1
Fyrirspurnum til stéttarfélaga um vinnu utan vinnutíma hefur fjölgað verulega á undanförnum árum. Á tímum kulnunar og álags vilja starfsmenn vita hvort atvinnurekendur og yfirmenn eigi heimtingu á því að starfsmenn svari vinnutengdum erindum utan ... við umræðu um kulnun í starfi og önnur vandamál sem tengjast miklu álagi á starfsfólk. Algeng orsök kulnunar er einfaldlega langvarandi streita og of mikil vinna. Það er því alls ekki jákvætt fyrir starfsmenn að vera með vinnuna í vasanum í frítímanum
2
Veikindi tengd kulnun og streitu hafa aukist verulega á undanförnum árum með tilheyrandi kostnaði fyrir einstaklinga og samfélagið allt. Við þessu verður að bregðast með forvörnum og með því að tryggja fólki hvíld.
Fimmti hver starfsmaður ... í opinbera geiranum í Svíþjóð er með kulnunar- eða streitueinkenni. Það er gríðarlega hátt hlutfall og hefur tvöfaldast á aðeins fimm árum. Hér á landi skortir yfirsýn yfir ástæður og fjölda veikindadaga en engin ástæða er til að ætla annað en aðstæður séu ... sambærilegar hér. Stóraukin ásókn í réttindi sjúkrasjóða stéttarfélaga ber þess merki.
Oftast má rekja kulnun og sjúklega streitu í starfi til aðstæðna á vinnustað þar sem álagið er of mikið og þær kröfur sem gerðar eru til starfsfólks eru óljósar ... yfir stjórnun verkefna og tímastjórnun. Niðurstaðan er skýr – með styttingu vinnuvikunnar dregur úr streitueinkennum, einkennum kulnunar og almennt dregur úr veikindafjarveru. Þá á fólk auðveldara með að samþætta fjölskyldu- og atvinnulíf ....
Á samanburðarvinnustöðum sem ekki hafa stytt vinnuvikuna upplifir fólk þvert á móti hvernig streita og einkenni kulnunar halda áfram að aukast á sama tíma og erfiðara er að samþætta fjölskyldulífið við vinnuna.
Byggjum á bestu mögulegu rannsóknum
3
hrakar. Tveir af hverjum þremur starfsmönnum ríkis og sveitarfélaga eru konur og er það sama hlutfall kvenna sem leitar til VIRK vegna streitu og álags sem leiðir til kulnunar, geðsjúkdóma og stoðkerfisvandamála.
Rannsóknir sýna að starfsfólk
4
Heilbrigðis- og velferðarnefnd Sameykis stóð fyrir málþingi í gær þar sem umræðuefnið var kulnun á vinnumarkaði. Málþingið var vel sótt og rúmlega hundrað félagar í Sameyki lögðu leið sína í félagamiðstöðina á Grettisgötu 89 til að hlýða ... og sveiflur komi fram í þyngdaraukningu. Hún lýsti því að þegar kulnun er komið á alvarlegt stig koma fram viðverandi svefntruflarnir, ofurviðkvæmni og grátur og minnstu verkefni verða óyfirstíganleg. Sem algenga streituvalda nefndi Ragnhildur álag í vinnu ... þegar þess er þörf.
Geir Gunnar Markússon, næringarfræðingur NLFÍ, fjallaði um mataræði sem meðferð við kulnun. En hann segir algengt að fólk í kulnun reyni að hugga sig of mikið með kósíheitum og ofgnótt matar. Það valdi streitu og streita kalli á meira kósí ... og meiri óhollan mat. Fólk þurfi að borða heilnæmari fæðu, meira af ávöxtum, grænmeti og grófkorni.
Líney Árnadóttir, sérfræðingur á forvarnarsviði hjá Virk starfsendurhæfingu, sagði að hugtakið kulnun ætti ekki að nota í öðrum tilfellum ... en sem tengdust vinnumarkaðnum því kulnun væri tengd vinnuálagi. „Þættir eins og sjálfræði í starfi skiptir miklu máli, hvernig verkin eru unnin og hvernig skipulagið er á vinnustaðnum. Fólk þarf virkilega á félagslegum stuðningi á að halda í vinnunni
5
Nýjar rannsóknir á bata þeirra sem greinst hafa með kulnun sýna að erfitt getur reynst að ná fullum bata og því gríðarlega mikilvægt að huga að forvörnum áður en í óefni er komið. Þetta kom fram í erindi Ingibjargar Jónsdóttur, forstöðumaður ... Institute of Stress Medicine í Svíþjóð og prófessor við Gautaborgarháskóla, á málþingi BSRB um kulnun og álag í starfi í morgun.
