221
Niðurstaða fundarins fól í sér kröfur um aðgerðir atvinnurekenda, stjórnvalda, stéttarfélaga og einstaklinga. . Háværasta krafan var sú að atvinnurekendur setji í forgang fyrirbyggjandi aðgerðir gegn kynbundinni áreitni, kynferðislegri áreitni
222
starfsmanna ríkisins gildi um félagsmenn opinberra stéttarfélaga sem starfa hjá stofnunum SFV. Jafnframt að rekstrarfyrirkomulag stofnanna SFV verði endurskoðað svo skýrt verði að ábyrgð á rekstri þeirra sé fyrst og síðast hjá ríkinu
223
Menntunar- og hæfniskröfur:.
Háskólapróf sem nýtist í starfi.
Þekking og/eða reynsla af menntamálum og vinnumarkaðsmálum.
Þekking á starfsemi félagasamtaka og málefnum stéttarfélaga er kostur.
Greiningarhæfni
224
kynferðisleg hegðun sem er í óþökk þess sem fyrir henni verður og hefur þann tilgang eða þau áhrif að misbjóða virðingu viðkomandi, einkum þegar hegðunin leiðir til ógnandi, fjandsamlegra, niðurlægjandi, auðmýkjandi eða móðgandi aðstæðna. Hegðunin
225
sem sagt var frá hér á vef bandalagsins nýverið, var fjallað um hvernig stéttarfélög geta tekið á málum sem varða kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi.
. Bréf kvenna innan verkalýðshreyfingarinnar má lesa hér að neðan ... sem leita til stéttarfélaganna. Hvers vegna ætti staðan að vera öðru vísi innan samtaka launafólks? Getur það verið að kjarni vandans sé einmitt sá að tryggja þurfi að öllu starfsfólki innan verkalýðshreyfingarinnar líði vel og útrýma þurfi menningu
226
á atvinnurekendur og stéttarfélög og skulu þau vinna markvisst að því að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði. Sérstaklega er fjallað um skyldur atvinnurekenda þegar kemur að samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs en atvinnurekendur skulu gera ráðstafanir til að auka
227
Þar eru þingmenn og ráðherrar, en auk þeirra sitja fundinn fulltrúar fjölmargra frjálsra félagasamtaka. Á fundinum eru rúmlega 150 fulltrúar 44 stéttarfélaga alls staðar að úr heiminum.
Meginþema fundarins er efnahagsleg valdefling kvenna í breytilegum
228
og Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar. Nýjasta könnun þessara tveggja stéttarfélaga sýndi að 15-16% óútskýrður munur
229
um vinnumarkaðsþátttöku einstaklinga. M.a. var ein forsendan sú að þeir einstaklingar sem voru á launum í veikindum, á bótum hjá sjúkrasjóðum stéttarfélaga eða á atvinnuleysisbótum við lok þjónustu hjá VIRK myndu hafa verið óvinnufærir í 5 ár ef VIRK hefði ekki notið
230
Verkfallsaðgerðum félaga SFR stéttarfélags, Félags flugmálastarfsmanna (FFR) og Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) sem boðaðar höfðu verið snemma í morgun er lokið, en gripið
231
kjarasamninga við Samninganefnd ríkisins (SNR). Kjölur- stéttarfélag í almannaþjónustu á enn eftir að klára kjarasamninga við ríkið en viðræður hafa staðið yfir síðustu daga. Kjölur telur um 1000 félagsmenn sem starfa á svæðunum í kringum Akureyri og allt vestur
232
%..
Póstmannafélagið er þar með fyrsta aðildarfélag BSRB sem samþykkir nýja kjarasamninga í atkvæðagreiðslu en fyrir skemmstu höfnuðu bæði Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar og SFR- stéttarfélag í almannaþjónustu nýjum samningum við Reykjavíkurborg
233
staðið að málum og sameiningin framkvæmd í samráði við stéttarfélög og með hag starfsfólksins fyrir brjósti. Það er því ekkert náttúrulögmál að það þurfi að fækka starfsmönnum við sameiningar, verkefnum fækkar ekkert endilega þó reksturinn breytist
234
um lágmarksréttindi launafólks til félagsverndar og öryggis.
Innleiðing nýs samfélagssáttmála myndi tryggja að réttindi séu virt, mannsæmandi vinnu, græn og góð störf, að öll geti lifað af launum sínum, rétt stéttarfélaga til að gera kjarasamninga
235
til slíkra álagsgreiðslna verði aukin verulega og skilgreining á skilyrðum til greiðslnanna verði unnin í samráði við stéttarfélög opinberra starfsmanna til að tryggja sanngirni í útdeilingu greiðslnanna,“ segir í umsögninni.
Þarf nýja nálgun
236
á vinnustaðnum okkar.
Fundurinn í dag var mikilvægt skref til að efla þekkingu og skilning á stöðu trans fólks innan verkalýðshreyfingarinnar og vekja athygli á þeirri ábyrgð sem stéttarfélög og heildarsamtök bera í þessum málum
237
að komið sé fram við það af virðingu, það búi við jafnrétti og njóti mannréttinda. Að hér verði frábært að búa, starfa, ala upp börn, annast og styðja við ástvini, fara á eftirlaun og eldast. Fyrir öll en ekki bara sum.
Leiðin fram á við felst ... á starfsemi stéttarfélaga og ein af kröfunum var því: Niður með vínsalana! Sú krafa rímar vel við kröfur nútímans um lýðsheilsu, um að stýra þurfi aðgengi að áfengi sem er besta leiðin til forvarna.
Allar þessar kröfur endurspegla að heildarhagsmunir
238
á morgun Katrín. Ég þori að fullyrða að stéttarfélögin myndu styðja þig heils hugar í slíkri aðgerð. Og þú getur líka tekið enn stærri upphafsskref. Til að mynda með því að gefa fulltrúum ríkisins skýra sýn og skýr fyrirmæli um að efna samkomulagið ... kynbundnum launamun“. Valdið er í þínum höndum Katrín. Þú ert forsætisráðherra Íslands og rétta stemmningin er hér og nú.
.
Þú átt leik Katrín.
Með baráttukveðju,.
Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis stéttarfélags
239
fjárhagsleg viðurkenning fyrir framlag sitt til samfélagsins í störfum sínum með sérstökum álagsgreiðslum sem ákvarðaðar verði í samráði við stéttarfélögin,“ segir í minnisblaðinu.
Skima þarf fyrir kulnun.
Þar er einnig varað
240
vaktavinna geti verið allt að 80 prósent viðvera fyrir erfiðustu vaktirnar.
Hefði ekkert verið gert til að koma til móts við sjónarmið stéttarfélaga um breytingar á vinnutíma hjá vaktavinnufólki er fyrirséð að mönnunarvandinn hefði versnað