441
lífeyrisaldur opinberra starfsmanna hækkaður úr 65 árum í 67. Þrátt fyrir það er tryggt að núverandi sjóðfélaga haldi öllum sínum réttindum og geti eftir sem áður farið á eftirlaun 65 ára, kjósi þeir að gera það.
Launakjör verða jöfnuð ... hefur verið undirritað hafa ríki og sveitarfélög skuldbundið sig til að leiðrétta launamun á milli opinbera markaðarins og hins almenna. Sú vinna á að taka að hámarki 10 ár. . Launagreiðendur hafa skuldbundið sig til að leggja fram fjármuni svo markmiðið ... hefur verið að því að ná samkomulagi um nýtt lífeyriskerfi frá því stöðugleikasáttmáli aðila á vinnumarkaði var undirritað árið 2009. Fjallað hefur verið um stöðuna í viðræðum á fundum og þingum BSRB frá þeim tíma og ávalt verið ákveðið að hagsmunum félaga í aðildarfélögum
442
Í nýbirtum gögnum Hagstofu Íslands kemur fram að heimili greiða meirihluta umhverfisskatta á Íslandi eða 59%, sem er eitt hæsta hlutfall í Evrópu. Alls greiddu heimilin um 32 milljarða króna í umhverfisskatta árið 2020 en atvinnulífið og erlendir ... á skattgreiðslum til að stemma stigu við losun. Frá árinu 2012 hafa hins vegar þau sem kaupa rafmagnsbíla og tengiltvinnbíla notið skattaívilnana vegna kaupa á nýjum rafmagns- og tengiltvinnbílum svo hluti rennur aftur til heimilanna. BSRB hefur bent á að það séu ... á grænorkubifreiðum undanfarin 10 ár og axlað ábyrgð á hluta losunar atvinnulífsins ... því baráttan við loftslagsbreytingar er stærsta og mikilvægasta mál okkar tíma. Stefnt er að því að Ísland verði kolefnishlutlaust árið 2040
443
og hversu seint þær eiga að koma til framkvæmda.
„Tillögur ríkisstjórnarinnar fela í sér að á næstu þremur árum verði skattbyrði einstaklinga lækkuð sem nemur alls 6.760 krónum mánaðarlega. Breytingarnar eiga að koma í þremur áföngum og á sá fyrsti ... ekki að koma til framkvæmda fyrr en í byrjun árs 2020 þegar skattbyrðin á að lækka um 2.253 krónur. Það veldur vonbrigðum hve lítil lækkunin er og enn meiri vonbrigðum hversu seint hún á að koma til framkvæmda,“ segir meðal annars í ályktun formannaráðsins ... til þess. „Bandalagið leggur áherslu á mikilvægi þess að barnabætur, húsnæðisbætur og vaxtabætur eigi að vera almennur stuðningur við fjölskyldur líkt og á öðrum Norðurlöndum en ekki eingöngu fyrir þá tekjulægstu líkt og reyndin hefur verið hér á landi undanfarin ár
444
og stöðu einkavæðingar í heilbrigðisþjónustunni.
Undanfarin ár hefur verið mikill þrýstingur frá hagsmunaaðilum að auka einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Þessi þrýstingur hefur aukist þrátt fyrir að rannsóknir sýni að þorri almennings er andvígur ... var á vegum International Social Survey Programme fyrr á þessu ári.
Aðrar rannsóknir staðfesta andstöðu Íslendinga við einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Þannig sýna ... úttekt á stöðu þessara einkavæðingarmála undanfarin ár þannig að við vitum nákvæmlega á hvaða stað við erum í raun og veru stödd.“.
Það verður áhugavert að sjá niðurstöður þessarar úttektar og gott að ráðherra mun standa í vegi fyrir frekari
445
Um þriðjungur þeirra sem fóru í gegnum starfsgetumat hjá VIRK starfsendurhæfingarsjóði á árinu 2015 og voru metnir með yfir 50% starfsgetu af sérfræðingum VIRK fóru í kjölfarið á fullan örorkulífeyri hjá Tryggingastofnun ríkisins. Þetta kemur ... lífshættulegir sjúkdómar. Þátttaka á vinnumarkaði hafi almennt jákvæð áhrif á líkamlega og andlega heilsu.
Um 18 þúsund manns voru á örorku- eða endurhæfingarlífeyrir frá Tryggingastofnun ríkisins á árinu 2015 og hefur fjölgað hratt í þessum hópi ... hér á landi eins og víða erlendis. Vigdís rekur í grein sinni að VIRK hafi á síðustu níu árum tekið á móti rúmlega 11 þúsund einstaklingum og aðstoðað þá við endurhæfingu.
Þrátt fyrir mikið og gott starf hjá VIRK hefur fólki á örorku
446
Nefnd sem Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, skipaði í september á liðnu ári til að móta vinnumarkaðsstefnu og fjalla um skipulag vinnumarkaðsmála hefur skilað ... taki til áranna 2015–2020 en verði endurskoðuð og uppfærð í lok árs 2018. Sérstaklega er tekið fram að tillagan hafi verið unnin með jafnrétti á vinnumarkaði að leiðarljósi, þar með töldu jafnrétti kynjanna, auk áherslu á jöfn tækifæri ólíkra
447
.
