61
á vinnustöðum undanfarið. Fjöldi kvenna um allan heim steig fram í nafni #metoo byltingarinnar haustið 2017 og mánuðina á eftir og lýsti reynslu sinni af slíkum málum. Ýmsar rannsóknir hafa einnig staðfest að kynbundin og kynferðisleg áreitni þrífst ... á vinnustöðum á Íslandi.
Öll eigum við rétt á því að starfsumhverfi okkar einkennis af gagnkvæmri virðingu í samskiptum og að við njótum verndar gegn kynbundinni og kynferðislegri áreitni og öðru ofbeldi á vinnustað. Afleiðingar áreitni og ofbeldis ... fyrir einstaklinga sem verða fyrir slíku geta verið margvíslegar, t.d. getur líkamlegri og andlegri heilsu hrakað og einstaklingar geta orðið fyrir tekjutapi. Áhrifanna gætir einnig á vinnustöðum, vinnustaðamenning verður slæm og líðan starfsmanna sömuleiðis
62
í síðasta lagi fyrir árslok 2020. Útfærslan er í höndum starfsmanna og stjórnanda hvers vinnustaðar þar sem öllum er ætlað að vinna saman að góðri lausn fyrir sig og vinnustaðinn. Útfærslurnar eru margar og misjafnar sem allar miða að því að stytta ... verkefnið í takt við það sem passar hverjum og einum vinnustað án þess að skerða matar- og kaffitíma. Í umræðunni um styttri vinnuviku hefur gætt misskilnings um að nú eigi starfsmenn að vinna allan daginn án þess að fá hefðbundið matar- og kaffihlé ... . Innleiðingaferlið má ekki auka streitu á vinnustaðnum heldur þarf umbótasamtal starfsmanna og stjórnenda að leiða til streituminna starfsumhverfis. Samtal um betri vinnutíma snýst í raun um að losa sig úr viðjum vanans og hugsa hlutina upp á nýtt. Liður ... er gert ráð fyrir að neysluhléin séu á forræði vinnuveitanda. Það þýðir að starfsmaður fer ekki af vinnustaðnum í hádeginu til að útrétta. Ef starfsfólk vill hins vegar hafa forræði á matarhléi þarf að ákveða hvort taka eigi allt matarhléið eða að hluta ... . Þannig geta vinnustaðir ákveðið að formleg matarhlé séu til dæmis í 15, 20 eða 30 mínútur.
Betri lífsgæði.
Þegar vel tekst til mun vinnutímabreytingin bæta vinnuumhverfið og stuðla að betra jafnvægi milli vinnu og fjölskyldulífs. Breytingin mun hafa bein
63
skertri starfsgetu, aldri, kynhneigð, kynvitund, kyneinkennum eða kyntjáningu auka líkurnar á að misrétti þrífist á vinnustaðnum.
Það er þekkt að sá sem fyrir áreitni, misrétti eða öðru ofbeldi verður stígi ekki fram af því það sé að þeirra mati ... heldur hefur hún áhrif á fjölskyldu og vini viðkomandi, vinnustaðinn sjálfan og samfélagið allt.
Við eigum öll rétt á því að komið sé fram við okkur af virðingu á vinnustaðnum. Við eigum rétt á vernd atvinnurekanda gegn kynbundinni og kynferðislegri áreitni ... og öðru ofbeldi á vinnustað af hálfu yfirmanna, samstarfsmanna og einstaklinga sem við þurfum að eiga í samskiptum við vegna vinnunnar, til dæmis skjólstæðinga eða viðskiptavina.
Upplifun þolandans gildir.
Birtingarmyndir áreitni ... á vinnustað skiptir þó ekki máli hvort áreitnin eða ofbeldið sé með orðum, líkamleg eða táknræn. Öll kynbundin og kynferðisleg áreitni er bönnuð.
