221
en áður sjá hversu ómissandi, lífsnauðsynleg og mikilvægt starfsfólk almannaþjónustunnar er í framlínunni. Faraldurinn hefur þannig varpað ljósi á mikilvægi góðrar opinberrar þjónustu og virði opinberra starfsmanna. Stjórnvöld ættu því að leggja metnað ... Þó það hafi ekki verið bjart yfir í upphafi árs, þegar fjölmörg aðildarfélög BSRB voru byrjuð að undirbúa það sem hefðu verið umfangsmestu verkfallsaðgerðir opinberra starfsmanna í áratugi, grunaði engan hversu erfitt árið 2020 yrði íslensku ... verkfallsaðgerða.
Þolinmæði félagsmanna okkar var löngu þrotin og yfirgnæfandi meirihluti þeirra var fylgjandi verkfallsaðgerðum í atkvæðagreiðslum aðildarfélaga. Aðgerðirnar sem boðaðar voru hefðu orðið hörðustu verkfallsaðgerðir opinberra starfsmanna ... í áratugi og hefðu umturnað daglegu lífi flestra landsmanna.
Samstaðan hefur í gegnum tíðina skilað opinberum starfsmönnum flestum þeim kjarabótum sem þeir hafa áunnið sér og þannig var það einnig í þetta skiptið. Kjaraviðræður fóru loksins að ganga ... verkefnunum á komandi ári að fylgja því eftir af fullum þunga að starfsfólk almannaþjónustunnar fái sína styttingu.
Í framlínunni.
Orð ársins 2020 í Danmörku er samfundssind, sem þýðir í raun að setja hagsmuni samfélagsins framar sínum eigin
222
Á aðalfundi Starfsmannafélags Skagafjarðar sem haldinn var 17. febrúar var samþykkt að sameinast Kili stéttarfélagi starfsmanna í almannaþjónustu. Viðræður hafa staðið yfir um nokkurn tíma milli stjórna ... stærstu félögunum innan BSRB. Starfsmannafélag Skagafjarðar var stofnað árið 1971 og félagsmenn þess voru ríkisstarfsmenn í Skagafirði og starfsmenn hjá Sveitarfélaginu Skagafirði um 160 manns. Fráfarandi formaður félagsins er Árni Egilsson sem tekur sæti
223
starfsfólks og stjórnenda.
Heilt yfir hefur undirbúningur gengið vel og er markmiðið að þessi stóri hópur sem nú styttir vinnuvikuna sína um fjórar til átta klukkustundir á viku njóti aukinna lífsgæða til að vega á móti neikvæðum áhrifum vaktavinnu ... á heilsu, öryggi og samþættingu vinnu og einkalífs. Þannig hefur verið viðurkennd sú krafa BSRB til margra ára að 100 prósent vaktavinna jafngildi 80 prósent viðveru fyrir erfiðustu vaktirnar. Næstum allt starfsfólk í hlutastarfi, sem eru einkum konur ... í heilbrigðis- og félagsþjónustu, hafa nýtt tækifærið og hækkað starfshlutfall sitt og aukið þannig ævitekjur sínar. Þar með er tekið mikilvægt skref í átt að auknu jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.
Starfsfólk fái álagsgreiðslur eða launauppbót ... áratugum en BSRB hefur beitt sér fyrir því að ekki verði gripið til niðurskurðaraðgerða hjá hinu opinbera með tilheyrandi neikvæðum afleiðingum á starfsfólk, fyrir efnahagsbatann og samfélagið allt. Markmiðið verður að vera að vaxa út úr vandanum og öðru ... er því tækifærið til að skapa góð störf, bæði tímabundin og varanleg, í heilbrigðiskerfinu, í sjúkraflutningum, í skólakerfinu, í félags- og velferðarþjónustu, í löggæslunni og víðar. Það verður að létta á álaginu af starfsfólkinu sem hefur staðið í stafni
224
með rýnihópum og viðtölum á vinnustöðum sem tóku þátt í tilraunaverkefninu.
