201
Borgarbyggð hefur nú bæst í hóp sveitarfélaga sem bjóða dagvistun barna frá 9 mánaða aldri. Þó það sé fagnaðarefni að sveitarfélög taki þátt í að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla, hið svokallaða umönnunarbil, telur BSRB eðlilegra ... munu tveir af fimm leikskólum í Borgarbyggð taka inn börn frá níu mánaða aldri frá og með næsta hausti. Um er að ræða tilraunaverkefni til eins árs. Kveikjan er meðal annars sú staðreynd að dagforeldri sem starfaði í sveitarfélaginu hefur ákveðið ... að hætta starfsemi.
Þó það sé lofsvert að sveitarfélagið bregðist við til að koma foreldrum til aðstoðar beinir þetta kastljósinu að þeim vanda sem er undirliggjandi út um allt land. Eins og rakið ... var í skýrslu um dagvistun barna sem BSRB sendi frá sér í nú í lok maí er mikill munur á þeirri þjónustu sem sveitarfélög bjóða börnum. Börn eiga misjafnan rétt eftir því í hvaða sveitarfélagi foreldrar eru búsettir, sem BSRB telur óásættanlegt ....
Könnun bandalagsins leiddi í ljós að börn eru að meðaltali 20 mánaða þegar þau komast inn á leikskóla, en fæðingarorlof er aðeins 9 mánuðir. Þá eru dagforeldrar aðeins starfandi í 21 af 74 sveitarfélögum, en þar búa um 88% íbúa landsins.
Tryggir
202
fram að starfsfólk á íslenskum vinnumarkaði telur sig þó almennt ganga vel að samræma fjölskyldu og atvinnulíf, eða um 50% svarenda í könnun hennar, en sé rýnt nánar í niðurstöður rannsókna hennar birtist þó önnur mynd. Þannig þykir um 40% starfsfólks fækkun ....
Þóra Kristín Þórsdóttir, doktorsnemi í félagsfræði, fjallaði að lokum um samspil heimilis og vinnu meðal íslenskra hjóna. Samkvæmt rannsóknum hennar er heildarvinnuálag íslenskra foreldra í fullu starfi mest af Norðurlandaþjóðunum en sé horft ... til greiddrar vinnu, heimilisstarfa og umönnunar heimilismeðlima s.s. barna, vinna íslenskar mæður um 86 tíma á viku en íslenskir feður vinna um 77 tíma á viku, samkvæmt niðurstöðum rannsókna Þóru Kristínar. Niðurstöður Þóru sýndu því fram á að foreldrar í fullu
203
-Hvers vegna ættu fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög að hafa fjölskyldustefnu ... ?.
-Hvernig geta sveitarfélög auðveldað íbúum sínum að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf?.
-Hvernig geta fyrirtæki og stofnanir innleitt fjölskyldustefnu í vaktavinnu?.
-Hvernig hefur upplýsingatæknin áhrif á starfsumhverfið?.
-Hvernig geta fyrirtæki, stofnanir ... og sveitarfélög nýtt sér Jafnréttissáttmála UN Women?.
Fræðimenn um efnið munu flytja erindi og fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög munu kynna hvernig þau koma til móts við starfsfólk sitt varðandi fjölskyldulíf. Til fundarins er boðið aðilum ... vinnumarkaðarins, starfsmannastjórum og yfirmönnum fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga svo og öðrum sem hafa áhuga á efninu. Skráning fer fram á heimasíðu Velferðarráðuneytis www.vel.is/skraning
204
Sveitarfélög landsins eru að mismuna starfsfólki með því að neita að greiða því sömu laun fyrir sömu störf, á sömu vinnustöðum. Um er að ræða fólk sem sinnir ... (um 140.000kr) en annarra. Sveitarfélögin sýna þannig fólki sem vinnur gjarnan hlið við hlið, í sömu starfsheitum innan sömu stofnana sveitarfélaga; t.d innan leikskóla, grunnskóla, heimila fatlaðs fólks, íþróttamannvirkja og áhaldahúsa, óbilgirni ... sem verður ekki liðin. .
Til að knýja fram réttláta niðurstöðu leggja því yfir 1500 starfsmenn félaga BSRB niður störf í 10 sveitarfélögum í maí og júní. Gripið ... atkvæðagreiðslum..