Upplifun okkar getur verið mismunandi og vinnustaðamenning sömuleiðis. Lögin eru þó skýr: upplifun
64
hjá sínu stéttarfélagi um réttindi sín, úrræði og ábyrgð atvinnurekenda ef tilvik áreitni og ofbeldi verða á vinnustað. Fulltrúi stéttafélags getur til dæmis aðstoðað við að tilkynna atvik til stjórnanda, gert það fyrir hans hönd, setið fundi með þolanda ....
Nánar um þjónustu VIRK.
.
Hvað er kynferðisleg áreitni?.
Samkvæmt lögum er það upplifun þolanda sem stýrir því hvort um áreitni er að ræða. Áreitni og ofbeldi getur átt sér stað á vinnustað á vinnutíma ... og hinsegin fólk er í meiri áhættu, þó fólk af öllum kynjum geti að sjálfsögðu orðið fyrir áreitni. Valdatengsl spila stórt hlutverk, og gerandinn er oftar en ekki með meiri völd á vinnustað en þolandi. Þar getur skipt máli aldursmunur, staða innan vinnustaðar ... um slíka háttsemi vaknar. Á vinnustöðum eiga að vera til staðar aðgengilegar viðbragðsáætlanir og verkferlar. Grípa skal til aðgerða tafarlaust til þess að tryggja öryggi þolanda. Skyldur atvinnurekanda eru ítarlega útlistaðar
65
Af hverju gengur svona hægt að útrýma launamuninum?.
Ástæðuna fyrir því hve hægt gengur að draga úr launamun kynjanna má meðal annars rekja til þess að fram til þessa hefur verið lögð rík áhersla á jafnrétti innan vinnustaðarins líkt ... og með jafnlaunavottun en ekki þvert á vinnustaði. Fram til þessa hefur því lítil sem engin áhersla verið lögð á að vinna gegn launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði s.s. að meta þá þætti í störfum kvennastétta sem gjarnan eru vanmetnir líkt og sköpun ... að því að útrýma launamisrétti. Fjölmargar erlendar rannsóknir sýna að ein skilvirkasta aðgerðin til að stuðla að jöfnum launum fyrir jafnverðmæt störf felst í virðismati starfa. Konur og karlar vinna ólík störf á ólíkum vinnustöðum og því er næsta skref að útvíkka ... samanburðinn til að meta megi heildstætt virði ólíkra starfa sem heyra undir sama atvinnurekanda en unnin eru á mismunandi vinnustöðum.
Í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð kjarasamninga aðildarfélaga BSRB og ríkis ... í baráttunni fyrir launajafnrétti hefur verið rannsakað hvaða aðgerða önnur lönd hafa gripið til. Flest eru þau enn að vinna að því markmiði að tryggja jöfn laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf innan vinnustaða en eftir því sem næst verður komist eru bara tvö
66
„Í jafnréttislögum segir að greiða skuli jöfn laun og kjör fyrir jafnverðmæt störf. Hingað til hefur fyrir dómstólum þó bara reynt á aðstæður, þar sem borin eru saman störf innan sama vinnustaðar og jafnlaunavottunin miðar almennt eingöngu að því. Skyldan er hins ... vegar ekki bundin við aðstæður þar sem konur og karlar vinna hjá sama atvinnurekanda. Það má bera saman ólík störf á milli vinnustaða, að því gefnu að rekja megi launamismun til sama uppruna. Það er, að það sé sami aðili sem beri ábyrgð á launamisréttinu ... við um ólíka vinnustaði innan sömu skipulagsheildar eða vinnustaði sem heyra undir sama móðurfyrirtæki, en það hefur heldur ekki reynt á það fyrir dómi hér. Þetta þýðir að innan þessa ramma getur kona til dæmis borið saman laun sín við laun karls sem vinnur ... ólíkt starf á öðrum vinnustað. Þess vegna er nauðsynlegt að endurhugsa þau verkfæri sem við höfum í dag líkt og jafnlaunavottun og meta virði starfa þvert á vinnustaði sem eru af sama uppruna, óháð því hvort þau heyri undir sömu kennitölu ... ekki launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði.
