501
ofbeldi og skapa rými þar sem karlar fá tækifæri til að ræða þennan málaflokk með öðrum körlum sem hafa áhuga á að taka þátt í baráttunni. Fyrr á árinu bauð BSRB í samstarfi við Stígamót körlum í hópi stjórnarmanna og starfsfólks aðildarfélag bandalagsins ... af leiðarljósum í allri starfsemi BSRB. Bandalagið leggur áherslu á að uppræta kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnumarkaði og í samfélaginu öllu. Það þarf þekkingu, vilja og aðgerðir til að ná fram breytingum á þessu sviði. Í þeirri baráttu ... er fræðsla til karla gríðarlega mikilvæg“, segir Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB
502
BSRB bauð formönnum, stjórnarfólki og starfsfólki aðildarfélaga bandalagsins til fræðslufundar um lífeyrismál í dag.
Lífeyrismál hafa verið til umræðu í Þjóðhagsráði og stjórnvöld hafa lýst því yfir að vilji þeirra standi til að boða ... var haldinn til að undirbúa frekari stefnumótun BSRB á sviði lífeyrismála og veita heildaryfirsýn yfir helstu þætti sem varða ávinnslu og réttindi félagsfólks til lífeyris.
Á fundinum kynnti Þórey S. Þórðardóttir framkvæmdastjóri Landssamtaka ... fólki út fyrir aldur fram.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB stýrði fundi
503
að vita að viðmið um tekjur og eignir leigutaka hækkuðu um áramótin svo stærri hópur getur nú sótt um íbúðir í langtímaleigu hjá Bjargi.
Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignastofnun stofnuð af BSRB og Alþýðusambandi Íslands. Félagið er rekið án ... hagnaðarmarkmiða og er ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði, félögum í BSRB og ASÍ, aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu.
Um er að ræða svokölluð leiguheimili að danskri fyrirmynd. Leiðarljós félagsins ....
Nánari upplýsingar um íbúðakjarna og umsóknarferlið má finna á vef Bjargs. Þar má einnig finna reiknivél þar sem félagsmenn BSRB og ASÍ geta kannað hvort þeir séu innan þeirra tekju- og eignaviðmiða sem gilda um almenn íbúðafélög eins og Bjarg
504
að fara inn á vef síns félags og skrá sig inn með Íslykli eða rafrænum skilríkjum til að greiða atkvæði.
SFR og St.Rv. eru langstærstu aðildarfélög BSRB með samanlagt um 10.300 félagsmenn. Það er tæpur helmingur félagsmanna aðildarfélaga BSRB
505
Bæjarstarfsmannafélög innan BSRB hafa gert samkomulag um samstarf við gerð kjarasamninga við Samband Íslenskra Sveitarfélaga á árinu 2015 og sameiginlega samninganefnd félaganna ... og hefur ekkert verið rætt um launaliði fram til þessa..
Þau aðildarfélög BSRB sem aðild eiga að samkomulaginu um sameiginlega samninganefnd í viðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga eru: Kjölur, St.Rv., FOSS, SDS
506
Formaður BSRB segir í samtali við Fréttastofu Rúv að almennt launafólk geti ekki eitt borið ábyrgð á stöðugleika og lágri verðbólgu. Samfélagið allt hagnist á því að viðhalda ... launafólks. BSRB og ASÍ gerðu síðast hóflega kjarasamninga til að auka hér stöðugleika. Það tókst en það voru ekkert alllir sem tóku þátt í þeirri vinnu og sá leikur verður ekki leikin aftur,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir í samtali við Rúv um helgina. Sjá
507
var stofnað í Alþýðuhúsinu í Reykjavík árið 1939 og er í dag fjölmennasta aðildarfélag BSRB. .
Stofnendur voru 142 og störfuðu á rúmlega 20 ríkisstofnunum í bænum. Fyrsti formaður ... ..