Ljóst er að verkföllin munu hafa veruleg áhrif á leik- og grunnskóla, frístundarmiðstöðvar og hafnarstarfsemi í þessum sveitarfélögum .... . Styðjum baráttulaunafólks - krefjum sveitarfélögin um sömu laun fyrir sömu störf
205
Endurskoða þarf íslenska barnabótakerfið frá grunni enda nýtist það nær eingöngu sem stuðningur við allra tekjulægstu hópana í samfélaginu að mati BSRB. Þá þarf að draga verulega úr tekjutengingum í kerfinu með það að markmiði að auka ... Stefánsson, doktor í félagsfræði, vann fyrir BSRB kemur fram að ólíkt barnabótakerfum hinna Norðurlandanna gagnist íslenska barnabótakerfið nær eingöngu foreldrum með afar lágar tekjur. Fyrir vísitölufjölskyldu með tvær fyrirvinnur nálægt meðaltekjum ... ,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. „Eins og við sjáum svart á hvítu í skýrslunni kemur íslenska kerfið ágætlega út þegar eingöngu er litið til tekjulágra foreldra ungra barna, en stendur barnabótakerfum hinna Norðurlandanna langt að baki ... . Þegar börnin hafa náð sjö ára aldri kemur íslenska barnabótakerfið verr út í samanburði við hin Norðurlöndin,“ segir meðal annars í skýrslunni.
„Barnabætur á Íslandi eru fyrst og fremst nokkurs konar fátæktarhjálp fyrir mjög tekjulágar barnafjölskyldur ... en í ljósi þess hve lágt skerðingarmörk bótanna liggja má vera ljóst að nokkur fjöldi lágtekjufjölskyldna fær skertar barnabætur,“ segir þar ennfremur.
Í skýrslunni er gagnrýnt hversu ómarkvisst og flókið íslenska kerfið er og bent á að fyrirhuguð
206
og launaþróun á íslenskum vinnumarkaði. Þessar upplýsingar gætu trúlega gagnast bæði hagsmunasamtökum atvinnurekenda, alþingismönnum og verðandi ráðherrum ef þessir aðilar hefðu einhvern áhuga á kynna sér bestu upplýsingar um launasetningu á íslenskum ... um laun á íslenskum vinnumarkaði. Ef við til dæmis skoðum dreifingu reglulegra launa (grunnlaun + vaktaálag) gefur sú skoðun okkur mikilvægar upplýsingar um hvernig launastigið og launaupphæðir dreifast á milli vinnandi fólks eftir heildarsamtökum ... þeirra.
.
Í þessari töflu sjáum við hvernig laun dreifast innan heildarsamtaka (ASÍ, BHM og BSRB) eftir því hver viðsemjandinn er (launagreiðendur á almennum markaði, ríki, Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög). Innan allra heildarsamtakanna má sjá að laun
207
Verkföll nær 1000 starfsmanna í 4 sveitarfélögum hófust í gær í leik, grunnskólum og frístundarmiðstöðvum og bætast við 6 til viðbótar á mánudag. Þá hefjast einnig verkfallsaðgerðir í sundlaugum, íþróttamannvirkjum og leikskólum í 10 ... sveitarfélögum til viðbótar á landsbyggðinni um og eftir hvítasunnuhelgina og þá verða starfsmenn í verkfalli orðnir um 1600 í 20 sveitarfélögum um allt land. Verkföll fóru vel af stað Kópavogi, Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi og Garðabæ í gær og mikill hugur í fólki ....
Enn frekari verkfallsaðgerðir eru þó í undirbúningi hjá BSRB í ljósi þess að ekkert þokast í samningaviðræðum og hefjast atkvæðagreiðslur í dag um aðgerðir í 29 sveitarfélögum. Fari atkvæðagreiðslur á þann veg mun bæði lengjast í verkföllunum og bætast ... við fleira starfsfólk og starfstöðvar um landið allt, t.a.m. sundlaugar, áhaldahús og bæjarskrifstofur.
Niðurstöður atkvæðagreiðslna munu liggja fyrir í hádeginu á föstudag og verða kynntar í kjölfarið.
