621
BSRB fer ekki með umboð til kjarasamningsgerðar fyrir hönd aðildarfélaga sinna heldur fer hvert og eitt aðildarfélag bandalagsins með samningsumboð við sína viðsemjendur
622
vinnuvikunnar og framundan tekur við mat á áhrifum þeirra breytinga. Fram kom á fundinum að það er eitt helsta atriðið sem brennur á félagsfólki aðildarfélaga svo ákveðið var að koma á fót vinnuhópi sem hefur það hlutverk að móta áherslur bandalagsins varðandi
623
Starfsmannafélagi Dala- og Snæfellssýslu og Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum samþykkt að sameina félögin Kili. Kjölur er eitt af stærstu og öflugustu aðildarfélögum BSRB og ljóst að sameiningarnar verða til þess að styrkja stöðu félagsmanna í öllum
624
lækkun á því til vegna samdráttar í þjónustu fyrirtækja og fækkun verkefna.
BHM og BSRB hvetja stjórnendur fyrirtækja og stofnana til að fara í einu og öllu eftir lögunum og munu bregðast hart við ábendingum um brot. Þá minna heildarsamtökin
625
ungs trans fólks hefur verið langtímaatvinnulaust og hlutfall trans fólks af atvinnulausum er hlutfallslega hátt. Einnig er trans fólk einna helst í láglaunastörfum og eiga minni möguleika á starfsþróun en sís fólk.
Það liggur
626
Frumvarpið varð að lögum á Þorláksmessu 2016 en flest ákvæði laganna munu taka gildi 1. júní 2017. Ástæðan fyrir því að þau tóku ekki gildi strax, eða um áramótin 2016-2017, er sú að lífeyrissjóðirnir þurftu tíma til að breyta samþykktum sínum ... sem undirritað var í september 2016.
Það sem stóð útaf eftir lagabreytingar voru réttindi sjóðfélaga sem byggja á óbeinni bakábyrgð. Sú ábyrgð var afnumin með lögunum og er einn af þremur meginþáttum sem réttindi núverandi sjóðfélaga byggja ... ef rekstur sjóðsins sé neikvæður um 10% í eitt ár, eða um 5% samfleytt fimm ár í röð. Þá kemur á móti sú staðreynd að ef rekstur lífeyrissjóðanna gengur vel getur þessi hópur fengið aukin réttindi.
Lögmæti lagasetningar kannað.
Þau svik
627
hlutfallslega með styttri vinnutíma og getur það því orðið ein leið til að auka framleiðni..
Samhliða slíkum aðgerðum þarf að efla fæðingarorlofskerfið. Sveitarfélög verða líka að bæta ... í greiðsluþakinu og ótrygga stöðu á vinnumarkaði. .
Eitt helsta verkefni okkar ætti því að vera að búa svo um að karlar sjái sér fært að nýta rétt sinn til fæðingarorlofs. Þannig gefst ... sem raunverulegum búsetukosti á viðráðanlegu verði er því eitt mikilvægasta verkefni komandi árs..
Kæru félagar. Það er af nægu að taka og ég er bjartsýn á að margt muni ávinnast á næstu
628
og tómstundastörfum og ræstingum. [ 1] Enn fremur sýnir nýleg könnun að heilsa kvenna er ólík eftir starfsgreinum, launum og stétt. Þannig er hærra hlutfall kvenna á lágum launum og í lægri stétt (út frá starfsgreinum) sem mælast ... vinnumarkaðnum, sem atvinnurekendur fjármagna, veita meiri réttindi en á þeim opinbera. Í þessu eins og öðru þarf að skoða heildarmyndina.
.
Aukið starfsöryggi.
Á Íslandi nýtur starfsfólk á almennum vinnumarkaði ... vinnumarkaði sem með störfum sínum skapa grundvallarskilyrði til verðmætasköpunar á Íslandi.
.
[ 1] Nánari upplýsingar má finna
629
kjaraviðræðum og þau mál sem skipta félagsmenn hvers félags mestu. Þar hefur stytting vinnuvikunnar víðast verið eitt af þeim málum sem mest áhersla hefur verið lögð á.
Fundir formanns og framkvæmdastjóra BSRB með fulltrúum aðildarfélaga munu halda áfram
630
hann lögregluna ítrekað hafa mælst
með eitt mesta traust allra stofnana landsins og mikilvægt væri að varðveita
það fjöregg sem slíkt traust væri..
.
.
.
631
VR bauð til opins hádegisverðarfundar um styttingu vinnuvikunnar í gær á Grand Hótel Reykjavík.
Juliet Schor, prófessor við Boston College, og Charlotte Lockhart, einn stofnenda og framkvæmdastjóri 4
632
stöðum sem eru í byggingu. Hægt verður að sækja um íbúðir við Bátavog 1 í Reykjavík, þar sem 74 íbúðir eru í byggingu. Þá verður hægt að sækja um íbúðir við Tangabryggju 5 í Reykjavík, þar sem 96 íbúðir eru í byggingu. Fyrstu íbúðirnar á þessum tveimur
633
til kjarasamnings við lögreglumenn án frekari tafa.
