81
með launaþróunartryggingunni er að tryggja að opinberir starfsmenn sitji ekki eftir á meðan launaskrið hækkar meðallaunin á almennum vinnumarkaði. Í rammasamkomulagi aðila vinnumarkaðarins frá árinu 2015 er kveðið á um að þeim sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum verði bætt ... Laun félagsmanna aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu verða hækkuð um 1,3 prósent að meðaltali til að bæta þeim upp launaskrið á almennum vinnumarkaði. Hækkunin er afturvirk frá 1. janúar 2017 og ætti að koma til framkvæmdar um næstu ... á launaskriði er litið til þróunar á almenna markaðinum annars vegar og hjá félögum í BSRB hins vegar á tímabilinu frá nóvember 2013 til nóvember 2016. Niðurstöður útreikninga fyrir þetta tímabil sýna að hækka þarf laun félaga í aðildarfélögum BSRB sem starfa ... hjá ríkinu um að meðaltali 1,3 prósent. Hækkunin er afturvirk og gildir frá 1. janúar 2017. Laun félaga í aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands sem starfa hjá ríkinu munu hækka um að meðaltali 1,8 prósent af sömu ástæðu.
Mælt aftur fyrir 2017 og 2018.
Laun félagsmanna BSRB sem starfa hjá sveitarfélögum taka ekki breytingum að þessu sinni. Ástæðan er sú að laun starfsmanna sveitarfélaga hafa hækkað meira en laun á almennum vinnumarkaði á árunum 2013 til 2016. Launaþróunin verður mæld áfram og leiðrétt
82
hlutafélaga nýtur ekki sömu réttinda og þeir sem starfa hjá hinu opinbera.
Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB ... Engin haldbær rök eru fyrir því að einkavæða póstþjónustu í landinu með því að selja Íslandspóst ohf. eins og fjármála- og efnahagsráðherra hefur talað fyrir. Frekar ætti að skoða á hvaða vegferð hið opinbera hefur verið með ohf-væðingu stofnana ... hefur þjónustan versnað – sér í lagi í dreifbýli – og kostnaður notenda aukist á sama tíma og réttindi starfsfólks hafa verið skert.
Frekar en að ræða hvort rétt sé að selja opinbera hlutafélagið Íslandspóst ætti umræðan að snúast um hvort tími ... sé til að vinda ofan af ohf-væðingunni sem hið opinbera hefur staðið fyrir undanfarin misseri.
Ræðum frekar hverju það að flytja hluta reksturs ríkis og sveitafélaga í opinber hlutafélög hefur skilað og hvað það hefur haft í för með sér. Rýnum þá þjónustu ... sem veitt er og kostnaðinn við að veita hana. Veltum upp spurningum um gegnsæi hjá þessum opinberu félögum. Ræðum hvort kjör stjórnenda hjá opinberum félögum séu úr öllum takti við það sem gerist hjá ríkinu og skoðum hvers vegna starfsfólk þessara opinberu
83
forsvarsmenn Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins að þetta muni hafa mikil áhrif á reksturinn og fækka verði starfsfólki. Einhverjir þeirra lækna sem nú starfa hjá einkareknu störfunum störfuðu áður hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og því hefur læknum fækkað ... þeirra níu lækna sem starfa á einkareknu heilsugæslustöðinni Höfða má sjá að átta þeirra voru áður starfandi hjá heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu. Sá níundi starfaði í Svíþjóð en starfaði einnig hér á landi í afleysingum. Allt tal um að læknar myndu ... flytja heim til að starfa á einkareknu stöðvunum reyndist fyrirsláttur.
Gengið gegn þjóðarvilja.
Með þessum breytingum eru stjórnvöld að ganga þvert gegn þjóðarvilja. Rannsókn Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í félagsfræði ... að undanförnu.
Skorið niður hjá fjársveltri stofnun.
Skýrari verða dæmin varla um áhrif einkareksturs á opinbera heilbrigðiskerfið. Skorið er niður hjá stofnun sem hefur verið haldið lengi í fjársvelti í stað þess að byggja hana upp. BSRB ... við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, sem gerð var síðastliðið vor sýndi að 78,7% landsmanna vilja að heilsugæslustöðvar séu fyrst og fremst reknar af hinu opinbera. Aðeins 2,2% treystu einkaaðilum betur til rekstursins en hinu opinbera
84
Verkfall hefst mánudaginn 12. maí kl. 08.00 til 16.00 hjá félagsmönnum SLFÍ og SFR - stéttarfélagi í almannaþjónustu, sem starfa hjá stofnunum innan Samtaka fyrirtækja ... ..
