101
-Hvers vegna ættu fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög að hafa fjölskyldustefnu ... ?.
-Hvernig geta sveitarfélög auðveldað íbúum sínum að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf?.
-Hvernig geta fyrirtæki og stofnanir innleitt fjölskyldustefnu í vaktavinnu?.
-Hvernig hefur upplýsingatæknin áhrif á starfsumhverfið?.
-Hvernig geta fyrirtæki, stofnanir ... og sveitarfélög nýtt sér Jafnréttissáttmála UN Women?.
Fræðimenn um efnið munu flytja erindi og fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög munu kynna hvernig þau koma til móts við starfsfólk sitt varðandi fjölskyldulíf. Til fundarins er boðið aðilum ... vinnumarkaðarins, starfsmannastjórum og yfirmönnum fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga svo og öðrum sem hafa áhuga á efninu. Skráning fer fram á heimasíðu Velferðarráðuneytis www.vel.is/skraning
102
í starfsumhverfi. Jafnframt aukast möguleikar stofnana á að þróa starfsvið sitt þannig að það samræmist þeim kröfum sem gerðar eru til þeirra á hverjum tíma.
. ... Fræðslusetrið Starfsmennt fagnar 20 ára afmæli á árinu og býður af því tilefni upp á nokkra veffyrirlestra um stafræna hæfni frá ýmsum sjónarhornum. Næsti fyrirlestur verður miðvikudaginn 20. október ... geta skráð sig til þátttöku á vef Starfsmenntar..
Fræðslusetrið Starfsmennt var stofnað árið 2001 og er samstarfsvettvangur fjármála
103
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir félögin taka ábyrga afstöðu, enda ekki ætlunin að valda almenningi hættu með aðgerðunum. „Þetta sýnir þó svart á hvítu hversu ómissandi okkar fólk er í almannaþjónustunni að heilu stofnanirnar ... í allan þennan tíma? Án kjarabóta sem aðrir hafa löngu fengið? Það eru augljóslega fráleit vinnubrögð og vanvirðing við starfsfólk sem þessar stofnanir geta ekki verið án,“ segir Sonja.
„Það fylgir því gríðarleg ábyrgð að reka almannaþjónustuna ... eru ekki starfhæfar án þess. Það má svo skoða í því samhengi að opinberir vinnuveitendur hafa nú dregið það í nærri ár að gera kjarasamning við þetta ómissandi fólk. Var þá bara allt í lagi að hafa þessa stóru hópa sem halda uppi almannaþjónustunni án kjarasamnings ... milli markaða er langt á veg komin en það á eftir að hnýta einhverja lausa enda,“ segir Sonja. Krafa bandalagsins byggir á samkomulagi um jöfnun lífeyrisréttinda, sem gert var árið 2016. Þar var kveðið á um að laun yrðu jöfnuð milli almenna og opinbera
104
Tíma Alþingis sóað.
Í niðurstöðum Rúnar Vilhjálmssonar prófessors kemur fram að allir helstu fagaðilar og stofnanir á þessu sviði hérlendis hafi lagst einarðlega gegn frumvarpinu og vísað til fjölmargra erlendra rannsókna um áhrif af almennri ... sölu áfengis á aukna áfengisneyslu og vandamál henni tengdri. Þá hafa alþjóðlegar stofnanir á heilbrigðissviði sem um málið hafa fjallað einnig eindregið hvatt til takmarkana á sölufyrirkomulagi áfengis.
Rúnar segir ennfremur að það veki furðu ... ára er naumur meirihluti fylgjandi frumvarpinu, alls 53,7%.
Andstaðan við frumvarpið er meiri á landsbyggðinni, þar sem 74% eru því mótfallnir, en á höfuðborgarsvæðinu, þar sem 66,5% eru andvígir þeirri breytingu sem boðuð er í frumvarpinu
105
Ný samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) leggur skyldur á aðildarríki stofnunarinnar, þar á meðal Ísland. Meðal þess sem þar má finna eru ákvæði um vernd starfsmanna fyrir áreitni á leið til og frá vinnu, í tölvupósti og á samfélagsmiðlum ... þess að stofnunum, svo sem Vinnueftirlitinu, hæfi nægilegar heimildir og úrræði til að vinna gegn og vinna úr áreitni og ofbeldi.
Samþykktin tekur gildi tólf mánuðum eftir að tvö aðildarríki ILO hafa fullgilt hana. Ísland hefur ekki verið framarlega ... hefur verið í vinnslu í nokkur ár, og hefur alþjóðaverkalýðshreyfingin barist ötullega fyrir samþykkt hennar. Fyrir þingið var enn óljóst hvort tækist að afgreiða samþykktina, þar sem efasemdir og gagnrýni höfðu komið bæði frá atvinnurekendum og einhverjum ríkisstjórnum ... og kynferðislegu áreitni og ofbeldi hefur verið ofarlega á baugi árum saman, en þó kannski mest síðustu ár, eftir að #metoo hreyfingin afhjúpaði alvarleika og algengi brota af þessu tagi. Samkvæmt tölum frá Sameinuðu þjóðunum er einungis þriðjungur landa
106
hluta fjármagnstekjur.
