasta fundi ráðsins eru ríkisstjórnin og Alþingi hvött ... . „Það er grundvallaratriði að það kerfi sem byggt verður upp verði til lengri tíma sjálfbært og að leiguverð verði viðráðanlegt fyrir efnaminni leigjendur,“ segir í ályktun ráðsins. .
Ráðið áréttar einnig að öruggt húsnæði á viðráðanlegu verði snúist ekki eingöngu ... um kjaramál. Það sé lykillinn að því að byggt sé upp fjölskylduvænt samfélag hér á landi þar sem þarfir, vellíðan og öryggi launafólks og fjölskyldna þeirra séu lagðar til grundvallar. .
Lesa má ályktun formannaráðsins í heild sinni hér að neðan ... . Einnig má lesa hana hér. . .
Ályktun formannaráðs BSRB vegna húsnæðismála.
Formannaráð BSRB hvetur ríkisstjórn
64
Formannaráð BSRB fordæmir harðlega bónusgreiðslur til stjórnenda fyrirtækja og launakjör þeirra sem eru í engu samræmi við raunveruleika íslensk launafólks. Þetta kemur fram í ályktun ráðsins sem samþykkt var á fundi ráðsins nú rétt fyrir hádegi ... siðleysi með því að greiða stjórnendum ofurlaun eða bónusa sem ekki eru boðnir almennum starfsmönnum fyrirtækjanna.
. Ályktun formannaráðs BSRB í heild sinni er hér að neðan.
Formannaráð BSRB fordæmir bónusgreiðslur til stjórnenda
65
hefur nú afgreitt frumvarpið til annarrar umræðu á þingi.
.
.
Í ályktun sem formannaráðið samþykkti á fundi sínum nýverið segir að með því að leyfa smásölu áfengis í matvöruverslunum yrði unnið gegn góðum árangri ... sem náðst hefur í lýðheilsumálum hér á landi. Það skýrist meðal annars af því að ekki sé gert ráð fyrir því að sambærilegar skyldur verði lagðar á einkaaðula og gildi nú um ÁTVR..
.
Ályktun formannaráðsins má lesa ... í heild sinni hér að neðan..
.
.
.
.
.
.
Ályktun formannaráðs BSRB um frumvarp
66
).
Að setningarathöfninni lokinni hófust hefðbundin þingstörf þar sem þingmál voru lögð fram og þeim vísað í nefndir. Málefnahópar þingsins störfuðu svo margir hverjir fram á kvöld. Fjölmargir fyrirlesarar komu fyrir málefnahópanna og þar var unnið að stefnu og ályktunum ... þingsins. Áfram verður unnið að stefnu og ályktunum þingsins í dag..
Á morgun, föstudag, er síðasti dagur þingsins. Þá verða flest þingmálanna afgreidd auk þess sem kosningar fara fram eftir hádegið..
.
.
.
.
67
og Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB fór yfir gang kjarasamningsviðræðna.
Eftir hádegið tóku við hefðbundin aðalfundarstörf. Aðalfundur BSRB samþykkti á fundinum eina ályktun um kjaramál sem sjá má hér að neðan:.
.
Ályktun
68
gítarleikari lög og einnig Jónas Sigurðsson og hljómsveit hans. Fundurinn samþykkti að lokum ályktun þar sem þess var krafist að ríkisstjórn Íslands taki raunhæf skref í átt að lausn á kjaradeilu SFR, SLFÍ og LL við ríkið og að stéttarfélögum verði ... ekki mismunað. Ályktunin í heild sinni er hér að neðan og á eftirfarandi tengi má finna fleiri myndir frá baráttufundinum.
.
Ályktun
69
Framkvæmdastjórn Sjúkraliðafélags Íslands leggst alfarið gegn áformum tryggingarfélaganna um arðgreiðslur. Í ályktun sem framkvæmdastjórnin sendi frá sér segir:.
Framkvæmdastjórn Sjúkraliðafélags Íslands mótmælir harðlega fyrirhuguðum
70
og atvinnulíf. .
Það er brýnt samfélagslegt verkefni að auka samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs og afar miður að stjórnvöld hafi ekki sýnt því verkefni meiri áhuga, að því er fram kemur í ályktun Formannaráðs BSRB. Ráðið bendir á að það sé tæplega .... .
Lesa má ályktun formannaráðsins í heild sinni hér að neðan. Einnig má lesa hana hér. . .