„Starfsfólk sveitarfélaganna
208
eru með langa biðlista og í fjölmörgum sveitarfélögum er engum dagforeldrum til að dreifa.
BSRB gerði úttekt á stöðunni í sveitarfélögum landsins á síðasta ári. Þar kom skýrt fram að mikill munur er á dagvistunarúrræðum sem foreldrar njóta milli ... sveitarfélaga og að ekki ríkir jafnræði í þjónustu við börn að loknu fæðingarorlofi, eins og lesa má um í skýrslu BSRB ... má að börn komst í einhverja dagvistun, leikskóla eða til dagforeldra á bilinu 12 til 15 mánaða.
Engir dagforeldrar í 53 sveitarfélögum af 74.
Þar sem þjónusta dagforeldra er í höndum einkaaðila ber sveitarfélögum hvorki skylda til að tryggja ... framboð dagforeldra né að niðurgreiða þjónustu þeirra. Í úttekt BSRB kom fram að engir dagforeldrar eru starfandi í 53 af 74 sveitarfélögum í landinu. Um 88 prósent íbúa landsins búa þó í sveitarfélögum þar sem einhverjir dagforeldrar eru starfandi ....
Fjallað er um stöðuna hjá foreldrum að loknu fæðingarorlofi í frétt MBL. Þar kemur fram að kallað sé eftir úrbótum frá sveitarfélögunum
209
Kl 11 í dag lauk atkvæðagreiðslu um frekari verkfallsaðgerðir BSRB félaga um allt land* vegna kjaradeilu BSRB við sveitarfélög landsins.
Verkfallsboðun um frekari aðgerðir var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta í 29 sveitarfélögum ... , þjónustumiðstöðva og áhaldahúsa svo eitthvað sé nefnt en mismunandi er eftir sveitarfélögum hvaða hópar leggja niður störf á hverjum tíma. Um er að ræða ótímabundið verkfall hjá sundlaugum og íþróttamannvirkjum um allt land.
„Niðurstaðan endurspeglar ... því í mjög umfangsmiklar verkfallsaðgerðir sem munu hafa víðtæk áhrif á starfsemi sveitarfélaga.“– sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um atkvæðagreiðsluna.
Á mánudaginn hófust verkföll í Kópavogi, Garðabæ, Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi og á mánudag ... bætast við sex sveitarfélög til viðbótar og koll af kolli. Aukinn þungi færist því í aðgerðir eftir sem líður ef ekki næst að semja. . *Atkvæðagreiðsla stendur enn yfir í Garðabæ en henni lýkur á hádegi á morgun, laugardag
210
Stjórn Sameykis kallar eftir því að uppsögn Icelandair á trúnaðarmanni Eflingar á Reykjavíkurflugvelli verði dregin til baka og að Icelandair tryggi innanhússþekkingu á mikilvægi trúnaðarmanna á vinnustöðum og sambandi þeirra við launafólk ... Sameykis. „Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu krefst þess að uppsögnin verði dregin til baka og Icelandair ehf. tryggi innanhússþekkingu á mikilvægi trúnaðarmanna á vinnustöðum og sambandi þeirra við launafólk og stéttarfélög í landinu.“.
211
Einkarekin heilbrigðisfyrirtæki vega að gæðum íslenskrar heilbrigðisþjónustu á margan hátt, sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, á fundi BSRB um heilbrigðismál í hádeginu í dag.
Á fundinum var leitast við að svara ... að endurskoða okkar einkarekstur og ákveða hvernig við viljum haga honum, ef við viljum hafa hann," sagði Birgir.
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og áhugamaður um heilbrigðiskerfið, var sama sinnis. Hann benti á að engin ... getað ráðið því hvernig einkavæðingin fer fram,“ sagði Kári.
Vegið að gæðum heilbrigðisþjónustunnar.
Hann sagði það alveg skýrt í sínum huga að einkarekin heilbrigðisfyrirtæki á borð við Klíníkina í Ármúlanum vegi að gæðum íslenskrar ... , forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar.
Birtar verða fleiri fréttir af fundinum á vef BSRB á næstunni
212
Jafnréttisnefnd BSRB býður til hádegisverðarfundar um mismunun á íslenskum vinnumarkaði þann 11. mars n.k. kl 11:50-13 ... . .
