1
Bæði konur og karlar segja erfitt að samræma fjölskyldulífið og vinnuna í nýlegri rannsókn á streitu í daglegu lífi meðal fjölskyldufólks á Íslandi. Skýr krafa kom fram hjá þátttakendum í rannsókninni um styttingu vinnuvikunnar til að minnka álag ... og auka lífsgæði.
Rannsóknin var gerð af Andreu Hjálmsdóttur, lektor í félagsfræði við Háskólann á Akureyri, og Mörtu Einarsdóttur, sérfræðingi hjá Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri. Markmiðið var að skoða hvort fjölskyldufólk upplifi streitu ... fjölskyldu og atvinnu,“ segir meðal annars í niðurstöðum rannsóknar Andreu og Mörtu. „Þátttakendur færðu streitu ekki alltaf í orð en töluðu um sífellt samviskubit, togstreitu um forgangsröðun og vondar tilfinningar sem fylgdu þeirri upplifun að vera ... um álag í daglegu lífi. Konurnar töluðu frekar um streitu út frá heimili og þörfum fjölskyldunnar, en karlar út frá vinnu. Það rímar vel við rannsóknir sem sýna að þrátt fyrir mikla atvinnuþátttöku kvenna hér á landi sé mun stærri hluti vinnuálags ... heimilisstörfum.
Margir þátttakendur í rannsókninni töldu að styttri vinnuvika gæti verið mikil gæfa fyrir lífsgæði fjölskyldufólks. BSRB hefur barist fyrir styttingu vinnuvikunnar árum saman og er krafan um 35 stunda vinnuviku nú á oddinum í kjaraviðræðum
2
hér, skýrslu hagfræðistofnunar hér og könnun BHM hér. . Í rannsókninni
3
BSRB og Alþýðusamband Íslands hafa ákveðið að setja á fót rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. Norræn heildarsamtök á vinnumarkaði starfrækja mörg hver slíkar stofnanir ... á vinnumarkaðsmálum. Því er fagnaðarefni að þetta verði loks að veruleika hér á landi. Það er brýnt að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðsmála og hér leggjum við grunninn að mikilvægari stofnun,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
„Það er von
4
fram í niðurstöðum rannsóknar sem gerð var í Háskólanum á Akureyri..
Rannsóknin var unnin af Andreu Hjálmsdóttur, lektor við Háskólann á Akureyri, og Mörtu Einarsdóttur, sérfræðingi á Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri. Í henni var rætt við alls 38 ... einstaklinga sem voru ýmist giftir eða í sambúð, í að minnsta kosti 60 prósent starfshlutfalli og með barn eða börn undir 17 ára aldri. Rætt var við fólkið í kynskiptum hópum með 6 til 8 í hverjum hópi. . Þátttakendur í rannsókn Andreu og Mörtu færðu ... nógu vel um fjölskylduna. - Þátttakandi í rannsókninni
Talsverður munur var á því hvernig karlar og konur skilgreina álag í sínu daglega lífi. Konur áttu það frekar til að tala um álag tengt heimilisstörfum og barnauppeldi ... á meðan karlar tengdu streitu eingöngu við vinnuna. Í rannsókninni eru þeir þættir sem auka álagið hjá þessu fjölskyldufólki dregnir saman í þrjá flokka; vinnuna, heimilisstörfin og barnauppeldið.
Styttri vinnutími minnkar álagið.
Þátttakendur ... í rannsókninni nefndu ýmsar leiðir til að minnka álag í daglegu lífi, en það sem oftast var nefnt var að annar aðilinn minnkaði við sig launaða vinnu til að geta betur sinnt börnum og heimilinu. Í öllum tilvikum var þar um konur að ræða. Það rímar
5
vinnustaðurinn bættist svo við á árinu 2018. Sambærilegt verkefni hefur verið í gangi hjá Reykjavíkurborg frá árinu 2015 og nær það nú til um fjórðungs starfsmanna borgarinnar.
Niðurstöður rannsóknar sem gerð var eftir að tilraunaverkefnið hjá ríkinu
6
Í nýjasta tölublaði Vísbendingar fer Maya Staub doktor í félagsfræði og sérfræðingur hjá Vörðu yfir starfsemi stofnunarinnar og segir frá þeim fjölmörgu samstarfsverkefnum og rannsóknum sem unnið er að. .
