41
„Á undanförnum árum höfum við sett skakkt verðmætamat kvennastarfa í forgang vegna þess að við vitum að það er stærsta skrefið í áttina að því að útrýma launamun kynjanna.
Hefðbundin kvennastörf hafa lengi verið vanmetin á kerfislægan hátt og úreltar ... hugmyndir um hlutverk kynjanna viðhalda þessu misrétti. Rannsóknir sýna að kerfisbundið vanmat á svonefndum kvennastörfum leiðir til lægri launa um allan heim og er meginástæðan fyrir kynbundnum launamun. Þess vegna höfum við hjá BSRB lagt áherslu á að auka ... skilning fólks á þessu kerfisbundna óréttlæti sem fjölmennar kvennastéttir á opinberum markaði verða fyrir. Þvert á það sem mörg halda er launamunur kynjanna hér á landi svipaður og hann er að meðaltali í öðrum Evrópulöndum - sem þýðir að Ísland er almennt ... ekki að standa sig betur en þau lönd sem við berum okkur helst saman við. Þessu getum við breytt,“ segir Sonja.
. Samanburðurinn skiptir máli.
Að sögn Sonju er ýmislegt hægt að gera til þess að útrýma launamun kynjanna ... .“.
.
. Betur má ef duga skal.
„Sem betur fer hefur dregið úr launamun kynjanna á undanförnum árum meðal annars vegna innleiðingar jafnlaunavottunar og starfsmats hjá sveitarfélögum. Þessi tæki leiðrétta hins vegar að óbreyttu
42
við gagnkynhneigða karla en gagnkynhneigðir karlar eru langtekjuhæsti hópurinn á vinnumarkaði. Karlar og konur eru aðgreind til þess að kynbundinn launamunur hafi ekki áhrif á niðurstöður, en þó er mikilvægt að hafa launamuninn í huga. Munurinn er hverfandi
43
að: .
„óumdeilt er að kærandi er nú einnig með lægri heildarlaun er karlmaðurinn. Launamun þessum verður ekki eytt með lækkun launa karlmannsins eins og kærði hefur hreyft þar sem laun hans eru í samræmi við kjarasamning en samningar einstakra launamanna ... til þess að vinna bug á því alvarlega vandamáli sem kynbundinn launamunur er og er ekki til þess fallin að árangur náist við að uppræta vandann..
.
Stjórn BSRB krefst ... við hann. Þannig getur Kópavogsbær sýnt í verki að bæjarfélagið vinni af heilum hug að því að uppræta kynbundinn launamun í stað þess að beita fólk valdníðslu ef það leitar sjálfssagðra réttinda sinna til jafnra launa fyrir jafn verðmæt störf ... því verið komin út úr starfsmatskerfinu. Þar til viðbótar komi málefnalegur launamunur byggður á mismunandi menntun málsaðila. Kópavogsbær taldi því launamuninn eðlilegan og sanngjarnan í ljósi eðlismunar starfanna og menntunarmunar ... verðmætari starfskraftur en konan og þar með að hærri launagreiðslur til hans réttlætist af því. Taldi því kærunefndin að launamunur milli kæranda og þess karlmanns sem hún ber sig saman við yrði ekki réttlætt með mismunandi menntunarstigi. Kærunefndin
44
við. . .
Fulltrúar BSRB tóku einnig þátt í hringborði um launamun kynjanna þar sem var fjallað um leiðir til að loka launamuninum, sérstaklega með tilliti til vanmats á virði kvennastarfa. Sonja Ýr deildi þar áherslum og árangri BSRB hvað varðar jafnlaunastaðalinn ... til þess að vinna gegn ofbeldi gegn konum, bæði á vinnustöðum og á miðlum fyrirtækisins.
„Ef ég ætti að draga þetta saman þá fannst mér áhugavert hvernig er búið að gera þessa tengingu á milli ofbeldis, launamunar og fjárhagslegs sjálfstæðis kvenna ... og hversu mikið var talað um vanmat á kvennastörfum sem og ólaunaða vinnu í samhengi við launamun, það er frekar nýtt“ sagði Dagný Aradóttir Pind, lögfræðingur BSRB, sem sótti Kvennaþingið í fjórða skiptið.
Þá voru tengslin efld milli BSRB
45
Í greiningu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) má sjá að launamunur kynjanna er meiri á Íslandi en sem nemur meðaltali OECD ríkjanna allra. Þannig er Ísland í 25. sæti á lista yfir 38 lönd.
