321
Skrifstofa BSRB er lokuð yfir páskahátíðina en mun opna aftur þriðjudaginn 22. apríl kl. 9:00. Starfsfólk skrifstofu BSRB óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar
322
Forystufræðslu ASÍ og BSRB býður upp á þrjú spennandi námskeið fyrir stjórnir og starfsmenn stéttarfélaga hjá Fræðslusetrinu Starfsmennt í haust. Á námskeiðunum verður fjallað um jafnlaunastaðalinn og jafnlaunavottun, um karphúsið ... og jafnlaunavottun, en það verður haldið 20. september. Jafnlaunastaðallinn nýtist atvinnurekendum til að endurskoða launastefnu þannig að bæði þeir og starfsmenn þeirra geti treyst því að réttur kvenna og karla til launajafnréttis sé virtur. Á námskeiðinu verður
323
opinberum starfsmönnum sambærilegar hækkanir og verða á almennum markaði umfram kjarasamningsbundnar launahækkanir, hækkanir sem verða vegna svo nefnds launaskriðs.
Aðilar samkomulagsins skuldbinda sig til þess að ljúka gerð kjarasamninga til ársloka ... vegna þrýstings sem höfrungahlaup á vinnumarkaði hefur valdið.
Forystufólk eftirfarandi aðila skrifuðu undir samkomulagið í Iðnó í dag: Alþýðusamband Íslands (ASÍ), Bandalag starfsmanna ríkis og bæja (BSRB), Samtök atvinnulífsins (SA), Samband íslenskra
324
Ísafjarðarbæjar samþykkti fyrir nokkru að taka tilboði þeirra um framkvæmd könnunarinnar í október á síðasta ári. Verkefnið felst í skoðun á launakjörum starfsmanna sveitarfélagsins með hliðsjón af kynferði og megin markmiðið er að greina laun starfsmannanna
325
faraldursins og snúa margar þeirra að réttindum starfsmanna í sóttkví.
Í umsögninni er bent á að ákvæði í kjarasamningum um rétt til launaðra fjarvista vegna veikinda barna nái ekki í öllum tilvikum til foreldra sem eigi barn í sóttkví. Þá eigi ... tilmæli stjórnvalda í þessu ástandi og hefur beint því til stofnana að veita starfsmönnum sveigjanleika í þessum aðstæðum,“ segir í umsögninni. Veita eigi stuðning við fjölskyldur sem þurfi að vera frá vinnu vegna samkomubanns og geta ekki unnið heiman
326
mars 2028. Félögin sem samningurinn nær til eru:.
Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu
Félag opinbera starfsmanna á Austurlandi
FOSS - stéttarfélag í almannaþjónustu
Sameyki - stéttarfélag
327
Skrifstofa BSRB verður lokuð í fjórar vikur í sumar vegna sumarfría starfsmanna. Við lokum mánudaginn 9. júlí og opnum aftur þriðjudaginn 7. ágúst.
Vonandi geta sem flestir komist út í náttúruna til að hlaða batteríin fyrir haustið!
328
Samkomulag um launaþróunartryggingu opinberra starfsmanna sem eru í BSRB var undirritað í fjármála- og efnahagsráðuneytinu í morgun. Laun félaga í BSRB sem starfa hjá ríkinu munu hækka um að meðaltali 1,3 prósent vegna samkomulagsins og laun ... atvinnulífsins.
Í rammasamkomulaginu er kveðið á um að þeim sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum verði bætt umframlaunaskrið á almennum vinnumarkaði. Með því er ætlunin að tryggja að laun opinberra starfsmanna sitji ekki eftir í almennri launaþróun
329
15:15: Ágústa H. Gísladóttir forstöðumaður réttindamála hjá LSR - Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins – Lífeyrisréttindi hjá LSR .
15:45: Þórdís Ingvadóttir ... sérfræðingur hjá LSS – Lífeyrissjóði starfsmanna sveitarfélaga – Lífeyrismál við starfslok.
16:15: Kynning á störfum sjálfboðaliða Rauða krossins- Bergdís
330
að starfsfólki sé auðveldað að koma aftur til starfa eftir fæðingar- og foreldraorlof eða leyfi frá vinnu vegna óviðráðanlegra og brýnna fjölskylduaðstæðna. . .
Tillögur vinnuhópsins til ráðherra eru í tíu liðum og snúa í fyrsta lagi að ríki ... , Femínistafélagi Íslands og BSRB en aðalfulltrúi bandalagsins var Gunnar Örn Gunnarsson.
Jafnréttisstofa lagði til starfsmann til að vinna að verkefninu í samræmi við samning við Jafnréttisráð
331
á að atvinnurekendur í veitingarekstri, Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði – SVEIT, hafi stofnað stéttarfélag fyrir starfsfólk á veitingamarkaði. Slík ráðstöfun gengur gegn grundvallarreglum á vinnumarkaði, þar sem það er launafólkið sjálft sem stofnar sín ... að atvinnurekendur skuli grafa með þessum hætti undan réttindum launafólks í eiginhagsmunaskyni. Slíkt hefur ekki bara neikvæð áhrif á réttindi launafólks heldur rýrir einnig stöðu atvinnurekenda sem vilja standa heiðarlega að rekstri fyrirtækja sinna. Starfsfólk
332
Starfsfólk BSRB óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Við þökkum ykkur kærlega fyrir samskiptin og samstarfið á árinu sem er að líða.
