621
Í stefnu BSRB er lögð áhersla á mikilvægi útgjalda til heilbrigðismála. Þau útgjöld eru í raun grundvallarforsenda hagvaxtar enda gerir góð heilsa fólki kleyft að vinna og skila sínu til samfélagsins. . Kallað eftir auknum ... þess að viðhalda öryggi og lífsgæðum fólksins í landinu.“. . Landsmenn hafa ítrekað kallað eftir því að bætt verði verulega í fjármögnun heilbrigðiskerfisins. BSRB tekur undir það ákall
622
Þjóðareign. Umfjöllunarefni málþingsins var nýting auðlinda Íslands, eignarhald og skipting auðlindaarðsins. Efnt var til þingsins með stuðningi ASÍ og BSRB. Fundarstjórar voru þeir Stefán Jón Hafstein og Þórarinn Eyfjörð ... gætu náttúruverndarsamtök og stéttarfélög sameinast og málþingið væri vonandi upphafið að áframhaldandi samstarfi Landverndar, ASÍ og BSRB á þessu sviði..
Frekari upplýsingar
623
Fundurinn verður þriðjudaginn 23. september 2014 kl. 13:30-16:30 í húsnæði BSRB Grettisgötu 89, 1. hæð. Á fundinn mæta fulltrúar frá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóði starfsmanna ... sveitarfélaga auk fulltrúa frá Tryggingastofnun. Nánari dagskrá auglýst síðar..
Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum aðildarfélaga innan BSRB sem eru að nálgast starfslok eða eru nýlega
624
Í síðasta mánuði hleypti BSRB af stað átaki sem miðar að því að hjálpa þingmönnum þjóðarinnar við að standa við kosningaloforð sín. Nú þegar hefur mikill fjöldi fólk tekið þátt ... stendur til að standa við kosningaloforð sín. BSRB hvetur sem flesta til að taka krossaprófið og rifja um leið hverju lofað var síðastliðið vor og hvetja svo þingmennina til að standa við gefin loforð. Saman getum við varið velferðina í landinu
625
Kvennaverkfallsins, og á útsendingu frá fundinum á RÚV.. . Kvennaverkfallið vakti heimsathygli en fulltrúar BSRB ræddu meðal annars við blaðamenn ... , BBC og The Independant. . BSRB er stoltur aðstandandi Kvennaverkfalls 2023 og vonar að kraftur 100.000 kvenna og kvára skili
626
Stéttarfélög taka á málum sem upp koma vegna kynferðislegrar áreitni og ofbeldi með sama hætti og önnur mál þar sem brotið er á réttindum starfsmanna. BSRB hefur í kjölfar #metoo byltingarinnar hvatt starfsmenn til að leita til stéttarfélaga ... sinna með slík mál.
„Kynbundið áreiti, kynferðisleg áreitni og ofbeldi eru brot, og eins og í öðrum brotum gegn starfsmönnum geta þeir leitað til stéttarfélaganna eftir stuðningi og ráðgjöf,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB ... honum samt að vinna úr atvikinu þannig að starfsmönnum líði vel á vinnustaðnum.
BSRB hefur, ásamt öðrum, gefið út bæklinginn
627
Launafólk þarf að fá skýr svör frá öllum sem sækjast eftir atkvæðum þess hvar framboðin standa þegar kemur að mikilvægum málefnum sem varða okkur öll. BSRB hefur kallað opinberlega eftir því að flokkarnir geri með skýrum hætti grein fyrir afstöðu sinni ... til fimm málaflokka sem bandalagið telur afar mikilvæga í kosningabaráttunni.
Afstaða BSRB til þessara málefna er skýr og byggir á lýðræðislegri umræðu innan bandalagsins, hagsmunum félagsmanna og landsmanna allra. Málaflokkarnir fimm ... á rétt á að vita hvaða framboð bera hag þess fyrir brjósti.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
628
Skorað er á stjórnvöld að breyta forgangsröðun sinni og endurreisa þegar í stað heilbrigðiskerfið í ályktun aðalfundar BSRB.
