661
fyrirlestur verður haldinn miðvikudaginn 20. október, en þar verður fjallað um upplýsingalæsi í daglegu lífi. Þar mun Irma Hrönn Martinsdóttir, upplýsingafræðingur við Háskólann í Reykjavík og formaður Vinnuhóps íslenskra háskólabókasafna um upplýsingalæsi ... - og efnahagsráðuneytis og flestra aðildarfélaga BSRB um starfstengt nám, starfsþróun og ráðgjöf á sviði mannauðseflingar. Starfsmennt styður færniþróun opinberra starfsmanna svo þeir séu betur í stakk búnir til að takast á við fjölbreytt verkefni og breytingar
662
formaður BSRB.
Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu.. ... , eða þeim þar næsta.
Sem betur fer lætur almenningur ekki blekkjast. BSRB hefur ásamt Rúnari Vilhjálmssyni prófessor staðið fyrir reglulegum rannsóknum þar sem afstaða almennings til heilbrigðiskerfisins er könnuð. Við kynntum nýjustu niðurstöður nú í lok maí ... að afgerandi meirihluti landsmanna, nærri átta af hverjum tíu, vill að meira fé sé varið til heilbrigðismála. Eins og Rúnar benti á í erindi sínu á opnum fundi BSRB eru útgjöldin til heilbrigðismála hér á landi mun lægri en á hinum Norðurlöndunum og á Bretlandi ... , skoðuð sem hlutfall af vergri landsframleiðslu. Þessu þurfum við að breyta.
Almannahagsmunir ráði.
BSRB hefur í gegnum tíðina staðið vörð um opinbert heilbrigðiskerfi. Það er ekki sérhagsmunabarátta eða „hluti af pólitískri baráttu sumra ... forystumanna stéttarfélaga“, eins og leiðarahöfundur Morgunblaðsins virðist telja. Þessi áhersla bandalagsins er þvert á móti afrakstur stefnumótunar félagsmanna á þingum BSRB sem kjörin forysta bandalagsins fylgir að sjálfsögðu eftir á opinberum vettvangi
663
Trúnaðarmannanámskeið BSRB og Félagsmálaskóla alþýðu heldur áfram í upphafi næsta mánaðar. Byrjað verður að kenna fyrsta námskeið á 1. þrepi Trúnaðarmannanámsins þann 2. febrúar ... um það námskeið má sjá hér..
BSRB minnir á að Trúnaðarmannanámskeiðin eru gjaldfrjáls fyrir félagsmenn aðildarfélaga BSRB
664
Þess er vert að geta að samkvæmt kjarakönnun BSRB hefur óútskýrður launamunur milli karla og kvenna innan BSRB, aukist hjá sveitarfélögum utan Reykjavíkur úr 9,7% í 13,3%. Þá mældist kynbundinn launamunur á Vesturlandi og Vestfjörðum 16,6% árið 2013, samanborið ... við 5,7% á Austurlandi og Norðurlandi, 10,4% á höfuðborgarsvæðinu og 20% á Suðurlandi og Suðurnesjum..
BSRB fagnar því að Ísafjarðarbær skuli fylgja fordæmi nokkurra annarra
665
BSRB kallar eftir því að foreldrar barna sem þurfa að vera frá vinnu vegna skerðinga á skólastarfi eða vegna þess að barn viðkomandi sé í sóttkví fái rétt til tímabundinna greiðslna frá ríkinu rétt eins og fólk sem þarf að vera í sóttkví ... um tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví fagnar bandalagið frumkvæði stjórnvalaga og hvetur til þess að frumvarpið verði að lögum sem fyrst. BSRB og aðildarfélög bandalagsins hafa fengið fjölmargar fyrirspurnir vegna COVID-19 ... foreldrar misauðvelt með að vinna í fjarvinnu heiman frá og eru þar með misvel í stakk búnir til að bregðast við skerðingum á skólastarfi.
„ BSRB hefur talað fyrir því að það sé samfélagsleg ábyrgð allra, þar á meðal fyrirtækja og stofnana, að virða
666
og á almennum markaði í vor.
Á öðrum tímanum í nótt undirrituðu samninganefndir 11 aðildarfélaga BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga nýjan kjarasamning. Sá samningur felur í sér sambærilegar launahækkanir og gildir einnig frá 1. apríl 2024 til 31 ...
