681
bjarta framtíð fólks og plánetunnar. . Sonja Ýr Þorbergsdóttir. Formaður BSRB og formaður NFS.
Drífa Snædal. Forseti ASÍ.
Þórunn Sveinbjarnardóttir. Formaður BHM.
Lizette Risgaard. Formaður FH í Danmörku.
Lars Qvistgaard. Formaður Akademikerne í Danmörku.
Jarkko Eloranta . Formaður SAK í Finnlandi.
Antti Palola. Formaður STTK í Finnlandi.
Jan Højgaard. Formaður Samtak í Færeyjum.
Josef Therkildsen. Formaður SIK í Grænlandi.
Hans-Christian Gabrielsen. Formaður LO í Noregi.
Erik Kollerud. Formaður YS í Noregi.
Ragnhild Lied. Formaður Unio í Noregi
682
að fara inn á vef síns félags og skrá sig inn með Íslykli eða rafrænum skilríkjum til að greiða atkvæði.
SFR og St.Rv. eru langstærstu aðildarfélög BSRB með samanlagt um 10.300 félagsmenn. Það er tæpur helmingur félagsmanna aðildarfélaga BSRB
683
Bæjarstarfsmannafélög innan BSRB hafa gert samkomulag um samstarf við gerð kjarasamninga við Samband Íslenskra Sveitarfélaga á árinu 2015 og sameiginlega samninganefnd félaganna ... og hefur ekkert verið rætt um launaliði fram til þessa..
Þau aðildarfélög BSRB sem aðild eiga að samkomulaginu um sameiginlega samninganefnd í viðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga eru: Kjölur, St.Rv., FOSS, SDS
684
sem er samstarfsvettvangur um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag. BSRB á fulltrúa í nefndinni.
Skýrslan verður kynnt á fjarfundi sem hefst klukkan 10 fimmtudaginn 28. október næstkomandi. Fundinum verður ... streymt í gegnum vef Kjaratölfræðinefndar. Edda Rós Karlsdóttir, formaður nefndarinnar, mun kynna skýrsluna og gera grein fyrir helstu atriðum hennar og niðurstöðum. . Meðal nýjunga í skýrslunni eru:.
Launaþróun ASÍ félaga
685
ASÍ, BSRB, BHM og Neytendasamtökin standa fyrir morgunverðarfundi um nýútkomna skýrslu um gjaldtöku og arðsemi bankanna þann 3. október kl. 08:30-10:30, í salnum Vox Club á Hilton hóteli. Léttur ... og annar stofnandi Indó, Auður Alfa Ólafsdóttir, sérfræðingur hjá ASÍ og Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna. Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra ávarpar fundinn í byrjun. Í lok fundarins verður pallborðsumræður
686
í nýlega skýrslu BSRB um umönnunarbilið þar sem kemur fram að börn á höfuðborgarsvæðinu komast að jafnaði ekki inn á leikskóla fyrr en við 22 mánaða aldur en börn á landsbyggðinni um 18 mánaða gömul. Fæðingarorlof beggja foreldra er samtals 9 mánuðir ... Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, í viðtali við Spegilinn.
Þetta grefur undan stöðu kvenna á vinnumarkaði og vinnur gegn ... þeim jafnréttissjónarmiðum sem lágu að baki þeirri ákvörðun að feður gætu farið í fæðingarorlof rétt eins og mæður.
BSRB telur nauðsynlegt að eyða umönnunarbilinu með því að lengja fæðingarorlofið í 12 mánuði og tryggja að börn komist inn á leikskóla 12 mánaða gömul ... hún í viðtalinu við Spegilinn.