Málþing BSRB um kulnun og álag í starfi var haldið á Reykjavík Natura hótelinu og var afar vel sótt. Um 250 manns komu ... á málþingið og fræddust um hvernig hægt sé að bregðast við kulnun og öðrum afleiðingum álags í starfi.
Rannsóknirnar sýna að um þriðjungur þeirra sem kominn var með alvarlega kulnun var enn með einkenni eftir sjö ár og hafði ekki náð að snúa ... aftur til vinnu. „Þetta segir mér að forvarnir eru eini möguleikinn, það er ekkert annað í boði,“ sagði Ingibjörg í erindi sínu.
Hún benti á að ýmsar aðferðir sem hafa gefið góðan árangur í því að koma í veg fyrir að fólk finni einkenni kulnunar, til dæmis ... hugræn atferlismeðferð, hreyfing og ýmislegt fleira, séu ekki nothæf tæki í að takast á við ástand þeirra sem eru lengst leiddir. Þar þurfi að beita öðrum aðferðum, enda geti alvarleg kulnun haft bein áhrif á heilastarfsemi sjúklinga
6
Álag í starfi og kulnun hafa verið mikið í umræðunni undanfarið. BSRB stendur fyrir málþingi næstkomandi föstudag þar sem þessi málefni verða krufinn. Við hvetjum alla sem áhuga hafa á starfsumhverfi opinberra starfsmanna, kulnun og öðrum ... tvískipt, mun hún byrja á að ræða um streituvalda í atvinnulífinu með áherslu á skilyrði á vinnustað, vinnuhópa og einstaklinga. Í síðari hluta erindisins mun hún fjalla um orsakavalda og einkenni kulnunar ásamt úrræðum á sviði forvarna og meðferðar ... . Ingibjörg mun fara yfir áður óbirtar niðurstöður rannsókna meðal opinberra starfsmanna í Svíþjóð, meðal annars um langtímaáhrif kulnunar á einstaklinginn.
Til að létta okkur aðeins lundina mun ... Hljómsveitin Eva segja frá reynslunni af kulnun með sínum einstaka hætti í bland við tónlist og gleði.
.
Dagskrá málþingsins:.
Málþingið verður haldið föstudaginn 15. febrúar milli klukkan 9 og 12 í Sal 2 ... málþingið
9:10-10:15 Streituvaldar í atvinnulífinu
10:15-10:30 Kaffihlé
10:30-11:00 Reynslusaga um kulnun – Hljómsveitin Eva
11:00-12:00 Orsakavaldar kulnunar og úrræði
7
BSRB heldur málþing um starfsumhverfi opinberra starfsmanna með áherslu á kulnun og álag í starfi milli klukkan 9 og 12 föstudaginn 15. febrúar. Málþingið fer fram í Sal 3 ... í atvinnulífinu með áherslu á skilyrði á vinnustað, vinnuhópa og einstaklinga. Hún mun einnig fjalla um orsakavalda og einkenni kulnunar ásamt úrræðum á sviði forvarna og meðferðar. Í fyrirlestrunum mun Ingibjörg fara yfir áður óbirtar niðurstöður rannsókna meðal ... opinberra starfsmanna í Svíþjóð, meðal annars um langtímaáhrif kulnunar á einstaklinginn.
Þá mun Hljómsveitin Eva velta ... fyrir sér kulnun í tali og tónum og spyrja forvitnilegra spurninga. Afhverju er svona erfitt að slappa af? Er best fyrir heiminn að við séum öll dugleg? Hvaðan kemur dugnaðurinn? Er allt í lagi að leggja sig á daginn? Eigum við rétt á að vera stundum löt ... Reynslusaga um kulnun – Hljómsveitin Eva
11:00-12:00 Orsakavaldar kulnunar og úrræði á sviði forvarna og meðferðar
Fundarstjóri verður Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB.