Starfsmannafélag Vestmannaeyjabæjar
Í kjölfarið gengu samninganefndir Sameykis og Reykjavíkurborgar einnig frá kjarasamningi á grunni sömu forsenda.
Nýir kjarasamningar verða kynntir félagsfólki viðkomandi aðildarfélaga BSRB á næstu dögum ....
Nú þegar fyrstu kjarasamningar á opinberum markaði hafa verið undirritaðir standa vonir til að lokið verði við gerð fleiri samninga á næstu dögum. Kjarasamningar hjá meginþorra félagsfólks aðildarfélaga BSRB hafa verið lausir frá 1. apríl 2024
667
Auglýst hefur verið eftir umsóknum frá vinnustöðum hjá ríkinu sem vilja taka þátt í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar. Í auglýsingu frá velferðarráðuneytinu eru vinnustaðir um allt land hvattir til að sækja ... :.
Að stöðugildi á vinnustaðnum séu 20 eða fleiri.
Að 30% starfsmanna á vinnustaðnum að lágmarki séu í aðildarfélögum BSRB.
Fjöldi svipaðra starfa á vinnustaðnum.
Vinnufyrirkomulag – vaktavinna eða dagvinna.
Að meirihluti ... um tilraunaverkefnið er skipaður fulltrúum velferðarráðuneytis, fjármála- og efnahagsráðuneytis og BSRB. Hlutverk hópsins er meðal annars að velja vinnustaði til þátttöku í tilraunaverkefninu og meta árangur þess. Starfshópurinn mun skila skýrslu um verkefnið eigi ... síðar en í lok september 2018.
Tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar útvíkkað.
BSRB tekur einnig þátt í tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar. Verkefnið hefur staðið í eitt og hálft ár og var nýverið framlengt
668
í umsögn BSRB..
Of mikil áhersla er á að stöðva skuldasöfnun þrátt fyrir að skuldaaukning hins opinbera hér á landi vegna faraldursins sé minni en meðal flestra vestrænna ríkja. Þá er hlutfall opinberra skulda langt undir meðaltali vestrænna ... skattkerfisins, fullfjármagnaðri almannaþjónustu, sterkri afkomutryggingu og öflugri atvinnuuppbyggingu stuðlum við að velsæld og verðmætasköpun,“ segir meðal annars í umsögn BSRB.
Þar er kallað eftir því að farið verði í aðgerðir til að auka tekjur.
BSRB fagnar því að barnabætur séu hækkaðar en kallar eftir því í umsögn sinni að ráðist verði í heildarendurskoðun á barnabótakerfinu. Þar verði að líta til barnabótakerfa á hinum Norðurlöndunum þar sem allir fá sömu bætur óháð efnahag ....
Hægt er að lesa umsögn BSRB í heild sinni hér
669
í umsögn BSRB um fyrirhugaðar breytingar á lögum um fæðingarorlof..
BSRB fagnar því að til standi að lengja orlofið í tólf mánuði og styður þá skiptingu sem lögð er til í frumvarpi stjórnvalda, það er að megin reglan verði sú að orlofið skiptist ... að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf. Með jafnri skiptingu fæðingarorlofs milli foreldra mun fjarvera foreldra af vinnumarkaði verða jafn löng og áhrifin af því að fara tímabundið af vinnumarkaði verða þau sömu.
Í umsögn BSRB er því fagnað að ákveðnar ... brúað.
Engar breytingar verða gerðar á greiðslum til foreldra í fæðingarorlofi samkvæmt frumvarpinu. BSRB gerir ekki athugasemd við hámarksgreiðslurnar eins og þær eru í dag en telur eðlilegt að þær fylgi almennri launaþróun í landinu. Þá ítrekar
670
Brýnt er að grípa til aðgerða til að létta undir með foreldrum, sem margir hverjir eru að sligast undir álagi í vinnu og við barnauppeldi. Formannaráð BSRB bendir á að með því að stytta vinnuvikuna megi auðvelda fólki að samræma fjölskyldu ... og atvinnulíf. .
Það er brýnt samfélagslegt verkefni að auka samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs og afar miður að stjórnvöld hafi ekki sýnt því verkefni meiri áhuga, að því er fram kemur í ályktun Formannaráðs BSRB. Ráðið bendir á að það sé tæplega ... barna, aldraðra eða langveikra aðstandenda og auka lífsgæði starfsfólks. .