Hér á landi er þó algengara að konur séu ... . en kvenna aðeins 597.000 kr. Þetta þýðir að atvinnutekjur kvenna voru innan við 80% af atvinnutekjum karla.
.
Kvennastörf eru vanmetin.
Ástæðurnar fyrir launamun kynjanna eru fjölmargar. Ein af þeim er sú að konur ... er tekinn út fyrir sviga eru konur með um 91% af atvinnutekjum karla. Ef við tökum líka út þá staðreynd að konur vinna gjarnan í annars konar störfum en karlar (eða leiðréttan launamun kynjanna) þá eru konur með um 95% af atvinnutekjum karla ... megi rekja launamun kynjanna fyrst og fremst til kynskipts vinnumarkaðar. Þetta hafa rannsóknir sýnt til margra ára og draga fram hvaða aðgerðir eru mikilvægastar til að útrýma launamun kynjanna. Þess vegna hefur BSRB lagt höfuðáherslu á endurmat ... þar sem konur eru í miklum meirihluta, líkt og í heilbrigðis- og félagsþjónustu og menntakerfinu. Þessi störf sæta kerfisbundnu vanmati sem endurspeglast í lægri launum þeirra en sambærilegra stétta og ýtir undir launamun kynjanna
46
launamunur á síðasta ári tæplega 30%. Óleiðréttur launamunur, sem byggir á reglulegu tímakaupi með yfirvinnu, mældist 17%. . Rétt er að taka fram að skrifstofa BSRB verður lokuð eftir klukkan 14:38 í dag ... ..
Lesa má yfirlýsinguna í heild hér að neðan:.
Baráttan fyrir afnámi kynbundins launamunar hefur staðið í meira en hálfa öld. Þokast hefur í rétta átt en ekki hefur tekist að uppræta kerfisbundna mismunum kynjanna á íslenskum vinnumarkaði
47
þess að launamisrétti og mismunun verði útrýmt!
Að konur og kvár geti lifað af launum sínum og fái tækifæri til að þróast í starfi til jafns við karla!
Kynbundinn launamunur er félagslegt fyrirbæri ... gefið í upphafi. Því eru laun heðbundinna kvennastétta enn talsvert lægri en laun hefðbundinna karlastétta - og kynskiptur vinnumarkaður meginskýringin á þeim launamun sem enn er til staðar. Konur eru ólíklegri til að vera fjárhagslega sjálfstæðar ... en makar sínir og þar spilar launamunur kynjanna stórt hlutverk. Launamisrétti og kynbundið ofbeldi eru því tvær hliðar á sama peningi, sprottið upp feðraveldinu sem við ætlum að merja.
Launajafnrétti kynjanna hefur lengi verið eitt af helstu
48
fram tillögur að aðgerðum til að útrýma launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði og hafa að leiðarljósi að leiðrétta kerfisbundið vanmat á störfum þar sem konur eru í meirihluta.
Helstu niðurstöður starfshópsins snéru að mikilvægi þess að halda ... mjög kynskiptur þegar litið er til atvinnugreina og starfa og er það helsta skýringin á launamun kynjanna. Konur voru að jafnaði með 4,3% lægri laun en karlar árið 2019 í stað 6,2% árið 2010. Launamunurinn er til staðar óháð því hvort litið er til atvinnutekna ... , óleiðrétts eða leiðrétts launamunar.
Í íslenska jafnlaunaákvæðinu segir að konum, körlum og fólki með hlutlausa skráningu kyns í þjóðskrá skulu greidd jöfn laun og njóta sömu kjara fyrir sömu eða jafn verðmæt störf. Heiður segir stórum áfanga ... . Jafnlaunavottun hefur reynst vel til að vinna á launamun sem er tilkominn vegna sambærilegra starfa en nær hins vegar síður til þess launamunar sem er á milli ólíkra en jafnverðmætra starfa og kynbundins vinnumarkaðar.
Mikilvægt að fanga virði
49
undir forystu fjármála- og efnahagsráðherra. Þá mun ég skipa starfshóp sem mun leggja fram tillögur að aðgerðum til að útrýma launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði og vænti ég þess að fá tillögur til baka fyrir lok árs 2021,“ segir Katrín ....
