601
um fjárfestingu í umönnun, útrýmingu kynferðislegs ofbeldis og áreitni á vinnumarkaði, jöfn laun fyrir jafnverðmæt störf, aukinn hlut kvenna í valdastöðum innan verkalýðshreyfingarinnar og réttlát umskipti. Áhersla var lögð á fjölbreytileika í umræðunni ... með tilliti til aldurs, frumbyggja, LGBTQI+, kvenna sem upplifa misrétti vegna húðlitar, uppruna og fötlunar.
Aðildarfélög ITUC eru 332 og starfa fyrir 200 milljónir launafólks í 163 löndum. Þrátt fyrir að staða kvenna sé afar ólík milli landanna
602
á starf ef viðkomandi er að minnsta kosti jafn hæf eða hæfur og keppinautur um starf. BSRB telur rökrétt að reglan verði innleidd í lög með skýrum hætti enda hefur þessi regla verið staðfest með fleiri dómum Hæstaréttar og úrskurðum kærunefndar
603
Hvaða áhrif hafa loftslagsbreytingar á störf og lífskjör launafólks og munu markmið stjórnvalda um réttlát umskipti nást?. ASÍ, BSRB og BHM standa fyrir sameiginlegum morgunverðarfundi um réttlát umskipti ... á vinnumarkað og störf hér á landi? Stuðla aðgerðir íslenskra stjórnvalda að réttlátum umskiptum? Geta umhverfisskattar verið réttlátir og hvernig þá? Með hvaða hætti er hægt að samtvinna aukin réttindi á vinnumarkaði, bætt kjör og meiri lífsgæði við markmið
604
í tugþúsunda talið útaf vinnustað á þeirri mínútu þegar þær hættu að fá borgað fyrir störf sín miðað við karla. Þá gengu konur út klukkan 14:08. Árið 2010 gengu konur út klukkan 14:25. Nú göngum við út klukkan 14:38. Við höfum grætt hálftíma á ellefu árum ... , vanmat á störfum kvenna, skortur á virðingu og valdaleysi var konum efst í huga. Þær söfnuðust saman og sýndu svo eftir var tekið um allan heim að samstaðan er sterkasta vopnið. Hjól atvinnulífsins og reyndar þjóðlífsins alls nánast stöðvuðust þennan dag .... . Konur héldu upp á kvennafrídaginn árið 1985 með því að opna Kvennasmiðju dagana 24. – 31. október til að vekja athygli á vinnuframlagi og launakjörum kvenna. Árið 2005 sýndu konur samstöðu og lögðu tugþúsundir niður störf kl. 14:08 og fylltu miðborgina
605
Eitt meginverkefni þings BSRB felst í mótun áherslna bandalagsins með gerð stefnu til næstu þriggja ára eða þar til næsta þing er haldið. Stefnan er grundvöllur alls starfs bandalagsins næstu árin og forsenda þeirrar samstöðu sem nauðsynleg ... og ályktanir. Fyrirkomulag starfs allra hópanna er með sama hætti og er markmið þeirra m.a. að fræða þingfulltrúa um efni sem er til umfjöllunar í stefnu BSRB, dýpka umræðu og móta áherslur bandalagsins í einstökum málum.
Hver málefnahópur fær til sín 3 ...
Endurmat á störfum kvenna
Styttingu vinnuvikunnar
Lífeyrismál og almannatryggingar
.
Eftirtaldir sérfræðingar voru með fjölbreytt og upplýsandi erindi. Hér má sjá kynningar
606
Seinni verkfallslotu SFR og SLFÍ laun á miðnætti í gær en áfram verða félagsmenn SFR sem starfa hjá tollstjóra, sýslumannsembættanna, ríkisskattstjóra og Landspítalanum í ótímabundnu verkfalli og félagsmenn SLFÍ verða áfram í tímabundnum vinnustöðvunum út
607
í frétt
á vef velferðarráðuneytisins..
Ráðherra lagði áherslu á mikilvægi starfa
þeirra sem annast sjúkraflutninga
608
bæði á vor-og haustönn til að auðvelda fólki að tengja saman nám og starf. Að venju er nám Starfsmenntar félagsmönnum SFR að kostnaðarlausu sem hluti starfsþróunar. Þarna er m.a. námskeið um verkefnastjórnun, nám fyrir starfsfólk í stjórnunareiningum, fjarkennd
609
við nýjum áskorunum og ábyrgð í starfi
610
um að meginhluti okkar starfa felst í því að tryggja lífsgæði félagsfólks aðildarfélaganna í víðum skilningi – s.s. í gegnum stuðningskerfi stjórnvalda, húsnæðisöryggi og sterkt velferðarkerfi.
ASÍ byggir á aldargömlum grunni á sterkri sameiginlegri hugsjón ... niður launuð sem ólaunuð störf. Þetta er meðal annars afrakstur góðrar samvinnu ASÍ og BSRB ásamt á fjórða tug annarra samtaka. Og byltingin heldur áfram – við megum ekki stoppa – nú hafa tugir samtaka femínista, kvenna, launafólks, fatlaðs fólks og hinsegin ... til mikilvægra stofnana í heilbrigðis-, félagsþjónustu- og menntakerfinu með augljósum neikvæðum áhrifum á þjónustuna og þau sem þar starfa.
Það er ekki bara hér á landi sem mörg leitast við að svara spurningunum um hvað hafi farið úrskeiðis í samfélaginu ... , að komið sé fram við það af virðingu, það búi við jafnrétti og njóti mannréttinda. Að hér verði frábært að búa, starfa, ala upp börn, annast og styðja við ástvini, fara á eftirlaun og eldast. Fyrir öll en ekki bara sum.