Skrifstofa bandalagsins verður opin á hefðbundnum afgreiðslutíma frá klukkan 9
333
axli sína ábyrgð með sóma, ræði opinskátt við sína starfsmenn um þau mörk sem þurfa að vera á vinnustöðum svo þeir séu í raun öruggt umhverfi fyrir alla. Skilaboðin eru þeim mun skýrari til starfsfólksins ef æðsti stjórnandi tekur þetta erfiða ... og bregðast rétt við komi hún upp.
„Það er nýbúið að setja reglugerð um með hvaða hætti launagreiðendur bera ábyrgð á vellíðan síns starfsfólks og við viljum auðvitað að því sé fylgt eftir,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
334
Bætt andleg og líkamleg líðan starfsmanna, aukin starfsánægja og minni veikindi var meðal þess sem kom í ljós þegar gerðar voru tilraunir með að stytta vinnuvikuna á tveimur vinnustöðum í Reykjavík. Þrátt fyrir styttri vinnutíma náði starfsfólk ... styttingar vinnuviku þeir, að starfsfólki á íslenskum vinnumarkaði er auðveldað að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf -sem er mikilvæg forsenda þess að við búum í fjölskylduvænu samfélagi,“ sagði Elín. . Launafólk og launagreiðendur njóti
335
hvetja til fræðslu á vinnutíma, unnið sé að starfþróun í samvinnu starfsmanns og vinnstaðar og að kaupauki fylgi.
.
Hvernig er hægt að vinna að sinni starfsþróun?.
Mörg upplifa sig týnd þegar kemur ... námsleyfi. Lengd þess og eftir hversu langan starfstíma launafólk hefur rétt á því er mismunandi eftir félögum. Til að nálgast upplýsingar um rétt til námsleyfis þarf að hafa samband við viðkomandi stéttarfélag. Starfsfólk þarf að fá leyfi ... þarf frá viðkomandi vinnustað/yfirmanni til að fara í nám og ræðst það af sí- og endurmenntunaráætlun vinnustaðarins en slík áætlun á að vera aðgengileg starfsfólki á opinberum vinnustöðum.
Hér má sjá nánari upplýsingar um tölfræði frá Evrópusambandinu
336
Starfsfólk almannaþjónustunnar er í lykilhlutverki þegar kemur að því að halda samfélaginu gangandi enda sýnir ný könnun sem unnin var fyrir BSRB að almannaþjónustan er mikilvægust fyrir hagsæld þjóðarinnar að mati landsmanna.
Mikilvægi ... opinberra starfa hefur aldrei verið meira. Það hefur komið berlega í ljós í heimsfaraldrinum sem hefur gengið yfir landið í bylgjum síðasta eitt og hálfa árið hversu mikilvægt það er að starfsfólk almannaþjónustunnar sinni sínum störfum. Það að einn ... starfsmaður sinni hópi aldraðra gerir aðstandendum þeirra kleift að sinna sínum störfum, sem aftur hefur keðjuverkandi áhrif út í allt samfélagið.
Almenningur er vel meðvitaður um mikilvægi almannaþjónustunnar. Þannig sýnir nýleg könnun
337
Starfsfólk skrifstofu BSRB óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra páska..
Skrifstofa BSRB verður lokuð
338
Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri bandalagsins, ljóst að einkavæðing þess muni hafa í för með verri þjónustu og aukin kostnað fyrir almenning auk þess að hafa slæm áhrif á réttindi starfsmanna.
„Póstþjónusta er samfélagsþjónusta rétt eins ... haft í för með sér verri þjónustu, sér í lagi í dreifbýli, hækkandi gjaldskrár og slæm áhrif á vinnuskilyrði og réttindi starfsfólks.
BSRB hvetur til þess að stjórnvöld hætti við öll áform um frekari einkavæðingu samfélagslegra mikilvægra
339
í um áratug. Með því að stytta vinnuvikuna má auka verulega lífsgæði starfsmanna og gera íslenskt samfélag fjölskylduvænna. . Í stefnu BSRB er lögð áhersla á að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 án launaskerðingar. Fyrstu ... niðurstöður tilraunaverkefnis BSRB og Reykjavíkurborgar lofa góðu um að hægt sé að stytta vinnutímann án þess að það bitni á afköstum starfsmanna. Ákveðið
340
í báðum atkvæðagreiðslum.
Þátttaka var mjög góð í öllum sveitarfélögum eða frá 72 til 90%. . Verkfallsboðun þessi nær til starfsfólks leik- og grunnskóla, frístundaheimila, mötuneyta og hafna í sveitarfélögunum. . „Félagsfólk okkar ... . „Sveitarfélögin hafa þó enn tækifæri til að sjá að sér og koma til móts við starfsfólk sitt en hingað til hefur samningsviljinn verið enginn,“ sagði Sonja.
Yfir 1500 BSRB félagar leggja því að óbreyttu niður störf í maí og júní hjá tíu sveitarfélögum