941
BSRB tekur undir kröfur Sjúkraliðafélags Íslands um að menntamálaráðherra láti af áformum um sameiningu Tækniskólans og Fjölbrautarskólans við Ármúla og þar með einkavæðingu þess síðarnefnda.
Eins og bent
942
Fulltrúar úr viðræðu- og samninganefndum þremur af fjölmennustu aðildarfélögum BSRB, SFR, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna, hittust á fundi í gær. Þar var m.a. farið yfir úrskurð Gerðardóms í málum BHM og Félags ísl
943
BSRB tekur virkan þátt í starfi NFS og mun m.a. koma að því að halda fund NFS hér á landi í maí næstkomandi. Fundurinn mun fara fram á Stykkishólmi og von er á forystufólki helstu heildarsamtaka launafólks á Norðurlöndum á fundinn, bæði á opinberum
944
Heiður Margrét Björnsdóttir, hagfræðingur BSRB er með pistil undir dagskrárliðnum Uppástand á Rúv. Um er að ræða pistlaraðir þar sem unnið er út frá ákveðnu þema og er pistill Heiðar undir þemanu hagsæld. .
Orðið hagsæld þýðir efnahagsleg
945
á hvernig stuðla eigi að góðum samskiptum á vinnustað. Skoðuð eru mismunandi form framkomu og áhrif hennar á okkur og aðra. Einnig er rætt um einelti og hvernig bregðast eigi við því.
Lögð er megináhersla á mikilvægi góðra samskipta á vinnustað ... Nú styttist í næsta námskeið fyrir trúnaðarmenn aðildarfélaga BSRB hjá Félagsmálaskóla alþýðu. Fimmti hluti trúnaðarmannanámsins verður kenndur
946
Árni Stefán Jónsson, fyrsti varaformaður BSRB og formaður SFR, fjallaði í pistli á vef SFR í dag um tillögur hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar. Þar segir hann að eðli málsins samkvæmt snertir efni þeirra opinbera starfsmenn talsvert ... . Þær hafa þó valdið nokkrum titringi meðal starfsmanna ríkisins,“ segir Árni Stefán Jónsson formaður SFR stéttarfélags, „enda lítur út fyrir að ríkisstarfsmenn eigi hugsanlega að borga gjafmildi ríkisstjórnarinnar til handa auðmönnum, með atvinnuöryggi sínu
947
heimilisstörfum.
Margir þátttakendur í rannsókninni töldu að styttri vinnuvika gæti verið mikil gæfa fyrir lífsgæði fjölskyldufólks. BSRB hefur barist fyrir styttingu vinnuvikunnar árum saman og er krafan um 35 stunda vinnuviku nú á oddinum í kjaraviðræðum ... bandalagsins við ríki og sveitarfélög.
Lestu meira um baráttu BSRB fyrir styttingu vinnuvikunnar
948
stjórnvöldum óháð álit. Að Velferðarvaktinni standa aðilar vinnumarkaðarins, þar með talið BSRB, ráðuneyti, ríkisstofnanir og sveitarfélögin.
Í skýrslunni eru settar fram fjórar tillögur sem stjórnvöld ættu að hrinda í framkvæmd sem fyrst. Í fyrsta lagi ....
Lestu skýrsluna Lífskjör og fáttækt barna á Íslandi 2004-2016 eftir Kolbein Stefánsson hér..
BSRB hefur beitt sér fyrir lengingu fæðingarorlofsins og því að umönnunarbilinu verði eytt
949
vegna fjölskylduaðstæðna.
Síðustu ár hefur mikið verið rætt um samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs. BSRB er með ítarlega stefnu í jafnréttismálum og leggur áherslu á að foreldrar hafi jafna möguleika á því að sinna umönnun barna sinna og eyða gæðatíma ... sveigjanleika í skipulagi á vinnu og vinnutíma starfsmanna og að starfsmönnum sé auðveldað að koma til starfa eftir fæðingarorlof. Í sumum kjarasamningum aðildarfélaga BSRB er fjallað um sveigjanleika vegna fjölskylduábyrgðar og eru þau ákvæði oft orðuð
950
Formannaráð BSRB telur að tillögur stjórnvalda að breytingum á skattkerfinu, sem kynntar voru í gær, gangi ekki nægilega langt í átt að jöfnuði og réttlæti í samfélaginu. Þetta kemur ... ,“ segir þar ennfremur.
Lestu ályktun formannaráðs BSRB um skattatillögur stjórnvalda í heild sinni
951
Þarf að uppræta launamisrétti.
Jafnréttismál eru hornsteinn í stefnu BSRB. Bandalagið hefur tekið þátt í baráttunni fyrir auknu jafnrétti kynjanna undanfarin ár. Það er augljóslega óásættanlegt að bíða í 83 ár eftir því að fullu jafnrétti verði náð. Í raun ... er óásættanlegt að misréttið sé til staðar og því verður að bregðast við strax. . Að mati BSRB er það forgangsverkefni stjórnvalda, atvinnurekenda og verkalýðshreyfingarinnar að uppræta með öllu kynbundinn launamun. Það má til dæmis gera
952
OR.
Varða – Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins var stofnuð í maí 2020 af Alþýðusambandi Íslands og BSRB og sinnir fjölbreyttum rannsóknum er varða lífskjör fólks í víðu samhengi auk þess að sinna rannsóknaþjónustu fyrir aðildarfélög ASÍ ... og BSRB
953
til þess að allir félagsmenn BSRB eiga nú rétt til 30 launaðra orlofsdaga. Fyrir breytinguna hafði fjöldi orlofsdaga farið eftir lífaldri starfsmanna og þeir elstu áttu einir rétt til 30 daga orlofs. Þetta fól í sér mismunun á grundvelli aldurs.
Samkvæmt orlofslögum ... er orlofsárið frá 1. maí til 30. apríl en í kjarasamningum félaga innan BSRB er tímabil sumarorlofs almennt frá 1. maí til 15. september. Hjá flestum félögum á starfsfólk rétt á því að fá allt sitt orlof á því tímabili og að minnsta kosti 15 daga samfellda
954
Rúmlega helmingur launafólks, um 52 prósent, áttu þess kost að vinna fjarvinnu vegna COVID-19 faraldursins samkvæmt könnun rannsóknarfyrirtækisins Maskínu fyrir BSRB.
Mikill munur var á svörum fólks eftir búsetu. Þannig sögðust 61 til 63 ....
.
.
.
Rannsóknin var unnin af rannsóknarfyrirtækinu Maskínu fyrir BSRB dagana 24. apríl til 4. maí. Markmiðið með rannsókninni var að meta áhrif COVID-19 heimsfaraldursins á líf og störf íslensks launafólks. Þátttakendur voru 1.050 talsins, 18 ára og eldri
955
heldur en lög tryggja voru þau ekki talin geta gilt gagnvart starfsmanninum.
Þessi niðurstaða kemur ekki á óvart en er þó fagnaðarefni. BSRB hefur lengi haldið því fram að ferðatími á vegum vinnu sé vinnutími starfsfólks og vísað til erlendra dómafordæma ... til Hæstaréttar og því er óvíst hvort um endanlega niðurstöðu sé að ræða. Að mati BSRB er þó afar ólíklegt að niðurstaða Hæstaréttar, fari málið alla leið þangað, verði önnur heldur en héraðsdóms og Landsréttar enda byggir niðurstaðan á skýru áliti EFTA
956
þær Sólveig Anna Jónsdóttir, Christina Milcher og Jónína Björg Magnúsdóttir. Þá mun Guðrún Hannesdóttir lesa ljóð og Ásdís María Viðarsdóttir taka lagið. Kynnir verður Kolbrún Halldórsdóttir.
Við hvetjum félaga í aðildarfélögum BSRB til að fjölmenna
957
Félagsmenn í SFR, SLFÍ og LL, þriggja fjölmennustu aðildarfélaga BSRB sem semja við ríkið, hafa ákveðið að safnast saman fyrir framan stjórnarráðið í fyrramálið til að afhenda forsætisráherra yfirlýsingu þess efnis að ekki sé of seint
958
Fjórða þrep Trúnaðarmannanámskeiðs BSRB fer fram 3. og 4. nóvember. Að þessu sinni verður farið yfir sjálfseflingu og samskipti og kennari er Sigurlaug Gröndal
959
„mínar síður“ á vef Bjargs. Bjarg var stofnað árið 2016 af BSRB og ASÍ og er félaginu ætlað að byggja upp og leigja út íbúðir til tekjulágra félagsmanna án hagnaðarsjónarmiða
960
„Þrátt fyrir að norræna vinnumarkaðslíkanið hafi gengið vel stöndum við nú frammi fyrir nýjum áskorunum,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, þegar hún setti þing NFS