Það er óþarfi að skrá þátttöku
8
kulnunar. Heilbrigður vinnustaður leiði ekki til þess að fólk sé að þrotum komið.
Grant hefur oft bent á að þær hugmyndir sem við höfum um vinnu og frí þarfnist endurskoðunar. Í eitraðri vinnustaðamenningu sé frí veitt sem verðlaun ... til þeirra sem hafa unnið sér til húðar. Kulnun endurspegli þannig hugmyndir eða kröfur um helgun í starfi en frí séu til endurheimtar. Í heilbrigðri vinnustaðamenningu aftur á móti eigi öll rétt á fríi þar sem lögð sé megináhersla á vellíðan og starfsfólk hvatt til að taka
9
til dæmis hærri veikindatíðni en hjá dagvinnufólki og fleiri vinnuslys. Þá veldur álagið einnig einkennum kulnunar hjá sífellt stærri hópi. Þess vegna þurfum við að stytta vinnuviku vaktavinnufólks meira en vinnuviku annarra.
Það tapa allir á auknum ... veikindum og kulnun. Starfsfólkið tapar heilsunni, atvinnurekendur tapa peningum og samfélagið allt verður fyrir miklum kostnaði. Stytting vinnuviku vaktavinnufólks getur dregið úr álaginu og minnkað veikindin og einkenni kulnunar. Því ættu atvinnurekendur ... að líta á hana sem fjárfestingu í sínu góða starfsfólki og leið til að efla vinnustaðinn, ekki hreinan kostnað sem engu skilar.
Stjórnvöld verða að taka skrefið.
Álag í starfi og einkenni kulnunar eru alvarlegt vandamál ... í almannaþjónustunni. Þeir sem sinna almannaþjónustu eru í mörgum tilvikum í miklum samskiptum við fólk. Þar má nefna heilbrigðisstéttir starfsfólk í skólum, í löggæslu og fleiri. Rannsóknir sýna að hættan á veikindum og kulnun er mun meiri meðal fólks ... að spyrna niður fæti og gera allt sem í þeirra valdi stendur til að draga úr álagi og kulnun. Þær kjaraviðræður sem nú eru í gangi munu skera úr um hvort stjórnvöld eru tilbúin til að taka skrefið. Stjórnvöld verða að ganga á undan með góðu fordæmi
10
hækkanir til okkar fólks en til launafólks í sambærilegum tekjuhópum á almenna vinnumarkaðinum,“ segir Sonja.
Í komandi kjarasamningsviðræðum verður þung áhersla á að gripið verði til aðgerða til að draga úr fjarveru vegna veikinda og kulnun á meðal ... opinberra starfsmanna. Eins og fram kom á málþingi um kulnun og álag í starfi sem BSRB stóð fyrir nýlega er gríðarlega mikilvægt að auka ... forvarnir gegn kulnun enda alls óvíst hversu langan tíma þeir sem á annað borð lenda í kulnun þurfa til að ná sér.
„Það verður að horfa til þess að bæta starfsumhverfi opinberra starfsmanna. Okkar félagsmenn hafa upplifað mikið álag í starfi ... afla tekna til að bregðast við kulnun og álagi með afgerandi hætti.
BSRB fagnar því að í áætluninni sé gert ráð fyrir því að lengja fæðingarorlofið úr níu mánuðum í tólf. Þá er einnig jákvætt að gert sé ráð fyrir auknum stofnframlögum
11
fjárhagsleg viðurkenning fyrir framlag sitt til samfélagsins í störfum sínum með sérstökum álagsgreiðslum sem ákvarðaðar verði í samráði við stéttarfélögin,“ segir í minnisblaðinu.
Skima þarf fyrir kulnun.
Þar er einnig varað ... við langtímaafleiðingum sem framlínustarfsfólk gæti glímt við í kjölfar faraldursins. BSRB kallar eftir því að skimað verði fyrir sjúklegri þreytu og kulnun hjá þessum hópi, sem hafi í 18 mánuði borið hitann og þungann af baráttunni gegn faraldrinum í sínum störfum. Grípa
12
Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í ávarpi sínu á baráttufundi í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins á Ingólfstorgi í dag.
