741
taki ábyrgð á hagstjórninni til að sporna gegn verðbólgu en BSRB hefur bent á að það sé Seðlabanka Íslands og ríkisstjórnarinnar að stunda hagstjórn en að samtök launafólks beri ábyrgð á að tryggja sem best kjör og lífsgæði fólks við kjarasamningsborðið ... við þeim vanda sem blasir við launafólki. Þvert á móti boðar það niðurskurð á barnabótum, húsnæðisbótum, vaxtabótum og stofnframlögum til almennra íbúða.
BSRB hefur, ásamt ASÍ, BHM og KÍ, lagt ríka áherslu á húsnæðismál nú í aðdraganda kjarasamninga ... og eignir undir ákveðnum mörkum. Stofnframlög hafa verið veitt til um 3.000 íbúða um land allt frá árinu 2016. Öflugasta félagið innan almenna íbúðakerfisins er Bjarg, leigufélag í eigu ASÍ og BSRB. Nú þegar hefur félagið afhent tæplega 700 íbúðir, rúmlega ... 200 eru í hönnunar- eða byggingarferli og um 450 í undirbúningi. Þörfin er þó langt umfram framboð en um 3.600 manns voru á biðlista hjá Bjargi eftir húsnæði haustið 2022.
Það er forgangsmál að fjölga almennum íbúðum og BSRB hefur lagt áherslu ... á að árlega verði veitt stofnframlög til um 1.000 íbúða. Húsnæðissáttmálinn gefur fyrirheit um að þetta markmið náist en því miður boðar fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2023 niðurskurð stofnframlaga. BSRB hefur mótmælt því harðlega og mun áfram
742
Stytting vinnuviku getur breytt miklu.
BSRB hefur lengi talað fyrir því að jafna þurfi stöðu kynjanna á vinnumarkaði og inni á heimilum. Stytting vinnuvikunnar er einnig gríðarstórt jafnréttismál, en rannsóknir sýna að styttri vinnuvika geti stuðlað ... að því að konur leiti síður í hlutastörf og karlar taki aukna ábyrgð á umönnun barna og heimilisstörfunum.
Það er von BSRB að með styttingu vinnuvikunnar takist að breyta hefðbundnum hugmyndum um hlutverk kynjanna með því að stuðla að jafnari skiptingu ....
Lestu meira um baráttu BSRB fyrir styttingu vinnuvikunnar hér
743
Þær leiðir sem hún bendir á til að hækka fæðingartíðnina eru einkum þær að lengja fæðingarorlofið og hækka þakið á greiðslur til foreldra. Þá segir hún að brúa verði bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla.
Þetta rímar vel við áherslur BSRB ... og þá stefnu sem bandalagið hefur mótað á síðustu þingum. BSRB hefur beitt sér fyrir lengingu fæðingarorlofsins og því að þak á greiðslur verði hækkað. Þá hefur bandalagið einnig lagt mikla áherslu á að fyrstu 300 þúsund krónurnar af launum fólks verði ... ekki skertar í fæðingarorlofi til að auðvelda tekjulægra fólki að taka fæðingarorlof.
BSRB hefur einnig beitt sér fyrir því að bilinu milli fæðingarorlofs og dagvistunarúrræða, svonefndu umönnunarbili, verði eytt
744
Boðið verður upp á námskeið um kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum, persónuvernd launafólks og fleira á námskeiðum hjá Starfsmennt nú í upphafi árs. Námskeiðin eru hluti af Forystufræðslu ASÍ og BSRB og eru ætluð fulltrúum ... og starfsmönnum aðildarfélaga BSRB og ASÍ.
Nánari upplýsingar um námskeiðin má finna ... á vef Forystufræðslu ASÍ og BSRB, þar sem einnig er hægt að skrá sig á námskeiðin
745
BSRB opnaði í morgun nýjan kosningavef þar sem farið er yfir þau mál sem bandalagið telur að leggja verði höfuðáherslu á í komandi þingkosningum. Bandalagið skorar á þá flokka sem berjast nú um hylli landsmanna að gera kjósendum grein ... á að vita hver stefna framboðanna og frambjóðenda þeirra er til þessara mikilvægu málaflokka svo þeir geti tekið upplýsta afstöðu í kjörklefanum.
