1
með því að flagga palestínska fánanum. Verður fáninn dreginn að húni kl. 12:00 á hádegi. Verkalýðshreyfingin er hreyfing lýðræðis, mannréttinda og friðar á alþjóðavísu og fjöldi
2
Togstreitan á milli fjármagns og lýðræðis var rauði þráðurinn í erindi Ögmundar Jónassonar, fyrrverandi þingmanns, ráðherra og formanns BSRB, á morgunverðarfundi um alþjóðaviðskiptasamninga á vegum BSRB og BHM síðastliðinn fimmtudag ... lýðræði og góð vinubrögð að leiðarljósi okkar í samningum við umheiminn. En framar öllu öðru, semjum ekki sofandi,“ sagði Ögmundur. . Hægt er að horfa á upptöku
3
bandalagsins sóttu þingið fyrir hönd BSRB.
Meðal þess sem var í brennidepli var uppgangur hægri öfgaafla í Evrópu, ógn þess við lýðræðið og mikilvægi verkalýðshreyfingarinnar fyrir virkt lýðræði. Þá var fjallað um norrænt samstarf á tímum óvissu
4
og hvetjandi inngangsræðu og fór þar víða. Lýðræðis- og verkalýðsbarátta Íra er öllum kunn og er hún beinlínis áþreifanleg öllum umbúnaði þingsins og í góðu samræmi við efni þess.
Umræður næstu daga munu snúast um jafnréttismál, opinbera þjónustu ... , tæknivæðingu starfa, lýðræði, félagsleg réttindi launafólks, loftslagsmál, velferð Evrópu og fleira, enda þingfulltrúum fátt óviðkomandi.
Fulltrúi BSRB á þinginu er Sólveig Jónasdóttir frá Sameyki
5
„Stéttarfélög munu ávallt standa vörð um þau gildi sem eru kjarninn í starfi okkar, en þau eru jöfnuður, virðing, þróun, lýðræði og friður. Einungis með því að stefna að slíkum markmiðum, í krafti sameiginlegra aðgerða og samstöðu, lifir vonin ... sem eru kjarninn í starfi okkar, en þau eru jöfnuður, virðing, þróun, lýðræði og friður. Einungis með því að stefna að slíkum markmiðum, í krafti sameiginlegra aðgerða og samstöðu, lifir vonin um betri heim. Heim þar sem reglur eru til hagsbóta fyrir fólk ....
Það er kominn tími til að breyta reglunum, varpa fyrir róða þeim fjötrum sem lýðræði og mannréttindi hafa verið hneppt í. Það verða stéttarfélögin sem láta þá von rætast, með því vinna að efla völd vinnandi fólks í borgum, bæjum og í dreifbýli, á vinnustöðum
6
markmiðinu um norræn samfélög velferðar, réttlætis og lýðræðis. Í dag mælist kynjajafnrétti hvergi meira en á Norðurlöndunum. Markmið samstarfsins hefur frá upphafi verið að auka kynja- jafnrétti á Norðurlöndunum og að norrænu ríkin taki í sameiningu virkan ... verður hugað að stöðu lýðræðis með hliðsjón af stjórnmálaþátttöku kvenna..
Ráðstefnan fer fram 26. ágúst frá kl. 09.30 – 17.30 og skráning fer fram 09.00 – 09.30 ... um kyn og lýðræði.
13.45 Hege Skjeie, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann í Ósló og félagi í norsku framkvæmdanefndinni um 100 ára kosningarétt kvenna ... . Endurspeglar fulltrúalýðræðið þjóðina?.
14.15 Viðbrögð og umræður um kyn og lýðræði
7
og réttindi launafólks í brennidepli. Lýðræði er á undanhaldi í heiminum og um 70% jarðarbúa búa við einræði af einhverju tagi. Slík þróun veikir verkalýðshreyfinguna og ógnar réttindum launafólks. Grunnstoðir verkalýðshreyfingarinnar felst í gerð ... og lýðræði tengjast var meðal annars fjallað um mikinn mun á styrk verkalýðshreyfingarinnar á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum, samtal og samráð við stjórnvöld og aðgengi að stefnumótun. Þó aðferðafræði og nálgun í hverju landi fyrir sig kunni að vera
8
og það sama á við eftirlaunasjóði launafólks. Lýðræðið er undir hæl einræðis og baráttan framundan löng og ströng.
