581
Annað skammtímaverkfall félagsmanna SFR, FFR og LSS gagnvart Isavia stóð yfir frá kl. 4 til 9 í morgun. Verkfallsverðir félaganna stóðu vaktina og gættu þess að ekki væri gengið í störf félagsmanna. Allt gekk ... það snurðulaust fyrir sig og ekki kom til ágreinings um framkvæmd vinnustöðvunarinnar. Flugfarþegar sýndu góðan skilning á kjarabaráttu starfsmanna og biðu þolinmóðir eftir því að félagsmenn hæfu störf kl. 9
582
en Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis, stýrði fundi. ..
.
.
.
.
.
.
„Það er mjög sárt að finna fyrir mismunun í starfi og það getur skapað móral á vinnustað. Maður verður sár og reiður ... , lagði áherslu á kröfur BSRB í lokaræðu fundarins og sagði það ótrúlegt vera í þeirri stöðu að standa í verkföllum árið 2023 til þess að knýja fram sömu laun fyrir sömu störf. „ Sú ákvörðun sveitarfélaga að fara í störukeppni við sitt eigið starfsfólk
583
úr tekjuskerðingum vegna lífeyristekna. Þriðja krafan er sú að störf með viðeigandi aðlögun og sveigjanlegum vinnutíma verði tryggð fyrir fólk með skerta starfsgetu.
„Fyrsta heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna er að útrýma fátækt í allri sinni mynd alls staðar ... . „Öryrkjum má ekki hefnast fyrir það fjárhagslega að reyna getu sína í starfi þannig að þeir verði jafnvel verr settir
584
að því að draga úr eftirliti og hömlum, breyta skattkerfinu og draga úr opinberri fjárfestingu – oft nánast vegna skipana frá OECD, AGS og Alþjóðabankanum. Útvötnuð félagsleg umræða og dvínandi áhrif verkalýðshreyfingarinnar, jafnt innan vinnustaða sem á landsvísu ... annars vegna þess að vinnumarkaðurinn er skipulagður og einkennist af jafnræði á milli aðila hans.
Draga ber úr atvinnuleysi með því að G20 ríkin leggi fram sameiginlega opinbera fjárfestingarstefnu sem rýfur hægan hagvöxt.
Stuðla ber
585
sambærilegar þeim sem nágrannar okkar á hinum Norðurlöndunum eru með í undirbúningi, eða hafa þegar hrint í framkvæmd að einhverju leyti. Megináherslan er á að tryggja störfin og sporna við atvinnuleysi. Aðgerðirnar miða að því að fyrirtæki með góðar ... á að þau smitist af veirunni.
Samhent átak til að styðja við fjölskyldur.
Það er samfélagsleg ábyrgð allra, þar á meðal fyrirtækja og stofnana, að virða tilmæli stjórnvalda í þessu ástandi sem krefst aukins sveigjanleika í störfum ... . Þess vegna þarf samhent átak til að styðja við fjölskyldur sem þurfa að vera frá vinnu vegna samkomubanns og geta ekki unnið heiman frá sér. Sömuleiðis að stuðla að því að framlínufólk í baráttunni við veiruna geti áfram sinnt störfum sínum þrátt fyrir að þurfa einnig ... heimsfaraldri svo okkur takist sem best að takast á við faraldurinn og afleiðingar hans.
Störf félagsmanna aðildarfélaga BSRB í almannaþjónustu leggja grundvöll að góðu samfélagi og nú hefur sannað sig að án þeirra væri tjónið af yfirstandandi
586
farandverkamanna starfi í Katar í því sem framkvæmdastjóri Alþjóðasambanda verkalýðsfélaga hefur lýst sem nútíma þrælahaldi. Á síðustu árum hefur landið tryggt ... hvort verkafólkið sem fyrir þá starfa fái landvistarleyfi og þeir ákveða jafnframt hvort fólk megi yfirgefa landið. Oftar en ekki halda þeir eftir öllum ferðaskilríkjum farandverkamanna. Telji fólk á sér brotið hefur það að engu að snúa og er algjörlega undir vilja ... fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2022. Þá eru ótaldir allir þeir sem hafa unnið við mannvirkjagerð vegna annarra viðburða og þeir sem slasast alvarlega eða hafa orðið fyrir öðrum skaða í störfum sínum
587
tilefni til verkfalls og eigi því líkt og önnur óþekk börn að fá kartöflu í skóinn. Það ætti ekki að þurfa að hafa mörg orð um hversu mikið virðingarleysi felst í slíkum orðum gagnvart launafólki sem sinnir mikilvægum störfum. Sérstaklega þar sem SA ... er til af ríkissáttasemjara og er engin undantekning þar á. Raunar mætti sækja fulltrúa samninganefndar SA með lögregluvaldi ef þeir neita að mæta á boðaðan fund ríkissáttasemjara.