Ályktun formannaráðs BSRB
71
er á í ályktun stjórnar Sjúkraliðafélags Íslands yrði sameining Fjölbrautarskólans við Ármúla við Tækniskólann, sem er í eigu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtaka iðnaðarins, Samorku og Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík, nemendum og starfsfólki
72
Ályktun miðstjórnar má finna hér
73
Jöfnun launa á milli vinnumarkaða er eitt af okkar mikilvægu málum sem við leggjum ríka áherslu á að verði lokið eins fljótt og auðið er. Auk þess viljum við tryggja að launaþróunartryggingin haldi sér,“ segir í ályktun sem samþykkt var á fundi Sameykis ... í kjarasamningsviðræðunum góðs gengis og við fylgjumst vel með þróun mála,“ segir ennfremur í ályktuninni.
Lestu meira um sameininguna
74
hefur verið rætt um flóttamenn á þingi ETUC og var ályktun um flóttamannavandann í Evrópu einróma samþykkt af fundarmönnum í gær. Þar segir m.a ... .“.
.
Í ályktuninni er bent á að múrar og girðingar sem reistir hafa verið víða í Evrópu hafa reynst gagnlausir og eingöngu ýtt undir glæpastarfsemi sem tengist smygli á fólki. Slíku ber að hafna. Þá er lýst harmi yfir þeim mannlífum sem tapast hafa á flótta yfir ... á.“.
.
Síðan er í ályktuninni bent á að víkja þurfi Dyflinnarreglugerðinni til hliðar og að byggt verði í staðinn á samþykktum Sameinuðu þjóðanna. Evrópusambandið er hvatt til að sýna framsýni og mannúð í flóttamannamálunum og ákvörðun Ráðs ESB frá 22. september er fagnað ... þaðan sem flóttamennirnir koma. Skapa verði fólki þar friðsamlegar og lífvænlegar aðstæður. Það er lykillinn að því að uppræta ástæður fólksflutninganna. Í lok ályktunarinnar segir
75
Hægt er að lesa ályktun Alþjóða verkalýðshreyfingarinnar um málið hér: https://www.ituc-csi.org/belarus-kgb-detains-union-leaders. . Og skrifa
76
þarf framboð öruggs leiguhúsnæðis fyrir fjölskyldur auk þess sem brýn nauðsyn er á að draga verulega úr húsnæðiskostnaði launafólks,“ segir meðal annars í ályktun formannaráðsins. Ráðið telur mikilvægt að tekjulágum fjölskyldum verði veittur aðgangur að öruggu ... , þar til reksturinn verður orðinn nægilega mikill að umfangi til að hann verði sjálfbær. . . .
Formannaráð BSRB ályktar.
Formannaráð BSRB hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun vegna húsnæðismála ... :. .
Ályktun formannaráðs BSRB vegna húsnæðismála.
Formannaráð BSRB hvetur ríkisstjórn og Alþingi til að samþykkja sem fyrst aðgerðir í húsnæðismálum sem byggja á frumvörpum félags- og húsnæðismálaráðherra sem ætlað er að ráða bót á verulegum
77
Kvennaverkfallinu hefur m.a. verið lýst sem heimssögulegum viðburði í fjölmiðlum. . Rafmögnuð stemning var á Arnarhóli á baráttufundi með fjölbreytta dagskrá. Hægt er að lesa ræður og ályktun fundarins á heimasíðu
78
framleiðsluaukningu á meðan núgildandi kerfi er við líði . Aðalfundur Landssambands kúabænda í mars á þessu ári samþykkti ályktanir þess efnis að opinberri verðlagningu á mjólkurafurðum verði hætt. Jafnframt vilja kúabændur hverfa frá núverandi kvótakerfi
79
leggst alfarið gegn áformum heilbrigðisráðherra um einkavæðingu heilsugæslustöðva og kallar eftir opinberri umræðu áður en afdrifaríkar ákvarðanir eru teknar. .
Hér að neðan má sjá ályktun stjórnar BSRB vegna málsins. Hún var gerð 7 ... . desember síðastliðinn, en er enn í fullu gildi.
.
Ályktun stjórnar BSRB um útboð á rekstri heilsugæslustöðva. .
Stjórn BSRB mótmælir þeim áformum heilbrigðisráðherra að bjóða út rekstur heilsugæslustöðva. Ljóst þykir
80
fjallað um stöðu og hlutverk verkalýðshreyfingarinnar í þessum efnum.
Í lok þingsins var kynnt ályktun forystu aðildarsamtaka NFS. Í ályktuninni er lögð rík áhersla á að styrkja þríhliða samráð stjórnvalda, samtaka launafólks og atvinnurekenda