Afstaða BSRB til þessara mála er skýr:.
Félagslegur stöðugleiki.
Áhersla ... án tafar og hefja uppbyggingu almennra leigufélaga svo leiga sé raunverulegur valkostur við séreignastefnuna.
Nánar má lesa um afstöðu BSRB
746
Ástæða er til að fagna því að félagsmálaráðherra hafi nú lagt fram frumvarp um breytingu á lögum um fæðingarorlof sem byggir á tillögum starfshóps sem kynntar voru síðastliðið vor. . BSRB styður áformaðar breytingar, en bendir ... undirbúningsvinna verið unnin í starfshópi, þar sem fulltrúi BSRB átti sæti. . Samkvæmt frumvarpinu verða þrjár afar mikilvægar breytingar gerðar á lögum um fæðingarorlof. Í fyrsta lagi verða tekjur foreldra í fæðingarorlofi óskertar að 300 þúsund krónum .... . Hægt er að kynna sér frumvarpið á vef Velferðarráðuneytisins..
Ekki eftir neinu að bíða.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, sagði í hádegisfréttum RÚV um helgina að bandalagið myndi vilja sjá lengingu fæðingarorlofsins fyrr
747
og tölvur komu til sögunnar. BSRB hefur haft það á stefnuskrá sinni að bæta við ákvæðum um skil milli vinnu og einkalífs. Kjaraviðræður standa nú yfir og málið er til umræðu.
Eðlilega breytist túlkun ákvæða með tíðarandanum og tæknibreytingum ... eru auðvitað í þeirri stöðu að í starfslýsingu þeirra eða ráðningarsamningi er gert ráð fyrir því að þeir sinni erindum utan vinnutíma upp að einhverju marki, en það gildir alls ekki um alla félagsmenn aðildarfélaga BSRB.
BSRB mun halda til streitu
748
Hámarksviðmið um tekjur og eignir leigutaka hjá Bjargi íbúðafélagi hækka í kjölfar breytinga sem Alþingi gerði á lögum um almennar íbúðir. Breytingarnar tóku gildi í byrjun janúar.
BSRB og Bjarg íbúðafélag fagna þessum breytingum sem munu ... fyrir úthlutun má finna á vef Bjargs..
Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignastofnun stofnuð af BSRB og Alþýðusambandi Íslands. Félagið er rekið án hagnaðarmarkmiða og er ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði, félögum í BSRB og ASÍ
749
Félagsmenn Starfsmannafélags Ríkisútvarpsins (SRÚ) samþykktu nýverið í atkvæðagreiðslu að leggja niður félagið og ganga inn í Sameyki. Aðildarfélögum BSRB hefur því fækkað um eitt þó fjöldi félagsmanna sé óbreyttur.
Aðdragandinn ... við samningsumboði fyrir þennan hóp. Sameyki er eftir sem áður stærsta stéttarfélag opinberra starfsmanna á landinu, og þriðja stærsta stéttarfélag landsins, með tæplega 11 þúsund félagsmenn.
Eftir þessa breytingu eru aðildarfélög BSRB 23 talsins, auk
750
- og eignamörkum og sem hafa verið fullgildir félagsmenn aðildarfélaga ASÍ eða BSRB s.l. 24 mánuði miðað við úthlutun. Félagið er rekið án hagnaðarmarkmiða.
Skráningum á biðlista verður almennt raðað upp í þeirri röð sem þær berast og virkjast ... þig á bjargibudafelag.is, þar sem jafnframt má finna nánari upplýsingar um íbúðafélagið og hverjir eiga rétt á úthlutun. Íbúðirnar verða á nokkrum stöðum, þær fyrstu verða tilbúnar í Spönginni og í Úlfarsdal.
