1
ábyrgð og mannaforráð) skuli ekki fela í sér kynjamismunun.
Jafnlaunavottun tók svo gildi 1. janúar 2018 og verður innleidd í áföngum. Jafnlaunavottun felur það í sér að fyrirtæki og stofnanir þar sem meira en 25 manns starfa skulu innleiða ... jafnlaunastaðal og öðlast vottun frá þar til bærum aðila. Meginbreytingin með vottuninni er þannig að atvinnurekandi þarf að sanna að ekki sé verið að mismuna í launum.
Enn er ekki komin mikil reynsla á jafnlaunavottunina, en vonandi mun hún hafa jákvæð
2
þeirra og stéttarfélaga sem þau semja við og hefur verið í yfir tvo áratugi. Starfsmatið hefur jafnframt auðveldað stjórnendum að ákveða laun í samræmi við jafnlaunaákvæði jafnréttislaga og þar með fá jafnlaunavottun.
Félagsfólk okkar sem starfar ... að segja upp. Þau spyrja sig einnig hvort þessi launamismunur sé í samræmi við jafnréttislög og þá jafnlaunavottun?.
Svarið er að sjálfsögðu nei – enda berast fregnir af því að þau sveitarfélög sem nýlega hófu endurnýjun jafnlaunavottunar eigi
3
Forystufræðslu ASÍ og BSRB býður upp á þrjú spennandi námskeið fyrir stjórnir og starfsmenn stéttarfélaga hjá Fræðslusetrinu Starfsmennt í haust. Á námskeiðunum verður fjallað um jafnlaunastaðalinn og jafnlaunavottun, um karphúsið ... og jafnlaunavottun, en það verður haldið 20. september. Jafnlaunastaðallinn nýtist atvinnurekendum til að endurskoða launastefnu þannig að bæði þeir og starfsmenn þeirra geti treyst því að réttur kvenna og karla til launajafnréttis sé virtur. Á námskeiðinu verður
4
„Í jafnréttislögum segir að greiða skuli jöfn laun og kjör fyrir jafnverðmæt störf. Hingað til hefur fyrir dómstólum þó bara reynt á aðstæður, þar sem borin eru saman störf innan sama vinnustaðar og jafnlaunavottunin miðar almennt eingöngu að því. Skyldan er hins ... ólíkt starf á öðrum vinnustað. Þess vegna er nauðsynlegt að endurhugsa þau verkfæri sem við höfum í dag líkt og jafnlaunavottun og meta virði starfa þvert á vinnustaði sem eru af sama uppruna, óháð því hvort þau heyri undir sömu kennitölu ... .“.
.
. Betur má ef duga skal.
„Sem betur fer hefur dregið úr launamun kynjanna á undanförnum árum meðal annars vegna innleiðingar jafnlaunavottunar og starfsmats hjá sveitarfélögum. Þessi tæki leiðrétta hins vegar að óbreyttu ... ekki launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði.
Jafnlaunavottunin tekur almennt bara til eins vinnustaðar og hefur líka verið gagnrýnd fyrir að það sé ekki staðlað virðismat á störfum. Reynslan sýnir að þau viðmið sem vinnustaðir hafa þróað ... er jafnlaunavottunin engu að síður afar mikilvægt skref í átt að frekari vitund um launajafnrétti. Eftir því sem þekking okkar eykst er eðlilegt að skoða næstu skref til að byggja ofan á þá góðu vinnu sem hefur átt sér stað á vinnustöðum, til að tryggja jöfn laun
5
einstaklinga með hlutlausa kynskráningu. Þá telur bandalagið að flestar breytingar á ákvæðum um jafnlaunavottun og jafnlaunastaðfestingu séu til bóta, en kallar eftir því að Jafnréttisstofa fái nægilegt fjármagn til að sinna hlutverki sínu við eftirlit
6
launamun innan vinnustaðarins líkt og með jafnlaunavottun en ekki þvert á vinnustaði sem heyra undir sama atvinnurekanda. Fram til þessa hefur því lítil sem engin áhersla verið lögð á að vinna gegn launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði. Fjölmargar
7
laun fyrir sömu störf og jöfn laun fyrir jafnverðmæt störf, m.a. með innleiðingu starfsmats sveitarfélaga og jafnlaunavottun. Þessi verkfæri eiga að tryggja að sveitarfélög sem atvinnurekendur grípi til aðgerða til að leiðrétta laun ef upp kemur
8
og heildarsamtökum á vinnumarkaði.
Í skýrslunni kemur fram að dregið hafi úr launamun á undangengnum árum, meðal annars fyrir tilstuðlan aðgerða á borð við starfsmat hjá sveitarfélögunum og jafnlaunavottun. Þessi tæki duga hins vegar
9
kjör fyrir jafnverðmæt störf (jafnvirðisnálgun),“ segir Heiður.
Þær aðgerðir sem þegar hefur verið gripið til við virðismat starfa eru starfsmat sem tekur eingöngu til grunnlauna og jafnlaunavottun sem tekur eingöngu til eins vinnustaðar ... . Jafnlaunavottun hefur reynst vel til að vinna á launamun sem er tilkominn vegna sambærilegra starfa en nær hins vegar síður til þess launamunar sem er á milli ólíkra en jafnverðmætra starfa og kynbundins vinnumarkaðar.
Mikilvægt að fanga virði
10
Það er ánægjulegt að ný ríkisstjórn hafi uppi góð áform í jafnréttismálum. Í stefnuyfirlýsingunni segir að til standi að vinna að jafnrétti á vinnumarkaði, meðal annars með því að skylda fyrirtæki með fleiri en 25 starfsmenn til að taka upp jafnlaunavottun
11
og með jafnlaunavottun en ekki þvert á vinnustaði. Fram til þessa hefur því lítil sem engin áhersla verið lögð á að vinna gegn launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði s.s. að meta þá þætti í störfum kvennastétta sem gjarnan eru vanmetnir líkt og sköpun