61
í kjölfarið og BSRB mun beita sér fyrir því að tekin verði þýðingarmikil skref í þá átt í komandi kjarasamningum.
Stóra verkefnið framundan er því að tryggja jöfnuð og að hlustað verði á kröfur launafólks um réttlæti og sanngirni. Það verður engin sátt
62
og byggja upp réttlátt þjóðfélag jöfnuðar og samtryggðar. Við verðum að hlúa að og bæta velferðarkerfið sem forfeður okkar byggðu upp af kröppum kjörum. Við verðum að gera ungu fólki kleyft að koma sér fyrir í mannsæmandi húsnæði, annað hvort til eignar
63
skatta, eftirspurn eykst og jöfnuður og kynjajafnrétti aukast.
Að sjálfsögðu útilokar eitt ekki annað, og æskilegast er að stjórnvöld hafi jafnvægi milli atvinnugreina þegar kemur að fjárfestingu. Fjárfesting í velferðarkerfinu skilar sér margfalt
64
milli markaða er langt á veg komin en það á eftir að hnýta einhverja lausa enda,“ segir Sonja. Krafa bandalagsins byggir á samkomulagi um jöfnun lífeyrisréttinda, sem gert var árið 2016. Þar var kveðið á um að laun yrðu jöfnuð milli almenna og opinbera
65
í kjaraviðræðunum gagnvart viðsemjendum og stjórnvöldum. En þó að kjarasamningarnir séu í forgrunni höfum við hjá BSRB sinnt fjölmörgum öðrum mikilvægum málum.
Við höfum barist fyrir auknum jöfnuði og réttlæti en þar ber hæst krafan um að allir geti lifað ... sameiginlega síðla árs. Stofnuninni er ætlað að bæta þekkingu á kjörum og lífsskilyrðum launafólks og þannig stuðla að dýpri umræðu. Það er mikilvæg forsenda þess að bæta megi hag fólks og byggja þannig undir baráttuna fyrir jöfnuði og jafnrétti.
Stjórn ... okkar félagsfólks í hvívetna. Við berjumst fyrir samfélagi sem byggir á jöfnuði, þar sem allir eiga sinn sess og njóta virðingar.
Það er ljóst að kjarasamningarnir verða stóra málið á fyrri hluta næsta árs. Vonandi tekst að semja án
66
krafist að launamuni kynjanna verði eytt án frekari tafa og að staða foreldra við uppeldi barna verði jöfnuð.
Þetta kallar á lengingu fæðingarorlofs og hækkun á hámarksgreiðslum í orlofi svo feður ekki síður en mæður taki orlof með börnum sínum
67
- og tekjutilfærslukerfin með jöfnuð að leiðarljósi. Í stefnu um sjálfbært, grænt hagkerfi verður að leggja áherslu á að skapa góð störf, öfluga almannaþjónustu og trygga afkomu.
Stjórnvöld þurfa að vera skipulögð og fumlaus í aðgerðum og forðast að láta markaðinn
68
og jöfnuðar?.
Stjórnvöld verða að standa við loforð um uppbyggingu húsnæðis til að stemma stigu við verðbólgunni og tryggja húsnæðisöryggi fyrir öll.
Stjórnvöld verða að veita þeim sem selja okkur mat og aðrar nauðsynjar aðhald
69
Opinber umræða einkennist af þeim meginstefum að Ísland sé ríkt land, jöfnuður sé hvað mestur í alþjóðlegum samanburði og að hér sé gott að búa. Kannanir Vörðu – rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins sýna hins vegar að aðgerðir skortir
70
áhrifum langtímaálags í kjölfar efnahagshrunsins og nú heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Nú er tíminn til að efla og fjölga tekjustofnum ríkisins, styrkja almannaþjónustuna og leiðrétta tilfærslukerfin. Það eflir velsæld og jöfnuð ... og mun skila sér í þróttmeira hagkerfi til lengri tíma.
Við verðum að setja jöfnuð og jafnrétti í fyrsta sæti og endurskoða hugmyndir okkar um verðmætasköpun. Það gerum við með því að sameinast um nýjan samfélagssáttmála
71
að vera almennur stuðningur við fjölskyldur og draga þurfi úr bröttum tekjutengingum kerfisins.
Að lokum.
Í umsögn BSRB er áréttað að eitt helsta baráttumál bandalagsins er réttlátt samfélag sem byggir á jöfnuði. „Ein
72
fyrir afkomendurna, „Við í verkalýðshreyfingunni erum fulltrúar vinnandi fólks og við getum saman stuðlað að samfélagi jöfnuðar sem fólk langar til að búa í. Saman erum við sterk og saman getum við breytt heiminum.“
73
um réttlát umskipti svo að réttindi og kjör launafólks séu tryggð, ekki síður en hagur atvinnulífsins. Aðilar verða að koma sér saman um þær leiðir sem fara á til þess að ná settum markmiðum, tryggja að þær séu réttlátar og stuðli að jöfnuði og velsæld
74
Eftir sem áður verður það hlutverk BSRB að vinna stöðugt að því að byggja upp betra samfélag. Þar verðum við að byggja á jöfnuði og félagslegu réttlæti.
Við höfum líka dansað, talað um grænmeti og í einum málefnahópnum var einhver jarðsettur – sem er öllu
75
Heilsugæsla: Aðgengi, jöfnuður, ábyrgð
76
Þrátt fyrir að Ísland standi vel á öllum alþjóðlegum mælikvörðum um efnahag og jöfnuður mælist hér mikill ríkir hér kerfisbundinn vandi þegar kemur að stöðu og lífsskilyrðum fatlaðs fólks á Íslandi. Stór hluti fatlaðs fólks á Íslandi býr
77
og samkennd. Við leggjum áherslu á félagslegt réttlæti, jöfnuð og jafnrétti. Stefnu um mennsku sem við sameinumst um þvert á stjórnmálaskoðanir eða ólíka stöðu okkar að öðru leyti. Höfum þetta í huga nú í aðdraganda kosninga þegar viðbúið er að gamall söngur ... á samfélag byggt á velferð, jafnrétti og jöfnuði.
Af því að við vitum sem er – að sterk hreyfing byggir upp sterkt samfélag fyrir öll.
Að lokum vil ég hvetja ykkur til framsækin og stórhuga í ykkar störfum hér á þingi ASÍ.
Takk
78
félagslegum innviðum á borð við heilbrigðis- og menntakerfi og jöfnuð.
Við finnum sterkt fyrir væntingum okkar félagsfólks um að næsta ríkisstjórn grípi til aðgerða til að rétta kúrsinn af. Verðbólga er að minnka og vextir hafa lækkað lítillega ... á velferð, jöfnuð og jafnrétti fyrir öll en ekki bara sum. Þetta eru gildi sem við sameinumst um þvert á stjórnmálaskoðanir eða ólíka samfélagslega stöðu okkar að öðru leyti.
.
Neyðarástand í félagslegri stöðu fjölmennra
79
á mikilvægi þess að samtalið leiði af sér raunverulegar breytingar fyrir launafólk. Samtalið verður að leiða til þess að efnahagslegur stöðugleiki kallist á við félagslegan stöðugleika með uppbyggingu á samfélagi með jöfnuðinn að leiðarljósi
80
Rúnar yfir hvaða þættir hefðu reynst best í erlendum mælingum til að styrkja heilbrigðiskerfi, efla og stuðla að frekari jöfnuði til aðgengis að því. Nefndi hann sérstaklega í því sambandi styrkingu heilsugæslunnar, bættan aðbúnað sjúklinga