Hægt er að nálgast skýrslu BSRB um umönnunarbilið hér
687
BSRB mótmælti harðlega áformum heilbrigðisráðherra um að auka einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu með því að bjóða út rekstur þriggja heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu. Nú virðast meira að segja læknar sem töluðu fyrir aukinni einkavæðingu ... í fjársvelti. Það er í raun litlu við það að bæta. BSRB hefur ítrekað bent á að heilbrigðisyfirvöld hafa haldið Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í viðvarandi fjársvelti. Þá var bent á að heilbrigðisráðherra ætlaði ekki að láta aukna fjármuni fylgja nýju .... . Ekki of seint að hætta við. BSRB hefur gagnrýnt harðlega að heilbrigðisráðherra skuli upp á sitt einsdæmi geta tekið ákvörðun um að auka verulega einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu án þess að bera það undir löggjafarvaldið. Það er ekki of ... heilsugæslustöðva. . Eins og Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, lektor í opinberri stjórnsýslu við HÍ, benti á í erindi sínu á málþingi BSRB og ASÍ um heilbrigðismál er það oft auðvelt að einkavæða en erfitt að vinda ofan af einkavæðingunni þó ljóst
688
Þar sem dráttur varð á gerð kjarasamninga aðildarfélaga BSRB komu kjarasamningsbundnar hækkanir ekki til greiðslu fyrr en eftir undirritun þeirra. Slíkar greiðslur geta haft áhrif á greiðslur úr ýmsum félagslegum kerfum, til að mynda greiðslur ... úr Fæðingarorlofssjóði. Félagsmenn þurfa sjálfir að hafa samband við sjóðinn og fara fram á endurútreikning.
Flestir kjarasamningar aðildarfélaga BSRB runnu út þann 31. mars 2019. Kjarasamningar við ríkið og sveitarfélög voru gerðir í mars 2020 og voru samningar ... því lausir í næstum heilt ár. Á þeim tíma komu engar kjarasamningsbundnar launahækkanir til félagsmanna innan BSRB, fyrir utan eingreiðslu sumarið 2019. Þessi eingreiðsla var vegna tímabilsins 1. apríl til 31. júlí 2019.
Eftir undirritun kjarasamninga ... kjarasamningar verið undirritaðir strax, hefði viðkomandi átt að vera með hærri laun til viðmiðunar. Í kjarasamningum BSRB er sú fjárhæð 17.000 krónur á mánuði. Eingreiðslan sem var greidd þann 1. ágúst 2019 leiðréttir upphæðina að vissu leyti en eftir standa
689
Nýr námsvísir Fræðslusetursins starfsmenntar fyrir komandi vetur er kominn á netið, auk þess sem prentuð eintök hafa verið send til skráðra félagsmanna. Þar kennir margra grasa og ljóst að félagsmenn aðildarfélaga BSRB geta sótt sér margskonar ... námskeið um kjör og velferð sem ætluð eru bæði starfsmönnum og stjórnendum þar sem til dæmis er fjallað um launajafnrétti, félagsfræðslu, vinnumarkaðasmál, heilbrigt vinnuumhverfi og stjórnun.
BSRB hvetur félagsmenn í aðildarfélögum bandalagsins ... áhugaverð námskeið og bætt færni sína og þekkingu í vetur.
Fræðslusetrið Starfsmennt er samstarfsvettvangur fjármála- og efnahagsráðuneytisins og flestra aðildarfélaga BSRB um starfstengt nám, starfsþróun og ráðgjöf. Námið er félagsmönnum
690
mánuði.
BSRB hefur kallað eftir því að umönnunarbilið verði brúað og beint þeirri kröfu bæði að stjórnvöldum og sveitarstjórnum víða um land ... er um í nýrri skýrslu starfshóps borgarinnar. BSRB kallar nú eftir því að önnur sveitarfélög sem ekki taka inn börn á leikskóla frá 12 mánaða aldri fylgi fordæmi borgarinnar.
Eins og bandalagið hefur ítrekað bent á er ekki eftir neinu að bíða ... fyrir stjórnvöld að lengja fæðingarorlofið í 12 mánuði, auk þess sem hækka þarf hámarksgreiðslur á mánuði í 650 þúsund á mánuði og tryggja að fyrstu 300 þúsund krónurnar skerðist ekki. Þá kallar BSRB einnig eftir því að Alþingi tryggu óskoraðan rétt allra barna
691
SFR og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar (St.Rv.), tvö stærstu aðildarfélög BSRB, verða sameinuð í eitt félag í kjölfar allsherjaratkvæðagreiðslu hjá báðum félögunum sem lauk á hádegi í dag.
