21
var undirbúningur félaganna í aðdraganda kjaraviðræðna auk þess að ræða sameiginleg málefni á borð við fræðslumál og sjóði.
Heiður Margrét Björnsdóttir, hagfræðingur BSRB hélt erindi um efnahagsmál í aðdraganda kjarasamninga. Að því loknu var efnt ... til umræðna um stöðuna á vinnumarkaði og fulltrúar félaganna ræddu kröfugerðir sínar og væntingar til samstarfs og fyrirkomulags í komandi kjaraviðræðum
22
kröfum BSRB í kjaraviðræðunum, sem staðið hafa frá því samningar nær allra aðildarfélaga bandalagsins losnuðu í byrjun apríl 2019. Nokkuð er síðan samkomulag náðist um útfærslu á þessu mikla hagsmunamáli launafólks fyrir dagvinnufólk en ekki hefur tekist ... áherslu á í kjaraviðræðunum. Þá á eftir að ræða launahækkanir, sem eru ekki á sameiginlegu borði BSRB heldur á forræði einstakra aðildarfélaga
23
„Það er afar ánægjulegt að bætast í hóp starfsmanna BSRB og vinna að hagsmunum um 22 þúsund félagsmanna bandalagsins,“ segir Sigríður. „Þetta eru spennandi tímar, kjaraviðræður í fullum gangi og mikil vinna fram undan hjá bandalaginu. Ég hlakka til að takast ... til liðs við okkur. Hennar víðtæka reynsla mun nýtast okkur vel í yfirstandandi kjaraviðræðum og í öðrum stórum verkefnum sem eru fram undan,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
24
Sameiginleg samninganefnd bæjarstarfsmannafélaga BSRB hefur í samáði við samninganefnd ríkisins ákveðið að vísa kjaraviðræðum aðilanna til ríkissáttasemjara.
Samninganefnd bæjarstarfsmannafélaganna hitti samninganefnd ríkisins fyrr
25
Samkomulag hefur náðst við Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg um framhald kjaraviðræðna. Eins og í samkomulagi sem gert var við ríkið er kveðið á um að launagreiðendur greiði félagsmönnum aðildarfélaga BSRB 105 þúsund króna ... hefur gengið í kjaraviðræðum yfir hásumarið
26
Upp úr slitnaði í kjaraviðræðum BSRB við ríkið á fundi í dag og hefur formaður BSRB boðað samningseiningar bandalagsins til fundar á morgun. Á fundinum verður lögð fram tillaga um að kjaradeilunni verði vísað til ríkissáttasemjara ... með samninganefnd ríkisins í dag lögðu fulltrúar ríkisins fram tillögu að lausn deilunnar sem bandalagið telur algjörlega óaðgengilega.
„Tilboð ríkisins var í raun það sama og samninganefndin lagði upp með við upphaf kjaraviðræðna í vor. Formaður
27
sveitarfélaga og Reykjavíkurborg um framhald kjaraviðræðna.
Í endurskoðaðri viðræðuáætlun sem aðildarfélög BSRB og samninganefnd ríkisins hafa gert með sér kemur fram að stefna eigi að því að ljúka gerð nýs kjarasamnings fyrir 15. september, en samningar ....
Þá sammælast BSRB og ríkið um það í áætluninni að friðarskylda ríki til 15. september. Hlé verður gert á viðræðum á meðan skrifstofa Ríkissáttasemjara er lokuð í sumar, enda hefur reynslan sýnt að lítið gengur í kjaraviðræðum yfir hásumarið
28
Fiskistofu, í samtali við RÚV. Hún segir að flestir kjósi að vinna styttri vinnudag einu sinni í viku.
Mikilvægt innlegg í kjaraviðræður.