Formannaráð BSRB bendir á að reynslan af tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar bæði hér á landi og í Svíþjóð sýni að það sé sannarlega fyrir hendi svigrúm ... eða eiga ung börn. .
Í stefnu BSRB er lögð áhersla á fjölskylduvænna samfélag. Stytting vinnuvikunnar úr 40 stundum í 36 er grundvallarkrafa bandalagsins í því samhengi .... .
Lesa má ályktun formannaráðsins í heild sinni hér að neðan. Einnig má lesa hana hér. . .
Ályktun formannaráðs BSRB
671
BSRB minnir á morgunverðarfund um Bjarg íbúðarfélag milli klukkan 8 og 9 í fyrramálið, 13. september. Þar verður fjallað um verkefni félagsins og framtíðarsýn ásamt útliti og hönnun íbúða.
Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs ... íbúðafélags mun opna fundinn með erindi um verkefni félagsins og framtíðarsýn.
Arkitekt frá THG arkitektum mun fjalla um útlit og hönnun íbúða fyrir Bjarg.
Fundurinn fer fram í húsnæði BSRB við Grettisgötu 89. Boðið verður
672
.
Stofnfélagar Póstmannafélagsins voru 11, þar af tvær konur. Þá voru mánaðarlaun hjá konum 100 kr. og 157 kr. hjá körlum. Eitthvað hefur dregið saman með kynjunum í launum á þessum tæpu hundrað árum en skv. kjarakönnun BSRB frá síðasta ári er þó enn óútkýrður ... munur á launum kynjanna..
Núverandi félagsmenn Póstmannafélagsins eru rúmlega 800 þar af eru konur tæplega 60%. BSRB óskar Póstmannafélaginu hjartanlega til hamingju með daginn
673
Málþing um mikilvægi heilbrigðisþjónustunnar og mannauðsins sem þar starfar fór fram í húsi BSRB í gær. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hélt fyrsta erindi dagsins ... og svaraði að því loknu fyrirspurnum viðstaddra. Rúnar Vilhjálmsson, Anna Stefánsdóttir fyrrverandi hjúkrunarforstjóri Landspítala, Geir Gunnlaugsson landlæknir og Guðrún Árnadóttir fulltrúi Heilbrigðis- og velferðarnefndar BSRB héldu einnig erindi á fundinum
674
Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu hefur verið nánast stjórnlaus í skjóli samnings Sjúkratrygginga Íslands við lækna, sagði Birgir Jakobsson landlæknir á opnum fundi BSRB um heilbrigðismál í gær.
Í erindi sínu á fundinum gagnrýndi Birgir ... , eins og fjallað hefur verið um á vef BSRB. Hann sagði kerfið hvetja til oflækninga, það sjáist bæði á fjölda aðgerða og lyfjaneyslu þegar borið sé saman við nágrannalöndin. „Það er greinilegt að við erum að gera aðgerðir sem hafa lítinn ... og skorti á gæðaeftirliti,“ sagði Kári.
Hann tók fram að með þessu væri hann ekki að gagnrýna Birgi Jakobsson landlækni, sem einnig var með erindi á fundi BSRB. Þvert á móti hafi Birgir gert sitt til að auka eftirlit eftir föngum.
Kári sagði ... hellur.“.
Nánar verður fjallað um efni fundarins á vef BSRB á næstunni.
Hægt er að kynna sér nánar baráttu BSRB gegn einkavæðingu
675
voru fram í umsögn BSRB um lagafrumvarpið áður en það varð að lögum.
Samkvæmt lögum um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð, sem tóku gildi 1. júlí, eru þrjár leiðir í boði til að nota séreignarsparnað sinn í allt að 10 ár til að auðvelda sér að komast út ... sem hægt er að nýta þessar leiðir.
Eins og við hjá BSRB bentum á í umsögn um málið er sú leið að safna saman séreignarsparnaðinum til að safna fyrir útborgun ófullnægjandi. Þær fjárhæðir sem einstaklingur eða fólk í sambúð getur safnað eru of lágar ... var á í umsögn BSRB. Stjórnvöld verða að gera betur í að aðstoða þá sem hafa meðaltekjur eða undir í að koma þaki yfir höfuðið. Þar hefur BSRB lagt áherslu á að einstaklingarnir hafi raunverulegt val um hvort þeir vilji eiga fasteign eða vera á leigumarkaði ... . Þess vegna ætti stuðningur stjórnvalda við einstaklinga á leigumarkaði og eignarmarkaði að vera sambærilegur, eins og segir í umsögn BSRB
676
ef beita á ákvæðinu að mati BSRB.
