681
gildir til dæmis um vinnuslys.
„Samþykktin tekur gildi tólf mánuðum eftir að tvö aðildarríki ILO hafa fullgilt hana. Við vonum innilega að stjórnvöld í Eystrasaltsríkjunum og á Norðurlöndunum verði meðal þeirra fyrstu til að fullgilda samþykktina
682
í vinnu eða heima fyrir fer fjölgandi. Það hefur líklega aldrei verið jafnljóst að það er forgangsverkefni að stuðla að því að öllum líði vel og búi við nægilegan stuðning. Þar skipta fyrirbyggjandi aðgerðir mestu máli. Við verðum að ráðast í slíkar ... hefur vakið athygli og vonir um breytingar á vinnumarkaði til góðs fyrir launafólk. Stytting vinnuvikunnar er liður í að skapa vinnumarkað framtíðarinnar með nýrri nálgun á hvernig við högum okkar daglega lífi, hversu miklum tíma við verjum í vinnu og hversu
683
að leiðarljósi. Rannsóknir sýna að meirihluti íslenskra fjölskyldna telur styttingu vinnutíma eina helstu lausnina varðandi álag,“ segir Elín Björg.
Verkefnið kemur í kjölfar viljayfirlýsingar ríkisstjórnarinnar 28. október 2015 í tengslum við gerð
684
af öðru kyninu takmarkar það líkurnar á því að einstaklingar af hinu kyninu velji sér þann starfsvettvang. Þetta þýðir að valmöguleikarnir eru færri og takmarkar frelsi einstaklingsins.
Við verðum að vinna að fjölbreyttum langtímaaðgerðum á öllum
685
ekki að börnin okkar verði „skrýtin“, svo við hvetjum þau til að fara ekki of langt frá því sem er „venjulegt“. Við hvetjum til dæmis strákana okkar ekki til að klæðast kjólum,“ segir hún. Við lærum frá upphafi að það sé verðmætara að passa peninga en að passa
686
hefur í gegnum tíðina gert okkur kleift að byggja upp norrænt velferðarsamfélag og tryggt launafólki réttindi sem okkur þykir sjálfsögð í dag svo sem sumarorlof, greiðslur í fæðingarorlofi og veikindarétt. Þann 1. maí stöndum við vörð um og heiðrum framlag
687
atvinnurekenda kvartar yfir því að fyrirtækin geti ekki keppt við hið opinbera um hæft starfsfólk.
Það hefði vissulega verið áhugavert að sjá einhver dæmi um þau fyrirtæki sem eiga í þessum hræðilegu erfiðleikum. Þar sem þau dæmi vantar verðum við hin
688
við með því að hækka örorkulífeyri og tryggjum að hann fylgi launaþróun. Drögum úr skerðingum hjá öryrkjum sem hafa vinnufærni og vilja leggja sitt af mörkum. Ábyrgð á fátækt bera ekki þau sem búa við hana heldur samfélagið allt. Við verðum að sjá til þess að enginn
689
Eftir sem áður verður það hlutverk BSRB að vinna stöðugt að því að byggja upp betra samfélag. Þar verðum við að byggja á jöfnuði og félagslegu réttlæti.
Við höfum líka dansað, talað um grænmeti og í einum málefnahópnum var einhver jarðsettur – sem er öllu
690
þarf að reiða sig á. Íslendingar vilja verja grunnþjónustuna; heilbrigðiskerfið, menntakerfið, hjúkrunarheimili og veitukerfin sem sjá almenningi fyrir rafmagni og vatni – en ríkisstjórnin er ekki á sama máli og þjóðin. Það blasir alls staðar við. Ríkisstjórnin
691
til lengri tíma litið. Þess vegna hefur það sjaldan verið mikilvægara en nú að sína samstöðu og samtakamátt í verki til að verja velferðarkerfi Norðurlandanna,“ sagði Elín Björg ennfremur
692
Verkefnið okkar er ekki bara að tryggja að konur og karlar í sömu störfum fái sömu laun. Við verðum að endurmeta frá grunni mikilvægi starfa sem stórar kvennastéttir sinna. Það er augljóst öllum sem það vilja sjá að kvennastéttirnar búa við verri kjör
693
vendingar hverju sinni. Niðurstaðan var alltaf sú sama; forystu bandalagsins var falið að halda viðræðum áfram og verja rétt okkar félagsmanna.
Stjórnvöld töldu sig þurfa að gera breytingar á lífeyriskerfinu, enda stóðu opinberu lífeyrissjóðirnir
694
heldur fluttur til annarra hópa og bitnar það verst á þeim sem ná ekki endum saman, hafa lítið bakland, geta ekki minnkað við sig vinnu og þurfa þá að borga hærri leikskólagjöld. Þó sumir foreldrar geta mögulega stytt dvalartíma barna sinna án þess að það hafi
695
heimsækið www.nf2014.org .
Verð: 800 SEK / 650 fyrir námsmenn
696
Suðurnesja. Kynnir: Guðbrandur Einarsson formaður VS og LÍV. Börnum boðið á bíósýningu í Sambíó í Keflavík Kl. 13:00.
Sandgerði.
Boðið upp á kaffi og meðlæti í miðrými Vörðunnar að Miðnestorgi 3 frá kl. 15 – 17. Létt
697
Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis upp á kaffi og meðlæti í miðrými Vörðunnar að Miðnestorgi 3 frá kl. 15–17. Dagskrá:. Ávarp. Söngsveitin Víkingarnir. Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar og félagar ásamt Birtu Rós