561
er að fylgt verði eftir tillögum um áframhaldandi uppbyggingu almennra íbúða og að ríki og sveitarfélög auki fjárveitingar í stofnframlög á næstu árum, til dæmis til Bjargs íbúðafélags, sem stofnað var af ASÍ og BSRB. Þá er einnig þörf á því að endurskoða ... og hvernig íbúðir eru í byggingu hverju sinni. Út frá því má áætla betur þörfina á næstu árum og koma í veg fyrir einsleita uppbyggingu dýrari íbúða. Eins og ítrekað hefur verið bent á undanfarið skiptir miklu að það húsnæði sem byggt er henti tekjulægri hópum
562
Dregið hefur úr kynbundnum launamuni á undanförnum árum. Leiðréttur launamunur mælist nú 4,5 prósent að jafnaði, 3,3 prósent hjá opinberum starfsmönnum en 5,4 prósent á almennum vinnumarkaði ... s amkvæmt rannsókn Hagstofu Íslands.
Launamunurinn var talsvert meiri árið 2008. Þá var leiðréttur launamunur að meðaltali 6,6 prósent, 8,1 prósent á almennum vinnumarkaði en 5,2 prósent hjá hinu opinbera.
Raunvörulegur munur á launum
563
til vaxtabótakerfisins lækki um 2,1 milljarð króna. Viðmiðunarfjárhæðir hafa haldist óbreyttar frá árinu 2010 og hafa því ekki haldið í við laun eða fasteignaverð. Þetta þýðir að vaxtabæturnar skerðast og bitnar helst á ungu fólki sem þarf að taka sífellt hærri lán ... BSRB undir með Landssambandi lögreglumanna sem hefur ítrekað bent á að stórauka þurfi fjárframlög til löggæslu í landinu. Lögreglumönnum hefur fækkað úr 712 árið 2007 í um 660 í dag, en samkvæmt mati Ríkislögreglustjóra þyrftu þeir að vera 860
564
Um 75% þeirra sem skráðir voru hjá Vinnumálastofnun í atvinnuleit á árunum 2009–2013 voru í vinnu eða námi haustið 2013 samkvæmt niðurstöðum könnunar sem Vinnumálastofnun lét ... á vinnumarkaði né í námi án þess að fyrir því séu tilgreindar ástæður. Nánari skoðun á aðstæðum þessa hóps sýndi að karlar eru þar fleiri en konur, einstaklingar af erlendum uppruna eru þar fleiri en Íslendingar og flestir í þessum hópi eru 45 ára og eldri
565
til tækjakaupa. Það eru nokkur vonbrigði,“ segir Elín Björg..
Fram kemur í frumvarpinu að vaxta- og barnabætur verði ekki skertar á komandi ári og þá á að lækka milliskattþrep tekjuskatts ... það jákvætt að ekki komi til skerðingar á vaxta- og barnabóta á næsta ári. Hins vegar þýðir það að ekki verði komið á samræmdum húsnæðisbótum sem eykur enn á ósamræmi milli þeirra sem bú í eigin húsnæði og þeirra sem kjósa frekar að leigja,“ segir Elín Björg
566
Fimmta þing Alþjóðasambands verkalýðsfélaga (ITUC) fer nú fram í Melbourne Ástralíu undir yfirskriftinni Nýr samfélagssáttmáli, A New Social Contract.
Meginverkefni þingsins er gerð stefnuyfirlýsingar til næstu fjögurra ára. Þar er lögð ... sinnum ríkari en hann var fyrir 20 árum búa um 70% fólks ekki við félagsvernd, 84% fólks á lágmarkslaunum telur sig ekki ná endum saman og 81% þjóða í heiminum hafa heimilað brot á grundvallarrétti launafólks til að gera kjarasamninga. Þessi staða nærir
567
frá skipulagi vinnu og skólastarfs. Verkefnið, sem ber heitið Samræming fjölskyldu- og atvinnulífs barnafjölskyldna á Íslandi: Byrði umönnunartímabils frá 12 mánaða til 12 ára, hlaut 8,5 milljóna króna styrk. Maya Staub, sérfræðingur hjá Vörðu ....
49 styrkumsóknir.
