1
og þar með jafnverðmæt samkvæmt starfsmati eru frístundaleiðbeinandi, leiðbeinandi á leikskóla og skólaritari. Fólk sem starfar í þessum störfum er sem sagt á ólíkum vinnustöðum innan sveitarfélaga en sömu launum óháð því í hvaða stéttarfélagi þau eru. Það er algjörlega ... ljóst og hefur verið það í fjöldamörg ár að fólk í sömu störfum eigi að fá sömu laun, enda hefur það verið framkvæmdin hingað til.
Sveitarfélögin fóru ekki ein í þetta verkefni að meta störfin með starfsmati heldur er það samstarfsverkefni ... þeirra og stéttarfélaga sem þau semja við og hefur verið í yfir tvo áratugi. Starfsmatið hefur jafnframt auðveldað stjórnendum að ákveða laun í samræmi við jafnlaunaákvæði jafnréttislaga og þar með fá jafnlaunavottun.
Félagsfólk okkar sem starfar ... hjá sveitarfélögum þekkir vel til starfsmatsins og veit sem er að það á að geta treyst því að þau fái sömu laun og aðrir fyrir sömu eða sambærileg störf. Þetta traust er rofið og sveitarfélögin virðast ekki átta sig á því hvaða afleiðingar það mun hafa til framtíðar
2
Virðismat starfa er forsenda þess að launajafnrétti náist á Íslandi, þetta kom fram á á opnum fundi Forsætisráðuneytisins um jafnrétti á vinnumarkaði í morgun, 20. mars..
Á undanförnum árum hafa rannsóknir leitt í ljós að meginástæða launamunar kynjanna sé hinn kynskipti vinnumarkaður og vanmat á störfum kvenna. Í nýlegri rannsókn á launamun karla og kvenna frá Hagstofunni segir : „Kynbundin skipting vinnumarkaðarins í störf og atvinnugreinar skýrir að miklu leyti þ
3
undir starfsmatið..
Nú hefur verið sett niður áætlun um áframhaldandi vinnu sem miða að því að ljúka þeim kerfisbreytingum sem verða á mati starfa. Tveir fundir eru fyrirhugaðir síðar
4
"Það er mikill áfangi og ánægjuefni að endurskoðun starfsmatsins sé lokið enda hefur þessi vinna staðið yfir í langan tíma. Mestu skiptir að hún skilar yfirgnæfandi meirihluta okkar félagsmanna hækkun launa ... sem semja við sveitarfélögin muni hækka samkvæmt endurskoðuðu starfsmatskerfi..
Endurskoðun starfsmatsins tímabær.
Starfsmatskerfið er samstarfsverkefni ... sveitar- og stéttarfélaga og um það samið í kjarasamningum en kerfið er að breskri fyrirmynd. Kerfið var innleitt hér á landi árið 2002 en hefur síðan ekki verið uppfært til samræmis við þróun þess í Bretlandi. Sérstök Verkefnastofa starfsmats var sett ... tilvikum eru dæmi um lækkun í þessari kerfisbundnu endurskoðun en í þeim tilvikum heldur viðkomandi starfsmaður sínum launum óbreyttum en nýir starfsmann taka laun samkvæmt gildandi starfsmati. Með öðrum orðum lækkar enginn starfsmaður í launum ... vegna þessara breytinga..
Framkvæmdanefnd starfsmatsnefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðsemjenda sendir nú hverju og einu sveitarfélagi í landinu og viðkomandi stéttarfélagi endurskoðað starfsmat
5
og niðurstaða starfsmats áþekk var það álit jafnréttisráðgjafa að það bæri að greiða þeim sömu laun. Fór konan þá ítrekað fram á að Kópavogsbær myndi bregðast við álitinu en án árangurs ... . Verðmæti starfanna hafi verið metin á grundvelli starfsmats, sem einnig hafi undirgengist endurskoðun á umræddu tímabili, en störf karlsins hefði verið endurskoðað sjaldnar á grundvelli þess að hann hefði fengið röðun samkvæmt háskólabókun og hefði ... úr starfsmati breyti ekki þeirri niðurstöðu að um sambærileg störf sé að ræða þar sem niðurstaða þess sé við því sem næst hin sama, starfsmat karlmannsins var gamalt og því óvíst hvort sama niðurstaða fengist úr starfsmati í dag eða sex árum eftir síðustu ... endurskoðun. Jafnframt lágu fyrir upplýsingar um að eðli starfs karlmannsins hefði breyst frá því að síðasta starfsmat fór fram þannig að nú felist ekki lengur mannaforráð í starfinu. Mætti því vænta að starfsmat sem yrði framkvæmt nú myndi sýna lægri ... .“.