BSRB hefur ítrekað lýst eftir ábyrgri efnahagsstjórn með áherslu á jöfnuð og sterka samfélagsinnviði. Það veldur því ugg að nú í miðjum heimsfaraldri séu skattar á þá ríkustu lækkaðir á sama tíma og mikilvægar stofnanir ... í ársbyrjun lækka skatta fólks á lágmarkslaunum um tæplega 3.000 krónur á mánuði eða 34.500 krónur á ári. Á síðustu dögum þingsins fyrir jól var svo samþykkt að hækka frítekjumark vaxtatekna og nær það nú einnig til arðs og söluhagnaðar af hlutabréfum ... . Breytingin nýtist þeim sem eru með fjármagnstekjur umfram 150 þúsund krónur á ári og getur árleg skattalækkun þeirra numið allt að 33.000 krónum.
Krónutölulækkun tekjuskatts fyrir fólk á lágmarkslaunum er því nánast sú sama og fólst í jólagjöf ... er lægri hér en á Norðurlöndum og öðrum samanburðarlöndum. Skattbyrði hefur aukist á síðustu 20 árum í öllum tekjutíundum nema þeirri hæstu þar sem hún hefur lækkað og það langmest hjá tekjuhæsta eina prósentinu vegna þess að tekjur þeirra eru að stórum ... ríkisins, til dæmis í heilbrigðis- og menntakerfinu, sæta aðhaldskröfu og frekari niðurskurður sé áformaður á næstu árum.
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB
107
menntarmálaráðherra, Hannesi G. Sigurðssyni framkvæmdastjóra SA, og Gylfa Arnbjörnssyni, forseta ASÍ, viljayfirlýsingu um stofnun þróunarsjóðs um þróunarverkefni sem nýtast sem fyrirmyndir um skipulag, nám og gæðamat í fagháskólanámi. Sjóðnum er ætlað að styrkja þróun ... verkefna, kynningu og innleiðingu. SA, ASÍ og BSRB lýsa sameiginlega yfir vilja til að til að starfsmenntasjóðir á forræði aðila eða aðildarsamtaka þeirra setji í sjóðinn 50 milljónir króna við stofnun hans hinn 1. janúar næstkomandi ... Ný skýrsla verkefnishóps um fagháskólanám var kynnt í gær. Þar er lagt til að farið verði af stað með þróunarverkefni strax á næsta ári. Formaður BSRB skrifaði í gær undir viljayfirlýsingu um þátttöku bandalagsins í verkefninu .... . Mennta- og menningarmálaráðherra, fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands, lýsir yfir vilja til að við gerð fjárlaga árið 2017 verði veitt 100 milljón króna framlagi í sjóðinn. . Sjóðinn skal nýta vorið 2017 og skólaárið 2017-18. . Í stjórn ... :. . A Þróunarverkefni. . Farið verði af stað með fagháskólanám sem þróunarverkefni árið 2017 og að minnsta kosti fimm mismunandi námsleiðir verði skilgreindar til þróunar og innleiðingar. Þeim er ætlað að verða fyrirmynd almenns
108
Samband íslenskra sveitarfélaga og Stofnun
stjórnsýslufræða og stjórnmála standa fyrir opnu ... sem framkvæmd var við Háskóla Íslands á árunum
2008-2012. Á undanförnum árum hafa hugmyndir um íbúalýðræði átt vaxandi fylgi
að fagna á Íslandi. Sumir sjá í íbúalýðræði mótvægi við valdamikla
stjórnmálaflokka og bæjarstjóra sem stundum eru taldir starfa í full
109
kjarasamninga ríkisins við aðildarfélög BSRB. Samkvæmt yfirlýsingunni skal sérstaklega skoðað hvernig megi útfæra styttingu vinnutíma hjá ólíkum tegundum stofnana, þar á meðal þar sem unnin er vaktavinna. Af þeim fjórum stofnunum sem nú hefja þátttöku ... kröfu okkar um styttingu vinnuvikunnar. Reykjavíkurborg hefur staðið fyrir tilraun um styttingu vinnutíma á annað ár og niðurstöðurnar eru afar jákvæðar. Nú bætist ríkið við,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.