Síðustu samningafundir voru föstudaginn 9. maí og sunnudaginn 11. maí, þar sem reynt var til þrautar að ná samningum en án árangurs. .
Meginkröfur eru að félagsmenn sem starfa ... í velferðarþjónustu..
Fyrirtæki og stofnanir innan SFV sem reknar eru fyrir opinbert fé og verkfallið nær til eru:.
Ás ... á stofnunum innan SFV haldi sambærilegum réttindum og opinberir starfsmenn. Fram til þessa hafa réttindin verið viðurkennd og ekki verið ágreiningur þar um. Einnig er þess krafist að jafnlaunaátakið sem kvennastéttir innan heilbrigðisstofnana ríkisins
85
BSRB tekur virkan þátt í starfi NFS og mun m.a. koma að því að halda fund NFS hér á landi í maí næstkomandi. Fundurinn mun fara fram á Stykkishólmi og von er á forystufólki helstu heildarsamtaka launafólks á Norðurlöndum á fundinn, bæði á opinberum ...
Formannafundur NFS, Norræna verkalýðssambandsins, kaus í gær Magnús Gissler í starf framkvæmdastjóra sambandsins. Gissler hefur talsverða reynslu af störfum stéttarfélaga og mun ... hann formlega hefja störf hjá NFS á vormánuðum þegar hann hefur lokið skyldum sínum á núverandi vinnustað..
NFS eru stærstu samtök launafólks á Norðurlöndum með um 9 milljónir félagsmanna
86
eftir kynjum eru skoðuð óháð því hvort viðkomandi vinnur á almenna markaðinum eða hinum opinbera kemur í ljós að um 62 prósent kvenna eru ánægð með styttinguna samanborið við 45 prósent karla. Þar gæti haft áhrif að stórir kvennahópar starfa hjá ríki ... Nærri tveir af hverjum þremur opinberum starfsmönnum eru ánægðir með styttingu vinnuvikunnar samkvæmt könnun sem Prósent gerði fyrir Fréttablaðið ... og fjallað er um í Fréttablaðinu í dag. Ánægjan er mun meiri hjá starfsfólki ríkis og sveitarfélaga en starfsfólks á almennum vinnumarkaði.
Alls segjast um 64 prósent opinberra starfsmanna mjög eða frekar ánægð með styttinguna. Þá segjast um 17 ... prósent hvorki ánægð né óánægð og um 18 prósent segjast mjög eða frekar ósátt.
Ánægjan með styttingu vinnuvikunnar er mun meiri hjá starfsmönnum hins opinbera en á almenna vinnumarkaðinum. Þannig segjast um 44 prósent ánægð með styttinguna ... stéttarfélög opinberra starfsmanna sömdu um að styttingin yrði sjálfkrafa tekin upp á öllum vinnustöðum. Fram kemur í könnuninni að styttingin hefur ekki verið innleidd á vinnustöðum 21 prósents svarenda.
Stytting vinnuvikunnar hjá opinberu starfsfólki
87
og starfsumhverfi. Við höfum byggt velferðarkerfið okkar á þessum ómissandi störfum en opinberir atvinnurekendur hafa veitt sjálfum sér afslátt við launasetningu ómissandi kvennastétta. Þessu þarf að breyta og BSRB styður leiðréttingu launa kvennastétta ... BSRB lýsir yfir stuðningi við baráttu Kennarasambands Íslands vegna kjaradeilu þeirra við Samband íslenskra sveitarfélaga og ríkið. Kennarastéttin er að stórum hluta kvennastétt sem býr við kerfisbundið vanmat á störfum þeirra sem birtist í lægri ... launum þeirra samanborið við önnur störf sem telja má jafnverðmæt.
.
