281
gríðarlegt álag á sjúkraliðastéttina og gistináttagjaldi á sjúklinga. Einnig er gagnrýnt að enn skuli vera jafn mikill óútskýrður launamunur á Íslandi og raun ber vitni. Ályktunina má sjá í heild sinni hér að neðan ... stefnumörkun að í stað gistináttagjalds á ferðamenn séu gjaldtökur færðar yfir á sjúklinga og krefst þess að ríkisstjórnin falli frá þessari skattlagningu. Gjaldtaka í heilbrigðiskerfinu hefur vaxið jafnt og þétt á Íslandi og er svo komið að heilbrigðiskerfið
282
-deildum LSR og Brúar verði jafn verðmæt fyrir og eftir þær breytingar á skipan lífeyrismála sem kveðið er á um í samkomulagi þessu“. . Þrátt fyrir afar skýrt orðalag samkomulagsins kusu stjórnvöld, og nú Alþingi, að rjúfa það traust sem bandalög ... í umsögn sinni aðallega athugasemdir við að frumvarpið endurspegli ekki samkomulagið þar sem þar sé ekki tryggt að réttindi allra sjóðfélaga verði jafn verðmæt fyrir og eftir breytingarnar. Nú hefur bakábyrgð launagreiðenda verið afnumin
283
Samkvæmt samkomulaginu eiga réttindi núverandi sjóðfélaga að vera jafn verðmæt fyrir og eftir breytingarnar. Frumvarpið tryggir ekki að svo sé. . BSRB hefur nú ... má sjá í umsögn bandalagsins við frumvarpið. Efnislega eru þær eftirfarandi:.
Tryggja þarf að réttindi sjóðfélaga í A-deild LSR verði jafn verðmæt eftir breytingar á skipan lífeyrismála. Skýrt þarf að vera að þar sé átt
284
frammi fyrir séu afar ólíkar þeim sem við stóðum frammi fyrir eftir hrunið haustið 2008. Það eitt og sér að einkafyrirtæki geti boðið lægra verð fyrir sömu eða sambærilega þjónustu er umhugsunarvert. Eina leiðin til að ná því fram er að lækka laun ... og ef ekki er tekið mið af raunverulegri þörf til að hagræða í rekstrinum.
Það er engin sanngirni í því að segja upp fólkinu á lægstu laununum til að reyna að spara nokkrar krónur en gera engar aðrar breytingar til að spara. Það er heldur ekki sanngjarnt
285
heimilum falli undir skilgreiningu á sjúkraliða B og því bæri að greiða laun samkvæmt því. Akureyrarbær hafnaði því og sagði m.a. sameiginlegan skilning aðila kjarasamningsins hafa verið sá að eingöngu væri um ræða orðalagsbreytingar.
Niðurstaða
286
á vinnumarkaði..
Ríkisstjórnin hefur gefið eftir skatta á þá efnamestu á meðan atvinnurekendur greiða sér milljarða í arð og hækka laun sín um tugi prósenta. Á sama tíma eru launahækkanir almennra starfsmanna umfram 3% sagðar ógna efnahagslífinu
287
og annar stjórnarflokkurinn stærir sig meira að segja af því að það sé ekki nema eðlilegt að almenningur geri kröfur um hækkun launa, því svigrúmið sé fyrir hendi. En þegar til kastanna kemur er svarið: Nei!“ sagði Árni Stefán og bætti
288
.
Hverjar eru staðreyndir málsins varðandi laun þess hóps sem nú á í kjarabaráttu við Isavia? Langfjölmennasti einstaki hópurinn sem stendur í kjarabaráttunni eru öryggisverðir. Launasetning þessa hóps er á þann veg að meðalgrunnlaun eru 250.000.- kr. á mánuði
289
í staðinn.“.
Sigríður Ingibjörg segir meginverkefni kjarasamninganna að vernda kaupmátt og halda áfram að hækka lægstu laun.
„Eitt stærsta vandamálið er að hér hefur skort húsnæðisstefnu allt síðan verkamannabústaðir voru lagðir
290
meðvitaðir um réttindi sín og annarra á vinnustaðnum.
Með það að leiðarljósi er trúnaðarmönnum tryggð þau mikilvægu réttindi að geta sótt málþing, fundi, ráðstefnur og námskeið í allt að fimm vinnudaga á ári án skerðingar á reglubundnum launum
291
sem hvorki eigi rétt til launa né réttindi í samtryggingarsjóðum með tímabundnum undanþágum á atvinnuleysistryggingalöggjöfinni.
Í tillögum BSRB er lögð áhersla á að fyrirsjáanlegum hallarekstri á ríkissjóði og sveitarfélögum verði ekki mætt
292
Þá hefur ekki tekist að ná saman um jöfnun launa milli markaða, launaþróunartryggingu og fleiri mál sem BSRB hefur lagt áherslu á í viðræðunum.