Jafnlaunavottunin tekur almennt bara til eins vinnustaðar og hefur líka verið gagnrýnd fyrir að það sé ekki staðlað virðismat á störfum. Reynslan sýnir að þau viðmið sem vinnustaðir hafa þróað
67
Meðal þess sem rætt var á fundinum var hvað þarf að gera til að breyta menningunni og tryggja öruggt starfsumhverfi. Þar var megináherslan á forvarnir, hvernig stjórnvöld, vinnustaðir og stéttarfélög geti stuðlað að þeim. Þá var einnig fjallað ... ofbeldi á sér stað á vinnustöðum. Þar var meðal annars rætt um farveg fyrir þolendur, hvernig fyrirbyggja má endurtekin brot og viðbrögð gagnvart gerendum.
Að lokum var rætt um þær aðgerðir sem nauðsynlegt er að grípa til til að fylgja eftir #metoo ... Íslands.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, hélt stutt erindi við upphaf fundar um réttindi launafólks á vinnustöðum
68
Nú þegar innleiðingu á styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu er lokið eða að verða lokið á vinnustöðum ríkis og sveitarfélaga er undirbúningur undir styttinguna hjá vaktavinnufólki kominn á fullan skrið og tími til kominn fyrir alla sem starfa ... í vaktavinnu á vinnustöðum hins opinbera að kynna sér málið.
Mikið af kynningarefni hefur þegar verið gefið út og breytir engu hvort starfsfólki hentar betur að lesa sér til eða horfa á stutt og vel framsett kynningarmyndbönd, allir geta fundið ... :.
.
Hér er svo farið yfir umbótasamtal á vinnustaðnum:.
.
Hér er fjallað um ávinning kerfisbreytinga
69
í starfsendurhæfingu og stjórnun þess og samtenging starfsendurhæfingar og vinnustaðarins, hvernig efla megi endurkomu einstaklinga inn á vinnumarkaðinn eftir veikindi og slys.
Fyrirmyndarverkefni rýnd.
Þá verður sérstök áhersla lögð á að skoða betur ... rannsóknir og gæðaverkefni sem þykja til fyrirmyndar þar sem farið er yfir hvernig hægt er að auðvelda samvinnu milli vinnustaða og starfsendurhæfingar sem skila mun einstaklingnum aftur til vinnu á sem skilvirkastan hátt. . Nánari upplýsingar
70
launamun innan vinnustaðarins líkt og með jafnlaunavottun en ekki þvert á vinnustaði sem heyra undir sama atvinnurekanda. Fram til þessa hefur því lítil sem engin áhersla verið lögð á að vinna gegn launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði. Fjölmargar ... erlendar rannsóknir sýna að ein skilvirkasta aðgerðin til að stuðla að jöfnum launum fyrir jafnverðmæt störf felst í virðismati starfa. Konur og karlar vinna ólík störf á ólíkum vinnustöðum og því er næsta skref að útvíkka samanburðinn til að meta megi ... heildstætt virði ólíkra starfa sem heyra undir sama atvinnurekanda en unnin eru á mismunandi vinnustöðum.
Starfshópur forsætisráðherra, sem BSRB, BHM og KÍ áttu sæti í, um endurmat á störfum kvenna skilaði
71
undirbúningsferli er stytting vinnuvikunnar að komast til framkvæmda á vinnustaðnum um þessar mundir.
Undirbúningsvinna fyrir styttingu vinnuvikunnar hjá Jafnréttisstofu hófst í apríl, stuttu eftir að samið var um styttingu í kjarasamningum, og lauk ... og hverju þyrfti að breyta á vinnustaðnum til að hægt væri að koma við styttingu.
Á Jafnréttisstofu starfa átta starfsmenn og því ekki um fjölmennan vinnustað að ræða. Þess vegna var tiltölulega einfalt að komast að niðurstöðu sem allir voru sáttir.