Vanmat á kvennastéttum er talin ein meginástæða launamunar kynjanna og birtist í kynjaslagsíðu á þeim atriðum sem hafa áhrif á launasetningu starfa, svo sem ábyrgð, álagi
88
undirstöðu sem nýtast í starfi. Sett hefur verið saman heildstæð námsleið til BA prófs í opinberri stjórnsýslu og geta áhugasamir kynnt sér betur báðar námsleiðir, það er diplómanámið og BA námið, á málþinginu.
Nauðsynlegt er að skrá sig í málþingið ... Innleiðing breyttrar persónuverndarlöggjafar hjá hinu opinbera er efni málþings sem Háskólinn á Bifröst ... að í BSRB-húsinu við Grettisgötu 89 næstkomandi föstudag, 15. mars.
Málþingið er ætlað núverandi og tilvonandi starfsmönnum hjá ríki og sveitarfélögum og er innlegg í opinbera umræðu um löggjöfina út frá sjónarhorni stjórnsýslunnar ... og siðfræðinnar. Það er einnig hluti af nýju diplómanámi á grunnstigi háskóla sem Háskólinn á Bifröst og Starfsmennt settu á fót haustið 2018.
Námið miðar að því að veita núverandi og tilvonandi starfsmönnum hins opinbera hagnýta þjálfun og fræðilega ... , persónuverndarfulltrúi Garðabæjar og Hólmar Örn Finnsson, persónuverndarfulltrúi hjá embætti landlæknis
14:00: Kynning á námsleið í opinberri stjórnsýslu til diplóma og BA gráðu – Dr. Sigrún Lilja Einarsdóttir, dósent við félagsvísinda- og lagadeild Háskólans
89
þar sem Hæstiréttur hefur með óyggjandi hætti tekið á ólögmæti fyrirvaralausra uppsagna. .
Í störfum opinberra starfsmanna geta komið upp vafaatriði sem kalla á faglega skoðun á vinnustöðum. Það er mikilvægur sigur að Hæstiréttur gagnrýni í dómi sínum ... Hæstiréttur hefur staðfest dóm héraðsdóms og dæmt Sveitarfélagið Ölfus til að greiða félagsmanni SFR 2,5 milljónir króna vegna ólögmætrar uppsagnar. .
Félagsmanninum var vikið úr starfi í kjölfar atviks á sambýli sem átti sér stað milli ... hafði áður dæmt á þann veg að sveitarfélagið Ölfus hefði brotið gegn rannsóknarreglu stjórnsýslulaga með því að láta ekki fara fram fullnægjandi rannsókn á atvikinu og þeim ávirðingum sem bornar voru á félagsmanninn, áður en honum var vikið úr starfi ... 500 þúsund krónur. Þá var sveitarfélaginu gert að greiða allan málskostnað, alls á 2,5 milljónir króna.
Tveggja ára barátta.
Það tók þetta mál tvö ár að komast í gegnum dómskerfið en niðurstaðan er mikilvæg fyrir opinbera stafsmenn
90
Almannaþjónustan gegnir lykilhlutverki í uppbyggingu samfélagsins. Þetta eru störfin í heilbrigðisþjónustunni, félagsþjónustunni, menntun, löggæslu og víðar. Það má ekki veita neinn afslátt af mönnun, sér í lagi þegar skortur á starfsfólki hefur svo alvarlegar ... Hversu hratt eigum við að hlaupa í vinnunni? Þetta er ein algengasta spurningin sem ég fæ frá félagsmönnum aðildarfélaga BSRB. Það er áhyggjuefni hvernig álagið á starfsmenn sem sinna opinberri þjónustu hefur aukist verulega á undanförnum árum ... þrátt fyrri uppsveiflu í efnahagslífinu.
Við sjáum það hvert sem litið er að starfsemi hins opinbera er rekin á lágmarksmönnun. Okkar félagsmenn eru stoltir af því að sinna þeim mikilvægu verkefnum sem heyra undir almannaþjónustuna ... og vinnuumhverfis í heild.
Í nýrri ársskýrslu Vinnueftirlitsins kemur fram að slysin séu flest í opinberri þjónustu og þar er lögreglan sérstaklega nefnd. Hér verður að bregðast við og tryggja að opinberir aðilar fylgi lögum og reglum um vinnuvernd ... afleiðingar. Tryggja verður gott starfsumhverfi og grípa til fyrirbyggjandi aðgerða vegna aukinnar slysa- og veikindafjarveru. Þetta er samfélagslegt verkefni og á því bera opinberir atvinnurekendur og stjórnvöld ábyrgð.
