781
Starfsfólk BSRB óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum samskiptin og samstarfið á árinu sem er að líða
782
Orlofsuppbót er hluti af öllum kjarasamningum aðildarfélaga BSRB og greiðist annað hvort 1. maí eða 1. júní. Orlofsuppbótin er föst krónutala, á hana bætist ekki orlof, og samið er um hana fyrir hvert og eitt ár þegar kjarasamningar eru gerðir ... var orlofsuppbótin 48.000 krónur í flestum samningum aðildarfélaga BSRB.
Um orlofsuppbót gilda almennt þær reglur að einstaklingar sem hafa verið í fullu starfi allt orlofsárið, frá 1. maí til 30. apríl, fá fulla uppbót. Það sama gildir um einstaklinga
783
í almannaþjónustu að veita mikilvæga og lögbundna þjónustu með almannahagsmuni að leiðarljósi.
Í stefnu BSRB er fjallað um starfsumhverfi starfsfólks í almannaþjónustu í sérstökum ... meira um stefnu BSRB um starfsumhverfi starfsfólks í almannaþjónustu
784
BSRB og önnur heildarsamtök launafólks ásamt Kvenréttindafélagi Íslands bjóða #metoo konum til samtals um næstu skref laugardaginn 10. febrúar. Á fundinum er ætlunin að móta tillögur að næstu skrefum og aðgerðum stéttarfélaga og heildarsamtaka ... til að mæta og segja sína skoðun. Fundurinn verður lokaður fjölmiðlum, en konum sem starfa á fjölmiðlum er að sjálfsögðu velkomið að taka þátt.
BSRB hvetur konur til að skrá sig til leiks og taka þátt í að móta viðbrögð og aðgerðir stéttarfélaga
785
þá sem sæti eiga í samninganefndum BSRB að skrá sig til leiks.
Námstefnurnar verða haldnar á Bifröst en þar verður tekið á fjölmörgum atriðum sem skipta máli fyrir undirbúning kjarasamningagerðar og ætti fræðslan að henta vel bæði reyndu samningafólki ... fyrir námstefnunum og hefur haft samráð við BSRB og önnur heildarsamtök á vinnumarkaði við undirbúning þeirra
786
Bjarg íbúðafélag, sem er í eigu BSRB og ASÍ, mun reisa 60 íbúðir til viðbótar þær 260 sem þegar voru í undirbúningi í Reykjavík og Hafnarfirði. Breytingar á byggingarreglugerð hafa orðið þess valdandi að hægt var að fjölga íbúðum á lóðunum ....
Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag. Þar kemur fram að íbúðirnar verði við Móaveg í Grafarvogi, Urðarbrunn í Úlfarsárdal, á Kirkjusandi og við Hraunskarð í Hafnarfirði.
BSRB og ASÍ stofnuðu Bjarg íbúðafélag til að bregðast við erfiðri
787
í almannaþjónustu í stefnu BSRB, sem samþykkt var á þingi bandalagsins haustið 2015. Þar segir meðal annars að tryggja þurfi samhæfingu í þjónustunni og að bæði vinnustaðirnir í heild og störf einstakra starfsmanna fái að þróast í samhengi við samfélagið ....