Katrín segir að stytting vinnuvikunnar hafi kallað á ákveðnar breytingar á vinnustaðnum. Eitt af því sem ákveðið var í umbótavinnunni var að þegar starfsfólk þarf að skreppa frá þurfi það að stimpla sig út og þar með vinna upp þann tíma sem það tekur ... að sinna einkaerindum utan vinnustaðarins.
Starfsfólk hefur haft 40 stunda viðveru en vinnudagurinn hefur byrjað á bilinu 7 til 9 og endað í samræmi við það. Í umbótasamtalinu var niðurstaðan sú að mikilvægt væri að tryggja að allt starfsfólk væri
72
Umbótasamtölum á vinnustöðum hjá ríki og sveitarfélögum er nú víða lokið eða við það að ljúka, enda á stytting vinnuvikunnar hjá dagvinnufólki að taka gildi frá og með 1. janúar næstkomandi samkvæmt kjarasamningum aðildarfélaga BSRB ....
Útfæra þarf styttinguna á hverjum vinnustað fyrir sig með tilheyrandi umbótasamtali og mögulega breytingum á vinnufyrirkomulagi. Það hefur auðvitað gengið misjafnlega vel, eins og búast mátti við, en hjá stórum hluta vinnustaða er ýmist búið að stytta ... vinnuvikuna niður í 36 stundir eða styttingin á lokametrunum.
Þeir sem standa í stórræðum á sínum vinnustað við að ákveða hvernig á að stytta vinnuvikuna, hvort breyta þarf verklagi eða öðrum grundvallarþáttum geta lært heilmikið ... af þeim sem þegar hafa fetað þennan stíg. Fjölmargir vinnustaðir með mjög ólíka starfsemi hafa þegar lokið ferlinu og gott að kynna sér hvernig til tókst hjá þeim.
. Þvílíkur lúxus að stytta vinnuvikuna ... undirbúningsferli er stytting vinnuvikunnar að komast til framkvæmda á vinnustaðnum um þessar mundir.
Undirbúningsvinna fyrir styttingu vinnuvikunnar hjá Jafnréttisstofu hófst í apríl, stuttu eftir að samið var um styttingu í kjarasamningum, og lauk
73
á þeim vinnustöðum þar sem vinnutími hafi verið styttur.
Alls hafa á þriðja hundrað starfsmanna borgarinnar tekið þátt í verkefninu hingað til en nú mun þeim fjölga verulega eftir að ákveðið var að gefa öllum vinnustöðum borgarinnar kost á að sækja um að taka ... þátt í tilraunaverkefninu. Hver vinnustaður sem tekur þátt styttir vinnutíma um eina til þrjár klukkustundir í mánuði.
Gróa Sigurðardóttir, leikskólakennari á leikskólanum Hofi, sem tekið hefur þátt í tilraunaverkefninu, sagði frá sinni upplifun
74
Starf trúnaðarmanna á vinnustöðum getur verið mikilvægur hlekkur í að auka jákvæðni og skilning á réttindum og skyldum starfsmanna og því mikilvægt að yfirmenn skilji hlutverk þeirra. Þetta var meðal þess sem fram kom á ráðstefnu BSRB ... einnig tækifæri til að bæta andrúmsloft og auka vellíðan starfsmanna, sem kemur öllum vinnustaðnum til góða.
Á ráðstefnunni, sem haldin var 6. október síðastliðinn, var ætlunin að svara þeirri spurningu hvert sé hlutverk trúnaðarmanna ... ( sjá glærur hér).
Þórkatla Aðalsteinsdóttir sálfræðingur og Lilja Bjarnadóttir sáttamiðlari fjölluðu um samskipti fólks á vinnustöðum
75
bandalagsins þegar kjarasamningar losna í mars 2019. Ítarlega er fjallað um tilraunaverkefnin hér..
Það er afar ánægjulegt að stjórnendur á vinnustöðum sjái kostina ... við að stytta vinnutíma starfsmanna og geri sjálfir tilraunir á vinnustöðunum til að sjá áhrifin á líðan og heilsu starfsmannanna. BSRB hvetur fleiri vinnustaði til að fylgja fordæmi Fiskistofu
76
á almenna markaðinum.