Stækkun á 10 ára afmælinu .
"Það má segja að hér séum við að stíga næsta skref í því verkefni sem við hófum fyrir 10 árum. Til verður enn stærri heild ... ..
Miklir kostir við sameiningu .
Starfsmannafélag Skagafjarðar var stofnað árið 1971 og innan vébanda þess eru ríkisstarfsmenn í Skagafirði, sem og starfsmenn
448
hefur staðið yfir í áratugi og síðastliðið ár hafa stjórnir félaganna, trúnaðarmenn og fulltrúar unnið að því að skoða mögulegan ávinning þess að sameina þessi tvö stærstu félög innan BSRB. Á sameiginlegum fundi trúnaðarmanna SFR og fulltrúa St.Rv. í nóvember ... fyrir tæpu ári síðan kom fram sterkur vilji til sameiningar og í vor var áfram fundað og þar urðu meðal annars til útlínur nýs félags.
Í kjölfar þess ákváðu stjórnir félaganna að efna til allsherjar atkvæðagreiðslu félagsmanna nú í nóvember
449
hægt að hlusta og horfa á það sem fram mun koma á fundinum. Næsta námskeið verður svo auglýst á vef BSRB og heimasíðum aðildarfélaga bandalagsins síðar á árinu..
Dagskráin samanstendur ... af fræðslu um lífeyrissjóði, kynningu á störfum sjálfboðaliða Rauða krossins, kynningu frá Tryggingastofnun og fyrirlestri Jóhanns Inga sem heitir Ár fullþroskans
450
vegar og byggir á breytingum á kjarasamningum sem undirritaðir voru árið 2020. Um er að ræða einhverjar mestu breytingar á vinnutíma í vaktavinnu í tæplega 50 ár. Samningsaðilar óskuðu eftir því við Fræðslusetrið Starfsmennt að það hefði umsjón
451
Vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar, samstarfsvettvangs um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag sem BSRB tekur þátt í, verður kynnt næstkomandi föstudag, 30. apríl. Í skýrslunni er fjallað um kjarasamningalotuna sem hófst árið 2019 ... og Hagstofu Íslands. Vorskýrslan er önnur skýrsla nefndarinnar, en gert er ráð fyrir framvegis komi út tvær á ári – vor og haust
452
um það kjarasamningstímabil sem er að ljúka, þ.e. tímabilið frá apríl 2019 til júní 2022.
Í skýrslunni kemur fram að hagvöxtur hérlendis er mikill og gangi spár eftir verði samanlagður hagvöxtur tæp 9% árin 2022-2023, borið saman við 3,7% að meðaltali innan OECD ... um húsnæðisstuðning og þá vinnu sem hefur átt sér stað undanfarið ár.
Sáttmáli um húsnæðisöryggi.
Viðamesta tillaga húsnæðishóps stjórnvalda sem skilaði tillögum í maí síðastliðnum var að ríki og sveitarfélög gerðu ... með sér húsnæðissáttmála um uppbygginu 35.000 íbúða á næstu 10 árum. Leggja á áherslu á fjölgun íbúða með fjárstuðningi hins opinbera en um 30 prósent þeirra íbúða sem byggja á samkvæmt sáttmálanum eiga að njóta slíks stuðnings. Auk þess eiga félagslegar íbúðir á vegum ... sveitarfélaga að verða sem næst 5% af öllu nýju húsnæði. Sáttmálinn er ein helsta forsenda þess að koma stöðugleika á húsnæðismarkaðinn og tryggja þannig húsnæðisöryggi launafólks.
1.000 almennar íbúðir á ári.
Heildarsamtök ... BSRB í málum sem koma upp milli þinga bandalagsins og fylgir eftir framkvæmd samþykkta þingsins og annarra mála sem þingið vísar til ráðsins. Fundir ráðsins, sem haldnir eru að minnsta kosti þrisvar á ári, er einnig vettvangur samráðs aðildarfélaga
453
Einelti er enn allt of algengt í skólum og á vinnustöðum þrátt fyrir að mikil vinna hafi verið lögð í að vinna gegn því á undanförnum árum. Dagurinn í dag, 8. nóvember, hefur verið tileinkaður baráttunni gegn einelti ... ekki.
Þjóðarsáttmáli gegn einelti.
Stór hópur félagasamtaka, þeirra á meðal BSRB, skrifuðu árið 2011 undir þjóðarsáttmála um baráttu gegn einelti. Sáttmálinn er svohljóðandi:.