Lestu meira um stefnu BSRB um starfsumhverfi starfsfólks í almannaþjónustu
788
um þessar mundir. . BSRB leggur mikla áherslu á að standa vörð um almannarétt fólks til að ferðast frjálst um landið. Það verður þó að gera með þeim skilyrðum sem sett eru í lögum um náttúruvernd. Þar se þess sérstaklega getið að ganga verði vel ... var á síðasta þingi BSRB, segir að tryggja verði fjármagn til uppbyggingar ferðamannastaða. Slíka uppbyggingu geti stjórnvöld þurft að kosta að einhverju leyti á kostnað ferðamanna. . Gott er að minnast einfaldrar þumalputtareglu ábyrgra
789
Fulltrúar BSRB voru meðal um 70 þátttakenda á stórum fundi með þjóðfundarsniði sem haldinn var á mánudag. Þar ræddu fulltrúar vinnumarkaðarins um nýtt kjarasamningsmódel og komu fram með ábendingar sem munu nýtast við vinnu Salek-hópsins .... . Fleiri myndir frá fundinum má sjá á Facebook-síðu BSRB
790
Hinn 23. febrúar sl. féll dómur í héraðsdómi Reykjavíkur þar sem íslenska ríkinu var gert að greiða félagsmanni innan Félags starfsmanna Stjórnarráðsins (FSS), sem er eitt af aðildarfélögum BSRB, orlofslaun á fastar yfirvinnugreiðslur hans auk ... 2023 og gerði kröfu um þessar greiðslur, afturvirkt til upphafsdags ráðningarsambandsins enda var það innan fyrningarfrests. FSS hafði þá leitað liðsinnis BSRB og fengið álit frá lögfræðingum bandalagsins um að þessi krafa væri réttmæt, m.a. með vísan ... að skoða málið og sendi BSRB því formlegt erindi til KMR í maí mánuði árið 2023. Engin svör bárust þrátt fyrir ítrekaðar óskir um afstöðu og var erindið í raun hunsað af hálfu ríkisins. FSS hafði því engin önnur úrræði en að aðstoða félagsmann ... er að taka fram að fyrningarfrestur kröfuréttinda hér á landi er almennt fjögur ár frá stofnun og er félagsfólk aðildarfélaga BSRB sem telur sig eiga sambærilegan rétt og umrætt dómsmál fjallar um því hvatt til að lýsa kröfum sínum sem fyrst gagnvart
791
Takmarkaður áhugi stjórnvalda á félagslegum stöðugleika hefur orðið þess valdandi að fulltrúar launafólks hafa ekki tekið sæti í Þjóðhagsráði frá því það tók til starfa í júní í fyrra. Bæði BSRB og ASÍ telja sjónarhorn ráðsins of þröngt ... , en það kom fyrst saman 8. júní 2016.
Frá upphafi gerðu bæði BSRB og ASI athugasemdir við að ráðið ætti einungis að fást við að viðhalda stöðugleika út frá afar þröngri skilgreiningu á því hvað í því hugtaki felst. Ráðið hefur frá stofnun einblínt ... á efnahagslegan stöðugleika og leitt alfarið hjá sér mikilvægi þess að viðhalda einnig félagslegum stöðugleika.
Aðalfundur BSRB, sem haldinn var 17. maí síðastliðinn
792
til þess að þakið verði 50 þúsund krónur á ári en ekki 95 þúsund eins og frumvarpið gerði ráð fyrir. . BSRB hefur frá því frumvarpið kom fram lýst sig fylgjandi því að setja þak á greiðslur fyrir þjónustu heilbrigðiskerfisins. Stefna bandalagsins er sú ... . Eins og fram kom í máli Gunnars Alexanders Ólafssonar heilsuhagfræðings á fundi velferðarnefndar BSRB nýverið mun meirihluti aldraðra og lífeyrisþega greiða umtalsvert hærri upphæðir fyrir þjónustuna ... við fjárlög í haust. Ekki hefur verið metið hver kostnaðurinn við það muni verða, en talið að hann verði á bilinu einn til tveir milljarðar króna. . Fögnum en spyrjum að leikslokum. BSRB telur fulla ástæðu til að fagna
793
-Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins, BSRB og ASÍ, leitar eftir að ráða rannsóknastjóra til starfa. Varða er ung stofnun í uppbyggingarfasa sem er spennandi vettvangur fyrir metnaðarfulla rannsakendur. .