Fulltrúar úr stjórn SA sem starfa við ferðaþjónustu krefjast þess að Alþingi setji ... lög á kjaradeiluna til að binda enda á verkföllin. Verkfallsrétturinn eru grundvallarmannréttindi launafólks og hingað til hefur lítill hluti flugumferðastjóra lagt niður störf í samtals 18 klukkustundir á einni viku og verða í verkfalli í sex
588
Samninganefndir Sameykis, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, og Reykjavíkurborgar undirrituðu nýjan kjarasamning um klukkan þrjú í nótt. Samningurinn nær til rúmlega 4000 félagsmanna sem starfa hjá borginni og gildir til 31. mars 2023
589
ábyrgðar á launuðum sem ólaunuðum störfum. En ekki síst að stytting vinnuvikunnar leiði til þess að störf sem gjarnan eru kölluð kvennastörf verði metin af verðleikum í launasetningu og með betri vinnutíma
590
eins og starfsmenn hans séu við störf.
Dómsmálið sem um ræðir snerist um norskan lögreglumann sem sinnti meðal annars störfum í sérstöku viðbragðsteymi lögreglunnar. Verkefni hans voru fjölbreytt og kröfðust sum þeirra þess að hann ferðaðist
591
þar sem fram kom að um helmingur þeirra lögreglumanna sem orðið hafa fyrir kynferðislegri áreitni í starfi eða í tengslum við starf sitt hafi ekki tilkynnt um það því þeir hafi ekki talið árásina nægilega alvarlega
592
þekkingu sína á alþjóðamálum verkalýðshreyfingarinnar og fá innsýn í starf Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO).
.
Hvað er Genfarskólinn?.
Genfarskólinn (Geneva School) hefur verið haldinn allt frá árinu 1931 ... í tengslum við árlega þing Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) í Genf til að fræða þátttakendur um störf ILO, alþjóðlegan vinnurétt og réttindi starfsmanna. Markmið námskeiðsins er að styrkja þekkingu á hlutverki ILO og alþjóðasamningum sem vernda
593
Kjölur undirritaði nýverið kjarasamning við Norðurorku hf. vegna félagsmanna sem starfa þar. Kjarasamningurinn tekur mið að kjarasamningum gerðum á almenna
594
BSRB um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar.
Áformaður niðurskurður í fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2020 mun bitna á opinberri
595
gefið út skýrslu með helstu niðurstöðum. Markmiðið var að varpa ljósi á hvaða stuðning hið opinbera veitir, enda ítrekað verið bent á þau vandamál sem leiða af því bili sem er á milli fæðingarorlofs foreldra og þess aldurs þegar börnum er tryggt
596
af hinu opinbera. .
Birgir sagði mikilvægt að setja afar skýrar kröfur eigi út í frekari einkarekstur í heilbrigðiskerfinu. „Ég er ekki sammála því að það þurfi að vera einkarekin þjónusta til að skapa gott umhverfi fyrir starfsfólk,“ sagði
597
Undirbúningur verkfallsaðgerða er kominn á fullt hjá félögunum og undanþágunefnd er að hefja störf. Verkfallsmiðstöð verður opnuð fimmtudaginn 15. október kl. 8 að Grettisgötu 89, 1. hæð og verður hún opin frá kl. 8-16 verkfallsdagana meðan ekki semst
598
Fjöldi launafólks í Finnlandi hefur í dag lagt niður störf til að mótmæla miklum niðurskurði ríkisstjórnarinnar þar í landi. Almenningssamgöngur hafa víða legið niðri og hafnir hafa verið lokaðar svo dæmi sé tekið. Þá hefur þurft að aflýsa
599
til að hafa sveigjanleika til að sinna heimili og uppeldi barna, en þar axla konur enn þann dag í dag ríkari ábyrgð en karlar.
Þá er mikill meirihluti þeirra sem starfa við umönnun og í heilbrigðisgeiranum konur. Þær kjósa almennt að minnka vinnutímann til að draga ... kynslóðin á vinnumarkaði, karlar jafnt sem konur, leggur ríka áherslu á sveigjanlegan vinnutíma og velur sér störf eftir því. Eftir stendur spurningin um hvernig við sem samfélag ætlum að mæta þessum breyttu áherslum.
BSRB hefur barist
600
verkalýðsfélaga og sambanda ásamt samtökum atvinnurekenda til þess að vinna saman að mögulegum lausnum á vanda flóttafólks sem flest hefur sett sig í mikla hættu til að komast frá heimkynnum sínum. Meðal þess sem rætt hefur verið um er að boðið upp á fleiri störf ... til þess að flóttafólk verði ekki fórnarlömb mannsals eða annarra óviðunandi vinnuaðstæðna sem helst má líkja við þrælahald.
Okkur ber skylda til að veita þeim sem leita að betra lífi á Norðurlöndunum örugg störf, viðunandi fræðslu og þjálfun.“.
Ályktunina