381
sjálfsagðar í dag. Ef við þurfum að grípa til aðgerða enn á ný til að viðsemjendur okkar átti sig á alvörunni á bak við kröfur okkar þá veit ég að okkar fólk mun taka þátt í þeim af heilum hug,“ segir Sonja.
Mörgum málum enn ólokið.
Meðal
382
formaður BSRB, í ávarpi sínu við setningu 42. þings ASÍ í morgun. . „Stundum er eins og við í forystu BSRB og ASÍ tölum í sitthvora áttina í mikilvægum málum, en þegar nánar er að gáð eru miklu fleiri atriði sem sameina okkur en sundra,“ sagði ... áttina í mikilvægum málum, en þegar nánar er að gáð eru miklu fleiri atriði sem sameina okkur en sundra. Við erum sammála um mikilvægi þess að berjast fyrir kjörum og réttindum launafólks í landinu. Þar eigum við að standa saman og styðja við bakið
383
Fleira kemur til. Ef flækjustigið var ekki nægilega mikið með alla vinnumarkaðs- og félagslegu löggjöfina þá þarf að bæta samkeppnisréttinum við líka. Í fyrra starfi hef ég sjálf átt umræðu við fulltrúa Samtaka atvinnulífsins um réttindi ákveðinna hópa ... síðan þá. Meðal annars að samkeppnisréttur er ekkert heilagur frekar en önnur réttarsvið og það er skörun á milli hans og vinnuréttarins. Það er líka þróun í þessari skörun úti í Evrópu, í átt að betri réttindum fyrir gerviverktaka, en sáralítil umræða hér heima
384
niður vinnu í sex skipti til að mótmæla kynbundnu misrétti. Konur gengu fyrst út 1975, svo 1985, 2005, 2010, 2016 og 2018. Þessi magnaða kvennasamstaða skilaði mörgum risastórum áföngum í átt að auknu jafnrétti og ruddi brautina að auknum tækifærum ... talist til starfa hvort sem er átt við launaða vinnu, eða ólaunaða líkt og umönnun barna, sinna heimilinu eða þriðju vaktina svokölluðu. Svo eru þau hvött til að mæta á útifundi á Arnarhóli eða í sinni heimabyggð og sýna samstöðu í verki
385
jukust fór mikill tími í að fá stjórnvöld til að átta sig á því að markaðurinn myndi ekki leysa öll mál. Við bentum á að það séu bara ríki og sveitarfélög sem geti tryggt að byggt sé nægilega mikið og í samræmi við þörf.
Öll þessi umræða fór
386
hvíldar á vinnutíma. Það er fyrir nokkru orðin viðurkennd staðreynd að langir vinnudagar eða vaktir, lengri en 8 til 9 tímar, hafa verulega slæm áhrif bæði á öryggi starfsmanna og þjónustuþega sem og á þreytu starfsmanna. Að sama skapi hefur ítrekað
387
Kjaraviðræður BSRB við viðsemjendur hafa haldið áfram undanfarið. Viðræður hafa heldur þokast í rétta átt þó hægt hafi gengið. Enn á eftir að leysa úr stórum ágreiningsmálum á borð við styttingu vinnuvikunnar og jöfnun launa milli markaða
388
ekki aðeins máli þegar litið er til fæðingartíðni heldur er það einnig mikilvægt skref í átt að jafnrétti á vinnumarkaði
389
og skyldu laun kvenna hækka í áföngum þar til þau yrðu jöfn launum karla. Þannig átti að nást fullnaðarsigur í jafnréttisbaráttunni á sex árum.
Frumvarpshöfundum varð ekki að ósk sinni, og var launamunur kynjanna tæp 15 prósent árið 2017 en tæp 14
390
starfslok í kjarasamningi við 65 ára aldur. Þar skipti máli að viðkomandi starfsmenn áttu rétt á lífeyrisgreiðslum eftir starfslok. Rökin eru þá þau að aðilar vinnumarkaðarins hafa komið sér saman um ákveðna stefnu um skipulag á vinnumarkaði, að fólk fari
391
sé um að 13 milljarðar renni aukalega til heilbrigðiskerfisins í fjárlögum fráfarandi ríkisstjórnar er ljóst að sú upphæð sem renna átti til Landspítalans hefði ekki dugað til að halda óbreyttum rekstri, hvað þá meira.
Á þetta bendir Páll Matthíasson
392
undirbúningsvinna verið unnin í starfshópi, þar sem fulltrúi BSRB átti sæti. . Samkvæmt frumvarpinu verða þrjár afar mikilvægar breytingar gerðar á lögum um fæðingarorlof. Í fyrsta lagi verða tekjur foreldra í fæðingarorlofi óskertar að 300 þúsund krónum
393
sem BSRB átti fulltrúa í, lagði til að þak á greiðslur verði hækkað í 600 þúsund krónur á mánuði og að greiðslur að 300 þúsundum skerðist ekki. Þá lagði hópurinn til að orlofið verði lengt úr 9 mánuðum í 12. Lítið hefur verið gert með tillögurnar enn
394
„Það er augljóst að það ber einhver ábyrgð á þessu slæma ástandi. Það eru einhverjar ákvarðanir sem voru teknar, eða hefði átt að taka, sem verða þess valdandi að það eru of fáir flugumferðarstjórar starfandi. Þar hlýtur eini vinnuveitandi flugumferðarstjóra
395
á sviði jafnréttismála verið farsælt og átt stóran
þátt í að skipa Norðurlandaþjóðunum í fremstu röð í alþjóðlegum samanburði. Hvergi
mælist kynjajafnrétti meira en á Norðurlöndum
396
við sveitarfélögin almennt ekki út fyrr en í lok júlí. BSRB hefur átt fund með Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna kjarasamninganna og fyrirhugað er að hittast aftur fljótlega eftir páska
397
á síðustu áratugum og fyrirséð er að verði í framtíðinni..
Marit Nybakk hefur átt sæti á norska Stórþinginu frá árinu 1985 og hefur verið einn forseta þingsins frá árinu 2009. Erindi
398
og Vesturbyggðar í kjölfarið, og eru verkföll fyrirhuguð 22., 23., 24. 25. og 26. maí, 5,. 6., 7., 8., og 9. júní í átján sveitarfélögum. Náist ekki að semja fyrir þann tíma verða frekari atkvæðagreiðslur boðaðar hjá félögunum og þá verða fleiri
399
af ráðstöfunartekjum í leigu.
Til samanburðar má nefna að um 26 prósent þeirra sem leigja hjá óhagnaðardrifnu leigufélagi greiða meira en helming ráðstöfunartekna í leigu og um 8 prósent segjast greiða 70 prósent eða meira.
BSRB hefur kallað
400
Mikilvægi opinberrar velferðarþjónustu á sviði heilbrigðis- og félagsmála var ítrekað í starfi nefndar sem íslenska verkalýðshreyfingin átti fulltrúa í á 109 þingi Alþjóðavinnumálastofnunarinnar – ILO, sem nú er nýlokið.
Þingið