Varða - rannsóknastofnun ... rannsókna sem hafa þýðingu fyrir launafólk.
Auk þess að sinna rannsóknarþjónustu fyrir aðildarfélög ASÍ og BSRB, hefur Varða tekið að sér fjölbreytt rannsóknarverkefni er varða lífskjör fólks og hefur nú þegar gefið af sér afurðir sem bæta þekkinguna
7
Nýjar rannsóknir Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins sýna að staða erlendra ungmenna utan vinnumarkaðar og skóla hefur versnað nokkuð á síðustu árum.
Niðurstöður rannsóknanna tveggja voru kynntar á netfundi Vörðu fyrr í dag ....
Skýrslur með niðurstöðum rannsóknanna tveggja eru aðgengilegar á vef Vörðu
8
Niðurstöður tveggja rannsókna Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins, á stöðu ungmenna sem stunda hvorki nám né atvinnu verða kynntar á netfundi Vörðu næstkomandi miðvikudag.
Undanfarna áratugi hefur dregið úr atvinnuþátttöku ... vinnumarkaðarins unnið tvær rannsóknir á þessum hópi.
Á netfundinum, sem hefst klukkan 12:30 miðvikudaginn 27. október, mun ... Adda Guðrún Gylfadóttir, rannsakandi hjá Vörðu, kynna niðurstöðu rannsóknanna og fjalla um úrbætur í málefnum ungmenna í þessari stöðu. Annars vegar er um að ræða greiningu á gögnum frá Hagstofu Íslands á umfangi og eðli NEET-hópsins sem var styrkt ... af Þróunarsjóði innflytjendamála. Hins vegar mun Adda Guðrún kynna niðurstöður eigindlegrar rannsóknar á stöðu ungra kvenna af erlendum uppruna sem eru utan vinnumarkaðar og skóla. Sú rannsókn var styrkt af Jafnréttissjóði Íslands.
Niðurstöður rannsóknar ... - rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins í október 2019. Stofnunin hefur það að markmiði að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála og er ætlað að bæta þekkingu á lífsskilyrðum launafólks og brúa bilið milli fræðasamfélagsins
9
vegna veikinda eða slysa. Aðstæðna sem þau höfðu ekkert val um.
Rannsókn Vörðu leiddi með skýrum hætti í ljós að það er mikill vilji meðal fatlaðs fólks að vera á vinnumarkaði en það eru ýmsar ástæður fyrir því að það gengur ekki upp. Hluti hópsins ... . Hvernig við deilum því sem er til skiptanna með réttlátum hætti og sköpum jöfn tækifæri fyrir alla. Við verðum að setja okkur mælanleg markmið, kanna hvort við náum þeim markmiðum og breyta aðferðafræðinni ef svo er ekki.
Niðurstöður rannsóknar Vörðu sýna ... og tekjutengdar greiðslur, draga úr skerðingum og einfalda kerfið. Öll þau fjölmörgu sem bjóða sig fram til Alþingis í komandi þingkosningum þurfa að kynna sér niðurstöður rannsóknarinnar, hlusta á kröfur fatlaðs fólks og einsetja sér að gera þær breytingar
10
vegar er rannsókninni ætlað að koma á framfæri reynslu láglaunakvenna af velferðarkerfinu og hlutverki þess í að sporna við félagslegum ójöfnuði
11
Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins hefur hlotið styrk úr Jafnréttissjóði til að framkvæma rannsókn á upplifunum og reynslu ungra kvenna á aldrinum 16 til 24 ára af erlendum uppruna sem eru hvorki í námi né atvinnu.
Um er að ræða ... rannsóknarverkefni sem tengist megindlegri rannsókn Vörðu um stöðu ungmenna af erlendum uppruna sem standa utan vinnumarkaðar og náms sem hefur hlotið styrk úr Þróunarsjóði innflytjendamála. Fyrirliggjandi gögn benda til þess að ungar konur af erlendum uppruna séu ... líklegri til að stunda hvorki atvinnu né nám en aðrir félagshópar í íslensku samfélagi og því mikilvægt að skoða stöðu þeirra og upplifun nánar. Rannsóknin byggir á frásögnum um upplifanir ungra kvenna af erlendum uppruna í rýnihóp.
Megin markmiðið
12
á þær hindranir sem mæta ungmennum af erlendum uppruna í íslensku samfélagi.