Undir þetta tekur Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. „Meginástæðan fyrir launamuni kynjanna er hversu kynskiptur vinnumarkaðurinn er. Til að útrýma megi þeim launamun þarf fyrst að greina stöðuna og í kjölfarið endurmeta verðmæti þessara mikilvægu starfa
50
Fimm manna hópur embættismanna frá vinnumarkaðs- félags- og fjölskyldumálaráðuneyti Slóvakíu heimsótti BSRB og Sameyki 17. mars 2023 til að kynna sér vinnu bandalagsins og aðildarfélaga við að jafna launamun
51
;.
Að auka kaupmátt launa og verja hann..
Að samið verði um sérstakan jafnlaunapott til að draga úr kynbundnum launamun
52
11. sæti í launajafnrétti.
Alþjóðaefnahagsráðið metur einnig kynbundið launamisrétti. Þar hafnar Ísland í 11. sæti af 114. Miðað við þróunina telur ráðið að óútskýrður launamunur sé 13%. Það sem rímar ágætlega við niðurstöður kannana ... er óásættanlegt að misréttið sé til staðar og því verður að bregðast við strax. . Að mati BSRB er það forgangsverkefni stjórnvalda, atvinnurekenda og verkalýðshreyfingarinnar að uppræta með öllu kynbundinn launamun. Það má til dæmis gera
53
launum þeirra samanborið við önnur störf sem telja má jafnverðmæt.
.
Vanmat á kvennastéttum er talin ein meginástæða launamunar kynjanna og birtist í kynjaslagsíðu á þeim atriðum sem hafa áhrif á launasetningu starfa, svo sem ábyrgð, álagi
54
verkefna aðgerðahópsins er að stuðla að aðgerðum sem draga úr kynjaskiptingu starfa á íslenskum vinnumarkaði. Niðurstöður innlendra og erlendra rannsókna benda til þess að engin ein aðgerð sé líklegri til að minnka launamun karla og kvenna en uppbrot hins
55
Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands um launamun kynjanna voru meðalatvinnutekjur kvenna 77,2 prósent af meðalatvinnutekjum karla. Konur eru því með 22,8 prósent lægri atvinnutekjur að meðaltali.
Samkvæmt því hafa konur unnið
56
samkomulagið að réttindi þeirra sem greitt hafa í A-deildir lífeyrissjóða opinberra starfsmanna breytist ekki. Þá hefur einnig komið fram að ríki og sveitarfélög hafa skuldbundið sig til að leiðrétta launamun á milli opinbera markaðarins og hins almenna ... með því lífeyrisréttindi sín.
Ríki og sveitarfélög hafa skuldbundið sig til að til að leiðrétta launamun á milli opinbera markaðarins og hins almenna. Sú vinna á að taka að hámarki 10 ár.
. Vinna við heildarendurskoðun á lífeyriskerfinu ... undir samkomulagið og var það gert síðastliðinn mánudag. . Vinnunni er ekki lokið þó samkomulagið hafi verið undirritað. Ríki og sveitarfélög hafa skuldbundið sig til að meta heildstætt launamun á opinberum markaði og hinum almenna. Þá hafa viðsemjendur
57
framfara í jafnréttismálum á Íslandi, mikilvægi leikskóla fyrir öll börn til að gera konum kleift að vera fullir þátttakendur á vinnumarkaði, skiptingu fæðingarorlofs milli foreldra og leiðir til að takast á við kynbundinn launamun.
Konur í Úkraínu
58
um kjaramál í þessu landi. Draga þarf úr yfirvinnu, enda leiðir minna vinnuálag til þess að afköst starfsfólks aukist hlutfallslega,“ segir meðal annars í nýrri stefnu BSRB.
„BSRB telur grundvallaratriði að launamunur milli hins opinbera og hins ... almenna vinnumarkaðar verði jafnaður samanber samkomulag um lífeyrismál frá 19. september 2016. Launakannanir hafa sýnt að launamunur á milli markaða sé um það bil 17 prósent. Þá verður áfram að vinna að hækkun lægstu launa,“ segir þar jafnframt
59
Orka kvenna, ein af auðlindunum!.
Birna Bragadóttir, starfsþróunarstjóri Orkuveitu Reykjavíkur. .
Kynbundinn launamunur
60
Útrýma kynbundnum launamun
Endurskoða vaktavinnukaflann
Laun verði jöfnuð/leiðrétt á milli