Launaliðurinn er ekki á sameiginlegu borði BSRB heldur verður hann ræddur í samningum einstakra aðildarfélaga
293
við að nota hlutlæga mælikvarða til að mæla stöðu hagkerfa. Víðtæk áhersla á hlutlægni hefur gert það að verkum að jafnan er notast við tölulega og hagfræðilega mælikvarða við mat á stöðu samfélags.
Í þessu samhengi hefur gjarnan verið litið ... til meðaltala, það er samanlögðum tekjum eða eignum fólks er skipt á milli þeirra með jöfnum hætti í því skyni að gefa ímyndaða mynd af meðalstöðu hvers og eins. Það ætti að vera flestum ljóst að margir lifa ansi langt frá hinu svokallaða meðaltali ... . Töluverður munur er á efnahagslegri stöðu einstaklinga þegar litið er til kyns. Því miður er enn sem komið er afar takmörkuðum upplýsingum safnað um önnur kyn en karla og konur. Konur hafa sögulega allra jafnan átt, og eiga enn, minni eignir en karlar ... á milli íbúa en nú er gert.
Íslenska þjóðin er upp til hópa harðduglegt fólk en staðreyndin er sú að hér býr fólk sem hefur ekki fæðst með jöfn tækifæri, og áskoranir sem fólk tekst á við eru af mörgun toga. Sumir hafa meðvind, einhverjir
294
Fimm manna hópur embættismanna frá vinnumarkaðs- félags- og fjölskyldumálaráðuneyti Slóvakíu heimsótti BSRB og Sameyki 17. mars 2023 til að kynna sér vinnu bandalagsins og aðildarfélaga við að jafna launamun
295
Stytting vinnuviku getur breytt miklu.
BSRB hefur lengi talað fyrir því að jafna þurfi stöðu kynjanna á vinnumarkaði og inni á heimilum. Stytting vinnuvikunnar er einnig gríðarstórt jafnréttismál, en rannsóknir sýna að styttri vinnuvika geti stuðlað ... að því að konur leiti síður í hlutastörf og karlar taki aukna ábyrgð á umönnun barna og heimilisstörfunum.
Það er von BSRB að með styttingu vinnuvikunnar takist að breyta hefðbundnum hugmyndum um hlutverk kynjanna með því að stuðla að jafnari skiptingu
296
að skerða réttindi sjóðfélaga heldur eigi þau að vera jafn verðmæt eftir breytingarnar og fyrir þær. . Verði ekki gerðar nauðsynlegar breytingar á frumvarpinu áður en það verður að lögum er ljóst að þessu verkefni er ólokið. Þá er ljóst að það mun ... sjóðfélaga í A-deild LSR og Brúar séu jafn verðmæt fyrir og eftir kerfisbreytingar. . Traust milli aðila er lykilforsenda þess að friður ríki á vinnumarkaði. Fari frumvarpið óbreytt í gegn er ljóst að verkefninu er ólokið og mun ótvírætt
297
1. maí 2017 kr. 280.000.
1. maí 2018 kr. 300.000.
Mánaðarlega skal greiða uppbót á laun viðkomandi starfsmanna sem ekki ná framangreindum tekjum, en til tekna í þessu sambandi teljast ... allar greiðslur, þ.m.t. hverskonar bónus-, álags- og aukagreiðslur, sem falla til innan ofangreinds vinnutíma. Laun fyrir vinnu umfram 173,33 stundir á mánuði og endurgjald á útlögðum kostnaði reiknast ekki með í þessu sambandi og heldur ekki vaktaálag
298
á kjarasamningstímabilinu minna hér á landi en í þeim löndum sem við berum okkur helst saman við.
Vísitala kaupmáttar launa fyrir tímabilið 2019-2022 náði hápunkti í ársbyrjun 2022 með 11% raunhækkun frá upphafi kjarasamningstímabilsins. Raunhækkun stóð í október sl ....
Í lok umræðna um áherslurnar í komandi kjarasamningsviðræðum var fjallað um næstu skref samningseininga BSRB undir stjórn Sonju. Góðar umræður voru um þau mál sem eru nú í brennidepli í aðdraganda kjarasamningsviðræðna s.s. jöfnun launa milli markaða
299
um að verðbólga muni ekki aukast mikið og því muni kaupmáttur þeirra sem halda launa sínum ekki skerðast. Hins vegar má reikna með að mjög muni draga úr neyslu vegna samkomubanns, sem gerir okkur erfitt fyrir að nálgast vöru og þjónustu, og lækkandi ... launafólki greiðslur í sóttkví. Einnig tókst að tryggja að foreldrar barna yngri en 13 ára og foreldrar barna yngri en 18 ára sem fá þjónustu samkvæmt lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir fengju líka laun þrátt fyrir fjarveru
300
tímabært að samræma þetta starf, auka samvinnu og efla þjálfun með þeim hætti. „Með því tryggjum við jafnari gæði fræðslu og þjálfunar og jafnt aðgengi að þessari mikilvægu þjónustu en í leiðinni nýtum styrkleika hvers viðbragðsaðila um sig,“ segir Einar