Sonja Ýr
91
opinberra starfsmanna. Eins og fram kom á málþingi um kulnun og álag í starfi sem BSRB stóð fyrir nýlega er gríðarlega mikilvægt að auka ... forvarnir gegn kulnun enda alls óvíst hversu langan tíma þeir sem á annað borð lenda í kulnun þurfa til að ná sér.
„Það verður að horfa til þess að bæta starfsumhverfi opinberra starfsmanna. Okkar félagsmenn hafa upplifað mikið álag í starfi ... Stjórnvöld gera ráð fyrir umtalsvert minni launahækkunum hjá opinberum starfsmönnum en hjá launafólki á almenna vinnumarkaðinum á næstu árum samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Áætlunin mun ekki setja aðildarfélögum BSRB skorður í komandi ... kjarasamningum segir formaður BSRB.
Í forsendum fjármálaáætlunarinnar er gert ráð fyrir því að launavísitalan hækki um 6,4 prósent á yfirstandandi ári og 4,7 prósent á því næsta. Á sama tíma er gert fyrir sem samsvarar 4,3 prósenta launahækkun opinberra
92
“ segir Elín Björg..
Undanfarin ár hafa nokkrir vinnuhópar skipaðir aðilum vinnumarkaðarins og hins opinbera verið að störfum til að finna framtíðarlausn á lífeyriskerfi landsins ... þess að standa við skuldbindingar sínar gagnvart opinberu lífeyrissjóðunum líkt og ríkinu ber að gera,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, um vanda B-deildar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins er til umfjöllunar í Fréttablaðinu í dag. Þar fullyrt ... er að ríkið þurfi að greiða 23 til 24 milljarða árlega eftir árið 2027 ef ekkert verði að gert fyrir þann tíma. .
„Heildarsamtök opinberra starfsmanna hafa ítrekað fundað með fulltrúum ... ..
„Skilyrði þess að sú vinna geti haldið áfram og skilað okkur niðurstöðum er að ríkið standi við skuldbindingar sínar við hina opinberu lífeyrissjóði í stað þess að ýta vandanum á undan sér. Ríkið, rétt eins og aðrir launagreiðendur, verður að standa
93
milljónir félagsmanna á Norðurlöndum sem starfa bæði á opinberum og almennum vinnumarkaði..
... . Þar fræddist Christina um stefnu BSRB, íslenska efnahagskerfið og komandi kjarasamninga svo eitthvað sé nefnt..
Þá fræddi Christina starfsfólk BSRB um áherslur sínar í starfi norræna ... verkalýðssambandsins, hvernig hún vildi sjá samtökin þróast á næstu árum og hver sameiginleg markmið verkalýðsfélaga á Norðurlöndum eru að hennar mati..
Christina tók nýverið við starfi ... framkvæmdastjórn NFS eftir að Lóa Brynjúlfsdóttir ákvað að snúa til annarra starfa. Christina hefur síðustu vikur verið að kynnast aðildarfélögum sambandsins og mun í næsta mánuði sitja fyrsta stjórnarfund NFS eftir að hún tók við embætti. Að baki NFS eru um 9
94
að opinberum starfsmönnum hafi ekki fjölgað. Sagan þar að baki er eflaust sú að álag í opinberum störfum hefur stóraukist og á sama tíma hefur starfsmönnum tekist að endurskipuleggja vinnubrögð og verkferla.
Í umræðu um starfsmenn og rekstur í okkar ... Ýmislegt hefur verið rætt og ritað um opinberra starfsmenn á undanförnum vikum. Hefur því meðal annars verið haldið fram, að opinber rekstur sé að þenjast út með tilheyrandi fjölgun opinberra starfsmanna, og að launaþróun þeirra leiði launamyndun ... á atvinnumarkaði. Báðar þessar fullyrðingar eiga sér enga stoð.
Laun á almenna markaðnum hærri.