BSRB óskar SFR til hamingju með daginn
508
Aðgerðahópur um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði var skipaður af forsætisráðherra þann 13. desember 2021. Stofnun hans á rætur að rekja til kröfu BSRB um að gripið verði til aðgerða til að leiðrétta kerfisbundið vanmat á kvennastörfum ...
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, tilnefnd af BSRB
Stefán Daníel Jónsson, tilnefndur af félagsmálaráðuneytinu ... hefur ekki setið auðum höndum heldur hefur samhliða vinnu í starfshópnum til að mynda stóðu BSRB, BHM og Kennarasambandið sameiginlega fyrir fundi um endurmat á virði kvennastarfa 5. október 2022, en upptöku af fundinum má nálgast ... hér . https://www.bsrb.is/is/frettir/frettasafn/thetta-kemur-ekki-med-kalda-vatninu-thetta-er-ekki-othorf-baratta .
Verkefnið er í miklum forgangi hjá BSRB og hefur innan bandalangsins verið haldinn fræðslu.
Þá hafa fulltrúar BSRB jafnframt kynnt hugmyndafræðina að baki breytingu á virðismati fyrir öðrum félögum og heildarsamtökum líkt og FÍH og ASÍ. Þá var BSRB í forystu við skipulagningu
509
í nýlega skýrslu BSRB um umönnunarbilið þar sem kemur fram að börn á höfuðborgarsvæðinu komast að jafnaði ekki inn á leikskóla fyrr en við 22 mánaða aldur en börn á landsbyggðinni um 18 mánaða gömul. Fæðingarorlof beggja foreldra er samtals 9 mánuðir ... Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, í viðtali við Spegilinn.
Þetta grefur undan stöðu kvenna á vinnumarkaði og vinnur gegn ... þeim jafnréttissjónarmiðum sem lágu að baki þeirri ákvörðun að feður gætu farið í fæðingarorlof rétt eins og mæður.
BSRB telur nauðsynlegt að eyða umönnunarbilinu með því að lengja fæðingarorlofið í 12 mánuði og tryggja að börn komist inn á leikskóla 12 mánaða gömul ... hún í viðtalinu við Spegilinn.
Hægt er að nálgast skýrslu BSRB um umönnunarbilið hér
510
BSRB mótmælti harðlega áformum heilbrigðisráðherra um að auka einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu með því að bjóða út rekstur þriggja heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu. Nú virðast meira að segja læknar sem töluðu fyrir aukinni einkavæðingu ... í fjársvelti. Það er í raun litlu við það að bæta. BSRB hefur ítrekað bent á að heilbrigðisyfirvöld hafa haldið Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í viðvarandi fjársvelti. Þá var bent á að heilbrigðisráðherra ætlaði ekki að láta aukna fjármuni fylgja nýju .... . Ekki of seint að hætta við. BSRB hefur gagnrýnt harðlega að heilbrigðisráðherra skuli upp á sitt einsdæmi geta tekið ákvörðun um að auka verulega einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu án þess að bera það undir löggjafarvaldið. Það er ekki of ... heilsugæslustöðva. . Eins og Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, lektor í opinberri stjórnsýslu við HÍ, benti á í erindi sínu á málþingi BSRB og ASÍ um heilbrigðismál er það oft auðvelt að einkavæða en erfitt að vinda ofan af einkavæðingunni þó ljóst
511
Þar sem dráttur varð á gerð kjarasamninga aðildarfélaga BSRB komu kjarasamningsbundnar hækkanir ekki til greiðslu fyrr en eftir undirritun þeirra. Slíkar greiðslur geta haft áhrif á greiðslur úr ýmsum félagslegum kerfum, til að mynda greiðslur ... úr Fæðingarorlofssjóði. Félagsmenn þurfa sjálfir að hafa samband við sjóðinn og fara fram á endurútreikning.