Í ályktuninni er jafnframt bent á að áhugi þeirra sem vilja einkavæða heilbrigðisþjónustu snýst ekki um val ... , eins og lesa má úr niðurstöðum nýjustu rannsóknar Rúnars.
Stjórnvöld fari að þjóðarvilja.
Aðalfundur BSRB skorar á stjórnvöld að fara að þjóðarvilja með því að halda heilbrigðisþjónustunni í opinberum rekstri. „Það er algerlega ... sem sæki landið heim.
Ályktun aðalfundar BSRB um heilbrigðismál má lesa í heild sinni hér
629
barna.
Samkvæmt niðurstöðum nýrrar skýrslu BSRB eru börn á Íslandi að meðaltali 17,5 mánaða gömul þegar þau komast inn á leikskóla. Meðaltalið endurspeglar þó ekki raunveruleika barnafjölskyldna um landið allt því mjög mismunandi er á milli ... og bjarga því sem bjargað verður. Þetta er stór hópur kjósenda.
Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga gerum við hjá BSRB þá kröfu að stjórnvöld grípi til aðgerða til að öllum börnum verði tryggð leikskólapláss að loknu fæðingarorlofi foreldra sama ... hvar þau búa á landinu. Og veiti þannig barnafjölskyldum hér á landi sambærilegan stuðning og gert er á hinum Norðurlöndunum.
.
Höfundur: Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB. Grein birtist fyrst
630
Eftir áralanga baráttu BSRB fyrir styttingu vinnuvikunnar er loksins komið að því vinnutími félagsmanna fari að styttast. Samtal um hvernig eigi að stytta eru farin í gang á fjölmörgum vinnustöðum og á nokkrum vinnustöðum er vinnunni lokið ... vaktirnar.
Til að auðvelda starfsfólki jafnt sem stjórnendum að undirbúa styttinguna á sínum vinnustað hefur verið útbúið mikið af kynningarefni sem gott er að skoða. BSRB hefur opnað vefinn ... hér á vef BSRB. Þá má benda á vefinn betrivinnutimi.is þar sem hægt er að sækja ýmsan fróðleik.
Stytting vinnuvikunnar verður stærsta breytingin á vinnutíma
631
Heildarsamtök launafólks, ASÍ, BSRB og BHM, hafa skipað starfshóp sem falið er að leggja mat á efnahagsleg áhrif COVID-kreppunnar með áherslu á áhrifin á vinnumarkaðinn.
Hópurinn mun gera tillögur um aðgerðir til að fyrirbyggja ... , efnahagsráðgjafi VR
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB
Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði
Vilhjálmur Hilmarsson, hagfræðingur BHM
Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði
Ásgeir Sverrisson ... þá. Með því að greina áhrif kreppunnar og aðgerða gegn henni á jöfnuð og félagslegt réttlæti má koma í veg fyrir að teknar séu stefnumótandi ákvarðanir sem ýta undir ójöfnuð og skara eld að köku hinna fáu,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
632
Við höfum sýnt mikla þolinmæði enda meðal annars tekist á um mestu breytingar á vinnutíma í hálfa öld vegna kröfu BSRB um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar. En nú er þolinmæði samninganefnda og félagsmanna endanlega þrotin. Við látum ekki bjóða ... okkur það lengur að viðsemjendur okkar dragi lappirnar dag eftir dag, viku eftir viku, mánuð eftir mánuð.
Í dag klukkan 17 koma félagar úr BSRB, Bandalagi háskólamanna og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga saman á baráttufund í Háskólabíói ... sem geta lamað almannaþjónustuna verði ekki samið.
