41
Aðgerðir skipta máli.
Þessu er hægt að breyta. Það sjáum við til dæmis þegar launamunur karla og kvenna sem starfa hjá sveitarfélögum er skoðaður. Þar er launamunurinn er töluvert minni en hjá þeim sem starfa hjá ríkinu eða á almennum vinnumarkaði ... . Þetta ræðst af þeim aðgerðum sem gripið hefur verið til hjá sveitarfélögunum, sem nota hið svokallaða starfsmatskerfi við launamyndun starfsfólks. Starfsmat „metur ólík störf í mismunandi starfsstéttir út frá sömu viðmiðum og dregur þannig úr launamun ... vegna kynbundinna skiptingar vinnumarkaðarins.“.
Aðgerðir skipta verulegu máli. Það er hægt að vinna á kyndbundnum launamun og það á að vera hægt að uppræta hann. Launamunurinn hverfur ekki af sjálfum sér, það þarf að grípa til aðgerða og breyta núverandi ... mikilvægar ákvarðanir til að tryggja aðgerðir. Með aðgerðarleysi stjórnvalda styðja þau núverandi stöðu og snuða heilu fagstéttirnar, eins og okkur sjúkraliða, um fjármuni sem hlaupa á milljörðum, bara fyrir það eitt að vera konur.
Gerum
42
og aðildarfélaga BSRB í mars 2020. Þar lýsti ríkisstjórnin því yfir að sett yrði af stað vinna við endurmat á störfum kvenna og starfshópi yrði falið að leggja fram tillögur að aðgerðum til að útrýma launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði. Aðgerðirnar ... og heildarsamtökum á vinnumarkaði.
Í skýrslunni kemur fram að dregið hafi úr launamun á undangengnum árum, meðal annars fyrir tilstuðlan aðgerða á borð við starfsmat hjá sveitarfélögunum og jafnlaunavottun. Þessi tæki duga hins vegar ... að aðgerðum.
Í skýrslu starfshóps forsætisráðherra er rakið hvernig forsenda þess að unnt sé að leiðrétta þennan mun sé að hægt sé að meta heildstætt virði ólíkra starfa. Til þess að styrkja framkvæmd jafnlaunamarkmiðs jafnréttislaga eru lagðar ... fram eftirfarandi tillögur til aðgerða í skýrslunni:.
Aðgerðahópur stjórnvalda um launajafnrétti með aðild aðila vinnumarkaðarins fái eftirfarandi hlutverk:.
Að koma á fót þróunarverkefni um mat á virði starfa með það að markmiði að skapa
43
var ekki gerð fyrr en 2018. Hún var svo uppfærð vorið 2020 og er sú áætlunin mjög vel unnin og fjallar með skýrum hætti um markmið íslenskra stjórnvalda til að draga úr losun og þær 48 aðgerðir sem eiga að stuðla að þeim markmiðum.
Hvað þarf Ísland ... en það eru þær aðgerðir sem við almenningur verðum helst var við. Dregið hefur úr losun frá úrgangi en lífrænn úrgangur sem er urðaður losar enn mikið. Þess vegna skiptir miklu máli að draga úr matarsóun. Þó fiskiskipaflotinn losi mikið hefur náðst að draga úr losun ... á íbúa þá losar hver íbúi á Íslandi næstum því helmingi meira en íbúar í Evrópusambandinu og þrisvar sinnum meira en hver jarðarbúi að meðaltali.
Hvað þarf verkalýðshreyfingin að gera?.
Nauðsynlegar aðgerðir til að draga úr losun ... gróðurhúsalofttegunda hér á landi munu hafa áhrif á störf, neyslumynstur og framleiðsluferla. Því skiptir miklu máli að verkalýðshreyfingin sé höfð með í ráðum þegar verið er að móta aðgerðir til að breytingarnar verði sanngjarnar og komi ekki niður á lífskjörum ... venjulegs launafólks. BSRB á aðild að Evrópska verkalýðssambandinu (ETUC) sem hafa sett sér stefnu um réttlát umskipti (Just Transition) vegna aðgerða í loftslagsmálum. ETUC hvetur aðildarsambönd sín til að styðja aðgerðir til að draga úr losun og leggja
44
BSRB kallar eftir frekari aðgerðum fyrir atvinnulausa og mótmælir áherslu stjórnvalda á að stöðva skuldasöfnun ríkissjóðs í umsögn um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára. Varað er við því í umsögninni að sú stefna sem mörkuð ... er í áætluninni geti hægt á efnahagsbata næstu ára.