Við undirrituð skuldbindum okkur til þess að vinna af alefli ... sér í þessum málaflokki á undanförnum árum, enda baráttan gegn einelti á vinnustöðum bandalaginu og aðildarfélögum þess sérlega hugleikin. Bandalagið stóð, ásamt fleirum, að útgáfu
454
en álag hefur aukist gífurlega á starfsfólk undanfarin ár með aukningu flugfarþega. Ljóst er að starfsfólk Isavia er fyrir löngu orðið óþolinmótt eftir ásættanlegri lausn deilunnar, en kjarasamningsviðræðum hefur þegar vísað til sáttasemjara ... á undanförnum árum. Starfsmenn Isavia hafa sýnt þeirri aukningu skilning og tekist á við aukið vinnuálag með þolinmæði og þrautseigju. Á síðustu árum hafa félagsmenn sýnt Isavia mikinn skilning vegna breytinga á rekstrarumhverfi. Ljóst er að Isavia sýnir
455
Björnsdóttir, formaður starfshóps um endurmat á störfum kvenna og hagfræðingur BSRB.
Hvað felst í virðismati starfa?. Helga Björg Ragnarsdóttir, framkvæmdastýra Jafnlaunastofu.
Konur búa enn við launamisrétti 60 árum ... eftir að launajafnrétti var leitt í lög. Íslenskar og erlendar rannsóknir sýna að kynskiptur vinnumarkaður er ein helsta skýringin á launamuni kynjanna. Síðustu ár hefur ýmislegt áunnist í vinnu gegn kynbundnum launamun en áherslan hefur almennt verið á að leiðrétta ... tillögum til aðgerða til að útrýma launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði fyrir ári síðan. Í kjölfar tillagnanna skipaði forsætisráðherra aðgerðahóp um launajafnrétti, sem samtök launafólks á einnig sæti í, sem hefur það hlutverk að byggja
456
Ísafjarðarbæjar samþykkti fyrir nokkru að taka tilboði þeirra um framkvæmd könnunarinnar í október á síðasta ári. Verkefnið felst í skoðun á launakjörum starfsmanna sveitarfélagsins með hliðsjón af kynferði og megin markmiðið er að greina laun starfsmannanna ... ..
Þess er vert að geta að samkvæmt kjarakönnun BSRB hefur óútskýrður launamunur milli karla og kvenna innan BSRB, aukist hjá sveitarfélögum utan Reykjavíkur úr 9,7% í 13,3%. Þá mældist kynbundinn launamunur á Vesturlandi og Vestfjörðum 16,6% árið 2013, samanborið
457
og hjálpi til við að láta jörðina hristast með samtakamætti sínum. Í ár ætlar UN Women í samstarfi við Lunch Beat og tónlistarhátíðina Sónar að endurtaka leikinn og er markmiðið að fá 3000 manns um allt land til þess að mæta ... ári. Líkt og sjá má skemmtu ungir sem aldnir sér konunglega og létu vel í sér heyra
458
BSRB kallar eftir því að tímabil atvinnuleysisbóta verði lengt tímabundið í fjögur ár og stjórnvöld grípi til frekari aðgerða til að bæta kjör atvinnulausra og lágtekjufólks.
Í ályktun fundar formannaráðs BSRB, sem nú er nýlokið ... og kvenna.
„Formannaráðið leggur til að stjórnvöld lengi tímabil atvinnuleysisbóta tímabundið í að minnsta kosti fjögur ár og hækki auk þess grunnbæturnar. Þá ættu bæði ríki og sveitarfélög að skapa sem fyrst fjölbreytt atvinnutækifæri fyrir fólk
459
stöðum fara í útleigu næsta haust. Á Selfossi eru svo 28 íbúðir í byggingu og verða þær fyrstu leigðar út um mitt næsta ár.
Bjarg íbúðafélag er sjálfseignarstofnun sem ASÍ og BSRB stofnuðu árið 2016. Félagið, sem rekið er án hagnaðarmarkmiða
460
nýtt sér árið 2000 og hefur síðan verið öðrum löndum fyrirmynd. Lagabreytingin leiddi til hugarfarsbreytingar í samfélaginu og nú þykir eðlilegt að feður taki hluta fæðingarorlofs.
Nú eiga foreldrar rétt á samtals níu mánaða orlofi, þremur ... mánuðum hvort auk þess sem þau fá þrjá mánuði í viðbót sem þau geta deilt. Frá því að kerfinu var komið á árið 2001 hafa mæður tekið að meðaltali sex mánuði. Þróunin hjá feðrum allt fram til ársloka 2008 var sú að 90 prósent feðra tók fæðingarorlof ... í kjölfar fæðingarorlofs.
Mæður fimmfalt lengur frá vinnumarkaði.
Samkvæmt tölum Hagstofunnar eru afar fá börn yngri en eins árs hjá dagforeldrum eða í annarri dagvist. Flest eru heima hjá öðru hvoru foreldra sinna. Börn fá dagvistun ... bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla.
Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hafa verið hækkaðar en mikið vantar upp á að staðið sé við stóru loforðin. Íslenska fæðingarorlofskerfið hefur verið óbreytt í 18 ár. Að okkar áliti er kominn tími