1
Mikilvægur munur er á skipuðum embættismönnum og öðrum opinberum starfsmönnum. Ýmsar reglur gilda um embættismenn sem ekki eiga við um aðra opinbera starfsmenn, til dæmis hvað varðar skipun í embætti og skipunartíma.
Embættismenn njóta ... á því hverjir teljast vera embættismenn en það eru til dæmis skrifstofustjórar stjórnarráðsins, hæstaréttardómarar, lögreglumenn og tollverðir. Hér er þó alls ekki um tæmandi lista að ræða og einungis nokkur dæmi um embættismenn.
Embættismenn eru skipaðir ... til fimm ára í senn, nema annað sé tekið fram í lögum. Fyrir árið 1996, þegar núgildandi starfsmannalög tóku gildi, voru embættismenn skipaðir ótímabundið og má í raun segja að þeir hafi verið skipaðir ævilangt. Þeir sem voru skipaðir fyrir gildistöku ... laganna árið 1996 halda þeim réttindum sínum og eru margir hverjir enn starfandi í dag. Þegar slík réttindi halda sér er almennt talað um það sé á grundvelli „sólarlagsákvæðis“.
Þegar embættismaður hefur verið skipaður til fimm ára og til stendur ... af störfum.
Sérstök nefnd rannsakar meintar misfellur.
Stjórnvald getur veitt embættismanni lausn um stundarsakir ef ástæða er talin til, til dæmis fyrir meintar misfellur í starfi. Við þær aðstæður skal málið rannsakað af sérstakri nefnd
2
Starfshópur sem forsætisráðherra skipaði um málefni kjararáðs leggur til að ráðið verði lagt niður og að laun æðstu embættismanna fylgi þróun launa opinberra starfsmanna.
Starfshópurinn telur að launaákvarðanir kjararáðs hafi ítrekað ... , sem hægt er að nálgast á vef Forsætisráðuneytisins, kemur fram að starfshópurinn leggi til að hætt verði að úrskurða um laun æðstu embættismanna eftir óskýrum viðmiðum. Launakjörin eigi að vera aðgengileg fyrir almenning og auðskiljanleg.
Er því lagt ... til að laun æðstu embættismanna, í krónum, verði ákveðin í lögum. Launin verði svo endurskoðuð einu sinni á ári og hækki þá í takti við þróun launa opinberra starfsmanna.
Með þessu má, að mati starfshópsins, tryggja að breytingar á launum æðstu ... embættismanna leiði ekki launaþróun í landinu, eins og gerst hefur með nýlegum úrskurðum kjararáðs. Þá verði kjör þessa hóps gagnsærri og fyrirsjáanlegri þar sem þau þróist í takti við aðra starfsmenn ríkisins.
Þarf sátt um launakjör.
„BSRB ... ríki um launakjör þessa hóps í framtíðinni og að umgjörðin um laun æðstu embættismanna verði gagnsæ og auðskiljanleg.“
3
Fimm manna hópur embættismanna frá vinnumarkaðs- félags- og fjölskyldumálaráðuneyti Slóvakíu heimsótti BSRB og Sameyki 17. mars 2023 til að kynna sér vinnu bandalagsins og aðildarfélaga við að jafna launamun
4
fjölskyldna verði í forgrunni hjá nýrri ríkisstjórn. . Elín Björg víkur einnig að ákvörðunum kjararáðs um launahækkanir æðstu embættismanna og kjörinna fulltrúa sem valdið hafa ólgu og segir mikilvægt fyrir þá ríkisstjórn sem taka mun við að vinda ... hefur fært æðstu embættismönnum og kjörnum fulltrúum hafa valdið mikilli ólgu og mikilvægt fyrir nýja ríkisstjórn að vinda strax ofan af þeim. Annars er hætta á að allt fari í bál og brand á vinnumarkaði sem sannarlega eykur ekki stöðugleika eða sátt
5
í lífeyrismálum auk síðustu ákvarðana kjararáðs um launahækkanir æðstu embættismanna og kjörinna fulltrúa. . „Það eru allar líkur á því að forsendur fyrir því sem við lögðum upp með séu ekki að halda. Við vitum auðvitað hvað það þýðir
6
við gerð kjarasamninga munu hafa alvarlegar afleiðingar. . Kjararáð hækkaði þingfararkaup hækkaði um 45 prósent á kjördag samkvæmt ákvörðun kjararáðs. Áður hafði ráðið hækkað laun æðstu embættismanna ríkisins um tugi prósenta. . . BSRB
7
afturkölluð og launaþróun þingmanna verði í takt við kjör annarra stétta.
BSRB gagnrýndi harðlega ríflegar launahækkanir sem kjararáð ákvað á síðasta ári að veita fyrst æðstu embættismönnum og síðan þjóðkjörnum fulltrúum; þingmönnum, ráðherrum
8
við bæði ráðherra og embættismenn vegna þessa en eingöngu mætt óbilgjörnum kröfum um mikinn niðurskurð þrátt fyrir að starfsemi VIRK hafi skilað miklum ávinningi til einstaklinga, ríkissjóðs, lífeyrissjóða og samfélagsins í heild sinni og ljóst sé að þörfin
9
Kjararáð heldur áfram að vera leiðandi í launamálum opinberra starfsmanna með ákvörðunum um launakjör sjö embættismanna og allra sendiherra