Í umsögninni eru stjórnvöld hvött til að bregðast við miklu atvinnuleysi af fullum þunga. BSRB fagnar átaki stjórnvalda sem ætlað er að skapa um 7.000 störf fyrir atvinnulausa en bendir á að þessi aðgerð ... dugi ekki ein og sér. Því verði stjórnvöld að útfæra frekari aðgerðir til að skapa störf.
„BSRB bendir á að það er hægt að skapa góð störf, bæði tímabundið og til lengri tíma, í heilbrigðiskerfinu, félags- og velferðarþjónustu, skólakerfinu ... kallar eftir því að atvinnuleysisbætur verði hækkaðar. Þannig megi koma til móts við fólk sem eigi erfitt með að láta enda ná saman og á sama tíma muni sú aðgerð skila sér í aukinni einkaneyslu og þar með hagvexti. Í umsögninni er einnig hvatt
45
Á 5. þingi Alþjóðsambands verkalýðsfélaga, sem lýkur í dag, hafa umönnunarstörf verið til umfjöllunar. Í aðdraganda þingsins var lögð fram skýrsla um efnið til að dýpka umræðuna þar sem dregin er fram reynsla og þær aðgerðir sem gripið ... fram að ganga þarf að grípa til aðgerða og móta nýja stefnu á sviði umönnunar ásamt því að tryggja góð ráðningar- og starfsskilyrði starfsfólks. Áðurnefnd ILO skýrsla sýnir einnig fram á verulegan efnahagslegan ábata fjárfestinga á þessu sviði ....
Opinber stefnumótun og vinnumarkaðsaðgerðir .
Í skýrslu alþjóðasambandsins eru lagðar til sex tillögur að aðgerðum. Þar segir meðal annars að fullnægjandi opinber fjárfesting í samræmi við þann hagvöxt sem umönnunarhagkerfið skapar ... um umönnunarhagkerfið vinnur gegn kerfisbundnu misrétti og kynskiptum vinnumarkaði. Tryggja þarf öryggi í vinnu þar sem markvisst er unnið gegn kynferðislegu ofbeldi og áreitni. Grípa þarf til aðgerða til að endurmeta virði umönnunarstarfa og viðurkenna framlag ... þeirra til samfélagsins í launasetningu.
Loks er því sérstaklega beint til stéttarfélaga að auka hlut kvenna í samninganefndum við gerð kjarasamninga og þau setji umönnunarstörf í forgang í verkalýðspólitísku starfi sínu, stefnumótun og aðgerðum.
Skýrslu
46
verkefna aðgerðahópsins er að stuðla að aðgerðum sem draga úr kynjaskiptingu starfa á íslenskum vinnumarkaði. Niðurstöður innlendra og erlendra rannsókna benda til þess að engin ein aðgerð sé líklegri til að minnka launamun karla og kvenna en uppbrot hins
47
Hamfarahlýnununin sem nú er hafin er stærsta ógnin sem mannkynið stendur frammi fyrir og við höfum innan við tíu ár til að grípa til róttækra aðgerða til að forðast skelfilegar afleiðingar. Þær munu hafa áhrif á orkunotkun, framleiðsluferla ... vegna loftslagsaðgerða og sjálfvirknivæðingar.
Þegar hagrænum hvötum er beitt þarf að gæta að því að fólk í lægri tekjuhópum beri ekki hlutfallslega þyngri byrðar. Slíkar aðgerðir kunna að vera nauðsynlegar en þá þarf að beita mótvægisaðgerðum sem geta falist ... um réttlát umskipti þar sem lagt er til að stofnaður verði formlegur vettvangur aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda til að móta stefnu og aðgerðir fyrir réttlát umskipti og fylgja þeim eftir. Við megum engan tíma missa og verðum að gera allt sem í okkar
48
eru á leið í verkfallsaðgerðir eftir rúmar tvær vikur.
Alls stóðu 17 aðildarfélög BSRB fyrir atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun sem stóð frá 17. til 19. febrúar. Félagsmenn í 15 félögum samþykktu að boða til aðgerða. Hjá einu félagi, Starfsmannafélagi ... má því reikna með að frístundaheimilin verði lokuð frá upphafi verkfalls þar til samningar takast. Í þeim hópi eru einnig starfsmenn hjá Skattinum og sýslumannsembættum um allt land.
