901
mánuðum upp í tvö ár. Könnun sem BSRB gerði hjá öllum sveitarfélögum á landinu leiddi í ljós að foreldrar þurfa að meðaltali að brúa þrjá til sex mánuði á milli níu mánaða fæðingarorlofs og þess að barnið komist að hjá dagforeldri eða leikskóla. Bilið ... fæðingarorlofi.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB.
Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu
902
Niðurstöður úr tveimur könnunum og rýnihópum benda til þess að tilraunaverkefni BSRB og ríkisins um styttingu vinnuvikunnar hafi þegar haft jákvæð áhrif á starfsmenn á þeim vinnustöðum sem verkefnið nær til.
Fjórar stofnanir taka þátt ... vísbendingarnar nógu skýrar til þess að við verðum að halda áfram og skoða möguleikana á styttingu vinnuvikunnar af mikilli alvöru.“.
Þessar fyrstu niðurstöður úr tilraunaverkefni ríkisins ríma vel við niðurstöður úr tilraunaverkefni BSRB
903
sem BSRB átti fulltrúa í, lagði til að þak á greiðslur verði hækkað í 600 þúsund krónur á mánuði og að greiðslur að 300 þúsundum skerðist ekki. Þá lagði hópurinn til að orlofið verði lengt úr 9 mánuðum í 12. Lítið hefur verið gert með tillögurnar enn ... sem komið er. . BSRB leggur þunga áherslu á að staða foreldra í fæðingarorlofi verði bætt verulega. Eins og staðan er ná lögin ekki markmiðum sínum um að tryggja börnum samvistir við báða foreldra og auka jafnrétti. Úr því þarf að bæta án frekari
904
Þrjú fróðleg erindi um mismunandi hliðar á kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustað voru flutt á fundi um málefnið á alþjóðlegum baráttudegi kvenna í gær. Að fundinum stóðu, auk BSRB, ASÍ, BHM, Kennarasamband Íslands ....
Hægt er að nálgast bæklinginn hér.. . Nýjar reglur hafa tekið gildi. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, fjallaði í erindi sínu um nýjar reglur sem gilda um málaflokkinn. Þær skylda til dæmis vinnuveitendur til að vernda
905
af ráðstöfunartekjum í leigu.
Til samanburðar má nefna að um 26 prósent þeirra sem leigja hjá óhagnaðardrifnu leigufélagi greiða meira en helming ráðstöfunartekna í leigu og um 8 prósent segjast greiða 70 prósent eða meira.
BSRB hefur kallað ... eftir því að aukið fjármagn verði sett í mótframlög fyrir óhagnaðardrifin leigufélög. Eitt þeirra er Bjarg íbúðafélag, sem stofnað var af BSRB og ASÍ árið 2016. Félagið hefur það hlutverk að byggja upp og leigja tekjulægstu félagsmönnum aðildarfélaga þessara
906
Uppbygging Bjargs íbúðafélags, sem stofnað var af BSRB og ASÍ, á hagkvæmum leiguíbúðum hefur gengið hraðar en vonir stóðu til. Þegar eru ríflega 200 íbúðir komnar í útleigu og rúmlega 300 til viðbótar eru í byggingu.
Bjarg var stofnað ... árið 2016 með það að markmiði að byggja hagkvæmar íbúðir sem félagsmenn BSRB og ASÍ gætu leigt í langtímaleigu.
Félagið hefur þegar afhent 223 íbúðir til leigjenda. Félagið hefur þó byggt fleiri íbúðir því samkvæmt samningi fá Félagsbústaðir
907
Aðildarfélög BSRB sem boðað höfðu til verkfallsaðgerða undirrituðu öll kjarasamninga við viðsemjendur í gærkvöldi og nótt og var verkfallsaðgerðum því aflýst. Fjögur aðildarfélög bandalagsins eiga enn eftir að ná samningum.
Samningarnir ... sem voru á borði BSRB.
Á næstu dögum munu félögin sem nú hafa undirritað kjarasamninga kynna samningana fyrir sínum félagsmönnum. Eftir að kynning hefur farið fram verða samningarnir bornir undir atkvæði félagsmanna.
Stærstu tímamótin í samningunum
908
gegn konum í Róm. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Freyja Steingrímsdóttir sóttu þingið fyrir hönd BSRB ... hefur því gripið til ýmissa aðgerða og sett á fót samráðsvettvang til að reyna að sporna við neikvæðri þróun í jafnréttismálum.