BSRB hvetur félagsmenn sem hafa áhuga á að skoða þennan
751
Sameiginlega samninganefnd bæjarstarfsmannafélaganna innan BSRB hefur undanfarið setið á samningafundum ásamt samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Hægt hefur þokast og er m.a. beðið eftir sameiginlegri vinnu svonefnd ... bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB og samninganefnd Sambandsins undir samkomulag þar sem kemur fram að dragist kjaraviðræður fram í október mun gildistími hins nýja samkomulags vera frá 1. maí 2015.
Þar fyrir utan hefur samninganefnd bæjarstarfsmannafélagana
752
Á Íslandi er vantsneysla með því mesta sem gerist í heiminum enda Íslendingar ríkir þegar kemur að vatnslindum. BSRB hefur í gegnum árin lagt ríka áherslu á að þær auðlindir séu og verði áfram í eigu almennings og megi ekki framselja til annarra. Víða ... um heim hafa vatnslindir verið seldar til einkaaðila en fyrir fáeinum árum stóð BSRB fyrir herferðinni „Vatn fyrir alla“ sem miðaði að því að tryggja almannaeigu vatnsins á Íslandi. Nær öll samtök á vinnumarkaði skrifuðu undir samkomulag þess efnis
753
Endurskoðunarákvæði í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB munu ekki virkjast að sinni nú þegar ljóst er að kjarasamningar á almenna vinnumarkaðnum munu haldast óbreyttir næsta árið.
Í samningum aðildarfélaga bandalagsins er ákvæði ... við atvinnuleysistryggingar og fæðingarorlofssjóð ásamt ellilífeyri og örorkulífeyri.
BSRB varar við því að tímabundin lækkun gjaldsins verði látin hafa áhrif á atvinnuleysisbætur eða greiðslur úr fæðingarorlofssjóði, eða önnur verkefni sem tryggingagjaldið stendur
754
.
Efnahagsmálin voru Sonju Ýr Þorbergsdóttur formanni BSRB ofarlega í huga í ræðu sinni við setningu þingsins í morgun. Ástæðan er augljós; há verðbólga og vextir og þær alvarlegu afleiðingar sem núverandi efnahagsástand hefur á launafólk ... þýðir svo alltaf aukinn niðurskurð í stað aukinnar tekjuöflunar. Þetta er pólitík en ekki náttúrulögmál – margreynd pólitík sem hefur viðgengist í fjölda landa til áratuga og hefur reynst skaðleg fyrir samfélög“.
47. þing BSRB hófst í morgun
755
BSRB, er formaður stjórnar NFS - Norræna verkalýðssambandsins. NFS er samband bandalaga verkalýðsfélaga á Norðurlöndunum sem hefur það hlutverk að samræma starf verkalýðsfélaga í löndunum, auka samvinnu milli landa og vinna að hagsmunum launafólks ... í vinnuumhverfinu. Eins og fjallað var um á vef BSRB í sumar er um sögulega samþykkt að ræða ... . Baráttan gegn kynbundnu og kynferðislegu áreitni og ofbeldi hefur verið ofarlega á baugi árum saman, en þó kannski mest síðustu ár, eftir að #metoo hreyfingin afhjúpaði alvarleika og algengi brota af þessu tagi.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður ... Federation of State and Municipal Employees ( BSRB), Iceland. Magnus Gissler, General Secretary, Council of Nordic Trade Unions. Peep Peterson, President, The Estonian Trade Union Confederation (EAKL), Estonia
756
Krafan um styttingu vinnutíma verður sífellt háværari í samfélaginu og fleiri eru farnir að taka undir sjónarmið BSRB um að stytta eigi vinnuvikuna í 36 stundir, án launaskerðingar.
Það er ekki tilviljun enda af sem áður ... afköstum við ekki meiru en aðrar þjóðir.
Kynslóðamunur á viðhorfum.