Á fundinum flytur Ingibjörg Elíasdóttir, lögfræðingur á Jafnréttisstofu, erindið „Ekki benda á mig...“ – Um mismunun á íslenskum vinnumarkaði. Í erindi sínu mun Ingibjörg fjalla um nýja rannsókn sem Jafnréttisstofa lét gera um jafnrétti og mismunun ... í verkefni með Mannréttindaskrifstofu Íslands og Fjölmenningarsetrinu á Ísafirði sem lýtur m.a. að því að kortleggja mismunun á íslenskum vinnumarkaði og kanna þekkingu stjórnenda á mismununartilskipununum tveimur. Verkefni þetta er styrkt af Progress-sjóði
213
Jafnréttisnefnd BSRB býður til hádegisverðarfundar um mismunun á íslenskum vinnumarkaði þann 11. mars n.k. kl 11:50-13 ... . .
Á fundinum flytur Ingibjörg Elíasdóttir, lögfræðingur á Jafnréttisstofu, erindið „Ekki benda á mig...“ – Um mismunun á íslenskum vinnumarkaði. Í erindi sínu mun Ingibjörg fjalla um nýja rannsókn ... Evrópusambandsins um bann við mismunun og er sú vinna vel á veg komin. Jafnréttisstofa tekur þátt í verkefni með Mannréttindaskrifstofu Íslands og Fjölmenningarsetrinu á Ísafirði sem lýtur m.a. að því að kortleggja mismunun á íslenskum vinnumarkaði og kanna þekkingu
214
Hæstiréttur hefur staðfest dóm héraðsdóms og dæmt Sveitarfélagið Ölfus til að greiða félagsmanni SFR 2,5 milljónir króna vegna ólögmætrar uppsagnar. .
Félagsmanninum var vikið úr starfi í kjölfar atviks á sambýli sem átti sér stað milli ... hafði áður dæmt á þann veg að sveitarfélagið Ölfus hefði brotið gegn rannsóknarreglu stjórnsýslulaga með því að láta ekki fara fram fullnægjandi rannsókn á atvikinu og þeim ávirðingum sem bornar voru á félagsmanninn, áður en honum var vikið úr starfi ... . Af þeim sökum hefði uppsögnin verið ólögmæt. .
Hæstiréttur hefur nú staðfest dóm héraðsdóms og taldi einnig að félagsmaðurinn ætti rétt á skaðabótum frá sveitarfélaginu vegna ólögmætrar uppsagnar. Skaðabætur voru dæmdar 2 milljónir króna og miskabætur ... 500 þúsund krónur. Þá var sveitarfélaginu gert að greiða allan málskostnað, alls á 2,5 milljónir króna.
Tveggja ára barátta.
Það tók þetta mál tvö ár að komast í gegnum dómskerfið en niðurstaðan er mikilvæg fyrir opinbera stafsmenn ... framtaksleysi sveitarfélagsins í málinu og því ber að fagna
215
vegna þess að reynsla sérfræðinga og samtaka sem starfa með þolendum ofbeldis í nánu sambandi sýnir að gera þarf meira til að tryggja öryggi þeirra.
Að minnsta kosti 40% kvenna hafa orðið fyrir líkamlegu ... er breskur afbrotafræðingur sem hefur sérhæft sig í kvennamorðum. Hún hefur búið til fræðilegan ramma um tímalínu ofbeldis í nánum samböndum þannig að meta megi áhættuna á manndrápi ... í málum þar sem nauðungastjórnun er beitt eða eltihrelli. Þetta verkfæri, sem ber heitið Átta stiga tímalína í manndrápsmálum í nánu sambandi, auðveldar að bera kennsl á ofbeldi, fyrirbyggja frekara ofbeldi, vinna gegn því að ofbeldissamband nái ... sé fyrrverandi maki eða barnsfaðir. Með því að þekkja helstu einkennin aukast líkur á að rjúfa megi vítahringinn áður en eitthvað verra gerist.
Ofbeldi stigmagnast gjarnan þegar konur sem búa við það vilja slíta sambandinu við gerandann. Nærri helmingur ....
.
Aukum öryggi þolenda ofbeldis í nánu sambandi.