Í ár bárust sjóðnum 49 styrkumsóknir og hlutu þarf af 17 verkefni styrk. Af þessum 17 eru 9 námsstyrkir sem fara í að fjármagna meistara og doktorsnema og 8 eru verkefnastyrkir. Kynjaskipting er nokkuð jöfn en 9
568
í stjórn félagsins í eitt ár og gaf hann einn kost á sér í embætti formanns á fundinum. Á aðalfundi félagsins var Viktoría Guðbjartsdóttir kjörin ný inn í stjórnina. Stjórnin mun hittast í næstu viku til að skipta með sér verkum.
BSRB þakkar
569
því að hver af þessum 37 þúsund einstaklingum greiði að meðaltali rúmlega 13.400 krónum meira fyrir heilbrigðisþjónustu á ári en þeir hafa gert hingað til. . Nú má rökræða hvar þakið á að vera. Gunnar sagði mikilvægt skref að setja ... það sína skoðun að þakið sé of hátt, það sé mun hærra en í nágrannalöndunum. Þá sýni rannsóknir að um 30% landsmanna 18 ára og eldri hafi hætt við eða frestað læknisheimsókn síðustu sex mánuði vegna kostnaðar. Það sýni að draga verði úr kostnaði notenda ... til að reka þennan hluta heilbrigðiskerfisins sjúklingum að kostnaðarlausu. . Heilbrigðiskerfið í heild sinni kostar í dag um 165 milljarða króna á ári. Þar af greiðir ríkið um 130 milljarða úr sameiginlegum sjóðum. Sjúklingar, notendur
570
Samstarf aðila vinnumarkaðarins um bætt vinnubrögð við gerð kjarasamninga hófst árið 2012 og þau vinnubrögð sem tekin voru upp í kjölfarið þóttu almennt gefa góða raun. Eftir þeim var að mestu farið við framlengingar á kjarasamningum aðildarfélaga BSRB sl ... . vor, þó ekki í framkomu SNS við SfK. .
Við upphaf kjarasamningsviðræðna þessa árs lá ljóst fyrir að ekki yrði samið um heildarendurskoðun kjarasamninga. Þannig yrði kjarasamningum ... framlengt með breytingum sem væru sambærilegar í öllum kjarasamningum aðildarfélaga BSRB og samningur farmlengdur til eins árs. Við undirritun kjarasamnings í júlí sl. hjá Starfsmannafélagi Kópavogs var þeim tilkynnt að fella ætti út yfirlýsingu
571
að opna móttöku- og förgunarstöð fyrir koltvíoxíð í Straumsvík. Þetta eru frábærar fréttir og sýna að hugvit og tækniframfarir skipta sköpum við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Tilraunaborarnir hefjast á næsta ári og starfsemin á að hefjast árið ... á réttlát umskipti fagnandi til að verja hagsmuni almennings og skapa um leið betri sátt um þær lífsnauðsynlegu og umfangsmiklu breytingar sem við verðum að ráðast í á næstu árum.
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur
572
atvinnuleysisbóta fylgi launahækkunum sem samið hefur verið um í kjarasamningum undanfarin ár. Þá kallar BSRB eftir því að bótatímabilið verði lengt og tímabil tekjutengdra atvinnuleysisbóta sömuleiðis.
BSRB vill ítreka þá skoðun sína ... að nauðsynlegt er að hækka atvinnuleysisbætur úr 289.510 kr. á mánuði í 320.720 kr., en það jafngildir hækkun kauptaxta samkvæmt Lífskjarasamningnum á árunum 2019 og 2020. Mikilvæg er að fjárhæðir atvinnuleysistrygginga fylgi launahækkunum til samræmis ... úrræðið tímabundið til skamms tíma. Núna hálfu ári síðar er staðan að vissu leyti önnur og flestir sérfræðingar á þeirri skoðun að það muni taka tíma fyrir efnahagslífið að ná jafnvægi á ný,“ segir meðal annars í umsögninni. Með því að framlengja ákvæðið
573
vinnumarkaðarins sem birtast í nýrri Vinnumarkaðsskýrslu. Skýrslan inniheldur m.a. mikilvægar upplýsingar um launaþróun síðustu ára og efnahagsumhverfi kjarasamninga. Skýrsluna má nálgast hér
574
í okkar fólki og við skynjum meðbyr í samfélaginu. Enda blasir það við að þetta er misrétti sem þarf að leiðrétta,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB. „Ef við horfum yfir árið þá getur munað um 25% í launahækkunum, sem er mjög mikið
575
Framhaldsþing BSRB fer fram á Hilton Reykjavík Nordica dagana 24.-25. mars nk. Um er að ræða framhald á 46. þingi bandalagsins sem var sett í lok september á síðasta ári en vegna sóttvarnartakmarkana var hluta þingsins frestað. Á þinginu í haust
576
Aida sem rifjaði upp í ræðu sinni að hún hefði fyrst heyrt af yfirvofandi stríði þegar hún var fimm ára og gekk á brúnni yfir umrædda á ásamt móðurbróður sínum..