Því hefur einnig verið haldið fram undanfarið að opinberir starfsmenn hafi hækkað í launum mun meira en starfsmenn á almenna markaðnum. Þeir sem halda ... á mælingar á launasetningu opinberra starfsmanna er sú staðreynd að við styttingu vinnuvikunnar reiknast tímakaup opinberra starfsmanna hærra því vinnan er innt af hendi á færri klukkustundum en áður og hver klukkustund því mæld af Hagstofu Íslands sem hækkun ... BSRB, BHM og KÍ við ríkið frá árinu 2016, á að jafna laun ríkisstarfsmanna við það sem gerist á almenna markaðnum. Á móti gáfu opinberir starfsmenn eftir réttindi sín í lífeyriskerfinu. Stéttarfélögin hafa þannig staðið við sinn hluta samkomulagsins
95
réttindi starfsmanna sinna. Breyting á viðhorfi SFV til réttinda opinberra starfsmanna sem starfa hjá stofnunum SFV myndi greiða fyrir gerð nýrra kjarasamninga milli aðildarfélaga BSRB og SFV ... starfsmanna ríkisins gildi um félagsmenn opinberra stéttarfélaga sem starfa hjá stofnunum SFV. Jafnframt að rekstrarfyrirkomulag stofnanna SFV verði endurskoðað svo skýrt verði að ábyrgð á rekstri þeirra sé fyrst og síðast hjá ríkinu ... velferðarstöfum. Sjálfseignarstofnanir sem sinna velferðarþjónustu, t.d. Grund, Hrafnista, Sunnuhlíð, Sóltún og Eir, gegna mikilvægu hlutverki innan heilbrigðiskerfisins og eru fjármagnaðar með opinberu fé
96
getur ekki hlaupið endalaust og álagið getur haft veruleg áhrif á lífsgæði og heilsu með aukinni hættu á kulnun í starfi og ýmsum álagstengdum veikindum. Meira að segja Bandaríkin hafa tryggt opinberum starfsmönnum bótagreiðslur ef þeir smitast við störf sín ... . Þar líkt og hér eru skilaboðin þau sömu, að við þurfum að standa saman með því að halda fjarlægð. Í hefðbundnu árferði felst hlutverk starfsfólks í almannaþjónustu í því að setja fólk í fyrsta sæti í sínum störfum en á tímum heimsfaraldurs felur ... það í sér stórauknar byrðar. Mörg hafa einangrað sig verulega og einu ferðirnar eru til og frá vinnu til að fyrirbyggja smit meðal þeirra viðkvæmu hópa sem þau sinna í störfum sínum. Í vinnunni hafa þau svo mætt gríðarlegu álagi sem flestum þótti nóg um fyrir. Myndir ... af heilbrigðisstarfsfólki og starfsfólki í umönnun í óþægilegum hlífðarfatnaði að sinna fólki í sinni viðkvæmustu stöðu mun seint líða úr minni okkar. En það eru mun fleiri hópar sem hafa sinnt afar krefjandi störfum í framlínu baráttunnar. Það á við um sjúkraflutningamenn ... , lögreglumenn, starfsfólk skóla, ræstingarfólk og öll þau störf sem krefjast nálægðar við fólk.
Samkvæmt könnun Maskínu fyrir BSRB í fyrstu bylgju faraldursins gat um helmingur ekki unnið í fjarvinnu. Tekjulægra fólk átti enn fremur síður kost á að vinna
97
Miðstjórn ASÍ lýsir yfir fullum stuðningi við yfirstandandi vinnustöðvun félagsfólks aðildarfélaga BSRB gagnvart sveitarfélögum landsins og beinir þeim tilmælum til félagsfólks aðildarsamtaka sinna að ganga hvorki beint né óbeint í störf ... félagsfólks aðildarfélaga BSRB meðan á vinnustöðvun stendur.
Meginreglan um að jöfn laun skuli greiða fyrir sambærileg störf er mikilvæg á íslenskum vinnumarkaði og þau stéttarfélög og einstaklingar ... sem telja á sig hallað eru hvattir áfram til að knýja fram leiðréttingu. Jafnframt er höfðað til ábyrgðar atvinnurekenda, og þá sérstaklega opinberra að axla ábyrgð á sanngjörnum vinnumarkaði og mismuna ekki fólki á grundvelli stéttarfélagsaðildar
98
stofum. Þær starfa samkvæmt samningum við Sjúkratryggingar Íslands og fái greitt fyrir aðgerðir og aðra aðkomu að sjúklingum samkvæmt þeim samningum, sem séu bundnir vísitölu. Það þýðir að ekki er skorið niður í þeirri þjónustu, heldur lendir ... kerfum sem notast sé við á Íslandi í dag, þjónustu sem veitt sé af stofnunum í opinberum rekstri annars vegar, en stofum í einkarekstri hins vegar.