Vegna mikillar opinberrar umfjöllunar um málið telur BSRB mikilvægt að árétta að málið snýst um mismunun við ákvörðun grunnlauna konunnar og karlsins. Ákvörðun grunnlauna þeirra byggir hvað konuna varðar að öllu leyti á starfsmati en karlsins eingöngu að hluta
6
Launataxtar frá 241.000 kr. upp að 285.000 kr. hækka um kr. 8.000.- sem er um 2,8-3,3% hækkun.
Endurskoðun á starfsmati verði kláruð fyrir 1. nóvember 2014 ... ..
Ný launatafla og tengingar við starfsmat og verður útfærsla kynnt fyrir lok september 2014..
Viðræður um launaliði nýs samnings skulu hefjast í febrúar
7
Þá mun endurskoðun á á gildandi launatöflu og tengingu hennar við starfsmat fara fram fyrir lok september 2014 og í kjölfarið hafnar viðræður um mögulegar útfærslur á nýrri launatöflu sem samið verði um að taki gildi við upphaf næsta kjarasamnings aðila ... varðandi endurskoðun á starfsmati og mati á störfum. Samningsaðilar eru sammála um að sú endurskoðunarvinna sem aðilar hafa í sameiningu hafið verði lögð til grundvallar að breyttum starfsreglum starfsmatsnefndar. Markmið breytinganna er að bæta verklag ... starfsmats að félagsmenn St.Rv. séu með lakari launakjör en félagsmenn annarra stéttarfélaga hjá Reykjavíkurborg í jafnverðmætum störfum verður það leiðrétt afturvirkt til 1. febrúar 2014
8
að semja um kjör sinna yfirmanna. Samhliða þessum kjarasamningi er búið að útfæra greiðslu vegna bakvakta sem hefur verið mikil óánægja með á meðal slökkviliðstjóra og búið að endurmeta störf þeirra hjá verkefnastofu Starfsmats, sem er stofnun sem mælir
9
er ekki bara sanngjörn heldur er hún einnig hagkvæm fyrir samfélagið allt. Þriðja „aðgerðin“ sem mætti nefna er hið svokallaða starfsmat. Þegar launamunur karla og kvenna sem starfa hjá sveitarfélögum er skoðaður kemur í ljós að hann er töluvert minni ... en hjá þeim sem starfa hjá ríkinu eða á almennum vinnumarkaði. Þetta ræðst af þeim aðgerðum sem gripið hefur verið til hjá sveitarfélögunum, sem nota hið svokallaða starfsmatskerfi við launamyndun starfsfólks. Starfsmat „metur ólík störf í mismunandi starfsstéttir út
10
Þetta ræðst af þeim aðgerðum sem gripið hefur verið til hjá sveitarfélögunum, sem nota hið svokallaða starfsmatskerfi við launamyndun starfsfólks. Starfsmat „metur ólík störf í mismunandi starfsstéttir út frá sömu viðmiðum og dregur þannig úr launamun
11
laun fyrir sömu störf og jöfn laun fyrir jafnverðmæt störf, m.a. með innleiðingu starfsmats sveitarfélaga og jafnlaunavottun. Þessi verkfæri eiga að tryggja að sveitarfélög sem atvinnurekendur grípi til aðgerða til að leiðrétta laun ef upp kemur
12
og heildarsamtökum á vinnumarkaði.
Í skýrslunni kemur fram að dregið hafi úr launamun á undangengnum árum, meðal annars fyrir tilstuðlan aðgerða á borð við starfsmat hjá sveitarfélögunum og jafnlaunavottun. Þessi tæki duga hins vegar
13
“.
.
. Betur má ef duga skal.
„Sem betur fer hefur dregið úr launamun kynjanna á undanförnum árum meðal annars vegna innleiðingar jafnlaunavottunar og starfsmats hjá sveitarfélögum. Þessi tæki leiðrétta hins vegar að óbreyttu
14
kjör fyrir jafnverðmæt störf (jafnvirðisnálgun),“ segir Heiður.
Þær aðgerðir sem þegar hefur verið gripið til við virðismat starfa eru starfsmat sem tekur eingöngu til grunnlauna og jafnlaunavottun sem tekur eingöngu til eins vinnustaðar