Flest sem þekkja til benda á að erfitt geti verið að fá nálgunarbann vegna ofbeldis í nánu sambandi. Í þeim aðstæðum þekkir gerandi þolandann, veit hvar þolandi vinnur og daglega rútínu
216
COVID-19 heimsfaraldursins á líf og störf íslensks launafólks. Þátttakendur voru 1.050 talsins, 18 ára og eldri, allstaðar að af landinu. Hópurinn sem tók þátt endurspeglar þjóðina út frá kyni, aldri og búsetu..
Fleiri fréttir ... sem tölurnar sýna vel. Þannig sögðust sagðist rúmlega helmingur, eða 53 prósent þeirra sem starfa á hjá ríki og sveitarfélögum að álag í starfi hafi aukist vegna faraldursins. Hjá um 26 prósentum opinberra starfsmanna hafði álagið staðið í stað en 21 prósent
217
12 og 13 og túlkað verður á bæði íslensku og ensku.
Dagskrá ... migrants sector?' Foreign women in Icelandic labour market.
Erindi:.
Merab Glenn Atuhyre, MPA og atvinnuleitandi: Reynsla mín af íslenskum vinnumarkaði.
Leila Floresca ... ?
Að fundinum standa BSRB, ASÍ, BHM, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Fíh, Kvenréttindafélag Íslands, Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja SSF og Kennarasamband Íslands ... .
Viðburðurinn verður á íslensku og ensku með samhliða þýðingu.
Fundarstýra er Lenya Rún Taha Karim, varaþingkona Pírata ... .
Aleksandra Leonardsdóttir, ASÍ expert on education and immigration: Summary, what can the labour movement do?
The webinar is organised by ASÍ, BHM, BSRB, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
218
Nýr vefur NFS, Norræna verkalýðssambandsins, hefur nú verið tekinn í notkun. Á vefnum er auðvelt að fá yfirsýn yfir starfsemi sambandsins og þau verkefni sem það sinnir í umboði bandalaga verkalýðsfélaga á Norðurlöndunum.
Allt efni á nýja ... . Í gegnum NFS samræma bandalögin sína vinnu milli landa og nýta samtakamáttinn til að þrýsta á um breytingar. Í allri vinnu sambandsins er lögð áhersla á sjálfbærni, mannréttindi og réttindi vinnandi fólks.
Á árinu sem nú er að hefjast mun
219
Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og áhugamaður um heilbrigðiskerfið, verður frummælandi á opnum hádegisfundi BSRB um heilbrigðismál mánudaginn 9. október næstkomandi.
Yfirskrift fundarins verður: Einkavæðing ... fjölda óþarfa aðgerða og fái greitt fyrir þær frá Sjúkratryggingum Íslands.
Að loknu ávarpi landlæknis mun Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, flytja erindi. Yfirskrift erindisins er: Að hlúa að meiddum og sjúkum ... ..
Kári hefur vakið athygli fyrir baráttu sína fyrir því að íslenska heilbrigðiskerfið verði eflt verulega. Hann stóð fyrir undirskriftarsöfnun þar sem þess var krafist
220
Rannsókna- og þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) hyggst vinna jafnlaunakönnun fyrir Ísafjarðarbæ í mars-apríl að sögn Sædísar Maríu Jónatansdóttur, ráðgjafa hjá fjölskyldusviði sveitarfélagsins ... Ísafjarðarbæjar samþykkti fyrir nokkru að taka tilboði þeirra um framkvæmd könnunarinnar í október á síðasta ári. Verkefnið felst í skoðun á launakjörum starfsmanna sveitarfélagsins með hliðsjón af kynferði og megin markmiðið er að greina laun starfsmannanna ... ..
Þess er vert að geta að samkvæmt kjarakönnun BSRB hefur óútskýrður launamunur milli karla og kvenna innan BSRB, aukist hjá sveitarfélögum utan Reykjavíkur úr 9,7% í 13,3%. Þá mældist kynbundinn launamunur á Vesturlandi og Vestfjörðum 16,6% árið 2013, samanborið ... bæjarfélaga og ráðast í heildarúttekt á launamálum bæjarfélagsins með það að markmiði að útrýma kynbundnum launamun og hvetur jafnframt önnur sveitarfélög til að gera slíkt hið sama