Þessar aðgerðir munu halda áfram fram í dymbilviku, en hafi samningar ... , hafa lýst yfir stuðningi við aðgerðirnar, en félagsmenn þeirra hafa ekki verkfallsrétt og munu félögin því ekki boða til sambærilegra aðgerða. Þá styðja fangaverðir, sem eru í Sameyki en hafa ekki verkfallsrétt, aðgerðirnar þó þeir verði að standa utan
49
Heildrænar aðgerðir í forvörnum og heilsueflingu sem miða að heilbrigðum lifnaðarháttum.·
Auka þekkingu og færni fagfólks og foreldra ... til tóbaksleysis. ·
Aðgerðir sem miða að því að efla geðheilsu og vellíðan barna, unglinga og fjölskyldna
50
til að leggja áherslu á kröfur sínar í kjaradeilu við Isavia. Einu aðgerðirnar sem flugumferðarstjórarnir höfðu beitt var yfirvinnubann og þjálfunarbann. . Stjórnvöld tryggi hagsmuni almennings. „Nú hlýtur ráðherra samgöngumála .... . Stjórnvöld og meirihluti Alþingis mátu það svo að þessar aðgerðir flugumferðarstjóra, að vinna ekki yfirvinnu, ógnuðu almannahagsmunum. Það er augljóslega grafalvarleg niðurstaða ef sú staðreynd að ein starfsstétt vinni ekki yfirvinnu ógnar hagsmunum ... landsmanna allra að mati BSRB. . Augljóst er að stjórnvöld hljóti að halda áfram með málið, ekki dugar að setja lög á aðgerðir flugumferðarstjóra og halda að þar með sé vandinn leystur. . Ábyrgðin hjá Isavia
51
er að þróast ef þetta eru aðgerðirnar sem ríkisstjórnin ætlar að ráðast í á fyrsta fjárlagaári sínu, ríkisstjórnin sem var kosin vegna loforða um að bæta hag heimilanna í landinu ... ..
Við eigum enn eftir að sjá hver áhrif aðhaldskrafna og sameiningar ríkisstofnanna verða. Óhjákvæmilega leiði ég þó hugann að starfsmönnum í almannaþjónustu og hvort önnur leið sé fær til að mæta kröfum valdhafanna en að fækka starfsfólki. Slíkar aðgerðir ... fjárhæðir en þær sem spara á með fyrrnefndum aðgerðum. .
Í ræðu sinni við setningu Alþingis lagði fjármálaráðherra á það ríka áherslu að þrátt fyrir mikið aðhald og sparnað væri ... við þessu stóru orð sín..
Ráðherra lagði auk þess áherslu á að auka ráðstöfunartekjur heimilanna og í því skyni yrði tekjuskattur lækkaður um 0,8% í miðþrepinu. Sú aðgerð á að vera
52
á allir atvinnurekendur innleiði hjá sér vinnubrögð í samræmi við lög og reglur. Núgildandi reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum leggur ríkar skyldur á herðar atvinnurekenda að fyrirbyggja og stöðva ... áreitni og ofbeldi á vinnumarkaði. Samkvæmt henni ber atvinnurekendum skylda til að gera skriflegt áhættumat og áætlun um forvarnir til að koma í veg fyrir slíka hegðun og þær aðgerðir sem grípa skuli til ef þetta hátterni á sér stað eða hefur átt sér stað ... og pólsku. Formaður BSRB flutti erindi á fundi Vinnueftirlitsins, Áreitni á vinnustöðum – NEI TAKK! þar sem undirrituð var viljayfirlýsing um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Þá hafa fulltrúar BSRB ... fræðsludeildar ASÍ þar sem málin voru rædd í smærri hópum til að tryggja að allir hefðu tækifæri til að koma sínum sjónarmiðum að í umræðunni.
Fundurinn mótaði tillögur að næstu skrefum og aðgerðum stéttarfélaga og heildarsamtaka launafólks vegna #metoo ... í. Verkefni annars hópsins er að meta umfang kynferðislegrar áreitni, kynbundinnar áreitni eða ofbeldis auk eineltis á íslenskum vinnumarkaði og aðgerðir atvinnurekenda í tengslum við slík mál á vinnustöðum og gert er ráð fyrir að hópurinn standi
53
áætlana um samdrátt í losun í landbúnaði og fiskveiðum. Þær aðgerðir sem þegar hafa verið kynntar muni ekki duga til að uppfylla markmið stjórnvalda um 40 prósenta samdrátt í losunum fyrir lok árs 2030. Í desember 2020 uppfærði ríkisstjórnin markmið ... Íslands og stefna nú að 55 prósent samdrætti í losun gróðurhúsaloftegunda. Ljóst er að slíkum árangri verður ekki náð nema í nánu samstarfi við aðila vinnumarkaðarins.