Meðal þess sem eykur afköst og þar með framleiðni er starfsánægja. Niðurstöður tilraunaverkefnis BSRB og Reykjavíkurborgar um styttingu vinnutíma sýnir að starfsánægja ... íslenskra fjölskyldna. Einn liður í því að skapa sambærilegar aðstæður hér á landi felst í því að taka til endurskoðunar vinnutímann. Þetta er ekki bara krafa BSRB og félaga okkar í verkalýðshreyfingunni. Nýleg íslensk rannsókn sýnir að íslenskir stjórnendur ... að samfélagið hefur breyst gríðarlega á þeim tíma. Nú getum við ekki beðið lengur, það er löngu tímabært að prófa aðrar aðferðir.
Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri BSRB
757
? Þátttakendur komu víða að og var fulltrúi BSRB, Dagný Aradóttir Pind, meðal framsögumanna..
Á ráðstefnunni voru erindi frá ólíkum aðilum, svo sem stéttarfélögum og öðrum hagsmunafélögum, fræðafólki, rannsóknarstofnunum og stjórnmálafólki ... frá því að félagsfólk í BSRB fór fyrst að tala um styttri vinnuviku, að tilraunaverkefnum sem BSRB barðist fyrir og þar til kjarasamningar voru undirritaðir árið 2020. En í þeim samningum var vinnuvika dagvinnufólks í fullu starfi stytt í 36 stundir og vinnuvika ... skýring þess hversu vel hefði gengið á Íslandi.
Þá vakti einnig mikla athygli áherslan á kynjajafnrétti í hugmyndafræðinni um styttingu vinnuvikunnar. Eitt helsta markmið BSRB með vinnutímabreytingum hefur verið að jafna stöðu kynjanna
758
hefur verið til umræðu árum saman, en það er tíminn frá því fæðingarorlofi lýkur og þar til barn kemst í örugga dagvistun.
BSRB gerði nýlega könnun meðal allra sveitarfélaga landsins til þess að leggja mat á umönnunarbilið og stöðu dagvistunarmála. Spurningarnar ... á leikskóla.
Niðurstöðurnar gefa til kynna að tekist hafi að einhverju leyti að minnka umönnunarbilið, en meðalaldur barna þegar þau komast inn á leikskóla er 17,5 mánuður. BSRB gerði sambærilega könnun árið 2017 og var aldurinn þá 20 mánaða ... við því að jafnréttismarkmið fæðingarorlofslaganna um að gera foreldrum kleift að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf fari fyrir lítið ef aðeins óvissa tekur við að loknu fæðingarorlofi. BSRB gerir þá kröfu á stjórnvöld að tryggja öllum börnum lögbundinn rétt til leikskólavistar ... við óvissu þegar kemur að þessari grunnþjónustu, með tilheyrandi álagi og áhrifum á atvinnuþátttöku. Þetta á einfaldlega að vera í lagi.
Höfundur er lögfræðingur BSRB
759
Sextán aðildarfélög BSRB hafa nú boðað til verkfallsaðgerða sem hefjast 9. mars. Aðgerðirnar eru misjafnar milli félaga og milli hópa. Sumir fara í verkföll á ákveðnum dögum á meðan aðrir verða í ótímabundnum verkföllum frá upphafi ....
Til að auðvelda aðildarfélögunum og félagsmönnum þeirra að átta sig á umfangi aðgerðanna og hvenær verkföll eru boðuð hefur BSRB útbúið mynd sem sýnir hvenær aðgerðir eru boðaðar og hjá hvaða hópum.
Við hvetjum trúnaðarmenn og aðra félagsmenn aðildarfélaga ... ekki tekist fyrir 15. apríl munu félagsmenn aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum fara í ótímabundið allsherjarverkfall þar til samningar hafa tekist.
Allt þetta má skoða betur á mynd sem sýnir aðgerðaráætlun aðildarfélaga BSRB
760
sé skilinn eftir.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Drífa Snædal, forseti ASÍ. Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambands Íslands. Þórunn ... Sveinbjarnardóttir, formaður BHM. Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands