161
samningum sem fyrsta skref í leiðréttingum launa og kjara. Þá hefur einnig vantað kafla um réttindi og skyldur inn í kjarasamningana við SFV, en Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu hafa alfarið neitað að semja um réttindi og skyldur starfsmanna. Félögin
162
samningar ekki fyrir þann tíma.
Í Kópavogi samþykktu 91,83% verkfallsboðun. Í Garðabæ samþykktu 97,26% verkfallsboðun. Á Seltjarnanesi samþykktu 100% verkfallsboðun. Í Mosfellsbæ samþykktu 96,83% verkfallsboðun.
Þátttaka var mjög góð
163
og lagfæringar sem snúa að einstökum starfsmannahópum og félögin hafa lagt áherslu á. Einnig lögðu félögin fram vel útfærð heildardrög að samningi milli aðila, sem byggð er á umræddri greiningu. Nokkuð bar á milli aðila þegar hlé var gert á vinnunni í gærkveldi ... til að vinna að ásættanlegri lausn og samningi. Næsta skammtímaverkfall er boðað á föstudagsmorguninn næsta ef ekki hefur náðst að semja fyrir þann tíma. Félögin vænta þess að SA og Isavia noti tímann vel og komi með ríkan samningsvilja að samningaborði í dag
164
rétta er að þeir sem leiða launaþróun í landinu eru starfsmenn á almennum vinnumarkaði í gegnum lífskjarasamningana. Eitt af megin markmiðum þeirra samninga var að bæta kjör þeirra lægst settu með krónutöluhækkunum. Það var einnig markmið fjölmargra
165
BSRB óskar samningsaðilum á almenna vinnumarkaðinum til hamingju með nýgerða lífskjarasamninga, sem skrifað var undir í gærkvöldi. Í samningunum, sem og í yfirlýsingu stjórnvalda í tengslum við gerð kjarasamninga, eru fjölmörg atriði
166
Það sem einkennir vaktavinnuverkefnið er víðtækt samstarf og samvinna þvert yfir allan opinbera vinnumarkaðinn, bæði við kjarasamningsborðið og í allri innleiðingu og eftirfylgni. Í samningunum var einnig samið um að fyrir lok samningstímans myndu aðilar leggja
167
þannig viðsemjendur okkar til samninga. Atkvæðagreiðslur eru á hendi hvers félags og við hvetjum félagsmenn til að kynna sér málið og kjósa. Kjarasamninga strax!.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
168
á vinnumarkaði, undirbúið okkur fyrir framtíðarvinnumarkaðinn og unnið að loftslagsmálunum, svo eitthvað sé nefnt.
Tilraunaverkefnin varða leiðina.
Það áttu væntanlega fáir von á því þegar samningar þorra aðildarfélaga BSRB losnuðu í byrjun apríl ... að samningar yrðu enn lausir í lok árs, níu mánuðum síðar. Það eru gríðarleg vonbrigði hversu hægt hefur gengið að semja og ljóst að þolinmæðin hjá félagsmönnum aðildarfélaga BSRB er löngu þrotin.
Markmið okkar í kjarasamningsgerðinni eru skýr ... og það verður ekki gengið frá samningum fyrr en þau hafa náðst. Þar hefur áherslan verið á styttingu vinnuvikunnar, jöfnun launa milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins, launaþróunartryggingu og bætt starfsumhverfi. Launaliðurinn og sérmál eru á borði ... þess að það þurfi að grípa til aðgerða. Samstaða opinberra starfsmanna er mikilvægasta vopnið í okkar vopnabúri. Saman höfum við náð mörgum góðum sigrum í gegnum árin. Og saman munum við lenda þessum samningum!.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður
169
Samninganefndir Sameykis, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, og Reykjavíkurborgar undirrituðu nýjan kjarasamning um klukkan þrjú í nótt. Samningurinn nær til rúmlega 4000 félagsmanna sem starfa hjá borginni og gildir til 31. mars 2023
170
Samningsaðilar hafa fundað síðan í mars og telja fulltrúar samninganefndar félaganna fullreynt að ná samningi á milli aðila án milligöngu ríkissáttasemjara.
Eins og kunnugt er lögðu félögin þrjú fram sameiginlega kröfugerð í mars síðastliðinn
171
vegna hækkunar verðbólgu en ekki eingöngu lán vegna íbúðarhúsnæðis. Telji ríkisstjórnin að forsendubrestur hafi orðið vegna þess að verðbólga var hærri en við mátti búast þá hljóti það að gilda einnig um aðra verðtryggða samninga, þ.m.t. varðandi húsaleigu ... ..
.
Ályktun aðalfundar BSRB um kjaramál.
Aðalfundur BSRB krefst þess að þegar verði gengið frá kjarasamningum við þau aðildarfélög bandalagsins sem hafa lausa samninga
172
sem í þínu umboði heimila læknum að rukka þig. Læknar hafa svo beitt þeirri heimild til að ná fram hækkunum sem ekki hafa náðst í samningum, - og stjórnmálamenn í þínu umboði hafa lagt blessun sína yfir það,“ segir
173
Það er því ljóst að takist samningar milli ríkisins og sameiginlegrar samninganefndar SFR, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna ekki fyrir miðjan október mun koma til verkfalla hjá tveimur fyrrnefndu félögunum.
Ráðgert er að vinnustöðvanir
174
Aðalfundur BSRB krefst þess að þegar verði gengið frá kjarasamningum við þau aðildarfélög bandalagsins sem hafa lausa samninga við stofnanir innan Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV). Aðalfundur BSRB krefst þess einnig að SFV komi með raunverulegan
175
lífskjörum með því að vera í stéttarfélögum og taka þátt í starfsemi þeirra. Við tökum þátt með því að taka að okkur að vera trúnaðarmenn á vinnustöðum. Við tökum þátt með því að kjósa um samninga og forystu okkar félaga.
Kjörorð dagsins í dag ... á almenna markaðinum „Lífskjarasamning“. Fjölmörg atriði eru í samningum sem geta bætt lífskjör, því hljótum við öll að fagna. Staðan er engu að síður sú að þrátt fyrir að þessir samningar hafi verið samþykktir eru enn stórir hópar með lausa kjarasamninga
176
í viðræðunum.
„Við eigum enn eftir langt í land og ljóst að það er farið að gæta verulegrar óþreyju meðal okkar félaga,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Samningar aðildarfélaga BSRB hafa verið lausir frá því í byrjun apríl. Viðræður eiga
177
við 18 viðsemjendur. Flestir samninganna eru lausir í lok mars og mun félagið á næstu dögum setja sig í samband við stærstu viðsemjendur.
„Krafan um að vinnandi fólk geti lifað mannsæmandi lífi af launum sínum er grundvallar mannréttindakrafa
178
úr Fæðingarorlofssjóði. Félagsmenn þurfa sjálfir að hafa samband við sjóðinn og fara fram á endurútreikning.
Flestir kjarasamningar aðildarfélaga BSRB runnu út þann 31. mars 2019. Kjarasamningar við ríkið og sveitarfélög voru gerðir í mars 2020 og voru samningar
179
ósamið um nýja kjarasamninga á opinberum vinnumarkaði. .
Margt bendir til þess að stuttir kjarasamningar verði gerðir að þessu sinni til að skapa svigrúm til gerð lengri samninga ... . Ég tel það vera lykilatriði við gerð lengri samninga – fyrir utan að tryggja launafólki betri kjör, aðbúnað og starfsskilyrði – að gera kjarasamninga á fjölskylduvænni forsendum
180
hafa lagt mikla áherslu á gott samstarf við samtök launafólks síðustu ár. „Þeir samningar sem undirritaðir voru á almennum markaði í vor og nefndir hafa verið stöðugleikasamningarnir eru gríðarlega mikilvægur þáttur í baráttunni við verðbólguna. Ekki aðeins ... vegna þess að niðurstaðan var hófsöm heldur ekki síður vegna þess að samningarnir fólu í sér sameiginlega sýn á hvert meginvandamálið væri: Verðbólgan. Aðilar hringinn í kringum samningaborðið á almennum og opinberum markaði sýndu framtíðarsýn, sýndu hugrekki og síðast ... en ekki síst sýndu samningarnir að það ríkti traust milli aðila. Og það er kannski stærsti sigurinn,“ sagði Sigurður Ingi.
.
Almannaþjónustan heldur samfélaginu saman