Í skýrslu þar sem niðurstöðurnar eru teknar saman er einnig vitnað í stjórnendur á þeim vinnustöðum sem tóku þátt í tilraunaverkefninu. Að þeirra mati vann starfsfólkið hraðar ... , lagði meira af mörkum og tók styttri pásur eftir að vinnuvikan var stytt. Þá var það upplifun stjórnenda að meira væri um samstarf og samhjálp á vinnustöðunum.
Tíminn eftir vinnu nýttist starfsfólkinu betur til að sinna fjölskyldum, vinum ... og tómstundum. Sérstaklega var mikil ánægja með tilraunaverkefnið hjá þeim sem hættu snemma á föstudögum og fannst þeim muna mikið um að lengja helgarfríið á þennan hátt.
Þegar makar starfsmannanna voru spurðir um áhrifin sögðu þeir að styttingin hafi ... þeirra töldu sig eiga erfiðara með að stytta vinnutímann samanborið við almenna starfsmenn eftir að tilraunaverkefnið hafði verið í gangi í sex mánuði. Eftir tólf mánuði var orðið algengara að þeir styttu vinnutímann.
Nánar er fjallað um niðurstöður
225
staðið að málum og sameiningin framkvæmd í samráði við stéttarfélög og með hag starfsfólksins fyrir brjósti. Það er því ekkert náttúrulögmál að það þurfi að fækka starfsmönnum við sameiningar, verkefnum fækkar ekkert endilega þó reksturinn breytist ... lítið úr öllum þeim stóra hópi opinbera starfsmanna sem bera uppi velferðarkerfið og stjórnsýsluna með því að ætla þeim ákveðnar pólitískar skoðanir.“.
„Það er afar slæmt ... sem átt hefur sér stað undanfarin ár var þegar skattstofurnar voru sameinaðar ríkisskattstjóra. Þessi stóra framkvæmd hafði ekki í för með sér neinar uppsagnir, heldur átti fækkun starfsmanna sér stað með eðlilegum hætti. Þar var faglega og samviskusamlega
226
Sigurður Arnórsson var kjörinn formaður Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, FOS-Vest, á aðalfundi félagsins nýverið. Hálfdán Bjarki Hálfdánsson, fráfarandi formaður, gaf ekki kost á sér til endurkjörs.
Sigurður hafði setið ... Hálfdáni Bjarka kærlega fyrir gott samstarf og óskar honum velfarnaðar á nýjum vettvangi. Starfsmenn bandalagsins hlakka til að vinna með Sigurði eftir vaktaskiptin í brúnni hjá FOS-Vest
227
„Ávöxtun eigna LSR á árinu 2014 var mjög góð,“ segir í tilkynningu frá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins. Þar kemur einnig fram að: „Nafnávöxtun sjóðsins var 10,1% sem svarar ... upplýsingar má nálgast á vef Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins
228
starfsmanna langt umfram það sem aðrir hópar launafólks í landinu hafa fengið. . „Við hjá BSRB gerum þá kröfu að allir landsmenn taki þátt í því að byggja upp nýtt vinnumarkaðskerfi og höfum unnið að því síðustu ár að breyta kerfinu ... starfsmenn almannaþjónustunnar hefur aukist verulega með miklum niðurskurði og auknum verkefnum og fækkun starfsmanna. . Þessi ákvörðun kjararáðs er ekki í neinu samræmi við þá vegferð sem aðilar vinnumarkaðarins hafa lagt í um endurbætur
229
þess að standa við skuldbindingar sínar gagnvart opinberu lífeyrissjóðunum líkt og ríkinu ber að gera,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, um vanda B-deildar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins er til umfjöllunar í Fréttablaðinu í dag. Þar fullyrt ... er að ríkið þurfi að greiða 23 til 24 milljarða árlega eftir árið 2027 ef ekkert verði að gert fyrir þann tíma. .
„Heildarsamtök opinberra starfsmanna hafa ítrekað fundað með fulltrúum ... við skuldbindingar sínar gagnvart starfsfólki sínu og lífeyrisþegum og því fyrr sem ríkið hefst handa við að greiða inn á skuldbindingar sínar því betra.“
230
þar sem starfsfólk veikist.
