421
mjög stolt af því.“. . Starfshópur vildi breytingar. Starfshópur sem falið var að móta tillögu að breytingu á lögum um fæðingarorlof skilaði ráðherra félagsmála skýrslu með tillögum í vor. Þar átti BSRB fulltrúa. Hópurinn lagði
422
að slíkur kostnaður verði alfarið greiddur úr sameiginlegum sjóðum og er þak á hámarksgreiðslur stórt skref í rétta átt. . Aldraðir og öryrkjar greiði meira. Bandalagið varaði þó jafnframt við því að með því að setja
423
og tryggja atvinnuþátttöku sem flestra..
Stefnumótunarvinnan hefur verið unnin í víðtæku samráði, þar sem í nefndinni áttu sæti fulltrúar samtaka launafólks, atvinnurekenda, sveitarfélaga
424
niður störf í nokkrum lotum nú í aprílmánuði. Fyrsta vinnustöðvunin mun hefjast kl. 4 að morgni þriðjudagsins 8. apríl hafi samningsaðilar ekki komist að samkomulagi fyrir þann tíma
425
Á annan tug verkfallsbrota hafa átt sér stað í að minnsta kosti þrettán sveitarfélögum síðustu tvo sólarhringa, en vikurnar þar á undan hafði verkfallsvarsla gengið nokkuð vel og afar fáar tilkynningar borist um brot. Verkfallsbrot í leikskólum
426
til þess að allir félagsmenn BSRB eiga nú rétt til 30 launaðra orlofsdaga. Fyrir breytinguna hafði fjöldi orlofsdaga farið eftir lífaldri starfsmanna og þeir elstu áttu einir rétt til 30 daga orlofs. Þetta fól í sér mismunun á grundvelli aldurs.
Samkvæmt orlofslögum
427
100 milljarða á síðasta ári? Voru það eigendur sjávarútvegsfyrirtækja sem hafa greitt sér 100 milljarða í arð á síðasta áratug? Voru það kannski ríkustu 240 fjölskyldurnar sem áttu um 300 milljarða í eigið fé á síðasta ári? Eða voru það kannski ... .“. . Þessi greining hefur aldrei átt betur við en einmitt nú, þegar við horfum upp á hvernig verið er að gefa sameiginlegar eigur okkar, hvernig stjórnvöld hafa engan áhuga að beita sér fyrir breytingum á launakjörum þeirra lægst launuðu, hafa engan áhuga á að standa
428
þarf ákvörðun um hversu mikið hlutfall húsnæðis er ásættanlegt að hafa í útleigu til ferðamanna en fyrir heimsfaraldur voru dæmi um að í sumum hverfum Reykjavíkur væri ein af hverjum átta íbúðum í skammtímaútleigu til ferðmanna.
Kynslóðir í skuldaánauð
429
fyrir atvinnurekandann. Umrætt ákvæði byggir á tilskipun Evrópusambandsins en þar segir meðal annars að með viðeigandi ráðstöfun sé átt við aðgerðir til að laga vinnustað að fötlun eða skertri starfsgetu, svo sem með breytingum á húsnæði og búnaði, skipulagi vinnutíma
430
Einelti er enn allt of algengt í skólum og á vinnustöðum þrátt fyrir að mikil vinna hafi verið lögð í að vinna gegn því á undanförnum árum. Dagurinn í dag, 8. nóvember, hefur verið tileinkaður baráttunni gegn einelti
431
vangaveltur um í hvaða átt samfélag okkar stefnir. Fram til þessa hefur almenn samstaða ríkt um hvert grunnhlutverk ríkisins á að vera. Það er að veita öllum heilbrigðisþjónustu og umönnun sem á þurfa að halda, tryggja öryggi og veita menntun óháð efnahag
432
og Vestmanneyja mun bætast í hópinn í vikunni á eftir og eru verkföll fyrirhuguð 22., 23., 24. 25. og 26. maí, 5,. 6., 7., 8., og 9. júní. Náist ekki að semja fyrir þann tíma er gert ráð fyrir stigmagnandi aðgerðum
433
ungmenna víðast hvar í aðildarríkum OECD og samhliða orðið fjölgun í hópi ungmenna sem stunda hvorki nám né atvinnu (e. not in employment, education or training, NEET). Samskonar þróun hefur átt sér stað á Íslandi og hefur Varða - rannsóknastofnun
434
í hug. Stjórnvöld hafa svo fylgt eftir með gríðarlegar launahækkanir æðstu stjórnenda.
Það er þetta sem sýnir okkur svart á hvítu að það eru ekki allir að róa í sömu átt í samfélaginu. Á meðan sumir vilja bæta hag samfélagsins alls, hugsa ....
Þó að eitthvað hafi miðað í rétta átt eigum við enn langt í land. Miðað við þróunina síðustu ár má áætla að kynbundnum tekjumun verði útrýmt árið 2047. Eftir 29 ár. Það er augljóslega óásættanlegt og við þurfum að herða okkur verulega í baráttunni.
Boðað ... þrýsting á stjórnvöld til að þau taki fleiri skref í þessa átt. Það má til dæmis gera með því að liðka fyrir stofnun íbúðafélaga sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni. Þá þarf einnig að styðja við bakið á þeim sem standa í íbúðarkaupum.
Við þurfum ... til framtíðar og móta stefnu bandalagsins sem okkar starf mun byggja á næstu árin. Það er mikilvægt að við sjáum þau tækifæri sem eru til staðar og að við berum gæfu til að nýta þau. Til þess þurfum við að geta átt opið og hreinskilið samtal við viðsemjendur
435
„Ástæðan fyrir því að það hefur átt sér stað nokkurn vegin stjórnlaus einkavæðing í heilbrigðiskerfinu er að við höfum ekki haft heildarstefnu. Hér voru sett lög um sjúkratryggingar og vegna skorts á heildarstefnu hafa Sjúkratryggingar Íslands raunverulega
436
um leiðréttingu á launum vegna aukins álags hafa hingað til átt lítinn hljómgrunn meðal hins opinbera eða vinnuveitenda á almenna markaðinum. Félag íslenskra flugumferðarstjóra benti til að mynda ítrekað á aukið álag á þeirra félagsmenn í kjaraviðræðum við Isavia
437
Bjóða leikskóla frá 12 mánaða aldri. Starfshópur sem vann tillögur að breytingu á fæðingarorlofslögum skilaði ráðherra félagsmála tillögum sínum fyrr á árinu og átti BSRB fulltrúa í hópnum. Í skýrslu hópsins er lagt til að skipuð verði
438
og stjórnarsáttmálum,“ sagði Elín Björg.
Ráðstefnan hófst núna í morgun kl. 8:20 og stendur yfir til rúmlega 10. Hún er haldin í aðdraganda 1. maí og líkt og áður var minnst á er hægt að fylgjast með streymi
439
að þeir vinnustaðir sem enn eiga eftir að útfæra styttinguna láti hendur standa fram úr ermum og finni leiðir sem henta. Það er auðvitað áskorun að ætla að breyta þeirri 40 stunda vinnuviku sem við höfum átt að venjast undanfarin 50 ár og mikilvægt að gera það í góðri
440
mönnunarvanda hjúkrunarstétta. Það er brýnt að styrkja stöðu hjúkrunarheimila og tryggja mönnun fagstétta.
Undnafarna tíu mánuði hefur Sjúkraliðafélag Íslands, sem situr í samninganefnd BSRB, átt í viðræðum við samninganefndi ríkisins um kjaramál