341
í jafnréttismálum. Hún fór einnig yfir hvernig fæðingarorlofið hafði áhrif á jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði og mikilvægi þess að karlar taki fæðingarorlof til jafns við konur. .
Þátttakendur í viðburðinum höfðu einnig mikinn áhuga á að heyra um upptöku
342
enda mikilvægt að tryggt sé að allir hafi jafnan aðgang að vatni..
PSI, Alþjóðasamtök opinberra starfsmanna, hafa einnig látið sig málið varða og hér má fræðast nánar
343
úr því gríðarlega álagi sem verið hefur á starfsfólk hans.
Forstjóri Landspítalans hefur sagt að spítalann vanti um 3 milljarða króna til að viðhalda óbreyttum rekstri og því þurfi bæði að fækka starfsfólki og lækka laun. Staða spítalans var grafalvarleg
344
og atvinnurekendur er ekki eftir neinu að bíða.
Í tilraunaverkefnunum hefur vinnuvikan verið stytt um allt að fimm klukkustundir án þess að laun skerðist. Krafa BSRB er 35 stunda vinnuvika og að vinnuvika vaktavinnufólks sé stytt enn meira.
Á flestum
345
vagninn þegar kemur að styttingu vinnuvikunnar. Tilraunaverkefni BSRB og borgarinnar var fyrsta tilraunaverkefnið þar sem vinnuvika starfsmanna var stytt án þess að laun skertust á móti. Undirbúningur fyrir verkefnið fór af stað árið 2015 og hefur gefið
346
um hvernig hægt sé að vinna að því að jafna hlut kynjanna á vinnumarkaði og í samfélaginu í heild. Ráðstefnan var haldin með svokölluðu rakarastofusniði (e ... tæki til að ná jafnrétti bæði á vinnumarkaði og heimilum. Til þess að fæðingarorlofið nái þeim markmiðum verði bæði kynin að fá fæðingarorlof, það verði að vera jafn langt fyrir bæði feður og mæður, og það verði að vera skýrt að ekki sé hægt að færa
347
Grein Elínar Bjargar má lesa í heild sinni á Vísi, auk þess sem hún birtist hér að neðan..
. Upprætum kynskiptan vinnumarkað.
Uppræting hins kynskipta vinnumarkaðar er eitt af stóru verkefnunum í baráttunni fyrir jafnri ... stöðu og jöfnum möguleikum kvenna og karla. Þetta er ofarlega í huga í dag, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna.
Við þurfum að beina auknum kröftum að því að vinna gegn einni af stærstu ástæðunum fyrir launamuni kynjanna, sem er mikil kynjaskipting
348
fjárframlögum. Í stefnunni segir meðal annars: „Hið opinbera á að reka heilbrigðiskerfið á réttlátan hátt fyrir skattfé landsmanna. Kerfið á að vera skilvirkt og tryggja öllum jafnan aðgang að fyrsta flokks þjónustu. Þetta er mikilvægur þáttur
349
í aðildarfélögum BSRB. Þar á meðal er fjallað um ríkið sem launagreiðanda, en greiningar á upplýsingum úr launakerfi ríkisins hafa sýnt fram á mikinn mun á launum einstakra hópa sem ekki er að fullu hægt að skýra á málefnalegan hátt. Þá er einnig fjallað
350
til heilbrigðis- og velferðarmála til að létta álagi af konum,“ sagði Sonja.
„Að sama skapi þarf að endurmeta laun kvennastarfa út frá raunverulegu verðmæti þeirra og þeirri verðmætasköpun sem störfin skila. Þessi vítahringur er ekkert náttúrulögmál
351
Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar átt reglulega fundi undanfarið með fulltrúum Borgarinnar. Áfram verður fundað í þessari viku. Stærstur hluti félagsmanna umræddra félaga fær laun sín frá sveitarfélögunum þannig að bæjarstarfsmennirnir eru stærsti hópurinn innan
352
„Árin eftir hrun hafa verið launafólki mjög erfið, megin byrðar efnahagshrunsins hafa verið bornar af launafólki sem hefur mátt sætta sig við hækkun nánast allra tölfræði þátta sem mælikvarðar ná yfir – nema kannski launa sinna,“ sagði
353
Það er grundvallaratriði að þar eigi allir jafnan rétt óháð efnahag og það er stjórnvalda að tryggja að svo sé. . Reykjavík, 24. nóvember 2016
354
í mjólkuriðnaði og koma málum þannig fyrir að búvörulög tryggi jafnt aðgengi bænda að markaði..
Í ljósi þessara breyttu viðhorfa og breyttra aðstæðna hafa samtökin ákveðið að tilnefna ekki fulltrúa að nýju til setu
355
eru hvorki hjá dagforeldrum né á leikskólum. Það sama á við tæplega fjórðung eins árs barna. Það bendir til þess að þau séu heima hjá foreldrum sínum eða ættingjum. Rannsóknir sýna að mæður axla almennt mestan þunga af því að brúa þetta bil.
Tryggir ekki jafna ... möguleika á vinnumarkaði.
Núverandi fyrirkomulag tryggir að litlu eða engu leyti að báðir foreldrar fái jafna möguleika til þátttöku á vinnumarkaði að loknu fæðingarorlofi. Ekki verður séð að jafnræði ríki um þjónustu við börn að loknu fæðingarorlofi
356
þjónustu til félagsmanna. Þá vinnur bandalagið að fræðslu-, upplýsinga- og menningarstarfsemi ásamt jafnri meðferð einstaklinga á vinnumarkaði.
Það er ástæða til að fagna 75 ára afmælinu með því að horfa um öxl á það góða starf sem unnið
357
fyrir fela í sér tækifæri til að bæta starfsumhverfið, hækka laun og auka velferð. Norræna líkanið hefur skilað góðum árangri sem við byggjum á núna, með þeim byltingum sem þegar hafa átt sér stað á vinnumarkaði.
Lagði áherslu á lífskjarasamningana
358
er lögð á helstu hagfræðihugtök í daglegu lífi og í kjarasamningagerð, s.s. kaupmátt launa, mun á hlutfallslegri hækkun eða krónutöluhækkun.
Nemendur kynnast hvað þarf að hafa í huga við gerð samninga.
Megináhersla er lögð á lög
359
Sonja Ýr Þorbergsdóttir á kynningarfundinum. Hún sagði verkalýðshreyfinguna hafa lagt þunga áherslu á að hækka lægstu launin á undanförnum árum. Það hafi þó greinilega ekki náð tilætluðum árangri þegar fjórðungur félagsmanna BSRB og ASÍ eigi erfitt
360
úr því..
Jafna verður stuðning.
Eitt af því sem að BSRB barðist fyrir á síðustu árum var að auka jafnræði á milli búsetuforma. Fulltrúi bandalagsins tók m.a. þátt í vinnuhópi ... í sér aukin stuðning við leigjendur en kerfið hefur ekki enn komist til framkvæmda. Slíkt kerfi myndi jafna fjárhagslegan stuðning hins opinbera milli þeirra sem leigja eða eiga sitt húsnæði. Ein afleiðing slíks kerfis gæti einnig verið að enn fleiri gætu ... hugsað sér að færa sig úr eigin húsnæði í leiguhúsnæði. BSRB tekur það mikið réttlætismál að slíku kerfi verði komið á hið fyrsta til að jafna stuðning við þessa tvo hópa