Landssambandið er eina aðildarfélag BSRB sem ekki hefur náð samkomulagi við ríkið um nýjan kjarasamning, en kjarasamningur landssambandsins rann út í byrjun apríl 2019. Síðasti samningafundurinn
634
BSRB kallar eftir því að foreldrar barna sem þurfa að vera frá vinnu vegna skerðinga á skólastarfi eða vegna þess að barn viðkomandi sé í sóttkví fái rétt til tímabundinna greiðslna frá ríkinu rétt eins og fólk sem þarf að vera í sóttkví
635
framtíðarsýn. Þar skiptir ykkar þátttaka gríðarlegu máli því ungt fólk er hreyfiafl framfara innan verkalýðshreyfingarinnar, rétt eins og í samfélaginu öllu,” sagði Sonja. Verkalýðshreyfingin er og á að vera vettvangur framfara, enda byggir
636
vinnuvikunnar án launaskerðingar verið eitt af stærstu áherslumálum BSRB. Það ætti ekki að hafa komið viðsemjendum á óvart, enda höfðum við unnið að tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar með Reykjavíkurborg frá árinu 2015 og með ríkinu frá árinu 2017 ... sjö árum síðar og hafði ekki náð að snúa aftur til vinnu. Forvarnir eru því það eina sem raunverulega dugir í baráttunni gegn kulnun. Það er best fyrir bæði starfsfólk og samfélagið í heild sinni að bregðast við kulnun áður en hún er komin á alvarlegt ... félagsmanna og opinbera heilbrigðiskerfið er mikilvægur hluti af því öryggisneti.
Brúa þarf umönnunarbilið.
Nú fer eitt af langtímastefnumálum BSRB að komast í höfn með lengingu fæðingarorlofsins úr níu mánuðum í tólf. Þetta er mikilvægt ... einstæðir foreldrar geti fengið einir óskiptan rétt.
Baráttan heldur þó áfram, enda eftir að brúa tímabilið milli fæðingarorlofs og þess tíma þegar börn komast á leikskóla, hið svokallaða umönnunarbil. Þar mun BSRB beita sér áfram ... blómstrar.
BSRB hefur áfram átt gott samstarf við félaga okkar hjá öðrum heildarsamtökum launafólks. Eitt af því sem orðið hefur til úr slíku samstarfi er ný rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum sem BSRB og Alþýðusamband Íslands (ASÍ) stofnuðu
637
í kjölfar fæðingarorlofs.
Mæður fimmfalt lengur frá vinnumarkaði.
Samkvæmt tölum Hagstofunnar eru afar fá börn yngri en eins árs hjá dagforeldrum eða í annarri dagvist. Flest eru heima hjá öðru hvoru foreldra sinna. Börn fá dagvistun ... að meðaltali við 18 mánaða aldur. Þetta þýðir að mæður eru að minnsta kosti fimmfalt lengur frá vinnumarkaði en feður.
Hjá stórum hluta foreldra er staðan ekki einu sinni svona góð. Staðreyndir sýna að það er afar misjafnt hvenær börn komast
638
ákvörðun kjararáðs hækka launin í 1.725 þúsund, sem er 23,8% launahækkun. Hækkunin er afturvirk frá 1. júlí 2016 og fær því ríkisendurskoðandi tæplega 4 milljóna króna eingreiðslu.
Embætti forstjóra Fjármálaeftirlitsins ... : Fyrir voru laun hans 1.633 þúsund krónur á mánuði en hækka nú í 1.793 þúsund. Hækkunin nemur 9,8%. Forstjórinn á von á um 2,9 milljón króna eingreiðslu enda hækkunin afturvirk frá 1. janúar 2016.
Embætti forsetaritara: Fyrir voru laun
639
starfshópsins verði einnig hluti af áformum nýrrar ríkisstjórnar. Starfshópurinn lagði til að þak á greiðslur til foreldra yrði hækkað, eins og stjórnin áformar að gera, en einnig að orlofið verði lengt í 12 mánuði og að greiðslur undir 300 þúsund krónum verði ... í menntamálum að jafnrétti til náms sé tryggt, óháð aldri eða öðrum aðstæðum.
Skattkerfið notað til tekjujöfnunar.
Í stefnuyfirlýsingunni er rætt um stöðugleika, en eins og hjá fráfarandi ríkisstjórn er hann þröngt skilgreindur
640
staða A-deildar batnaði lítið eitt þó svo enn vanti talsvert á að jafnvægi náist milli eigna og lífeyrisskuldbindinga. Það er áhyggjuefni og sömuleiðis staða og framtíðarhorfur B-deildar,“ sagði Árni Stefán.
„Ávöxtun ... að ríkið muni fá 204 milljarða kr. í skatttekjur af lífeyrisgreiðslunum í framtíðinni. Nauðsynlegt er að líta á reiknaðar skuldbindingar í þessu samhengi,“ sagði Árni Stefán og bætti við að takast á við þennan vanda væri eitt af mörgum krefjandi verkefnum