Varða var stofnuð af BSRB og ASÍ haustið 2019 og er henni ætlað að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. Með því verður hægt að bæta þekkingu
13
Ríflega níu af hverjum tíu landsmönnum vill að stjórnvöld verji meira fé til heilbrigðismála þó það þýði að skattar verði hækkaðir. Þetta kom fram í alþjóðlegri rannsókn sem fjallað var um á málþingi í Háskóla Íslands nýverið ... í Háskóla Íslands 3. nóvember síðastliðinn. Þar fór hún yfir niðurstöður nýrrar rannsóknar á viðhorfum Íslendinga til heilbrigðiskerfisins, sem gerð var hér á landi á vegum ....
Í rannsókninni var einnig spurt hver eigi að sjá um að veita heilbrigðisþjónustuna. Þar var niðurstaðan afgerandi. Um 94,2 prósent vilja að ríkið veiti heilbrigðisþjónustu í landinu. Um 1,3% vilja að þjónustan sé veitt af einkareknum samtökum sem ekki eru rekin ... úr sínum rannsóknum. Niðurstöður hans eru að einhverju leyti raktar í umfjöllun BSRB um baráttuna um heilbrigðiskerfið
14
Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna er andvígur einkarekstri í heilbrigðiskerfinu samkvæmt nýrri rannsókn Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Andstaðan við einkarekstur hefur aukist verulega ... hjúkrunarheimili en aðeins 3,1% vilja fyrst og fremst fela einkaaðilum rekstur þeirra.
Nær allir vilja meira fé í heilbrigðismálin.
Í rannsókninni var einnig spurt um afstöðu fólks til þess hvort leggja ætti meira eða minna fé
15
Tveir þriðju hlutar landsmanna vilja að starfsemi tannlækna sem sinna börnum sé fyrst og fremst rekin af hinu opinbera. Meira en helmingur vill að sama gildi um tannlækningar fullorðinna. Þetta kemur fram í rannsókn Rúnars Vilhjálmssonar ... , prófessors í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands.
Í rannsókn Rúnars, sem unnin var af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, var meðal annars spurt um rekstrarform í heilbrigðiskerfinu, þar með talið tannlækninga.
Niðurstöðurnar ....
Nánar er fjallað um aðrar niðurstöður rannsóknar Rúnars hér..
Fara ekki til tannlæknis vegna kostnaðar.
Eins og fyrri rannsóknir Rúnars hafa leitt í ljós er algengt að fólk fresti heimsóknum til tannlæknis eða hætti við þær af fjárhagsástæðum. Þetta á sérstaklega við um fólk í lægstu tekjuhópunum og þá sem eru með líkamlega fötlun. Þá er algengara að ungt ... og að sjúklingar með munnhols- og tannsjúkdómar fái læknisþjónustu án þess að greiða sérstaklega fyrir.
Aðferðafræðin.
Rannsókn Rúnars byggir á könnun sem gerð var af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands fyrir Rúnar Vilhjálmsson prófessor
16
Niðurstöður nýrrar rannsóknar Vinnumálastofnunar og velferðarráðuneytisins sýna að meirihluti þeirra sem þátt tóku í könnuninni ... voru 22% enn í atvinnuleit. Að auki sýnir rannsóknin að 27,1% þeirra atvinnuleitenda sem fullnýtt hafa rétt sinn innan atvinnuleysistryggingakerfisins hafa fengið fjárhagsaðstoð frá hlutaðeigandi sveitarfélagi í kjölfarið en rannsóknartímabilið nær ... frá ársbyrjun 2013 til haustsins 2014. Alls fengu 9,9% greidda fjárhagsaðstoð frá hlutaðeigandi sveitarfélagi þegar rannsóknin var gerð..
Telja ... . .
Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar er staðan svipuð í öllum landshlutum að því er varðar hlutfall þeirra sem fá greidda fjárhagsaðstoð frá hlutaðeigandi sveitarfélagi í kjölfar atvinnuleysis, að Suðurnesjum undanskildum. Þar er hlutfallið umtalsvert hærra ... ..
Skýrslu um niðurstöður rannsóknarinnar Könnun meðal fyrrum
17
sem hefur djúpa og viðamikla þekkingu á megindlegri aðferðafræði rannsókna í félagsvísindum. Getur leitt rannsóknaverkefni í innlendu og/eða erlendu samstarfi, hefur sérfræðiþekkingu á rannsóknarsviði sem tengist vinnumarkaði, kaupum og kjörum, getur unnið ... úr niðurstöðum rannsókna, birt þær niðurstöður á fræðilegum vettvangi í ritrýndum greinum og greint frá niðurstöðum rannsókna.