Fjölmargir starfsstaðir hafa undanfarið þurft að gera ráðstafanir til að auka öryggi starfsmanna. Á opinberum vinnustöðum þarf til dæmis að tryggja að hægt sé að virða tveggja metra regluna, og að í þeim tilvikum ... , en til að viðkomandi eigi rétt á launum í sóttkví þarf hún að vera samkvæmt fyrirmælum læknis. Ekki dugir að starfsmaðurinn sjálfur ákveði að vera heima.
Þeir sem smitast af COVID-19 eiga rétt á launum í veikindum rétt eins og í öðrum tilvikum
231
Þátttakendur á baráttufundum opinberra starfsmanna um allt land í gær voru með skýr skilaboð fyrir stjórnvöld og sveitarstjórnarfólk og kröfðust kjarasamninga strax. Gríðargóð mæting var á baráttufund í Háskólabíó, sem og á fundi sem haldnir ....
„Opinberir starfsmenn hafa í gegnum tíðina þurft að berjast af hörku fyrir öllum helstu kjarabótum sem þeir hafa fengið. Kjarabótum sem við teljum sjálfsögð réttindi í dag. Ef við þurfum að leggja í enn einn slaginn til þess að ná markmiðum okkar þá gerum ... við það,“ sagði Sonja.
„Nú gefum við sveitastjórnum og ríkisstjórninni gula spjaldið! Ef ekki verður gengið til kjarasamninga við opinbera starfsmenn strax er næsta skrefið að boða til verkfalla sem geta lamað almannaþjónustuna. Það er ekki staða
232
annars að starfsfólk sveitarfélaganna er almennt ánægt með stjórnendur, stjórnun, starfsskilyrði og starfsanda en tæplega þriðjungur er óánægður með launakjör. Talsverðrar óánæ´gju gætir með hljóðvist einkum á leikskólum. Þá má sjá óánægju fólks í öryggis ... , Starfsmannafélag Kópavogs, Starfsmannafélag Hafnarfjarðar, Kjölur, stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu, FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu ... , Starfsmannafélag Húsavíkur og Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi
.
.
.
.
233
Boðið verður upp á námskeið um lífeyrismál við starfslok fyrir sjóðfélaga Brúar lífeyrissjóðs, Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar og Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar miðvikudaginn 17. október næstkomandi.
Námskeiðin verða
234
Árið 2020 mun líklega seint líða úr minni flestra. Þetta ótrúlega ár hófst með undirbúningi fyrir umfangsmestu verkföll opinberra starfsmanna í manna minnum. Þar sem við stóðum í þeim stórræðum grunaði okkur ekki að það yrði síður en svo ástæðan ... fyrir því að árið 2020 yrði greypt í minni okkar allra.
Eins og allir þekkja hefur heimsfaraldur kórónaveirunnar sett sitt mark á þetta ár. Opinberir starfsmenn hafa staðið í framlínunni í baráttunni við þennan vágest. Faraldurinn hefur kallað á samvinnu ... í þessum illvíga faraldri.
Heilbrigðisstarfsfólk hefur unnið þrekvirki í baráttunni við veiruna og fjöldinn allur af öðru starfsfólki almannaþjónustunnar hefur lagt allt í sölurnar til að við sem samfélag komum sem best út úr faraldrinum. Á sama ... tíma eru æ fleiri að átta sig á því að þær stofnanir sem við treystum á í þessari baráttu upp á líf og dauða hafa verið fjársveltar um langt árabil sem hefur leitt til þess að mikið og langvarandi álag hefur verið á starfsfólkið. Sama fólk og nú ber ... okkur hin á herðum sínum í þessum faraldri. Meirihluti starfsfólks almannaþjónustunnar eru konur og því bitnaði harkalegur niðurskurður í kjölfar hrunsins hlutfallslega verst á þeim með auknu álagi í bæði launuðum og ólaunuðum störfum
235
það ekki að greiðsla desemberuppbótar frestist þar til samið verður. Eðlilegt er að starfsmenn fái greidda desemberuppbót síðasta árs á þeim tímapunkti sem kjarasamningur greinir og fái svo leiðréttingu ef samið verður um hærri uppbót í komandi kjarasamningum ... sem hafa verið í fæðingarorlofi eða launalaust frá störfum vegna veikinda í allt að sex mánuði. Starfsfólk í hlutastarfi fær greidda uppbót eftir starfshlutfalli og það starfsfólk sem hefur unnið hluta úr ári sömuleiðis
236
Þessa vikuna stendur yfir 10. þing Evrópskra heildarsamtaka opinberra starfsmanna, EPSU, í Dublin á Írlandi. Yfirskriftin þess er „Berjumst fyrir framtíð fyrir alla“ og eru megináherslurnar; framtíð opinberrar þjónustu, framtíð starfa á opinberum ... markaði og framtíð stéttarfélaga í opinbera geirunum.
