1
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest veikindarétt starfsfólks á uppsagnarfresti með dómi sem féll á fimmtudag. Þar var íslenska ríkinu gert að greiða fyrrum starfsmanni vangoldin laun og málskostnað vegna uppsagnar í veikindaleyfi ... ekki stytt veikindarétt starfsmanna. Afstaða ríkisins var hins vegar sú að ráðning skuli ekki standa lengur en út uppsagnarfrest óháð veikindarétti og þar sem uppsagnarfresturinn náði til skemmri tíma en veikindarétturinn taldi ríkið heimilt að stytta ... veikindaréttinn um 100 daga. Þessu mótmælti starfsmaðurinn og höfðaði mál fyrir dómstólum til að láta reyna á rétt sinn.
Í niðurstöðu dómsins segir meðal annars að launagreiðandi geti ekki stytt veikindarétt starfsmanns og þar með svipt hann áunnum ... áhrif á lengd veikindaréttar. Íslenska ríkinu var því gert að greiða laun starfsmannsins út veikindarétt ásamt vöxtum og málskostnaði, alls um þrjár milljónir króna
2
Ofgreiddur veikindaréttur.
Ef starfsmaður hefur hins vegar fengið ofgreiddan veikindarétt, til dæmis fengið laun greidd í nokkrar vikur umfram rétt sinn til veikinda í langtímaveikindum þá getur verið erfiðara fyrir vinnuveitanda að færa fram rök
3
reynt að svara því í stuttu máli. Í raun má segja að réttindi séu að vissu leyti frábrugðin starfsmönnum sem ráðnir eru á mánaðarlaunum. Þannig er til dæmis veikindaréttur og réttur til uppsagnarfrests lakari en tímakaup er almennt hærra ....
Veikindaréttur.
Í kjarasamningum BSRB segir að starfsmaður sem ráðinn er til starfa á mánaðarlaunum haldi launum svo lengi sem veikindadagar hans verða ekki fleiri á 12 mánuðum en eftirfarandi:.
0 til 3 mánuðir í starfi: 14 dagar ...
Tímavinnufólk á styttri veikindarétt en þeir sem eru ráðnir til starfa á mánaðarlaunum og er veikindaréttur þeirra eftirfarandi:.
Á 1. mánuði í starfi: 2 dagar
Á 2. mánuði í starfi: 4 dagar
Á 3. mánuði í starfi: 6 dagar
4
til dæmis auglýsingu starfa og ráðningu í þau, ráðningarsamninga og fleira. Stærstur hluti vefsins fer í umfjöllun um málefni tengt starfsævinni, svo sem aðbúnað, fæðingarorlof, réttindi vaktavinnufólks, veikindarétt, orlof og fleira. Þá er að lokum fjallað
5
má hér..
Styrktarsjóði BSRB er ætlað að greiða bætur til sjóðfélaga í slysa- og veikindatilvikum eftir að veikindarétti lýkur hjá vinnuveitanda. Sjóðurinn styrktir einnig fyrirbyggjandi aðgerðir á sviði heilsueflingar og forvarnir gegn sjúkdómum svo eitthvað sé nefnd
6
Þannig er starfsmaður ekki að ráðstafa veikindarétti sínum vegna tímabilsins.
Þeir starfsmenn sem fara í sóttkví af eigin ákvörðun eru launalausir eða þurfa að taka orlofsdaga á tímabilinu.
Þeir starfsmenn sem eru með grun um COVID-19 smit
7
Samkvæmt kjarasamningum BSRB hafa sveitarfélög heimild til þess að bjóða starfsmanni lausnarlaun við tilteknar aðstæður. Algengast er að slíkt sé gert þegar starfsmaður hefur verið frá vinnu jafn lengi og sem nemur tvöföldum veikindarétti
8
verkefnisins að nálgast kynjajafnrétti á vinnumarkaði út frá umönnunarbyrði barna og skoða með heildrænum hætti hvort uppbygging innviða samfélagsins þegar litið er til skólakerfisins samræmist réttindum foreldra til orlofs og veikindaréttar vegna barna
9
foreldrum verði gert kleift að samræma fjölskyldulíf sitt og atvinnuþátttöku. Þá þarf að tryggja veikindarétt í fæðingarorlofi líkt og er í sumarorlofi.
44. þing BSRB lítur á það sem algert forgangsmál stjórnvalda að brúa
10
Að eiga samningsrétt, veikindarétt, fara í fæðingarorlof, launað orlof og margt fleira. Þessi réttindi fengust eftir að miklar fórnir höfðu verið færðar og kostuðu oft hörð átök.
Samtök launafólks eru ekki smá eða kraftlítil - þau eru stór og búa ... , í það að reka heilbrigðisþjónustuna og félagsleg kerfi.
Alltaf þarf að minna á að kjarasamningar og löggjöf tryggja launafólki réttindi og bætur. Við getum nefnt grundvallarréttindi eins og föst laun, hvíldartíma og frídaga eða veikindarétt
11
við ekki þau réttindi sem við teljum sjálfsögð í dag. Í dag þykir okkur sjálfsagt að eiga samningsrétt og veikindarétt. Okkur þykir eðlilegt að fara í fæðingarorlof, eiga launað orlof og margt fleira. Staðreyndin er sú að það hefur í mörgum tilvikum kostað miklar fórnir
12
bæði þegar kemur að samfélagslegum málum en einnig réttindum launafólks. Við nefnum gjarnan allt frá byggingu Landspítala, orlofsrétt, veikindarétt, atvinnuleysistryggingar, lífeyrisréttindi, fæðingarorlof eða stofnun Bjargs – íbúðafélags ASÍ og BSRB
13
hefur í gegnum tíðina gert okkur kleift að byggja upp norrænt velferðarsamfélag og tryggt launafólki réttindi sem okkur þykir sjálfsögð í dag svo sem sumarorlof, greiðslur í fæðingarorlofi og veikindarétt. Þann 1. maí stöndum við vörð um og heiðrum framlag