Helstu verkefni og ábyrgð
Leiða ... aðferðarfræði rannsókna.
Leiða vinnu við umsóknir um rannsóknarstyrki og fylgjast með tengdum rannsóknum.
Rannsóknarvinna og úrvinnsla tölfræðilegra gagna og uppbygging gagnasafna.
Birting niðurstaðna í viðurkenndum fræðatímaritum ... .
Kynning niðurstaðna rannsókna á fræðilegum vettvangi.
Þátttaka í nýsköpun og þróun Vörðu.
Mótun rannsóknaraðferða og þróun rannsóknarverkefna í samstarfi við aðildarfélög.
Önnur verkefni sem viðkomandi eru falin ... sem nýtist við vinnumarkaðstengd rannsóknaverkefni.
Haldbær þekking og reynsla af greiningu gagna og aðferðarfræði rannsókna.
Mjög góð reynsla af notkun tölfræðikerfa (t.d. SPSS, Stata, R).
Góð þekking á vinnumarkaðsmálum
18
af fjárhagsþrengingum voru metnar kom í ljós sterk tengsl milli efnislegs skorts og aukinnar tíðni þunglyndiseinkenna. . Þetta er niðurstaða rannsóknar Vörðu - rannsóknarstofnunar ... vinnumarkaðsins. Fjallað er um rannsóknina í ritrýndri grein Vörðu sem birtist í nýútgefnu tímariti Félagsfræðinga, Íslenska þjóðfélaginu..
„Niðurstöður rannsóknarinnar um að efnislegur skortur hafi verið öflugasti ... Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu..
Erlendar rannsóknir hafa sýnt að tengsl eru á milli geðheilsu og kyns, aldurs, uppruna, menntunar, tekna, fjárhagsþrenginga og atvinnuleysis. Nýlegar rannsóknir benda einnig ... ..
Rannsókn Vörðu á tengslum þunglyndiseinkenna og fjárhagsþrenginga benda til þess að sambærilegra áhrifa hafi gætt á íslenskum vinnumarkaði..
Rithöfundar greinarinnar draga þá ályktun að verulegur félagslegur og efnahagslegur ójöfnuður
19
og stöðu einkavæðingar í heilbrigðisþjónustunni.
Undanfarin ár hefur verið mikill þrýstingur frá hagsmunaaðilum að auka einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Þessi þrýstingur hefur aukist þrátt fyrir að rannsóknir sýni að þorri almennings er andvígur ... einkavæðingu og vill halda heilbrigðisþjónustunni hjá hinu opinbera.
Þannig vilja rúmlega 94 prósent landsmanna að ríkið veiti heilbrigðisþjónustu í landinu, samkvæmt niðurstöðum alþjóðlegrar rannsóknar sem gerð ... var á vegum International Social Survey Programme fyrr á þessu ári.
Aðrar rannsóknir staðfesta andstöðu Íslendinga við einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Þannig sýna ... niðurstöður nýlegrar rannsóknar Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors við Háskóla Íslands, að um 86 prósent landsmanna vilja að sjúkrahús séu fyrst og fremst rekin af hinu opinbera og nærri 79 prósent vilja að heilsugæslustöðvar séu reknar af hinu opinbera ....
Þegar tölurnar eru bornar saman við sambærilegar rannsóknir Rúnars frá 2006 og 2015 má sjá að afstaða landsmanna gegn einkavæðingu er að aukast.
Stendur í vegi fyrir einkavæðingu.
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra var skýr í máli
20
stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi er mótfallinn frumvarpinu.
Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors við Háskóla Íslands, en BSRB styrkir rannsóknir Rúnars. Rannsóknin var unnin með Félagsvísindastofnun Háskóla ....
Tíma Alþingis sóað.
Í niðurstöðum Rúnar Vilhjálmssonar prófessors kemur fram að allir helstu fagaðilar og stofnanir á þessu sviði hérlendis hafi lagst einarðlega gegn frumvarpinu og vísað til fjölmargra erlendra rannsókna um áhrif af almennri ....
Áhugasamir geta kynnt sér nánari upplýsingar um rannsóknina hér