Fulltrúar Tyrkja á þinginu binda miklar vonir við stuðning evrópskra og alþjóðlegrar stéttarfélagsbaráttu í baráttunni fyrir endurreisn ... lýðræðisins í Tyrklandi. Fulltrúar EPSU hafa meðal annars heimsótt stéttarfélög í Tyrklandi til að sýna stuðning og samtökin styðja baráttu tyrkneskra stéttarfélaga með margvíslegum öðrum hætti
9
Þær verða í samræmi við nýja samfélagssáttmálann (The New Social Contract) sem samþykktur var á þingi sambandsins haustið 2022. ITUC mun sérstaklega beita sér fyrir aukinni umræðu og fræðslu um lýðræði og frið því lýðræði stendur víða höllum fæti og ríkjum
10
og styrk samtaka launafólks megi knýja fram slíkan sáttmála. Það sé forsenda lýðræðis, jafnréttis, jafnri skiptingu gæða og þrautseigjunnar sem þarf til að bregðast við þeim áskorunum sem við stöndum frammi fyrir.
Þrátt fyrir að heimurinn sé þrisvar ... og viðheldur ójöfnuði sem leiðir til aukinnar örvæntingar og reiði sem dregur úr trú á lýðræðinu og býr til jarðveg fyrir einræðishyggju, fasisma og rasisma.
Það er því kominn tími á nýjan samfélagssáttmála milli launafólks, stjórnvalda og fyrirtækja
11
og lýðræðisins til umfjöllunar. Í þriðju umferð verða síðan fjallað um mikilvægi traustra og félagslegra réttinda fyrir launafólk og baráttuna gegn félagslegum undirboðum. Auk þess sem að framan greinir verða flutt fjölmörg ávörp gesta og ný forysta ETUC kosin
12
samkeppnishæfni sína og sjálfbærni til framtíðar á að felast í að byggja á og styrkja helstu einkenni Norræna samfélagsmódelsins; félagslegt öryggi og velferð, jafnrétti, gagnsæi, lýðræði og öflug og góð menntun fyrir alla. Í því felist einstakt tækifæri ....
· Að byggja stefnu á einstökum norrænum forsendum sem á árangursríkan hátt skapar sjálfbærni og samkeppnishæfni. Þar sem gengið er út frá félagslegu öryggi og velferð, jafnrétti, gagnsæi, lýðræði, öflugri og góðri menntun fyrir alla og vinnumarkaðsmódeli
13
stjórnmálafræðiprófessors..
Í
bókinni er gerð grein fyrir stórri rannsókn á lýðræðis- og valdakerfum
íslenskra sveitarfélaga
14
Formaður BSRB verður einn fyrirlesaranna á málþingi um styttingu vinnuvikunnar sem Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði, efnir til í Hörpu, Rímu A og B, laugardaginn 12. janúar.
Markmiðið með málþinginu er að þroska enn frekar umræðuna
15
eru forsenda lýðræðis. Í hinu þríhliða skipulagi sitja fulltrúar almennings (verkafólks), fjármála- og efnahagsstofnana (fyrirtækja) og ákvörðunarvaldsins (ríkisstjórnanna) við sama borð og ræða lausnir á stórum viðfangsefnum hins daglega lífs. Segja ... má að þarna fari fram lýðræðisstarf í sinni einföldustu mynd sem jafnframt er undirstaða áframhaldandi starfs í anda lýðræðis. Sagan hefur sýnt okkur að líkan sem byggist á þríhliða samráði aðila vinnumarkaðarins og ríkisvaldsins er þjálla og sveigjanlegra
16
LO í Danmörku, í ávarpi á opnunarhátíð þingsins. Friður, lýðræði og mannréttindi eru meðal þess sem rætt hefur verið á þinginu, auk umhverfismála, aukins ójöfnuðar í heiminum og fjölda annarra málaflokka.
Tækifæri
17
sínum um framtíðarvinnumarkaðinn. Þess í stað þurfi að einbeita sér að kröfunni um lýðræði framtíðarinnar, tryggja félagslega virkni og leysa úr verkefnum mikilla fólksflutninga.
Rosa Pavanelli, forseti PSI, og fleiri töluðu á svipuðum nótum
18
sjóðum. Almannatryggingar hafa grundvallast á jöfnu aðgengi fyrir alla. Velferðarþjónusta á samfélagslegum grunni er birtingarmynd lýðræðisins og einn af hornsteinum þess,“ sagði formaður BSRB og hélt áfram
19
á valdboði og verndarstefnu, og er í andstöðu við þau framsæknu og frjálslyndu gildi sem lýðræðið byggir á. Hinu opna samfélagi er stefnt gegn lokuðum landamærum.
Helstu rökin fyrir þeirri verndarstefnu og þeim popúlisma sem býr að baki kosningu