941
að undanförnu.
Skorið niður hjá fjársveltri stofnun.
Skýrari verða dæmin varla um áhrif einkareksturs á opinbera heilbrigðiskerfið. Skorið er niður hjá stofnun sem hefur verið haldið lengi í fjársvelti í stað þess að byggja hana upp. BSRB ... . Hér má lesa nánar um rannsókn Rúnars..
Stefna BSRB er einföld. Bandalagið vill að heilbrigðiskerfið sé rekið af hinu opinbera á réttlátan hátt fyrir skattfé landsmanna og hefur barist gegn sífellt auknum þrýstingi hagsmunaaðila um aukna einkavæðingu
942
Jónsdóttir, formaður BSRB, skrifar í Fréttablaðið í dag hvetur hún þá sem taka munu við stjórnartaumunum hér á landi til að vinna að þeim stóru málum sem bíði í sátt í stað átaka. . „Ný ríkisstjórn þarf að leggja strax í þá miklu ... ofan af þeim hækkunum. „Annars er hætta á að allt fari í bál og brand á vinnumarkaði sem sannarlega eykur ekki stöðugleika eða sátt í samfélaginu,“ skrifar formaður BSRB. . Lesa
943
Félagsmenn BSRB fjölmenntu á baráttufund fyrir bættum kjörum, í Háskólabíói í gær og var fullt út úr dyrum og góður andi í fólki. Það voru SFR, SLFÍ og LL sem stóðu að fundinum en kjaraviðræður umræddra félaga við samninganefnd ríkisins ... . Þær byggja á þeim kjarasamningum sem ríkið hefur nú þegar gert við starfsmenn sína og niðurstöðum gerðardóms. Stjórnvöld hafa hins vegar sýnt félagsmönnum BSRB grímulaust virðingarleysi með því að bjóða þeim miklu lakari kjarabætur. Félagsmenn SFR, SLFÍ
944
.
Þá minnir BSRB á að jafnréttisnefnd bandalagsins býður til hádegisverðarfundar um mismunun á íslenskum vinnumarkaði þann 11. mars n.k. kl 11:50-13. .
Á fundinum flytur Ingibjörg ... fyrirtækja með fleiri en 25 starfsmenn til jafnréttismála og mismununar á vinnumarkaði. .
Fundurinn verður í fundarsal á 1. hæð í BSRB-húsinu Grettisgötu 89 og boðið verður upp á léttar
945
?
Að fundinum standa BSRB, ASÍ, BHM, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Fíh, Kvenréttindafélag Íslands, Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja SSF og Kennarasamband Íslands ... .
Aleksandra Leonardsdóttir, ASÍ expert on education and immigration: Summary, what can the labour movement do?
The webinar is organised by ASÍ, BHM, BSRB, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
946
er enn til staðar í okkar samfélagi. Það er fullkomlega óásættanlegt.
Skref í rétta átt.
Í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar, í tengslum við gerð kjarasamninga milli aðildarfélaga BSRB og ríkis og sveitarfélaga í mars 2020 ... að ákveða að verðmæti starfa sé metið að jöfnu hvort heldur sem konur eða karlar sinni þeim.
Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands og stjórnarmaður í stjórn BSRB
947
skoðanakönnunar sem könnunarfyrirtækið Prósent gerði fyrir BSRB.
Um 85 prósent landsmanna vilja að framlínufólkið, til dæmis heilbrigðisstarfsfólk, lögregla, sjúkraflutningamenn og aðrir, fái greitt aukalega fyrir það álag sem fylgt hefur faraldrinum ... og enn sjáum við ekki fyrir endann á þessum faraldri. Við getum ekki gert þá kröfu á þennan stóra hóp fólks að þau leggi endalaust á sig fyrir okkur hin án þess að fá greiðslur í samræmi við þetta mikla álag,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
948
á virku samstarfi til að tryggja árangursríkar kerfisbreytingar til að draga úr losun, samfélagslega einingu og velmegun. ASÍ, BHM og BSRB leggja því til að slíkur vettvangur sem myndaður sem fyrst sem fái það hlutverk að leggja grunninn að stefnu ... um réttlát umskipti á Íslandi.