Veigamestu aðgerðir stjórnvalda hingað til snúa að losun frá samgöngum ... með skattlagningu á jarðefnaeldsneyti og bíla sem brenna því en skattaívilnunum af vistvænum farartækjum og rafhleðslustöðvum. Skýrsluhöfundar benda á að þessar aðgerðir séu hlutfallslega mest íþyngjandi fyrir lágtekjuhópa enda nýtist ívilnanirnar helst fólki í efri ... Þorbergsdóttir, formaður BSRB:.
Loftslagsbreytingar og baráttan gegn þeim munu hafa víðtæk samfélagsleg áhrif. Þess vegna er svo gríðarlega mikilvægt að aðgerðirnar feli í sér réttlát umskipti með nánu samstarfi stjórnvalda og aðila ... stjórnvalda og verkalýðshreyfingar um nauðsynlegar aðgerðir hér á landi. Lykillinn að árangri eru fjárfestingar í grænum lausnum og góðum störfum fyrir vinnandi fólk. Leiðarljós okkar þarf að vera besta fáanlega þekking á hverjum tíma. Nýtum mannauðinn
54
Niðurstaða fundarins fól í sér kröfur um aðgerðir atvinnurekenda, stjórnvalda, stéttarfélaga og einstaklinga. . Háværasta krafan var sú að atvinnurekendur setji í forgang fyrirbyggjandi aðgerðir gegn kynbundinni áreitni, kynferðislegri áreitni ... og öðru ofbeldi á vinnustöðum. Liður í því er að taka umræðuna á vinnustöðum, auka fræðslu, axla ábyrgð samkvæmt lögum með gerð áhættumats og skriflegrar áætlunar um forvarnir og grípa til sýnilegra aðgerða.
Nýlega framkvæmdi Halla María
55
ef hún hefur þann tilgang eða þau áhrif að misbjóða virðingu hans og skapa aðstæður sem eru ógnandi, fjandsamlegar, niðurlægjandi, auðmýkjandi eða móðgandi. . Vinnuveitendur þurfa að vinna áætlun. Í nýlegri reglugerð um aðgerðir gegn ... að tilgreina til hvaða aðgerða skuli gripið í því skyni að koma í veg fyrir slíka hegðun og hvernig verði komið í veg fyrir endurtekningu ef hún kemur upp. Jafnframt skal tilgreint til hvaða aðgerða á að grípa hvort sem niðurstaðan er að slík hegðun hafi átt
56
Enn frekari verkfallsaðgerðir eru þó í undirbúningi hjá BSRB í ljósi þess að ekkert þokast í samningaviðræðum og hefjast atkvæðagreiðslur í dag um aðgerðir í 29 sveitarfélögum. Fari atkvæðagreiðslur á þann veg mun bæði lengjast í verkföllunum og bætast ... er komið með nóg af þessu óréttlæti – og það vill fara í frekari aðgerðir. Það er sjálfsagt réttlæti að fólk fái sömu laun fyrir sömu störf og löngu tímabært að að hækka lægstu launin svo fólk í ómissandi störfum nái endum saman“ – sagði Sonja Ýr
57
er á húsaleigumarkaði á Íslandi. Bætir hún við að aðgerðir ríkisins í skuldamálum heimilanna muni nýtast mörgum en leigjendur verði að mestu útundan í þeim aðgerðum..
Ávarp Elínar Bjargar má lesa ... hlutfallslega með styttri vinnutíma og getur það því orðið ein leið til að auka framleiðni..
Samhliða slíkum aðgerðum þarf að efla fæðingarorlofskerfið. Sveitarfélög verða líka að bæta ... körlum færi á að taka þátt í heimilisstörfum og njóta samvista við börn sín á fyrstu árum æviskeiðs þeirra til jafns við konur. Það hefur jafnframt sýnt sig að um leið og jafnrétti eykst á heimilum eykst jafnrétti á vinnumarkaði. Ávinningur slíkra aðgerða ... gæti því komið víða fram..