Þingið, sem haldið er á fimm ára fresti, er vel sótt en þar eru nú samankomnir um 300 fulltrúar frá stéttarfélögum opinberra starfsmanna í Evrópu frá alls 44 löndum. Konur eru nú meirihluti ... fulltrúa í fyrsta sinn og þá eru einnig fleiri fulltrúar ungu kynslóðarinnar nú en áður.
Ályktun frá Ung-EPSU var samþykkt í gær, en hún byggir að stórum hluta á vinnu ungra félaga í norrænum samtökum opinberra starfsmanna. Í henni var meðal annars
237
eftir umsóknum frá vaktavinnustöðum hjá ríkinu um þátttöku í tilraunaverkefni BSRB og ríkisins og styttingu vinutíma. Markmið verkefnisins er að kanna hvort stytting vinnuviku leiði til gagnkvæms ávinnings starfsmanna og viðkomandi vinnustaðar.
Fram kemur ... sem fram koma á vef Velferðarráðuneytisins. Þannig þurfa stöðugildin að vera 20 eða fleiri, 30 prósent starfsmanna þurfa að vera í aðildarfélögum BSRB og meirihluti þarf að vera í 70 prósenta starfshlutfalli eða meira.
Í umsóknunum þarf að koma ... með hugmyndir að útfærslu styttingar vinnutíma ásamt því hvernig hægt sé að meta áhrif styttingar á vellíðan starfsfólks, starfsanda og þá þjónustu sem vinnustaðurinn veitir með tilliti til gæða og hagkvæmni.
Nánari upplýsingar má finna
238
Árangurinn af tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar er almennt jákvæður. Styttingin hefur haft góð áhrif á starfsfólk án þess að bitna á afköstum. Þetta kemur ... fram í skýrslu stýrihóps þar sem fjallað er um áhrif styttingar vinnuvikunnar á árunum 2015-2017.
Niðurstöður viðhorfskönnunar meðal starfsmanna bendi til jákvæðra áhrifa af styttingu vinnuvikunnar þó þau birtist með ólíkum hætti eftir starfsstöðvum ... tilraunaverkefni og taka nú um 100 starfsstaðir með um 2.200 starfsmönnum þátt, eins og fram kemur í frétt á vef
239
við kröfur félaganna og mikil óánægja er með gang mála..
Félögin hafa verið í samstarfi um kjarasamningsviðræðurnar undanfarið en lögð hefur verið áhersla á að bæta kjör starfsmannanna ... m.a. með því að ná fram sambærilegu jafnlaunaátaki og ríkisstjórnin stóð fyrir vegna hjúkrunarfræðinga á Landspítalanum. Starfsfólk á hjúkrunarheimilunum naut ekki góðs af því átaki á sínum tíma og því hefur sú krafa verið sett í forgang í þessum ... samningum sem fyrsta skref í leiðréttingum launa og kjara. Þá hefur einnig vantað kafla um réttindi og skyldur inn í kjarasamningana við SFV, en Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu hafa alfarið neitað að semja um réttindi og skyldur starfsmanna. Félögin
240
til:.
Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi, 95,92% samþykktu. FOSS – stéttarfélag í almannaþjónustu, 90,33% samþykktu. Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu, 91,7 ... og sanngjörnum kröfum þeirra. Verkföllin skiluðu þó meira en kjarabótum því þau sýndu sveitarfélögunum svart á hvítu hversu ómissandi starfsfólk þeirra er. Með þessum kjarasamningum var tekið skref í rétta átt til að launin endurspegli raunverulegt verðmæti