SFR og St.Rv. eru langstærstu aðildarfélög ... BSRB með samanlagt um 10.300 félagsmenn. Það er tæpur helmingur félagsmanna aðildarfélaga BSRB, sem eru um 21 þúsund talsins. Eftir sameiningu verður félagið þriðja stærsta stéttarfélag landsins.
Forysta félaganna fagnar þessum úrslitum
692
er húsnæðissjálfseignastofnun stofnuð af BSRB og Alþýðusambandi Íslands. Félagið er rekið án hagnaðarmarkmiða og er ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði, félagsmönnum í BSRB og ASÍ, aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu ... aðildarfélaga BSRB sem hafa hug á að sækja um íbúð hjá Bjargi eru hvattir til að nota sér reiknivél á vef Bjargs og skila inn umsókn
693
Allt of óalgengt er að þolendur kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og ofbeldis á vinnustöðum leiti sér aðstoðar. BSRB telur mikilvægt að bæta þekkingu bæði starfsmanna og yfirmanna.
Það er sjálfsagður réttur launafólks að búa ... og tryggja góða líðan þess sem kvartar, hvort sem athugun leiðir í ljós að um áreiti hafi verið að ræða eða ekki.
BSRB, ASÍ, BHM, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa hafa gefið út ... og pólsku.
Lestu meira um baráttu BSRB gegn kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum
694
Ólafssonar heilsuhagfræðings á fundi velferðarnefndar BSRB. . Með frumvarpi ráðherra er sett þak ... BSRB nýverið, benti á að þó greiðslur lækki að meðaltali um 36% hjá þeim hópi aldraðra og lífeyrisþega sem noti heilbrigðiskerfið hækki greiðslur hjá meirihlutanum í þessum hópi. . Þannig mega um 67,7% aldraðra og lífeyrisþega búast ... niður, en telur mikilvægt að lækka þau umtalsvert. . BSRB vill aðstoð fyrir alla án tilkostnaðar. Í stefnu BSRB um heilbrigðismál kemur fram að það er skoðun bandalagsins að endurskoða þurfi gjaldtöku fyrir ýmsa þætti ... heilbrigðisþjónustunnar til að stuðla að jöfnu aðgengi. Draga þurfi úr gjaldtöku innan kerfisins, enda eigi heilbrigðiskerfið að veita hverjum sem þarf á aðstoð að halda alla þá þjónustu sem völ er á án tilkostnaðar fyrir viðkomandi. . BSRB styður að sett .... . Hér má skoða stefnu BSRB í heilbrigðismálum og öðrum málaflokkum
695
Það er skýr krafa BSRB að umræða um hagræðingu í rekstri ríkisins og skynsama ráðstöfun á fjármunum verði að byggja á staðreyndum en ekki fullyrðingum byggðum á rangfærslum, sem virðast vera settar fram í þeim tilgangi að réttlæta frekari niðurskurð ... ..
.
.
.
Vegna athugasemda Viðskiptaráðs við fréttina hér að ofan vill BSRB árétta að eftirfarandi atriði skýra mismun þeirra talna sem VÍ og BSRB fara ... til að fá sem réttastar niðurstöður. Ef bornar eru saman apríltölur frá árinu 2000-2014 er fjölgun stöðugilda hjá ríkinu 2,8%. Í tölum BSRB er notað ársmeðaltal ársins 2000 og meðaltal síðustu 12 mánaða. Fjölgunin samkvæmt þeim tölum var á tímabilinu 5,6% líkt og kom ... fram í upphaflegri frétt BSRB. Þannig eru notaðar sambærilegar tölur fyrir bæði tímabilin.
Meðalfjöldi stöðugilda hjá ríkinu árið 2000 var því 15.700 þegar notað er ársmeðaltal og tekið ... .