Munurinn skýrist mögulega af því að samið var um styttingu með mismunandi hætti í kjarasamningum. Á almenna markaðinum var ákvæði um að heimilt væri að stytta vinnutímann á vinnustöðum á meðan aðildarfélög BSRB og önnur ... stéttarfélög opinberra starfsmanna sömdu um að styttingin yrði sjálfkrafa tekin upp á öllum vinnustöðum. Fram kemur í könnuninni að styttingin hefur ekki verið innleidd á vinnustöðum 21 prósents svarenda.
Stytting vinnuvikunnar hjá opinberu starfsfólki
77
Á undanförnum áratugum hafa vinnustaðir tekið breytingum og vinna starfsmenn störf sín í meira mæli við tölvu og þá almennt í sitjandi stöðu. Þeir sem sinna slíkum störfum þekkja margir hverjir þær afleiðingar sem langvarandi seta getur haft ... könnun sem tók til 45.000 vinnustaða í 33 Evrópuríkjum töldu 61 prósent svarenda langvarandi setu vera áhættuþátt í störfum starfsmanna sinna. Of mikil kyrrseta er talin vera sérstaklega mikið vandamál á vinnustöðum þar sem meirihluti starfsmanna vinnur
78
Lögð er áhersla á eðli og markmið samninga, grunnatriði samningagerðar, hvernig hún er notuð í daglegu lífi við úrlausn mála sem koma inn á borð trúnaðarmanna.
Megináhersla er á undirbúning framsögu og umræður á vinnustaða- og félagsfundum ... á vinnumarkaði?
Hvernig starfa stéttarfélögin, stjórnir þeirra og hvert er hlutverk félagsmanna?
Hvert er hlutverk trúnaðarmanns á vinnustað, hvað á hann að gera og hvað á hann ekki að gera?
Hvert er hlutverk trúnaðarmanna samkvæmt ... á hvernig stuðla eigi að góðum samskiptum á vinnustað. Skoðuð eru mismunandi form framkomu og áhrif hennar á okkur og aðra. Einnig er rætt um einelti og hvernig bregðast eigi við því.
Lögð er megináhersla á mikilvægi góðra samskipta á vinnustað ... , hvernig megi stuðla að góðum samskiptum.
Skoðuð er mismunandi framkoma, áhrif hennar á okkur og aðra.
Nemendur kynnast afleiðingum langvarandi slæmra samskipta, eineltis á vinnustað, hvernig bregðast eigi við og ábyrgð gerenda
79
vinnustaða verður haldið dagana 3. og 4. febrúar. Námskeiðið, sem haldið er í húsnaði Mannvits hf í Kópavogi, stendur í alls 12 klukkustundir. .
Meðal þess sem fjallað ...
Vélar og tæki
Heilsueflingu á vinnustað
Markmiðið með námskeiðinu
80
sambærilegar hér. Stóraukin ásókn í réttindi sjúkrasjóða stéttarfélaga ber þess merki.
Oftast má rekja kulnun og sjúklega streitu í starfi til aðstæðna á vinnustað þar sem álagið er of mikið og þær kröfur sem gerðar eru til starfsfólks eru óljósar ... . Þá er algengt að vaktavinnufólk treysti sér í ekki til að vinna fullt starf. Þar spilar líka inn í álag sem fylgir vaktavinnu.
Þeir vinnustaðir sem tóku þátt í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar hjá Reykjavíkurborg og ríkinu hafa samhliða farið ... þjónustunnar. Við eigum ekki að sætta okkur við vinnuumhverfi sem leiðir til veikinda fólks eða áralangrar óvinnufærni. Það hefur ekki eingöngu áhrif á einstaklinginn sem fyrir því verður heldur er það kostnaðarsamt fyrir vinnustaðinn og samfélagið allt