„Við þekkjum flest afleiðingarnar af þessum aukna hraða og álagi í samfélaginu. Veikindi tengd kulnun og streitu ... sem samfélagið getur ekki verið án. Þetta eru störfin þar sem álagið og einkenni kulnunar eru sífellt að aukast. Þessir hópar gera þá augljósu kröfu að við semjum um styttingu vinnuvikunnar í þeim kjarasamningsviðræðum sem nú eru í gangi og það ætlum við að gera
13
Líkamlegir áhættuþættir
Félagslegir og andlegir áhættuþættir s.s. einelti, streitu og kulnun
14
sé hafður að leiðarljósi og starfsmönnum gert auðveldara að samræma vinnu og fjölskyldulíf. Það getur dregið verulega úr álagi og streitu og unnið gegn kulnun í starfi.
Lestu
15
hjá að sveigjanleiki sé hafður að leiðarljósi þannig að starfsmönnunum sé gert auðveldara að samræma vinnu og fjölskyldulíf. Það getur haft mikið að segja við að koma í veg fyrir aukið álag og streitu og unnið gegn kulnun í starfi
16
um starfsþrek og heilsueflingu. Á námskeiðinu verður farið yfir áhættuþætti, þróun, einkenni og afleiðingar streitu í einkalífi og starfi. Þar verður einnig rætt um starfsþrot eða kulnun í starfi og viðbrögð við slíku.
Nánar er fjallað
17
mest þeim tekjulægustu, betra barnabótakerfi og lengingu fæðingarorlofs. Við höfum reynt að sporna við kulnun í starfi, staðið vörð um heilbrigðiskerfið og unnið að úrbótum á húsnæðismarkaði. Við höfum einnig haldið áfram að krefjast jafnréttis ....
Heilbrigðið skiptir öllu.
Í byrjun árs stóð BSRB fyrir fjölsóttum fundi þar sem fjallað var um kulnun í starfi. Niðurstaða nýrra rannsókna sem kynntar voru á fundunum sýna að þriðjungur þeirra sem kominn var með alvarlega kulnun var enn með einkenni ... sjö árum síðar og hafði ekki náð að snúa aftur til vinnu. Forvarnir eru því það eina sem raunverulega dugir í baráttunni gegn kulnun. Það er best fyrir bæði starfsfólk og samfélagið í heild sinni að bregðast við kulnun áður en hún er komin á alvarlegt
18
Á sama tíma hafa kröfurnar til launafólks breyst. Við búum ekki lengur í sama samfélagi og foreldrar okkar, afar okkar og ömmur.
Við þekkjum flest afleiðingarnar af þessum aukna hraða og álagi í samfélaginu. Veikindi tengd kulnun og streitu ... og ríkinu. Með því að stytta vinnuvikuna í 36 stundir tókst að draga úr streitueinkennum og einkennum kulnunar. Það dró einnig úr fjarveru starfsmanna vegna veikinda. Á samanburðarvinnustöðum þar sem vinnuvikan var óbreytt hélt þróunin hins vegar áfram ... allir opinberir starfsmenn. Það er fólkið sem sinnir mikilvægri almannaþjónustu. Umönnunarstörfunum, kennslunni, löggæslunni og öllum hinum störfunum sem samfélagið getur ekki verið án. Þetta eru störfin þar sem álagið og einkenni kulnunar eru sífellt að aukast
19
vinnuvikunnar skilar gagnkvæmum ávinningi fyrir bæði starfsfólk og atvinnurekendur. Starfsfólk í almannaþjónustu upplifir mikið álag, sér í lagi vaktavinnufólk. Sífellt fleiri finna fyrir sjúklegri streitu og einkennum kulnunar og hverfa jafnvel af vinnumarkaði
20
meints góðæris sem ríkti á Íslandi. Álag á sjúkraliða hefur á síðustu árum aukist gríðarlega vegna niðurskurðar og aðhalds, sem leitt hefur til aukinna veikinda, kulnunar í starfi og vaxandi örorku. Fjárlögin eru ekki til þess fallin að auka bjartsýni