Leitað er að einstaklingi ... og er í eigu Alþýðusambands Íslands og BSRB. Varða sinnir fjölbreyttum rannsóknum er varða lífskjör fólks í víðu samhengi og sinnir auk þess rannsóknastarfsemi fyrir aðildarfélög ASÍ og BSRB. Varða hefur það að markmiði að efla rannsóknir á lífskjörum
794
með breytingunum sagði að verið væri að setja samræmdar og skýrari reglur um þagnarskyldu. Mun það án efa leiða til einföldunar og fyrirsjáanleika í réttarframkvæmd og þar með auka réttaröryggi, tjáningar- og upplýsingafrelsi.
BSRB sendi inn umsögn ... um frumvarpið þegar það var til meðferðar á Alþingi og studdi framgang þess. BSRB telur jákvætt að skýrt sé kveðið á um tjáningarfrelsi opinberra starfsmanna og að þær reglur sem gildi um slík mál séu gerðar skýrari
795
hún að til standi að lengja fæðingarorlofið úr níu mánuðum í tólf. Hún sagði einnig að það hafi skipt sköpum fyrir fæðingarorlofskerfið á Íslandi að aðilar vinnumarkaðarins hafi verið með frá upphafi og það væri fjármagnað með tryggingargjaldinu.
BSRB ... að taka fæðingarorlof.
Lestu meira um stefnu BSRB um fæðingarorlof og önnur jafnréttismál
796
Viðræður um mögulega sameiningu SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar (St.Rv.), tveggja aðildarfélaga BSRB, hafa gengið vel og er áformað að kjósa um sameininguna í báðum félögum í byrjun nóvember.
Fram kemur ... hefur staðið yfir í áratugi og síðastliðið ár hafa stjórnir félaganna, trúnaðarmenn og fulltrúar unnið að því að skoða mögulegan ávinning þess að sameina þessi tvö stærstu félög innan BSRB. Á sameiginlegum fundi trúnaðarmanna SFR og fulltrúa St.Rv. í nóvember
797
og rúmlega 1.000 til viðbótar á næstu þremur til fjórum árum.
Íbúðir Bjargs eru ætlaðar fjölskyldum og einstaklingum sem eru á vinnumarkaði og hafa verið fullgildir félagsmenn í aðildarfélögum BSRB eða ASÍ í að minnsta kosti 24 mánuði fyrir úthlutun ... í handahófskenndri röð með úrdrætti.
BSRB hvetur félagsmenn í aðildarfélögum bandalagsins sem hafa hug á að sækja um íbúð hjá Bjargi til þess að nýta sér reiknivél
798
sé engu spillt og vel gengið um. Þessi réttur er ekki sjálfsagður, eins og reynsla annarra þjóða sýnir, og um hann þarf að standa vörð.
BSRB leggur áherslu á að standa vörð um þennan rétt almennings til að ferðast um landið. Þó verður að gera ... náttúru. Til að draga úr álagi sem ferðamenn, innlendir og erlendir, valda þarf að byggja upp aðstöðu til að taka á móti fólkinu.
Í stefnu BSRB, sem mótuð var á síðasta þingi
799
BSRB og ASÍ hafa tekið höndum saman um að krefja stjórnvöld um breytingar á fæðingarorlofskerfinu. Til að sýna mikilvægi þess að búa við gott fæðingarorlofskerfi hvetjum við fólk til að segja sína sögu í stuttu máli á samfélagsmiðlum og merkja ... sé þörf hefur ekki verið brugðist við. . Kröfur BSRB og ASÍ eru:.
Greiðslur til foreldra í fæðingarorlofi verði óskertar upp að 300.000 kr.
Hámarksgreiðslur verði 600.000 kr.
Fæðingarorlof verði 12 mánuðir
800
Samkomulag um breytingu og framlengingu á kjarasamningi Samflots bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB við ríkið hefur verið samþykkt í atkvæðagreiðslu félagsmanna ... 73% greiddra atkvæða en kosningaþátttaka var rúmlega 41%..
Samningurinn nær til félagsmanna umræddra aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu. Helstu atriði samningsins