Flestir kjarasamningar aðildarfélaga BSRB runnu út þann 31. mars 2019. Kjarasamningar við ríkið og sveitarfélög voru gerðir í mars 2020 og voru samningar ... því lausir í næstum heilt ár. Á þeim tíma komu engar kjarasamningsbundnar launahækkanir til félagsmanna innan BSRB, fyrir utan eingreiðslu sumarið 2019. Þessi eingreiðsla var vegna tímabilsins 1. apríl til 31. júlí 2019.
Eftir undirritun kjarasamninga ... kjarasamningar verið undirritaðir strax, hefði viðkomandi átt að vera með hærri laun til viðmiðunar. Í kjarasamningum BSRB er sú fjárhæð 17.000 krónur á mánuði. Eingreiðslan sem var greidd þann 1. ágúst 2019 leiðréttir upphæðina að vissu leyti en eftir standa
512
Nýr námsvísir Fræðslusetursins starfsmenntar fyrir komandi vetur er kominn á netið, auk þess sem prentuð eintök hafa verið send til skráðra félagsmanna. Þar kennir margra grasa og ljóst að félagsmenn aðildarfélaga BSRB geta sótt sér margskonar ... námskeið um kjör og velferð sem ætluð eru bæði starfsmönnum og stjórnendum þar sem til dæmis er fjallað um launajafnrétti, félagsfræðslu, vinnumarkaðasmál, heilbrigt vinnuumhverfi og stjórnun.
BSRB hvetur félagsmenn í aðildarfélögum bandalagsins ... áhugaverð námskeið og bætt færni sína og þekkingu í vetur.
Fræðslusetrið Starfsmennt er samstarfsvettvangur fjármála- og efnahagsráðuneytisins og flestra aðildarfélaga BSRB um starfstengt nám, starfsþróun og ráðgjöf. Námið er félagsmönnum
513
Formaður BSRB verður einn fyrirlesaranna á málþingi um styttingu vinnuvikunnar sem Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði, efnir til í Hörpu, Rímu A og B, laugardaginn 12. janúar.
Markmiðið með málþinginu er að þroska enn frekar umræðuna ... á náttúruna og samfélagið. Tengsl við aukna framleiðni.
- Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB: Styttri vinnuvika - Eftir hverju erum við að bíða? Tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar og ríkisins.
- Ragnar Þór ... í alþjóðlegu samhengi, svolítið um Eflingarskýrsluna.
Að loknum erindum um ýmsar hliðar styttingar vinnuvikunnar verða pallborðsumræður um málefnið.
Aðgangur að málþinginu er ókeypis og BSRB hvetur alla sem hafa áhuga á styttingu vinnuvikunnar
514
mánuði.
BSRB hefur kallað eftir því að umönnunarbilið verði brúað og beint þeirri kröfu bæði að stjórnvöldum og sveitarstjórnum víða um land ... er um í nýrri skýrslu starfshóps borgarinnar. BSRB kallar nú eftir því að önnur sveitarfélög sem ekki taka inn börn á leikskóla frá 12 mánaða aldri fylgi fordæmi borgarinnar.
Eins og bandalagið hefur ítrekað bent á er ekki eftir neinu að bíða ... fyrir stjórnvöld að lengja fæðingarorlofið í 12 mánuði, auk þess sem hækka þarf hámarksgreiðslur á mánuði í 650 þúsund á mánuði og tryggja að fyrstu 300 þúsund krónurnar skerðist ekki. Þá kallar BSRB einnig eftir því að Alþingi tryggu óskoraðan rétt allra barna
515
SFR og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar (St.Rv.), tvö stærstu aðildarfélög BSRB, verða sameinuð í eitt félag í kjölfar allsherjaratkvæðagreiðslu hjá báðum félögunum sem lauk á hádegi í dag.
SFR og St.Rv. eru langstærstu aðildarfélög ... BSRB með samanlagt um 10.300 félagsmenn. Það er tæpur helmingur félagsmanna aðildarfélaga BSRB, sem eru um 21 þúsund talsins. Eftir sameiningu verður félagið þriðja stærsta stéttarfélag landsins.