Stofnanir sem reknar eru af hinu opinbera eru á fjárlögum og hefur verið skorið markvisst ... niðurskurðurinn allur á opinberu stofnununum. Það sýni sig meðal annars í því að Sjúkratryggingar Íslands fái sífellt hærri upphæðir á meðan skorið sé niður annarsstaðar.
Önnur áhersla á hinum Norðurlöndunum.
Breyta þarf þessu ... greiðslufyrirkomulagi svo kerfið batni, sagði Birgir. Hann benti á að við úthlutun fjármagns á hinum Norðurlöndunum sé einblínt á magn, gæði, aðgengileika og öryggi þjónustu og byggist greiðslur frá hinu opinbera á því. Íslenska kerfið þurfi að þróast hratt í þá átt
99
hjá félagsmönnum SFR sem starfa hjá ríki og sjálfseignarstofnunum þrátt fyrir áralanga baráttu við að eyða launamuninum. Á sama tíma hefur launamunurinn minnkað verulega ... . Launamunurinn hefur farið frá því að vera tæp 9% árið 2013 niður í það að vera nú í sögulegu lágmarki eða 4% hjá félagsmönnum í heild. Þegar félagsmenn sem starfa hjá Reykjavíkurborg eru teknir út þá mælist kynbundinn launamunur þar 1,3%.
Karlar ... er afar mikilvægur þáttur í niðurstöðum könnunarinnar, en VR, SFR og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar gera samskonar könnun hjá sínum félagsmönnum. Með þeim samanburði má varpa ljósi á launaþróun á milli opinbera og almenna vinnumarkaðarins.
Launamunur ... á milli markaða minnkar.
VR félagar hafa alltaf mælst með hærri laun en félagar á opinberum markaði þau ár sem félögin hafa gert slíkar kannanir. Munurinn hefur minnkað örlítið milli ára og eru VR félagar nú með 14% hærri laun en félagar í SFR ... og opinbera vinnumarkaðarins. Það er hins vegar augljóst að betur má ef duga skal. Félögin munu nú taka þessar niðurstöður með okkur inn í umræður um launamun milli atvinnumarkaða og leiðréttingu hans enda augljóst að 14 til 16% launamunur milli opinbera
100
þetta segir hún að stéttir þar sem konur séu í miklum meirihluta séu frekar á opinberum vinnumarkaði og þar starfi þær eftir taxta í kjarasamningi og hafi litla möguleika á launahækkunum. „Í störfum þar sem karlar eru í meirihluta er almennt meira tækifæri ... var gefið í upphafi og ekki hefur tekist að leiðrétta það skakka verðmætamat sem liggur til grundvallar launum stórra kvennastétta.
„ Störf þar sem konur eru í meirihluta voru áður unnin inni á heimilunum og færðust svo inn á vinnumarkað, til dæmis ... umönnunarstörf og störf á leikskólum. Og þá er bara rangt gefið í upphafi af því að samfélag þess tíma mat þessi störf ekki að verðleikum, og það er ennþá þannig. Því ef það er rangt gefið í upphafi og launaþróun í hverjum kjarasamningi er svipuð milli kynjanna ... á því tilfinningaálagi sem gjarnan fylgi umönnunarstörfum þar sem konur séu í meirihluta. „Það er algengt í störfum þar sem karlar eru í meirihluta að þeir fái aukagreiðslur fyrir atriði sem ógna öryggi þeirra, en það hefur ekki tíðkast jafnmikið í kvennastéttunum ... . Ef við tökum til dæmis þá sem starfa við löggæslu þá er viðbót í launum vegna öryggisógnar, en konur sem vinna til dæmis með fólki sem ræður ekki gerðum sínum, þær fá þetta ekki metið til launa með sama hætti,“ segir Sonja í viðtalinu við RÚV