Tilraunaverkefnið mun ... standa í eitt ár, frá 1. apríl næstkomandi til 1. apríl 2018. Vinnustundum starfsmanna verður fækkað úr 40 á viku niður í 36 stundir án þess að til launaskerðingar komi. Rannsakað verður hver áhrif styttingar vinnutímans verða á gæði og hagkvæmni þjónustu
110
Fyrirtæki og stofnanir verða að veita starfsfólki sínu ákveðið svigrúm vegna fjölskylduaðstæðna samkvæmt ákvæðum kjarasamninga, þar með talið með því að verða við óskum starfsmanna um sveigjanleika eða minnkað starfshlutfall ... með uppsögninni.
Í svona málum skipta atvik alltaf verulegu máli, svo sem hvernig samskiptum í kringum álitefnið var háttað, en niðurstaðan er engu að síður nokkuð skýr um það að fyrirtæki og stofnanir verða að gefa starfsmönnum svigrúm ... vegna fjölskylduaðstæðna.
Síðustu ár hefur mikið verið rætt um samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs. BSRB er með ítarlega stefnu í jafnréttismálum og leggur áherslu á að foreldrar hafi jafna möguleika á því að sinna umönnun barna sinna og eyða gæðatíma
111
þeim verkferlum sem lagt er upp með, til dæmis á vefnum betrivinnutimi.is. Fyrsta skrefið var að stofna vinnutímanefnd sem greindi starfsemi stofnunarinnar og í kjölfarið ... í byrjun desember og er unnið eftir því til reynslu til 1. ágúst 2021.
Áfram matur og kaffi.
Björg segir að með breytingunum verði neysluhlé starfsfólks á forræði stofnunarinnar og það eigi því ekki lengur 30 til 35 mínútna hádegishlé ... og kortlagningu hæfni og þekkingar innan stofnunarinnar. Einnig verður skoðað að fara í innleiðingu á gæðastjórnunarkerfi. „Þetta vonandi þýðir að þjónusta Skógræktarinnar verður jafnvel betri en fyrir styttingu vinnuvikunnar,“ segir Björg ... aðrir vinnustaðir. Við höfum verið að nota fjarfundabúnað markvisst undanfarin ár enda erum við með starfsstöðvar um allt land,“ segir Björg.
Á starfsmannafundinum var byrjað á innleiðingu frá fulltrúa kjara- og mannauðssýslu ríkisins og kynnti
112
verkfall stefni ekki heilsu fólks í hættu.
Opinberar stofnanir og sveitarfélögin í landinu senda ár hvert undanþágulista á stéttarfélög til samþykktar svo hópur fólks er þegar á undanþágu og mun vinna í verkfallinu. Ef í ljós kemur að einhverjar
113
Í umsögn bandalagsins um fjármálaáætlunina kemur fram forsendur hennar geri ráð fyrir umtalsvert meiri launahækkunum á almennum vinnumarkaði en hinum opinbera vegna aðhaldskröfu sem setja eigi á stofnanir ríkisins. BSRB kallar eftir því að þessu verði ... BSRB telur að gera þurfi breytingar á fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2020 til 2024 til að koma í veg fyrir neikvæð áhrif á starfsmenn ríkisins og á ýmis mikilvæg verkefni ríkisins ... fryst fyrstu tvö ár áætlunarinnar. „Sú fyrirætlan er ekki til þess fallin að stuðla að jákvæðri heildarafkomu sveitarfélaganna að mati BSRB,“ segir í umsögn bandalagsins. Þar er varað við alvarlegum afleiðingum fyrir kjaraviðræður sem nú eru í gangi
114
að gangi það ekki eftir fyrir 10. nóvember mun koma til allsherjarverkfalls SfK sem mun hafa veruleg áhrif á hinar ýmsu stofnanir Kópavogsbæjar..
.
.
... bæjarstarfsmannafélög innan BSRB kjarasamninga sína nema SfK. Við upphaf kjarasamningsviðræðna þessa árs lá ljóst fyrir að ekki yrði samið um heildarendurskoðun kjarasamninga. Þannig yrði kjarasamningum framlengt með breytingum sem væru sambærilegar í öllum ... kjarasamningum aðildarfélaga BSRB og samningur farmlengdur til eins árs. .
Við undirritun kjarasamnings í júlí sl. hjá SfK var þeim aftur á móti tilkynnt að fella ætti út yfirlýsingu
115
BRSB og Alþýðusamband Íslands hafa stofnað rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. Stofnuninni er ætlað að dýpka umræðuna um kaup og kjör og koma þannig með aukið fóður inn ... í baráttu launafólks fyrir bættri afkomu og betri lífsskilyrðum. Hún verður þverfagleg og sjálfstæð í sínum störfum.