BSRB stendur því við fyrri útreikninga sína varðandi fjölda starfa hjá ríkinu og ítrekar orð sín um að umræða verði að byggja á réttum upplýsingum, þar sem sambærilegar tölur á milli ára eru bornar saman.. .
696
Heilbrigðis- og velferðarnefnd BSRB boðar til morgunverðarfundar á fimmtudaginn 4. júní kl: 8:30 um Reykjavíkurhús, húsnæðisstefnu Reykjavíkurborgar.
Hrólfur Jónsson sviðsstjóri Framkvæmda- og eignasviðs mun halda kynningu ... um fasteignamál í tengslum við kjarasamninga.
Fundurinn er ætlaður formönnum aðildarfélaga BSRB, stjórnarmönnum aðildarfélaga, starfsfólki og trúnaðarmönnum
697
Lögreglumenn hafa nú samþykkt kjarasamning Landssambands lögreglumanna við ríkið með rúmlega 59 prósentum greiddra atkvæða. Þar með hafa öll aðildarfélög BSRB náð kjarasamningi við stærstu viðsemjendur, ríki og sveitarfélög.
Eins ... en rúmlega 40 prósent greiddu atkvæði gegn honum. Um 0,5 prósent atkvæða voru auð.
BSRB óskar Landssambandi lögreglumanna til hamingju með kjarasamninginn!
698
Mæta ætti tekjutapi ríkissjóðs vegna skattalækkana á tekjulægri hópa með því að auka skattheimtu af þeim sem hæstar tekjur hafa, með auðlindagjaldi og hærri fjármagnstekjuskatti, að mati formannaráðs BSRB.
Í ályktun formannaráðs ... um 21 milljarð á ári þegar hún er að fullu komin til framkvæmda.
„Formannaráð BSRB telur að mæta eigi því tekjutapi sem ríkissjóður verður fyrir vegna þessa með aukinni skattheimtu af þeim sem hæstar tekjur hafa, með auðlindagjaldi og hærri ... útgjöld til barnabóta skili sér í vasa foreldra. Ráðið vekur athygli á því að afgangur verður af fjárheimildum yfirstandandi árs þar sem skerðingarhlutföllin eru allt of lág. „Formannaráð BSRB krefst þess að hækkun skerðingarmarka verði umfram
699
Það er mjög algengt að ekki sé brugðist við kvörtunum um kynferðislega áreitni innan vinnustaða, segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB ... , í forsíðuviðtali við Mannlíf í dag.
Sonja segir að BSRB hafi ekki fengið mjög mörg mál til umfjöllunar, en það geti helgast af því að fólk hafi ekki vitneskju um hvert það geti leitað. Hún segir eitt af verstu málunum sem hún hafi fengið til umfjöllunar ... .“.
Hún segir að eftir að konan hafi leitað til BSRB hafi verið reynt að ná fram breytingum á margra mánaða tímabili án þess að það hafi tekist. „Í kjölfarið samdi fyrirtækið við hana um starfslok, sem er því miður meginlína í svona málum. Svona mál enda oftar
700
eftir umsóknum frá vaktavinnustöðum hjá ríkinu um þátttöku í tilraunaverkefni BSRB og ríkisins og styttingu vinutíma. Markmið verkefnisins er að kanna hvort stytting vinnuviku leiði til gagnkvæms ávinnings starfsmanna og viðkomandi vinnustaðar.
Fram kemur ... sem fram koma á vef Velferðarráðuneytisins. Þannig þurfa stöðugildin að vera 20 eða fleiri, 30 prósent starfsmanna þurfa að vera í aðildarfélögum BSRB og meirihluti þarf að vera í 70 prósenta starfshlutfalli eða meira.
Í umsóknunum þarf að koma ... í auglýsingu velferðarráðuneytisins.
BSRB hefur lengi barist fyrir styttingu vinnuvikunnar. Lestu meira hér um vinnuna, tilraunaverkefnin tvö sem nú eru í gangi