421
á hvern einstakling.
Þetta er áttunda árið í röð sem Talnakönnun greinir árangurinn og ávinninginn af starfsemi VIRK. Eins og áður var unnið út frá mælikvarða á sparnað af starfsemi VIRK sem tók mið af raunverulegum árangri, árangri sem felst í að flýta ... svo bættur hagur einstaklinga, bæði fjárhagslegur auk þeirra lífsgæða sem felast í því að geta tekið fullan þátt í samfélaginu, eins og fram kemur í frétt
422
aðgerðir til að umskiptin verði sanngjörn og komi ekki niður á lífskjörum launafólks.
Orkuframleiðsla og orkunotkun eru ein stærsta uppspretta losunar gróðurhúsalofttegunda í Evrópu eins og víða annars staðar. Því þarf að breyta framleiðsluháttum
423
opnunartímar eðlilegir eða frá 9:00 - 16:00 mánudaga til fimmtudaga og 9:00 - 12:00 á föstudögum. .
Vonandi eigið þið sem flest gott sumar og náið endurheimt fyrir haustið eins og hægt er!.
424
Skrifstofa BSRB verður lokuð í þrjár vikur í sumar vegna sumarfría starfsmanna eins og undanfarin ár. Við lokum mánudaginn 15. júlí og opnum aftur þriðjudaginn 6. ágúst.
Við vonum auðvitað að félagsmenn og starfsmenn aðildarfélaga komist
425
við báða foreldra og hins vegar að gefa báðum foreldrum tækifæri til að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf. Heimgreiðslur ógna síðara markmiðinu.
Launamunur kynjanna gæti aukist.
Launamunur kynjanna er ein af ástæðum þess að konur taka ... þetta úrræði einna mest og þá má velta því upp hvort um raunverulegt val sé að ræða. Þetta eru mikilvæg atriði sem þarf að hafa í huga þegar heimgreiðslur eru ræddar, en þessi sjónarmið koma afar sjaldan fram í umræðunni.
Ríkið verður að grípa inn ... í.
Umönnunarbilið er staðreynd og það bitnar eins og er harðar á konum en körlum. Stjórnvöld verða að grípa til aðgerða til þess að brúa bilið. Kallað hefur verið eftir aðgerðum í mörg ár án þess að lausnin sé komin. Að ætla að leysa vandann með heimgreiðslum ... , við 12 mánaða aldur, en Ísland er eina Norðurlandið þar sem börn eiga engan lögbundinn rétt til leikskólavistar. Samt er leikskóli skilgreindur sem fyrsta skólastigið og flest sammála um það mikilvæga hlutverk sem hann gegnir í þroska barna
426
Það er óþarfi að reyna að fela einkavæðinguna með því að finna fallegra orð. Köllum hlutina sínum réttu nöfnum.
Þvert gegn hagsmunum almennings.
En hvers vegna ætti ríkið ekki að nota sér þjónustu einkaaðila á þessu sviði eins og öðrum? Svarið ... ekki og eigum ekki að gera tilraunir með íslenska heilbrigðiskerfið. Fjölmargar rannsóknir sýna fram á kosti félagslegra kerfa eins og við höfum búið við að mestu hér á landi. Félagslegu kerfin skila bestu aðgengi að þjónustu, lægstum kostnaði og bestri ... lýðheilsu. Blönduð kerfi, eins og þekkjast víða í Vestur-Evrópu, koma næst best út. Aðgengi er svo verst og kostnaðurinn hæstur í kerfum þar sem þjónustan er einkarekin. .
Með aukinni einkavæðingu minnka einnig möguleikar á því að byggja upp þekkingu
427
„Við fögnum öll þremur nýjum heilsugæslustöðvum,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, á fundinum. Hún sagði bandalagið með þá skýru stefnu að heilsugæslan, eins og önnur heilbrigðisþjónusta, eigi að vera rekin á samfélagslegum grunni. Elín benti ... Birgir. Hann sagðist þó ekki hafa neitt á móti því ef einhverjir telji að einkarekstur þurfi til og vilji spreyta sig á að reka heilsugæslu, aðalatriðið sé að þjónustan sé í lagi. Til þess þurfi skýra kröfulýsingu, eins og heilbrigðisráðherra hafi talað ... til spítalans, eins og raunar heilbrigðiskerfisins alls. Því sé komin veruleg þörf fyrir auknar fjárveitingar til kerfisins. .
Landlæknir segir að breyta þurfi kerfinu þannig að hugsað sé heildstætt um hag sjúklinga. Skortur á slíkri heildstæðri
428
allt eftir því hvað hentar hverjum og einum.
Katrín segir starfsfólk Jafnréttisstofu afar spennt fyrir þessu verkefni. „Það sjá allir kostina við styttingu vinnuvikunnar. Þó við séum að leggja upp með að fólk taki út styttinguna innan ... hverrar vinnuviku er spennandi að sjá hvernig fólk ætlar að nýta þetta,“ segir Katrín. „Það er nú það flotta í þessu að það eru möguleikar fyrir starfsfólkið að taka styttinguna á þeim tíma sem nýtist best.“.
Hún nefnir sem dæmi að einn starfsmaður ætli.
Katrín segir að stytting vinnuvikunnar hafi kallað á ákveðnar breytingar á vinnustaðnum. Eitt af því sem ákveðið var í umbótavinnunni var að þegar starfsfólk þarf að skreppa frá þurfi það að stimpla sig út og þar með vinna upp þann tíma sem það tekur
429
sem fer fram þann 1. nóvember næstkomandi. .