ASÍ og BSRB óska eftir tillögum um nafn á stofnunina. Nafnið þarf að vera þjált í notkun og gefa stofnuninni jákvæða ímynd
116
höfuðborgarsvæðisins. Samhliða þarf að bæta úr bágri fjárhagsstöðu þeirrar stofnunar, sem hefur verið í fjársvelti árum saman. . Aukið álag vegna ferðamanna. Þó aðeins búi um 400 manns á því svæði sem nýja heilsugæslustöðin ... skeið. Húsið var um ár í byggingu og var tekið formlega í notkun nú í vikunni. . Víða er þörf á uppbyggingu heilsugæslustöðva og virðist vilji stjórnvalda standa til þess að bæta úr þar sem ástandið er óviðunandi. Það á meðal annars ... heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu að anna því aukna álagi sem fylgir auknum mannfjölda og gríðarlegri aukningu ferðamanna verður að hafa hraðar hendur við uppbyggingu hennar á næstu árum. Meirihluti almennings er andvígur aukinni einkavæðingu
117
BSRB og Alþýðusamband Íslands hafa ákveðið að setja á fót rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. Norræn heildarsamtök á vinnumarkaði starfrækja mörg hver slíkar stofnanir ... og er því sérstakt ánægjuefni að íslenska verkalýðshreyfingin stígi nú þetta stóra skref.
Tilgangurinn er að bæta þekkingu á lífsskilyrðum launafólks og brúa bilið milli fræðasamfélagsins og verkalýðshreyfingarinnar. Stofnuninni er ætlað að dýpka umræðuna ... sameiginlega fjármagn og aðstöðu undir reksturinn. Vonir standa til þess að stofnunin hefji starfsemi sem fyrst.
„Félagar okkar á hinum Norðurlöndunum hafa byggt upp sambærilegar rannsóknarstofnanir með góðum árangri sem hefur stuðlað að bættri þekkingu ... á vinnumarkaðsmálum. Því er fagnaðarefni að þetta verði loks að veruleika hér á landi. Það er brýnt að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðsmála og hér leggjum við grunninn að mikilvægari stofnun,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
„Það er von
118
sjálfstæði og ábyrgð sjúkraliða innan og utan stofnana og að svara þörfum fyrir aukna sérþekkingu. Jafnframt er það markmið verkefnisins að opna dyr fyrir sjúkraliða í háskólanám.
Lengri lífaldur einstaklinga og auknir meðferðarmöguleikar margra ... áfanga á öldrunarsviði. Kennsla og verkefnavinnsla taki mið af miklu hópstarfi, umræðum og raunhæfri verkefnavinnslu út frá reynslu og tengt störfum nemenda í hinum ýmsu stofnunum innan heilbrigðiskerfisins.
Háskólinn á Akureyri vílar ... Fagháskólanámssjóður BSRB, Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins hefur ákveðið að styrkja þróun þriggja verkefna á sviði fagháskólanáms í samræmi við samkomulag við mennta- og menningarmálaráðuneytið frá síðasta ári.
Verkefnin ... kröfur um menntun, sérhæfingu, samskiptahæfni, sveigjanleika, jafnrétti og sköpun.
Stórt skref sem ber að fagna.
Frá því fyrst var boðið upp á framhaldsnám sjúkraliða í öldrunarhjúkrun ári 2002 hefur Sjúkraliðafélag Íslands barist ... eru heilbrigðisstarfsmenn með lögverndað starfsheiti á Íslandi. Um 3.000 félagsmenn eru í Sjúkraliðafélagi Íslands, þar af um 2.000 starfandi.
Miðað er við að námið verði kennt með vinnu á tveimur árum og skiptist í almenna áfanga á heilbrigðissviði og sérhæfða
119
Kosningu SFR og SLFÍ um verkföll er lokið og munu niðurstöðurnar birtast upp úr kl. 14 í dag.
Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir munu hafa víðtækar afleiðingar á þeim stofnunum sem félagsmenn SFR og SLFÍ starfa. Áætlað er að hefja ... allsherjarverkfall þann 15. október ef ekki semst og mun sú törn standa í ákveðna daga í október og nóvember hjá félagsmönnum SFR á öllum stofnunum, eða um 3500 manns.
Starfsfólk ákveðinna stofnana mun hins vegar leggja niður vinnu alfarið frá 15. október
120
um stofnun fastrar launatölfræðinefndar að erlendri fyrirmynd og gera tillögur um umbætur og úrvinnslu á nýtingu launatölfræðiupplýsinga.
Í nefndinni sitja Lárus Blöndal, ráðgjafi á sviði tölfræðiupplýsinga á skrifstofu stefnumála, fulltrúi ... Forsætisráðherra hefur skipað nefnd um úrbætur og nýtingu launatölfræðiupplýsinga eins og ákveðið var á fundum með aðilum vinnumarkaðarins í byrjun árs. Fulltrúi BSRB í nefndinni er Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri bandalagsins.
Vinna ... kjarasamninga. Nefndinni er ætlað að ljúka störfum fyrir lok árs 2018