Leiðin fram á við felst ... í samfélagslegri sátt um nýja efnahagsstefnu. Sátt um að skapa skuli mannsæmandi störf fyrir öll og dreifingu verðmæta í gegnum réttláta og framsækna skattastefnu. Þar sem félagslegar aðgerðir eru í forgrunni og niðurskurðarstefna heyrir sögunni
611
Námskeiðsflóra haustsins er að venju fjölbreytt og flestir ættu að finna þar eitthvað fróðlegt sem nýtist í starfi. Hjá Starfsmennt er boðið upp á löng og stutt námskeið um allt land og búum
612
Stytting vinnuvikunnar hefur almennt haft jákvæð áhrif á líkamlega og andlega líðan starfsmanna, gert starf á vinnustöðum markvissara og dregið úr veikindum. Þetta kom fram í erindi Arnars Þórs Jóhannessonar, sérfræðings hjá Rannsóknarmiðstöð ... og ættingja, sjálfsrækt og þrif.
Auk Arnars sögðu tveir starfsmenn sem starfa á vinnustöðum sem tekið hafa þátt í tilraunaverkefnunum frá sinni upplifun af styttri vinnuviku. Fyrst sagði Arna Hrönn Aradóttir, verkefnastjóri Þjónustumiðstöðvar Árbæjar
613
Þóra Kristín Þórsdóttir, doktorsnemi í félagsfræði, fjallaði að lokum um samspil heimilis og vinnu meðal íslenskra hjóna. Samkvæmt rannsóknum hennar er heildarvinnuálag íslenskra foreldra í fullu starfi mest af Norðurlandaþjóðunum en sé horft ... starfi eru undir meira álagi hér á landi en á hinum Norðurlöndunum og þá setur kynbundin verkaskipting meira álag á konurnar en karlana
614
forsendur kemst Talnakönnun að þeirri niðurstöðu að starf VIRK sé mjög arðbært. Um 10 milljarða króna ávinningur hafi verið af starfsemi VIRK árið 2013 og ábatinn af starfseminni skili sér bæði til Tryggingastofnunar, lífeyrissjóða og ríkisins í formi ... aukinna skatttekna. Hagnaður lífeyrissjóða af starfi VIRK hafði numið nærri fimm milljörðum árið 2013, hagnaður Tryggingastofnunar hátt á fjórða milljarð króna og ríkið hafi fengið viðbótar skatttekjur upp á 1,5 milljarða króna. Ofan á þetta kemur
615
áhersla á þann lærdóm sem draga má af nýlegum efnahagslegum áföllum, áhrif tækninnar á störf, inngildandi verkalýðshreyfingu og réttlát umskipti í tengslum við loftslagsbreytingar.
Í drögum að stefnuyfirlýsingunni segir að alþjóðleg efnahagsstefna ... um lágmarksréttindi launafólks til félagsverndar og öryggis.
Innleiðing nýs samfélagssáttmála myndi tryggja að réttindi séu virt, mannsæmandi vinnu, græn og góð störf, að öll geti lifað af launum sínum, rétt stéttarfélaga til að gera kjarasamninga
616
í fyrstu skýrslu sérfræðingahóps verkalýðshreyfingarinnar um efnahagsleg áhrif COVID-faraldursins sem birt er í dag. Hópurinn hóf störf um miðjan september og áformar að senda frá sér reglulega skýrslur um áhrif COVID-kreppunnar.
Í þessari ....
Í skýrslunni kemur einnig fram að kynbundin áhrif COVID-veirunnar birtast í auknu álagi á kvennastéttir og inni á heimilum. Athygli er vakin á því að einkum konur sinni umönnunarstörfum og ólíkt mörgum öðrum eigi þær þess því ekki kost að sinna störfum sínum
617
var meðal annars fjallað um skýrslu stjórnar, lagabreytingar samþykktar auk þess sem ný stjórn var kjörin.
Sá dagskrárhluti sem eftir stendur snýr að stefnumótunarvinnu bandalagsins en allt starf BSRB grundvallast á þeirri stefnu sem mótuð
618
þeirra málaflokka sem fjallað er um eru verkefni bandalagsins tengd kjaramálum, húsnæðismálum og leiðréttingu á kjörum kvennastétta svo eitthvað sé nefnt. Þá er farið ítarlega yfir störf bandalagsins bæði hvað varðar málefnastarf og hagsmunagæslu innanlands og utan
619
Á meðal þeirra málaflokka sem fjallað er um eru verkefni bandalagsins tengd kjaramálum, húsnæðismálum og leiðréttingu á kjörum kvennastétta svo eitthvað sé nefnt. Þá er farið ítarlega yfir störf bandalagsins bæði hvað varðar málefnastarf og hagsmunagæslu
620
yfirlýsingu þar sem kom fram að bandalögin standi með þolendum og skyldur atvinnurekenda í þessum efnum áréttaðar.
Vinna bandalagsins vegna #metoo snýr líka að innra starfi bandalagsins og aðildarfélaga þess. Fjallað hefur verið um #metoo byltinguna ... starfs samtakanna sem og vegna hagsmunagæslu launafólks.
Dæmi um það samstarf er þjóðfundur þar sem #metoo konum var boðið til samtals um næstu skref byltingarinnar 10. febrúar 2018. Fundurinn hófst á innleggi Þórunnar Sveinbjarnadóttur formanns ... byltingarinnar í innra starfi þeirra sem og áherslum og samstarfi við atvinnurekendur, stjórnvöld og samfélagið allt. Hægt er að kynna sér niðurstöður fundarins