Jafnréttisstofa hefur boðað til dagskrár á Akureyri á kvennafrídaginn má nálgast
430
þar er um margt ólíkur þeim íslenska. Þórarinn Eyfjörð formaður Sameykis og 1. Varaforseti BSRB sat fundinn ásamt Heiði Margréti Björnsdóttur
431
Skrifstofa BSRB verður lokuð í þrjár vikur í sumar vegna sumarleyfa starfsmanna eins og undanfarin ár. Við lokum mánudaginn 13. júlí og opnum aftur þriðjudaginn eftir verslunarmannahelgi, 4. ágúst.
Vonandi geta félagsmenn og starfsmenn
432
úr starfi vegna hennar. Þessi staða hefur legið lengi fyrir og kemur engum sem til þekkir á óvart.
Í kjaraviðræðum Sjúkraliðafélags Íslands, sem samninganefnd BSRB leiðir, er stytting vinnuvikunnar ein meginkrafan, enda eru afleiðingar af miklu ... vinnuálagi vel þekktar og geta verið óafturkræfar. Stytting vinnuvikunnar hefur um árabil verið eitt mikilvægasta baráttumál sjúkraliða og allflestir sem hafa kynnt sér málið átta sig á mikilvægi hennar. Meginmarkmið með að stytta vinnutíma fyrir sjúkraliða
433
ábyrgð og mannaforráð) skuli ekki fela í sér kynjamismunun.
Jafnlaunavottun tók svo gildi 1. janúar 2018 og verður innleidd í áföngum. Jafnlaunavottun felur það í sér að fyrirtæki og stofnanir þar sem meira en 25 manns starfa skulu innleiða ... áhrif á launamun kynjanna. Þó hafa verið nefndar áhyggjur af því að hún taki ekki nægilega tillit til þess hversu kynskiptur vinnumarkaðurinn á Íslandi er, þar sem skylda til vottunar tekur aðeins til hvers og eins fyrirtækis eða stofnunar
434
í tilraunaverkefninu, sem hófst í apríl 2017 og mun standa í eitt ár. Stofnanirnar eru Ríkisskattstjóri, Útlendingastofnun, Þjóðskrá og Lögreglustjórinn á Vestfjörðum. Vinnuvika starfsmanna var stytt úr 40 stundum í 36 í tilraunaskyni, án launaskerðingar ... á starfsfólk og vinnustaði. Styttingin veitir fjölskyldum svigrúm til þess að eiga fleiri gæðastundir og slíkt hlýtur að hafa góð áhrif á þjóðfélagið í heild,“ skrifar Ásmundur Einar. „Þótt við getum ekki alhæft út frá þessari tilraun virðast þessar
435
Félags- og jafnréttismálaráðherra er tíðrætt um það hlutverk fæðingarorlofskerfisins að stuðla að jafnrétti. Það er vissulega eitt af meginmarkmiðunum en vandinn er að þessu markmiði höfum við ekki náð. Raunar höfum við færst fjær markmiðinu ... boðað hækkun hámarksgreiðslna í 600 þúsund krónur á mánuði. Sú hækkun er vissulega mikilvægt skref. En hún er bara eitt lítið skref af þeim mörgu sem stíga verður til að kerfið skili í raun því mikilvæga hlutverki að stuðla að jafnrétti á vinnumarkaði
436
Rétt eins og íslenska heilbrigðiskerfið varði landsmenn í heimsfaraldrinum sem nú virðist loks á undanhaldi er almenningur tilbúinn að standa vörð um heilbrigðiskerfið sem hefur reynst okkur svo vel. Ný skoðanakönnun sýnir svo ekki verður ... . Einkaframkvæmd er ekki töfraorð sem lækkar kostnað. Eins og Rúnar Vilhjálmsson prófessor benti
437
athygli á annarri og þriðju vaktinni þ.e. þessum ólaunuðu störfum og skipulagi sem konur sinna í meiri mæli, var ákveðið að hafa þetta heilan dag í ár rétt eins og árið 1975.".
Sonja fór einnig yfir hvaða þýðingu Kvennaverkfallið ... gætu átt von á launaskerðingu, „Atvinnurekendur hafa hingað til á Kvennafrídaginn ekki verið að draga laun af konum eða refsa þeim fyrir þátttöku svo við vitum af, ekki einu sinni árið 1975 þegar um miklu róttækari aðgerð var að ræða. Við höfum enn
438
(u.þ.b. 18 daga nám, nákvæmar dagsetningar tilkynntar síðar)
Námið er í formi fyrirlestra, fjarnáms, hópastarfs og þátttakendur fylgjast með fundum Alþjóðavinnumálaþingsins. Gott vald á einu norðurlandamáli (ensku, dönsku, sænsku) og góð ... enskukunnátta eru nauðsynleg fyrir þátttakendur.
Ísland á tvö sæti í Genfarskólanum, eitt fyrir fulltrúa ASÍ og annað fyrir fulltrúa BSRB. Umsækjendur eru valdir með tilliti til fyrri reynslu og þekkingar á verkalýðsmálum.
Kynningarfundir
439
í nóvember en samkvæmt kjarasamningi átti þeirri vinnu að vera lokið ó októbermánuði..
Vonir standa til að það takist að afgreiða launabreytingar afturvirkt 1. desember næstkomandi
440
vinnumarkaðnum sl. vetur..
Upphafshækkun er 26.500 á launatöflu. Árið 2016 er launahækkunin 5,5%, árið 2017 er hækkunin 3% og árið 2018 2%. Kjarasamningurinn gildir frá 1. september til 31. desember 2018