Við skorum á alla að vera með okkur á baráttufundum í Háskólabíói og víða um land klukkan 17 í dag. Sýnum samstöðuna! Kjarasamninga strax!.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
633
Hvaða áhrif hafa loftslagsbreytingar á störf og lífskjör launafólks og munu markmið stjórnvalda um réttlát umskipti nást?. ASÍ, BSRB og BHM standa fyrir sameiginlegum morgunverðarfundi um réttlát umskipti ... hjá ASÍ. 09:05 - 09:15: Réttlát stefnumótun, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir – hagfræðingur hjá BSRB. 09:15 - 09:25: Grænir kjarasamningar, Kolbrún Halldórsdóttir – formaður BHM. 09:25 - 10:00: Pallborð: Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, Sonja Ýr ... Þorbergsdóttir, formaður BSRB og Kolbrún Halldórsdóttir, formaður BHM. Auður Anna Magnúsdóttir, fráfarandi framkvæmdastjóri Landverndar stýrir pallborði. . Hægt er að horfa á upptöku af fundinum hér
634
voru ýmsir fyrirlestrar og pallborð með þátttöku fulltrúa stéttarfélaganna og sérfræðinga úr háskólasamfélaginu. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, var með erindi um þá vinnu sem stendur yfir hér á landi varðandi endurmat á virði kvennastarfa ... ..
.
Dagný Aradóttir Pind, lögfræðingur BSRB, tók þátt í pallborði í umræðum um skýrslu NFS..
Á fundinum voru kynntar tvær nýjar skýrslur:.
Annars vegar ... skýrsla sem NFS, Friedrich Ebert Stiftung og þýsku heildarsamtökin DGB hafa unnið að undanförnu og BSRB hefur tekið fullan þátt í. Í henni er fjallað um launajafnrétti í þessum sex löndum og nefnd ýmis dæmi um aðgerðir í einstökum löndum
635
Starfsfólk BSRB óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum samskiptin og samstarfið á árinu sem er að líða
636
Orlofsuppbót er hluti af öllum kjarasamningum aðildarfélaga BSRB og greiðist annað hvort 1. maí eða 1. júní. Orlofsuppbótin er föst krónutala, á hana bætist ekki orlof, og samið er um hana fyrir hvert og eitt ár þegar kjarasamningar eru gerðir ... var orlofsuppbótin 48.000 krónur í flestum samningum aðildarfélaga BSRB.
Um orlofsuppbót gilda almennt þær reglur að einstaklingar sem hafa verið í fullu starfi allt orlofsárið, frá 1. maí til 30. apríl, fá fulla uppbót. Það sama gildir um einstaklinga
637
í almannaþjónustu að veita mikilvæga og lögbundna þjónustu með almannahagsmuni að leiðarljósi.
Í stefnu BSRB er fjallað um starfsumhverfi starfsfólks í almannaþjónustu í sérstökum ... meira um stefnu BSRB um starfsumhverfi starfsfólks í almannaþjónustu
638
Nú er tími aðalfunda hjá aðildarfélögum BSRB og einhverjar breytingar í hópi formanna aðildarfélaga. Í gær var haldinn aðalfundur Starfsmannafélags Kópavogs (SFK) þar sem nýr formaður var kjörinn. Þá hafa nýir formenn tekið við hjá Félagi ... um formannsskipti hjá Sjúkraliðafélagi Íslands, sem sagt var frá á vef BSRB nýverið
639
BSRB hvetur alla félagsmenn til að fjölmenna í kröfugöngu og baráttufundi í sínu bæjarfélagi. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, mun halda ræðu á baráttufundi í Reykjanesbæ og munu félagar í aðildarfélögum bandalagsins sýna styrk sinn víða um land
640
BSRB og önnur heildarsamtök launafólks ásamt Kvenréttindafélagi Íslands bjóða #metoo konum til samtals um næstu skref laugardaginn 10. febrúar. Á fundinum er ætlunin að móta tillögur að næstu skrefum og aðgerðum stéttarfélaga og heildarsamtaka ... til að mæta og segja sína skoðun. Fundurinn verður lokaður fjölmiðlum, en konum sem starfa á fjölmiðlum er að sjálfsögðu velkomið að taka þátt.
BSRB hvetur konur til að skrá sig til leiks og taka þátt í að móta viðbrögð og aðgerðir stéttarfélaga