501
ráðstafanir til að gera fólki með fötlun kleift að eiga aðgengi og taka þátt í starfi, enda séu þær ráðstafanir ekki of íþyngjandi fyrir atvinnurekandann. Lögin tóku gildi árið 2018 en ekki hefur reynt mikið á ákvæði um mismunun vegna fötlunar ... og ekki hefur reynt á ákvæðið um viðeigandi aðlögun með svo skýrum hætti áður.
Málið varðar ráðningu í starf á leikskóla í Garðabæ þar sem tveir umsækjendur voru boðaðir í viðtal og féll annar þeirra frá umsókninni. Því stóð ein eftir, konan sem kærði ... , en hún notast við hjólastól. Leikskólinn hætti við að ráða í starfið og taldi konan því að henni hefði verið mismunað á grundvelli fötlunar sinnar. Ástæðan sem henni var gefin, sem sveitarfélagið hélt einnig fram fyrir kærunefndinni, var að hún hefði ekki næga ... viðeigandi ráðstafanir til að gera fötluðum einstaklingi kleift að eiga aðgengi að og taka þátt í starfi, enda séu þær ráðstafanir ekki of íþyngjandi. Ekki fór fram mat á því hvaða ráðstafana hefði þurft að grípa til og því var ekkert sem gaf tilefni
502
Fyrir 48 árum boðuðu konur hér á landi í fyrsta sinn til Kvennafrís þar sem 90% kvenna lögðu niður ólaunuð sem launuð störf til að sýna fram á mikilvægi framlags þeirra til samfélagsins. Alls hafa konur lagt ... næstkomandi. Það þýðir að konur og kvár sem geta, leggja niður störf; mæta ekki til vinnu, annast ekki börnin s.s. gefa þeim mat eða smyrja nesti né sinna veikum fjölskyldumeðlimum heldur fá karlkyns fjölskyldumeðlim til að standa vaktina. Sleppa öllu sem gæti ... talist til starfa hvort sem er átt við launaða vinnu, eða ólaunaða líkt og umönnun barna, sinna heimilinu eða þriðju vaktina svokölluðu. Svo eru þau hvött til að mæta á útifundi á Arnarhóli eða í sinni heimabyggð og sýna samstöðu í verki ... andlega heilsu.
Konur sem starfa við ræstingar, heilbrigðisþjónustu og umönnun eru á einna lægstu launum í íslensku samfélagi ... fyrir því..
Við fléttum saman baráttur okkar og leggjum niður störf til að sýna að sameiginlegur kraftur okkar er óstöðvandi. Þannig ætlum við að breyta samfélaginu og knýja fram jafnrétti strax..
Okkar grundvallarkröfur
503
verði möguleikar foreldra til að verja gæðatíma með fjölskyldunni aukinn, til dæmis með því að lengja fæðingarorlofið. Þá þarf að lögfesta rétt barna til öruggrar gjaldfrjálsrar dagvistunar af hálfu hins opinbera strax og fæðingarorlofi lýkur
504
þó á að það hefur lengi verið baráttumál BSRB að stuðningur hins opinbera við ólík búsetuform verði jafnaður. Samræmdar húsnæðisbætur í stað vaxta- og leigubóta myndu jafna húsnæðisstuðning milli þeirra sem eiga húsnæði og þeirra sem leigja og stuðla að frekari jöfnuði
505
með deginum að vekja sérstaka athygli á málefninu og hversu alvarlegt einelti er. Í tengslum við baráttudaginn 2011 undirituðu fulltrúar stjórnvalda, sveitarfélaga, félagasamtaka og opinberra stofnana þjóðarsáttmála gegn einelti og lýstu þar með vilja sinum
506
Áhættumat starfa
Umhverfisþættir s.s. hávaða, lýsingu og loftgæði ... er að stuðla að aukinni þekkingu þeirra sem starfa í öryggisnefndum og við mannauðsstjórnun. Veitingar sem og hádegisverður er innifalið í námskeiðsgjaldi. .
Skráning á námskeiðið fer
507
Sjúkraliðar sem starfa á Múlabæ og Hlíðabæ hafa samþykkt tveggja daga verkfall í febrúar hafi ekki samist fyrir þann tíma. Verkfallið mun standa yfir 4. til 5. febrúar frá kl. 8 ... . Við síðustu kjarasamninga hafi sjúkraliðar á Múlabæ og Hlíðabæ orðið eftir, ásamt sjúkraliðum sem starfa á stofnunum Félags aðstandenda Alzheimersjúklinga; en verið með gilt samkomulag frá árinu 2008 við félagið um að farið yrði eftir samningum
508
Eingreiðsla: Kr. 20.000,- í lok samningstímans fyrir þá sem eru í fullu starfi þann 1. febrúar 2015 og hlutfallslega fyrir þá sem eru í hlutastarfi eða starfa
509
Verkföll BSRB eru skollin á af fullum þunga en um þessar mundir leggja um 1500 starfsmenn niður störf í tíu sveitarfélögum. Þau sem eru í verkfalli í þessari viku eru meðal annars leikskólaliðar, stuðningsfulltrúar og starfsfólk frístundaheimila ... ekki að semja bætist enn frekari þungi í verkfallsaðgerðir þar sem starfsfólk sundlauga og íþróttamiðstöðva í átta sveitarfélögum til viðbótar leggur niður störf í skæruverkfalli á vestur-, norður-, og austurlandi um Hvítasunnuhelgina.
Starfsfólk
510
um sjúkraþyrlu á Suðurlandi og sérálit frá þeim sem starfa við bráðaþjónustu á Íslandi.
Þá var vakin athygli á því hve hægt gengur að fá konur inn í þessa starfsgrein. Konur eru í dag einungis fimm prósent þeirra sem sinna þessum störfum ... að því að fá krabbamein hjá félagsmönnum viðurkennt sem atvinnusjúkdóm.
Þá fengu þingmenn kynningu á bráðaþjónustu utan spítala og umfangi verkefna sem yfirlæknir bráðaþjónustu utan spítala á að sinna í 50 prósent starfi án fjármagns og mannafla.
Eykur
511
einstaklega gott starf með ungu fólki. Þessar áætlanir munu hafa mjög alvarlegar afleiðingar til framtíðar. Greiðslustofu Vinnumálastofnunar á Skagaströnd verður einfaldlega lokað og þjónusta ráðgjafa og vinnumiðlara við atvinnuleitendur verður að mestu skorin ... niður..
„Við stöndum frammi fyrir því að yfir 40 sérhæfð störf á landsbyggðinni hverfa. Á landsvæðum með viðkvæmt atvinnulíf mundu störfin einfaldlega hverfa með ófyrirséðum afleiðingum fyrir starfsmenn, börn þeirra og fjölskyldur. Þetta eru glæsilegar áherslur
512
sig ganga ofan á allt og er tilbúið til að leggja niður störf til að knýja fram réttláta niðurstöðu“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um kosningarnar. „Sveitarfélögin hafa þó enn tækifæri til að sjá að sér og koma til móts ... hópar undir..
Hvaða störf verða lögð niður?. Starfsfólk leikskóla, grunnskóla, skólamötuneyta, frístundar, hafna, sundlauga og íþróttamannvirkja mun leggja niður störf en það er misjafnt eftir sveitarfélögum
513
formaður BSRB.
BSRB leggur áherslu á að félagsfólk aðildarfélaganna geti þróað starfshæfni sína og menntað sig þannig að þeir verði eftirsóknarverðir á vinnumarkaði alla sína starfsævi. „ Störfin þróast og samfélagið með svo lykillinn ... tengt fjölbreytileika, jafnrétti og inngildingu forsenda góðrar og heilbrigðrar vinnustaðamenningar“, segir Sonja.
Í menntastefnu BSRB segir jafnframt að nauðsynlegt sé að tryggja möguleika félagsfólks til að sækja sér starfs- og símenntun ... samhliða störfum sínum án launaskerðingar. BSRB vilji beita sér fyrir því að námsleyfi verði sjálfsagður réttur félagsmanna aðildarfélaga BSRB og slík réttindi þurfi að vera tryggð með kjarasamningum og samræmd á milli félaga
514
athygli á annarri og þriðju vaktinni þ.e. þessum ólaunuðu störfum og skipulagi sem konur sinna í meiri mæli, var ákveðið að hafa þetta heilan dag í ár rétt eins og árið 1975.".
Sonja fór einnig yfir hvaða þýðingu Kvennaverkfallið ... hefur sem baráttudagur og sagði frá því að hvatt sé til þess að bæði konur og kvár leggi niður launuð sem ólaunuð störf í heilan dag sem þýddi þá að s leppa öllu sem gæti talist til starfa hvort sem er átt við launaða vinnu, eða ólaunaða
515
hafi sama spurningin komið upp: „Það var alltaf spurt „áttu börn?“. Ég spurði strákana, þeir fengu aldrei þessa spurningu,“ sagði Eva Björk.
Hún segir að sá vinnuveitandi sem á endanum hafi ráðið hana til starfa hafi virkilega viljað fá konu ... til starfa, og þar starfar hún enn í dag. Þrátt fyrir það segir hún upplifa starfið þannig að hún þurfi að sanna sig tífalt meira en „strákarnir“.
Eva Björk segir mikilvægt að konur sæki í störf þar sem karlmenn séu í meirihluta, þó að hlutföllin
516
á að árangri verði ekki náð nema með réttlátum umskiptum. Til að sátt náist í samfélaginu um þær mikilvægu breytingar sem þarf að gera verður að tryggja afkomu- og atvinnuöryggi launafólks og leggja áherslu á góð og græn störf.
Réttlát umskipti ... hátt. Ef fleiri störf tapast en verða til, ef atvinnuöryggi minnkar og hlutfall láglaunastarfa eykst á kostnað annarra starfa mun það hafa í för með sér aukinn tekjuójöfnuð og grafa undan samfélagslegri einingu og velmegun. Íslensk stjórnvöld þurfa ... - og tekjutilfærslukerfin með jöfnuð að leiðarljósi. Í stefnu um sjálfbært, grænt hagkerfi verður að leggja áherslu á að skapa góð störf, öfluga almannaþjónustu og trygga afkomu.
Stjórnvöld þurfa að vera skipulögð og fumlaus í aðgerðum og forðast að láta markaðinn
517
hafið undirbúning styttingar hjá vaktavinnufólki.
Stytting vinnuvikunnar án launaskerðingar hefur verið eitt af stærstu baráttumálum BSRB undanfarin ár. Rannsóknir sýna ótvíræða kosti þess að stytta vinnuvikuna. Ánægja í starfi eykst, heilsa ... batnar, möguleikar til samþættingar einkalífs og vinnu aukast og jafnrétti eykst án þess að afköst minnki.
Útfærslan á styttingu vinnuvikunnar verður ólík hjá dagvinnufólki og þeim sem starfa í vaktavinnu. Á þeim vinnustöðum þar sem unnið ... stundir þrátt fyrir að engin vísindaleg rök segi til um að það henti best öllum okkar fjölbreyttu störfum.
Eitt af því sem auðveldar betri nýtingu vinnutíma eru tækniframfarir og ný þekking. Þannig geta til dæmis margir vinnustaðir geta nýtt ... segja að ekki sé hægt að vinna í fullu starfi vegna þess hve þung verkefnin eru og svo mikill tími fari í hvíld milli vakta að raunverulegt frí sé lítið sem ekkert. Vaktavinnufólk sem hefur fram að þessu valið að vera í hlutastarfi
518
niður störf; ekki mæta til vinnu, ekki annast börnin s.s. gefa þeim mat eða smyrja nesti né sinna veikum fjölskyldumeðlimum heldur fá karlkyns fjölskyldumeðlim til að standa vaktina. Sleppa á öllu sem gæti talist til starfa hvort sem er átt við launaða vinnu ... . . .
Þótt mikið hafi áunnist frá árinu 1975 hefur ekki verið orðið við þeirri meginkröfu að störf kvenna séu metin að verðleikum. Atvinnutekjur kvenna eru enn 21% lægri en karla og hefðbundin kvennastörf eru talsvert verr launuð en karlastörf. Fólk ... þegar kemur að jafnréttismálum, eigi þau ekki heimtingu á frekari aðgerðum. En við bíðum ekki lengur - og krefjumst aðgerða strax! Megin þemu verkfallsins eru kynbundið og kynferðislegt ofbeldi og kerfisbundið vanmat á störfum kvenna
519
Úr fyrri stjórn létu þrjú af störfum vegna útskiptareglna félagsins en það voru þau Olga Gunnarsdóttir, Ólafur Hallgrímsson og Védís Guðjónsdóttir varaformaður. En auk þeirra lét Óskar Þór Vilhjálmsson af störfum vegna anna á öðrum vettvangi
520
sem verkfallsbrot:.
Í verkfalli er meginreglan sú að það starfsfólk sem ekki er í verkfalli sinnir sínum venjulegu störfum og á ekki að gera meira en venjulega. Ekki má setja starfsfólk á aukavaktir eða breyta fyrir fram ákveðnum vinnutíma ... , bekkja eða starfsstöðva.
Skólastjórar eru æðstu stjórnendur í skólum og hafa heimild til að ganga í störf þeirra sem eru í verkfalli. Aðrir starfsmenn hafa ekki þá heimild.
Ef deildarstjóri á leikskóla er í KÍ skal sú deild vera lokuð