Forysta félaganna fagnar þessum úrslitum
516
er húsnæðissjálfseignastofnun stofnuð af BSRB og Alþýðusambandi Íslands. Félagið er rekið án hagnaðarmarkmiða og er ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði, félagsmönnum í BSRB og ASÍ, aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu ... aðildarfélaga BSRB sem hafa hug á að sækja um íbúð hjá Bjargi eru hvattir til að nota sér reiknivél á vef Bjargs og skila inn umsókn
517
Allt of óalgengt er að þolendur kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og ofbeldis á vinnustöðum leiti sér aðstoðar. BSRB telur mikilvægt að bæta þekkingu bæði starfsmanna og yfirmanna.
Það er sjálfsagður réttur launafólks að búa ... og tryggja góða líðan þess sem kvartar, hvort sem athugun leiðir í ljós að um áreiti hafi verið að ræða eða ekki.
BSRB, ASÍ, BHM, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa hafa gefið út ... og pólsku.
Lestu meira um baráttu BSRB gegn kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum
518
og skrifstofustjóra í ráðuneytum gengur þvert gegn rammasamkomulagi aðila vinnumarkaðarins og mótmælir BSRB þessari ákvörðun kjararáðs harðlega. . Með ákvörðun kjararáðs eru verið að draga út afmarkaðan hóp hálaunafólks og hækka laun þessara ... starfsmanna langt umfram það sem aðrir hópar launafólks í landinu hafa fengið. . „Við hjá BSRB gerum þá kröfu að allir landsmenn taki þátt í því að byggja upp nýtt vinnumarkaðskerfi og höfum unnið að því síðustu ár að breyta kerfinu ... þannig að við losnum við endalausar leiðréttingar starfsstétta,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. . „Aðilar vinnumarkaðarins gerðu með sér rammasamkomulag sem átti að koma í veg fyrir slíkt höfrungahlaup á vinnumarkaði. Þessi hækkun launa
519
voru á landsbyggðinni og mikill hugur í fundarmönnum.
Tíu mánuðir eru nú liðnir frá því kjarasamningar þorra félagsmanna aðildarfélaga BSRB losnuðu, og það sama á við um fjölmarga félagsmenn BHM og alla félagsmenn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, sem stóðu ... að fundinum með BSRB.
„Þolinmæðin sem við áttum nóg af í byrjun apríl í fyrra er löngu þrotin. Mér er misboðið fyrir hönd félagsmanna yfir þessum seinagangi,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í ávarpi sínu á baráttufundinum í Háskólabíói
520
Ólafssonar heilsuhagfræðings á fundi velferðarnefndar BSRB. . Með frumvarpi ráðherra er sett þak ... BSRB nýverið, benti á að þó greiðslur lækki að meðaltali um 36% hjá þeim hópi aldraðra og lífeyrisþega sem noti heilbrigðiskerfið hækki greiðslur hjá meirihlutanum í þessum hópi. . Þannig mega um 67,7% aldraðra og lífeyrisþega búast ... niður, en telur mikilvægt að lækka þau umtalsvert. . BSRB vill aðstoð fyrir alla án tilkostnaðar. Í stefnu BSRB um heilbrigðismál kemur fram að það er skoðun bandalagsins að endurskoða þurfi gjaldtöku fyrir ýmsa þætti ... heilbrigðisþjónustunnar til að stuðla að jöfnu aðgengi. Draga þurfi úr gjaldtöku innan kerfisins, enda eigi heilbrigðiskerfið að veita hverjum sem þarf á aðstoð að halda alla þá þjónustu sem völ er á án tilkostnaðar fyrir viðkomandi. . BSRB styður að sett .... . Hér má skoða stefnu BSRB í heilbrigðismálum og öðrum málaflokkum