Samkvæmt frumvarpinu, sem liggur fyrir Alþingi, verður opinberum aðilum heimilað að fela starfsmönnum tímabundið breyttar starfsskyldur til þess að sinna verkefnum sem hafa forgang á hættustundu.
Frumvarpið.
Í umsögn BSRB um frumvarpið er ítrekað að hér sé um neyðarúrræði að ræða. Þá var, eftir athugasemdir BSRB á fyrri stigum málsins, bætt við umfjöllun um að litið verði til aðstæðna starfsmanna hverju sinni, svo sem ef starfsmaður eða annar einstaklingur ... sem hann ber ábyrgð á, glímir við undirliggjandi sjúkdóm eða annað sem gæti leitt til þess að breytt starfssvið myndi stefna öryggi eða heilbrigði í hættu. BSRB telur afar mikilvægt að horft sé til þess í öllum tilvikum.
Í umsögn bandalagsins kemur ... við það.
BSRB hefur tekið saman nokkrar spurningar og svör sem hafa komið upp í tengslum við þetta, sem og annað sem tengist faraldrinum
677
Samkomulag hefur náðst við Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg um framhald kjaraviðræðna. Eins og í samkomulagi sem gert var við ríkið er kveðið á um að launagreiðendur greiði félagsmönnum aðildarfélaga BSRB 105 þúsund króna ... BSRB hafa verið lausir frá byrjun apríl.
Í samningaviðræðum við ríkið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg hefur verið unnið að samkomulagi um útfærslu á styttingu vinnuvikunnar, launaþróunartryggingu og fleira og leggur ... sem aðildarfélög BSRB hafa undirritað, eða munu undirrita á næstu dögum.
Þar er einnig kveðið á um friðarskyldu til 15. september og að stutt hlé verði gert á viðræðum á meðan skrifstofa Ríkissáttasemjara er lokuð í sumar, enda hefur reynslan sýnt að lítið
678
Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og áhugamaður um heilbrigðiskerfið, verður frummælandi á opnum hádegisfundi BSRB um heilbrigðismál mánudaginn 9. október næstkomandi.
Yfirskrift fundarins verður: Einkavæðing ... í heilbrigðiskerfinu – Hver er hagur sjúklinga?.
Fundurinn fer fram í húsnæði BSRB við Grettisgötu 89. Hann hefst klukkan 12:00 og mun standa í um klukkustund. Boðið verður upp á súpu fyrir fundargesti og eru allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir ....
Lestu meira um baráttu BSRB gegn einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu hér
679
ofbeldi og skapa rými þar sem karlar fá tækifæri til að ræða þennan málaflokk með öðrum körlum sem hafa áhuga á að taka þátt í baráttunni. Fyrr á árinu bauð BSRB í samstarfi við Stígamót körlum í hópi stjórnarmanna og starfsfólks aðildarfélag bandalagsins ... af leiðarljósum í allri starfsemi BSRB. Bandalagið leggur áherslu á að uppræta kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnumarkaði og í samfélaginu öllu. Það þarf þekkingu, vilja og aðgerðir til að ná fram breytingum á þessu sviði. Í þeirri baráttu ... er fræðsla til karla gríðarlega mikilvæg“, segir Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB
680
að vita að viðmið um tekjur og eignir leigutaka hækkuðu um áramótin svo stærri hópur getur nú sótt um íbúðir í langtímaleigu hjá Bjargi.
Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignastofnun stofnuð af BSRB og Alþýðusambandi Íslands. Félagið er rekið án ... hagnaðarmarkmiða og er ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði, félögum í BSRB og ASÍ, aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu.
Um er að ræða svokölluð leiguheimili að danskri fyrirmynd. Leiðarljós félagsins ....
Nánari upplýsingar um íbúðakjarna og umsóknarferlið má finna á vef Bjargs. Þar má einnig finna reiknivél þar sem félagsmenn BSRB og ASÍ geta kannað hvort þeir séu innan þeirra tekju- og eignaviðmiða sem gilda um almenn íbúðafélög eins og Bjarg