BSRB tekur þegar þátt í tveimur tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar. Annað verkefnið er unnið ... í samvinnu við Reykjavíkurborg en hitt í samvinnu við ríkið. Í báðum tilvikum er vinnutími starfsmanna nokkurra stofnana styttur úr 40 stundum í 36. Niðurstöðurnar úr þessum tilraunaverkefnum munu verða mikilvægt innlegg í kjaraviðræður aðildarfélaga
29
hafa ásamt Landsambandi
lögreglumanna verið í samfloti í kjaraviðræðum við ríkið og hafa fyrrnefndu
félögin boðað verkfall hafi samningar ekki tekist fyrir 15. október
næstkomandi. Lögreglumenn hafa ekki verkfallsrétt og segir í tilkynningu
30
komi til verkfalls. Viðræður við viðsemjendur standa enn yfir, en nánari upplýsingar um stöðuna í kjaraviðræðunum má finna hér
31
Fjallað var um stöðuna í kjaraviðræðum BSRB og aðildarfélaga bandalagsins við viðsemjendur á fundi samningseininga BSRB í morgun og rætt um næstu skref.
Á fundinum fór Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, og aðrir úr samninganefndum
32
bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB og samninganefnd Sambandsins undir samkomulag þar sem kemur fram að dragist kjaraviðræður fram í október mun gildistími hins nýja samkomulags vera frá 1. maí 2015.
Þar fyrir utan hefur samninganefnd bæjarstarfsmannafélagana
33
Félagsmenn BSRB fjölmenntu á baráttufund fyrir bættum kjörum, í Háskólabíói í gær og var fullt út úr dyrum og góður andi í fólki. Það voru SFR, SLFÍ og LL sem stóðu að fundinum en kjaraviðræður umræddra félaga við samninganefnd ríkisins ... félaganna í yfirstandandi kjaraviðræðum við ríkið og lýsir því yfir að samningar um eitthvað minna en aðrir hafa fengið verða felldir. Það er grundvallaratriði að félagsmenn SFR, SLFÍ og LL fái sanngjarnar leiðréttingar á kjörum sínum í samræmi við aðra
34
við Oslóarháskóla, erindi þar sem hann fjallaði um hvernig kjaraviðræður á Íslandi eru frábrugnar því sem þekkist á hinum Norðurlöndunum. Hann fór yfir hvernig vinnumarkaðurinn í Noregi, Danmörku og Svíþjóð ákvað á tíunda áratug síðastu aldar að stefna að samningum
35
í kjaraviðræðum félaganna við SFV. .
Á fundinum var talsverður hiti í fólki og fram kom að flestir væru orðnir afar langeygðir eftir kjarabótum fyrir þennan hóp sem telur um fimm hundruð manns. Þar var einróma samþykkt að félögin efndu
36
kjaraviðræðum og þau mál sem skipta félagsmenn hvers félags mestu. Þar hefur stytting vinnuvikunnar víðast verið eitt af þeim málum sem mest áhersla hefur verið lögð á.
Fundir formanns og framkvæmdastjóra BSRB með fulltrúum aðildarfélaga munu halda áfram
37
fryst fyrstu tvö ár áætlunarinnar. „Sú fyrirætlan er ekki til þess fallin að stuðla að jákvæðri heildarafkomu sveitarfélaganna að mati BSRB,“ segir í umsögn bandalagsins. Þar er varað við alvarlegum afleiðingum fyrir kjaraviðræður sem nú eru í gangi
38
Ályktun formannaráðs BSRB um kjaraviðræður í heild sinni má finna hér
39
Þing BSRB verður sett kl. 10 á morgun, miðvikudaginn 28. október, á Hótel Nordica í Reykjavík. Þingið mun standa til föstudags og fer fram þrátt fyrir óvissu um stöðu kjaraviðræðna þriggja fjölmennustu aðildarfélaga BSRB sem semja
40
Á fundinum voru kjör og réttindi félagsmanna til umræðu og staðan í kjaraviðræðum félaganna við SFV. Húsfyllir var á Grettisgötunni þar sem fundurinn var haldinn og stóð fólk meðfram göngum út á götu. Mikill hiti var í fundarfólki enda flestir orðnir