Annað mál sem taka verður traustum tökum á komandi ári eru húsnæðismálin. Nú hafa aðgerðir sem miða að leiðréttingu verðtryggðra íbúðalána ... verið kynntar af ríkisstjórninni og munu þær eflaust gagnast mörgum. Leigjendur sitja þó að mestu utan við þær aðgerðir og á sama tíma eykst eftirspurn eftir leiguhúsnæði stöðugt og leiguverð hækkar. Reglulega berast fréttir af heilu fjölskyldunum sem eiga
58
getur síðan tekið mið af. Það ætti að vera hægur vandi að fara í stórtækar aðgerðir af þessu tagi, því launagreiðandinn sem hér um ræðir ert þú Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Hér ert þú forstjóri og formaður stjórnar. Þú er forsætisráðherrann og sú sem tekur ... á morgun Katrín. Ég þori að fullyrða að stéttarfélögin myndu styðja þig heils hugar í slíkri aðgerð. Og þú getur líka tekið enn stærri upphafsskref. Til að mynda með því að gefa fulltrúum ríkisins skýra sýn og skýr fyrirmæli um að efna samkomulagið ... um jöfnun launa milli markaða án tafar. Slík aðgerð myndi ná utan um stórar kvennastéttir sem eru búnað að bíða eftir leiðréttingu árum saman. Það væri nú eitthvað Katrín! Þá myndu allir sjá að orð og athafnir, tal og mynd, færu saman. Það yrði geggjuð ... að þá eigi að lagfæra laun allra þeirra vanlaunuðu kvennastétta sem hafa búið við láglaunaofbeldi árum saman. Ég er alveg viss um að það yrði mikil og góð stemmning fyrir þessum aðgerðum.
Þú hefur allar forsendur Katrín til að láta virkilega ... til þín taka. Afmarkaðir aðgerðir eins og þessar yrðu risastórt skref inn í framtíðina og myndu hafa ruðningsáhrif inn í allar aðgerðir til að leiðrétta kynbundinn launamun á vinnumarkaðnum öllum. Þú getur tekið risastórt skref í að jafna launamuninn, „loka
59
áherslu á að gripið verði til markvissra aðgerða sem hafa það að markmiði að tryggja afkomu fólks. Þá höfum við lagt ríka áherslu á stuðning til foreldra sem ekki geta unnið í fjarvinnu en þurfa að vera heima vegna samkomubanns sem skerðir leik- og grunn ... , en það mun óhjákvæmilega hafa tímabundnar efnahagslegar afleiðingar í för með sér og ýta enn frekar undir atvinnuleysi.
Mikilvægar aðgerðir stjórnvalda.
Stjórnvöld kynntu um helgina fyrsta áfanga til að bregðast við áhrifum heimsfaraldurs ... kórónuveirunnar undir yfirskriftinni Viðspyrna fyrir Ísland - efnahagsaðgerðir stjórnvalda vegna COVID-19. Að undanförnu hafa stjórnvöld átt samráð við BSRB og aðila vinnumarkaðarins vegna þessa.
Aðgerðirnar sem stjórnvöld hafa boðað eru að miklu leyti ... sambærilegar þeim sem nágrannar okkar á hinum Norðurlöndunum eru með í undirbúningi, eða hafa þegar hrint í framkvæmd að einhverju leyti. Megináherslan er á að tryggja störfin og sporna við atvinnuleysi. Aðgerðirnar miða að því að fyrirtæki með góðar ... rekstrarforsendur geti haldið starfsfólki sínu og hafið aftur eðlilega starfsemi um leið og aðstæður batna. Af þeim aðgerðum sem snúa að einstaklingum eru þær mikilvægustu nýsamþykkt lög um atvinnuleysisbætur á móti lækkuðu starfshlutfalli og lög sem tryggja öllu
60
Aðgerðir nýrrar ríkisstjórnar fram til þessa hafa aukið mjög á halla ríkissjóðs. Furðulegt hefur verið að sjá ríkisstjórnina hafna milljarða tekjustofnum á sama tíma og hún lýsir yfir þungum áhyggjum af bágri stöðu ríkisfjármálanna. Ljóst þykir að aðhald ... . .
Það er ekki verjandi fyrir ríkisstjórn sem var kosin til valda út á loforð um aðgerðir í þágu heimilanna að ætla að mæta tekjutapi ríkissjóðs vegna eftirgjafa til hinna efnamestu með frekari niðurskurði til mennta-, heilbrigðis-, löggæslu- og velferðarmála ... . .
Ríkisstjórnin hefur lítið gefið uppi um hvernig hún hyggst endurskipuleggja ríkisfjármálin. Stjórn BSRB óttast að það verði gert með því að auka enn á byrðar almennings á Íslandi sem létt hefur verið af þeim sem mest hafa. Slíkar aðgerðir munu aðeins magna