„Maður gaf sig á tal ... . Fyrir utan glugganna heyrðust skothvellir og fjölskyldan svaf á gólfinu. Foreldrar mínir lásu fyrir mig hverja bókina á eftir annarri enda komumst við hvergi. Ég upplifði mig samt örugga, enda fimm ára og í faðmi foreldra minna,“ sagði Aida ... að þessu loknu við í góða stund enda tók það augljóslega mjög á hana að rifja atburðina upp. Hún sagðist reglulega velta því fyrir sér hvernig fólk, sem sameinaðist um að halda vetrarólympíuleikana árið 1984 og stóð saman sem heild, hafi örfáum árum síðar
577
og á eftir að aukast enn frekar á komandi árum..
Umræða um stöðu heimilanna hefur verið fyrirferðamikil síðustu árin og sérstaklega nú síðustu vikur í aðdraganda kosninga. Mikill áhersla ... svo glögglega að til viðbótar við þá sem þegar eru á leigumarkaði gætu margir sem í dag eiga sitt húsnæði hugsað sér að leigja í framtíðinni. Það segir sig því sjálft að þörfin fyrir leiguhúsnæði í dag er mikill og á enn eftir að aukast á komandi árum ... úr því..
Jafna verður stuðning.
Eitt af því sem að BSRB barðist fyrir á síðustu árum var að auka jafnræði á milli búsetuforma. Fulltrúi bandalagsins tók m.a. þátt í vinnuhópi
578
Kæru félagar!. . Til hamingju með baráttudaginn okkar 1. maí. . Eftir tveggja ára fjarveru þá getum við loks safnast saman til að þétta raðirnar í þeirri baráttu, sem óvíst er að taki nokkurn tíma enda; baráttunni fyrir betra samfélagi ... 100 milljarða á síðasta ári? Voru það eigendur sjávarútvegsfyrirtækja sem hafa greitt sér 100 milljarða í arð á síðasta áratug? Voru það kannski ríkustu 240 fjölskyldurnar sem áttu um 300 milljarða í eigið fé á síðasta ári? Eða voru það kannski ... fnykinn; „Ég er búinn að fylgjst með þessu þjóðfélagi í 50 ár. Þetta er ógeðslegt þjóðfélag, þetta er allt ógeðslegt. Það eru engin prinsipp, það eru engar hugsjónir, það er ekki neitt. Það er bara tækifærismennska og valdabarátta
579
Sonja Ýr Þorbergsdóttir var í dag endurkjörin formaður BSRB til næstu þriggja ára á 47. þingi BSRB. Þriggja daga þingi BSRB sem fram fór í Reykjavík lauk um miðjan dag. Yfirskrift þingsins var Afl í þágu almennings ....
„Eitt meginverkefni þings BSRB felst í mótun áherslna bandalagsins með gerð stefnu til næstu þriggja ára eða þar til næsta þing er haldið. Stefnan er grundvöllur alls starfs bandalagsins næstu árin og gafst góður tími á þinginu til að vinna stefnuna ... hafa lagt mikla áherslu á gott samstarf við samtök launafólks síðustu ár. „Þeir samningar sem undirritaðir voru á almennum markaði í vor og nefndir hafa verið stöðugleikasamningarnir eru gríðarlega mikilvægur þáttur í baráttunni við verðbólguna. Ekki aðeins
580
Bjarg íbúðafélag er húsnæðisfélag sem stofnað var árið 2016 af BSRB og ASÍ til að bregðast við slæmri stöðu á húsnæðismarkaði. Félagið, sem er rekið án hagnaðarmarkmiða, hefur það að markmiði að reisa og leigja út íbúðir á hagstæðu verði ... verði,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB og stjórnarmaður hjá Bjargi. „Það verður stór áfangi þegar fyrstu íbúarnir flytja inn í sumar en sá mikli fjöldi sem hefur sótt um er skýr áminning um að halda áfram af enn meiri krafti á næstu árum