Freyja Steingrímsdóttir, samskiptastjóri BSRB, kynnti aðgerðir og kröfur Kvennaverkfallsins 24. október fyrir ráðstefnugestum
909
short brochure in English from BSRB detailing your rights. Please take the time to send a link to friends and colleagues and help spread awareness.
910
Fundað var í vikunni í starfsmatsnefnd stéttarfélaganna og Sambands íslenskra sveitarfélaga, en nokkur hluti félagsmanna bæjarstarfsmannafélaga BSRB heyra
911
launafólks; BSRB, ASÍ og BHM.
Þegar laun félagsfólks heildarsamtakanna þriggja eru skoðuð eftir því hvar það starfar er myndin alltaf eins. Launin innan hverra heildarsamtaka eru í öllum tilvikum áberandi hæst hjá þeim sem starfa á almenna markaðinum ... því skóna að starfsfólk almannaþjónustunnar megi missa sín og eigi ekki að njóta launa í samræmi við þau verðmæti sem vinnuframlag þeirra skapar, byggt á rökum sem þeir vita að standast ekki skoðun.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður ... BSRB.
Greinin birtist fyrst á vef Vísis
912
Samflot bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB hefur undirritað nýjan kjarasamning f.h. St. Fjallabyggðar og SDS og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu vegna starfsmanna
913
venjulegs launafólks. BSRB á aðild að Evrópska verkalýðssambandinu (ETUC) sem hafa sett sér stefnu um réttlát umskipti (Just Transition) vegna aðgerða í loftslagsmálum. ETUC hvetur aðildarsambönd sín til að styðja aðgerðir til að draga úr losun og leggja ... áherslu á loftslagsmál í samskiptum sínum við atvinnurekendur og stjórnvöld.
Íslenska verkalýðshreyfingin hefur svarað því kalli og BSRB, ASÍ og BHM eru nú í norrænu samstarfi verkalýðsfélaga um að kortleggja áhrif loftslagsbreytinga á efnahag ... og vinnumarkað. BSRB hefur hvatt stjórnvöld til að auka fé í fjárfestingar sem miða að samdrætti í losun og sem búi til ný og góð störf til frambúðar í loftslagsvænum atvinnugreinum. Það er miklu ódýrara að fjárfesta núna í uppbyggingu heldur en að fjármagna ... síðar eyðilegginguna sem loftslagsbreytingar munu valda. Stærstu aðgerðir stjórnvalda fela í sér skattlagningu á losun og ívilnanir fyrir til dæmis rafbílakaup.
BSRB hefur bent á mikilvægi þess að greina hvernig áhrif þessar aðgerðir hafi ....
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB.
Greinin birtist fyrst í blaði Sameykis
914
heilbrigðisþjónustu. Rúnar hélt
erindi um sama efni á nýafstöðnu þingi BSRB þar sem kom m.a. fram að
yfirgnæfandi stuðningur er við félagslega rekið heilbrigðiskerfi hér á landi.
.
Í
greininni segir Rúnar
915
Samninganefnd bæjarstarfsmannafélaganna innan BSRB hefur gert kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga. Þá hafa SFR og St.Rv. einnig gert samning við Sambandið og er hann á svipuðum nótum og þeir samningar sem gerðir
916
dagsins og hefur fjöldi vinnustaða lokað eftir hádegi í dag svo að sem
flestir geti tekið þátt í hátíðarhöldunum. Skrifstofa BSRB verður einmitt lokuð
frá kl. 12 í dag vegna þessa
917
en þau eru stærstu félögin innan BSRB sem semja við ríkið og hópurinn sem samið verður fyrir telur rúmlega 5200 manns
918
% greiddra atkvæða, 5,65% greiddu atkvæði gegn honum og 6,45% tóku ekki afstöðu.
Kosningaþátttaka var 45,4%.
Gildistími samningsins er frá 1. nóvember 2022 til 31. janúar 2024.
Póstmannafélag Íslands er fyrsta aðildarfélag BSRB
919
var undirbúningur félaganna í aðdraganda kjaraviðræðna auk þess að ræða sameiginleg málefni á borð við fræðslumál og sjóði.
Heiður Margrét Björnsdóttir, hagfræðingur BSRB hélt erindi um efnahagsmál í aðdraganda kjarasamninga. Að því loknu var efnt
920
Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í ávarpi sínu á baráttufundi í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins á Ingólfstorgi í dag.
„Við þekkjum flest afleiðingarnar af þessum aukna hraða og álagi í samfélaginu. Veikindi tengd kulnun og streitu