Drífa Snædal forseti ASÍ. Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB. Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður BHM
949
Nú er unnið hörðum höndum að því innan fjölmargra vinnustaða (okkar) félagsmanna Sameykis og annarra aðildarfélaga BSRB að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36. Þetta eru sannarlega breytingar sem marka tímamót og sem munu hafa mikil og góð ... að.
Garðar Hilmarsson, 1. varaformaður BSRB og varaformaður Sameykis stéttarfélag í almannaþjónustu.
Greinin
950
Starfsmaður sem hefur þurft að láta af störfum vegna veikinda og fengið lausnarlaun getur fengið starf hjá sama atvinnurekanda nái hann heilsu á ný, þrátt fyrir lausnarlaunin. Um það hefur verið deilt en nú hefur þessi skilningur BSRB ... slíkt til þess fallið að skerða atvinnufrelsi og atvinnutækifæri starfsmanna og er auk þess afar ómálefnalegt. Undanfarin ár hafa þannig komið mál á borð stéttarfélaga innan BSRB þar sem starfsmönnum sem hafa áður þegið lausnarlaun, en síðar náð
951
og viðburðir í smíðum á deginum sjálfum og í aðdraganda hans. . Hægt er að melda sig á Facebook-viðburð verkfallsins hér.. . BSRB er meðal aðstandenda Kvennaverkfalls ... - Bandalag háskólamanna. BSRB. Druslugangan. Druslubækur og Doðrantar. Delta Kappa Gamma, félag
952
heldur er þjónustan opin öllum á vinnumarkaði sem hafa orðið fyrir áreitni eða ofbeldi í vinnu.
Aðildarfélög BSRB bjóða alla þolendur velkomna, sama hvort málin eru gömul eða ný. Vel verður tekið á móti öllum ... í reglugerð.
Nánar má lesa um kynferðislega og kynbundna áreitni á vef BSRB
953
baráttumálum BSRB og undanfarin ár höfum við unnið hörðum höndum að endurmati á virði kvennastarfa í góðu samstarfi við fjöldamarga aðila svo sem Forsætisráðuneytið, opinbera launagreiðendur, Ríkissáttasemjara, Jafnlaunastofu og önnur samtök launafólks ....
Höfundur er formaður BSRB. Greinin birtist í 19. júní - tímariti Kvenréttindafélags Íslands
954
verður lýst upp í appelsínugulum lit í tilefni dagsins. Liturinn er táknrænn fyrir von og bjarta framtíð án ofbeldis fyrir konur og stúlkur um allan heim.
BSRB hvetur sem flesta til að taka þátt í ljósagöngunni og styðja átak gegn kynbundnu
955
hækka. PSI, eins og BSRB, hefur barist fyrir því að eignarhald á vatni sé í höndum almennings og lagst gegn því að eignarhaldið sé fært einkaaðilum.
PSI mótmælir áformum
956
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Kvenréttindafélag Íslands, Jafnréttisstofa, Kennarasamband Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja til hádegisverðarfundar 7. mars. Yfirskrift fundarins
957
Lyfjagreiðslunefndar, þegar hún kom á fund nefndar BSRB um velferðarmál á fimmtudaginn.
Á fundinum fór Guðrún almennt yfir greiðsluþátttöku sjúklinga vegna lyfjakaupa. Hún sagði í stuttu máli frá því hvernig kerfið virkar og hvernig Lyfjagreiðslunefnd ákvarðar
958
Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, afhenti Elínu Björgu Jónsdóttur, formanni BSRB, nýlega bókina Sjúkraliðar á Íslandi í 50 ár – Saga Sjúkraliðafélags Íslands.
Bókin er gefin út í tilefni 50 ára afmæli
959
Nýtt leigufélag sem BSRB og ASÍ hafa stofnað hefur fengið nafnið Bjarg íbúðafélag. Nafnið var valið úr fjölmörgum innsendum tillögum í nafnasamkeppni sem efnt var til. Þá hefur verið hannað merki fyrir félagið, sem sjá má hér til hliðar
960
prófessor í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild HÍ, á málþingi um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu sem BSRB og ASÍ stóðu fyrir á þriðjudag. . Heilbrigðisráðherra hefur nú ákveðið að bjóða út rekstur þriggja nýrra heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu